Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

efla íslenska tónmenningu og beita sér fyrir varđveislu tónlistararfs ţjóđarinnar
MYNDASAFN

 

Burtfarartónleikar Eyrúnar Óskar Ingólfsdóttur

Fimmtudaginn 18. maí 2006 hélt Eyrún Ósk Ingólfsdóttir, sópran, burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Kópavogs í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, sem voru jafnframt síđasti hluti framhaldsprófs hennar í einsöng. Á efnisskrá tónleikanna voru verk eftir J.S. Bach, Thomas Arne, Schubert, Verdi, J. Strauss, Casella, Fjölni Stefánsson, Atla Heimi Sveinsson og Ţórarin Guđmundsson. Ljósmyndirnar hér ađ neđan tók Kristín Bogadóttir.

 

Eyrún Ósk, Halldóra Björk Bergţórsdóttir, flautuleikari, og Tinna Bjarnadóttir, píanóleikari, flytja resitatif og aríu úr kantötu eftir J.S. Bach.

Krystyna Cortes leikur međ Eyrúnu.

Ađ loknum tónleikum: Anna Júlíana Sveinsdóttir, söngkennari, Krystyna Cortes, píanóleikari, og Eyrún Ósk.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | Fax 570 0413 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is