Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Hlutverk tónlistarskóla er ađ stuđla ađ auknu tónlistarlífi, m.a. međ ţví ađ hvetja til virkni nemenda og kennara í almennu tónlistarlífi, međ samvinnu viđ ađrar mennta- og menningarstofnanir og samstarfi viđ listamenn

FRÉTTIR 2018
KENNARAR

 

Tónleikaröđ kennara

Kennarar Tónlistarskóla Kópavogs hafa undanfarin ár, međ stuđningi Kópavogsbćjar, skipulagt sérstaka tónleikaröđ ţar sem fram koma listamenn úr röđum kennara. Nemendur og ađstadendur ţeirra eru sérstaklega hvattir til ađ mćta.

Starfsáriđ 2018-2019 verđa haldnir eftirfarandi tónleikar:

 
Mánudaginn 24. september 2018 kl. 19 í Kefas

Pamela De Sensi, flauta og kontrabassaflauta
Haraldur Vignir Sveinbjörnsson, tónskáld
Auđur Hafsteinsdóttir, fiđla
Jane Ade Sutarjo, píanó

Á efnisskrá eru verk eftir Harald Vigni Sveinbjörnsson, Elínu Gunnlaugsdóttir, E. Grieg, J. Ibert og A. Piazzolla.
 

Mánudaginn 22. október 2018 kl. 19:30 í Hjallakirkju

Elísabet Waage, harpa
Laufey Sigurđardóttir, fiđla
Svava Bernharđsdóttir, viola d'amore og víóla
Gunnhildur Halla Guđmundsdóttir, selló
Jane Ade Sutarjo, píanó

Á efnisskrá eru verk eftir J.S. Bach, B. Bartók, L.-T. Milandre og útsetningar eftir Tryggva M. Baldvinsson.

Mánudaginn 19. nóvember 2018 kl. 19:30 í Kefas

Duo Ultima

Guido Bäumer, saxófónn
Aladár Racz, píanó

Á efnisskrá eru verk eftir E. Bozza, F. Decruck, A. Pascal, A.  Piazzolla og J. Ibert.

Ađgangseyrir
Enginn ađgangseyrir er ađ tónleikunum.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is