Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

efla íslenska tónmenningu og beita sér fyrir varđveislu tónlistararfs ţjóđarinnar
MYNDASAFN

 

Afmćlishátíđ TK 1. nóvember 2023

Ţann 29. maí var Tónlistarskóla Kópavogs slitiđ í sextugasta sinn og lauk ţar međ viđburđaríku afmćlisári. Ţađ hófst formlega međ hátíđarsamkomu í Salnum ţann 1. nóvember, en ţann dag voru 60 ár liđin frá ţví skólinn tók til starfa. Dagskráin samanstóđ af tónlistarflutningi kennara og nemenda, núverandi og fyrrverandi, og svipmyndir voru sýndar úr sögu skólans. Guđríđur Helgadóttir, formađur stjórnar Tónlistarskólans stýrđi samkomunni og ávörp fluttu Árni Harđarson, skólastjóri, og Ásdís Kristjánsdóttir, bćjarstjóri, sem fćrđi skólanum afmćlisgjöf fyrir hönd bćjarstjórnar.

Hér ađ neđan má sjá ljósmyndir Jóns Svavarssonar frá hátíđarsamkomunni.

 

Flautukór TK, stjórnandi Pamela De Sensi.

Hrafnhildur Davíđsdóttir, nemandi í píanóleik, lék Meditation op. 72 nr. 5 eftir Tchaikovsky.

Ásgerđur Sara Hálfdanardóttir, nemandi í píanóleik, lék Prelúdíu í g-moll op. 23 nr. 5 eftir Rachmaninoff.

Kennarar TK, Guđrún Jóhanna Ólafsdóttir, Chrissie Telma Guđmundsdóttir, Rúnar Óskarsson, Ţórir Jóhannsson og Helga Bryndís Magnúsdóttir fluttu Úr Hulduljóđum eftir Atla Heimi Sveinsson.

Bryndís Guđjónsdóttir, sópransöngvari og fyrrverandi nemandi, Pamela De Sensi, kennari, Guđríđur St. Sigurđardóttir, kennari, fluttu Nćturgalann eftir Alyabyev.

Páll Palomares, fiđluleikari og fyrrverandi nemandi, Pamela De Sensi, kennari, Helga Bryndís Magnúsdóttir, kennari, fluttu La vita breve, spćnskan dans, eftir Manuel de Falla.

Guđríđur Helgadóttir, formađur stjórnar TK.

Árni Harđarson skólastjóri.

Ásdís Kristjánsdóttir, bćjarstjóri, flutti ávarp og afhenti afmćlisgjöf.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is