Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Hlutverk tónlistarskóla er ađ stuđla ađ aukinni hćfni nemenda til ađ flytja, greina og skapa tónlist og til ađ hlusta á tónlist og njóta hennar ...

FORSÍĐA
SKÓLINN
Ađstađan
Stjórn skólans
Skipulagsskrá
Ágrip af sögu
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN
TENGLAR

 

Um skólann

Tónlistarskóli Kópavogs tók til starfa 1. nóvember 1963. Hlutverk skólans er ađ veita nemendum sínum góđa undirstöđuţekkingu og ţjálfun í tónlist, ásamt ţví ađ leggja rćkt viđ ađ undirbúa efnilega tónlistarnema fyrir frekara nám. Viđ skólann starfa 59 kennarar auk skólastjóra.

Skólaáriđ 2017-2018 stunda tćplega 500 nemendur nám viđ skólann í hljóđfćraleik, söng, tónfrćđum og tölvutónlist, auk forskóla. 

Skólastjóri er Árni Harđarson og ađstođarskólastjóri Kristín Stefánsdóttir.

Starfsmađur á skrifstofu er Ţrúđur Ađalbjörg Gísladóttir.

Húsvörđur er Gylfi Sigurđsson.
Sími á skrifstofu 570 0410
Sími á kennarastofu   570 0411
 

Skrifstofa

Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 12-16. Viđtalstímar skólastjóra og ađstođarskólastjóra eru eftir samkomulagi.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 570 0410 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is