|
Fjöldi fyrrverandi og
núverandi starfsmanna og ađrir velunnar skólans sóttu
hátíđarsamkomuna. |
|
|
Hanna Björt
Kristjánsdóttir og Iđunn Björk Ragnarsdóttir léku á
tvćr hörpur. |
|
Eyrún Ósk
Ingólfsdóttir og Krystyna Cortes fluttu m.a. aríu
nćturdrottningarinnar eftir W. A. Mozart. |
|
|
|
Páll Palomares og Nína
Margrét Grímsdóttir fluttu kafla úr sónötu fyrir
fiđlu og píanó eftir Ludwig van Beethoven. |
|
Hákon Sigurgrímsson,
formađur stjórnar skólans, flutti ávarp. |
|
|
|
Í tilefni dagsins var skólanum
afhent gjafabréf til kaupa á sembal ađ gjöf frá
Kópavogsbć. Mun hljóđfćriđ verđa sameign
skólans og Salarins. Hákon Sigurgrímsson tók viđ gjafabréfinu úr hendi
Gunnars I. Birgissonar, formanns bćjarráđs.
|
|
Árni Harđarson, skólastjóri,
stýrđi dagskránni.
|
|
|
|
Vefur Tónlistarskóla Kópavogs
var opnađur af Sigurđi Geirdal, bćjarstjóra í
Kópavogi og skólastjórnendur kynntu efni hans í
meginatriđum.
|
|
|
|
Árni Harđarson, skólastjóri,
afhenti Runólfi Ţórđarsyni, verkfrćđingi og fyrrverandi
formanni
Tónlistarfélags Kópavogs,
listaverkagjöf frá skólanum. Runólfur starfađi sem
formađur félagsins og um leiđ formađur skólanefndar
Tónlistarskólans í yfir ţrjá áratugi, eđa frá 1970 til
2001. Var rekstur skólans meginverkefni félagsins, allt ţar sú
breyting var gerđ á rekstrarformi skólans ađ hann var gerđur
ađ sjálfseignarstofnun áriđ 2001. |
|
|
|
Ingvar
Jónasson var formađur bráđabirgđastjórnar
Tónlistarfélags Kópavogs. Var hlutverk
stjórnarinnar ađ semja frumvarp ađ lögum fyrir
félagiđ og skólann. Ingvar sést hér á miđri
mynd. |
|
Guđmundur Árnason var fyrsti
formađur Tónlistarfélagsins og jafnframt fyrsti
formađur stjórnar skólans. Hann er hér fyrir
miđri mynd.
|
|
|
|
Sigurđur
Geirdal, bćjarstjóri, á tali viđ Gunnar Birgisson,
formann bćjarráđs. |
Frá vinstri: Anna
Málfríđur Sigurđardóttir, Sigrún
Guđmundsdóttir og Anna Sigríđur Björnsdóttir. |
|
|
|
Frá
vinstri: Anna Rún Atladóttir, Helga Ingólfsdóttir
og Elísabet Erlingsdóttir. |
|
Skólastjóri
og formađur stjórnar skólans á tali viđ Björn
Ţorsteinsson, framkvćmdastjóra Frćđslu- og
meningarsviđs Kópavogs. |
|
|
|
Jónas Ingmundarson og Vigfús Ingvarsson. |
|
Fjölnir Stefánsson og Anne-Marie Markan. |
|
|
|