Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2005

 

Fréttir

16. desember 2005

Nýr semball vígđur á tónleikum í Salnum á morgun

Á 40 ára afmćli Tónlistarskóla Kópavogs afhenti Gunnar Birgisson, ţáverandi formađur bćjarráđs, skólanum gjafabréf frá bćnum til kaupa á sembal sem verđur sameign skólans og Salarins. Smíđi hljóđfćrisins er nú lokiđ og verđur ţađ vígt á TÍBRÁR tónleikum í Salnum á morgun, laugardaginn 17. desember, kl. 16.00 af Jory Vinikour, en hann er ţekktur sem einn af fremstu semballeikurum sinnar kynslóđar.

Hljóđfćriđ, sem er af fransk-flćmskri gerđ, var smíđađ á vinnustofu Marc Ducornet í París. Myndin ađ ofan er tekin á vinnustofunni. Hljóđfćriđ hefur tvö hljómborđ og spannar rúmar fimm áttundir, en slíkt hljóđfćri gefur möguleika á flutningi allra ţeirra verka sem samin hafa veriđ fyrir sembal. Ţessi gerđ hefur ţví mikiđ notagildi og hefur veriđ valiđ af fjölmörgum tónleikasölum og hljómsveitum víđa um heim, svo sem fílharmóníusveitum í Leningrad og Kiev, Japan, Finnlandi, Ítalíu og Bandaríkjunum, en einnig af fjölmörgum semballeikurum, tónlistarháskólum og öđrum stofnunum.

Jory Vinikour, sem vígir nýja sembalinn, er ekki ókunnur Salargestum, en hann kom síđst fram á TÍBRÁR tónleikum í Salnum ásamt Áshildi Haraldsdóttur flautuleikara í febrúar 2003 ţegar ţau saman fluttu allar flautusónötur J.S. Bachs á tvennum tónleikum sem síđar var útvarpađ hér á landi og um alla Evrópu. Vinikour hefur nú í farteskinu glćsilega efnisskrá međ verkum eftir William Byrd, John Bull, Johann Kaspar von Kerll, Harold Meltzer (nýtt verk), Jean Philippe Rameau og Domenico Scarlatti.

Nánari upplýsingar um flytjandann og efnisskrá er ađ finna á vef Salarins: www.salurinn.is

Sími í miđasölu er 5 700 400 og er opiđ virka daga kl. 9.00-16.00 og klst. fyrir tónleika. Netsala á vef Salarins. 

 

[ Til baka á Fréttir 2005 ]

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is