|
Amelia fer á ball
Voriđ 2004 fluttu nemendur
söngdeildar skólans gamanóperuna "Amelía fer á ball" eftir Gian Carlo
Menotti undir handleiđslu Önnu Júlíönu
Sveinsdóttur söngkennara, sem leikstýrđi sýningunni,
og Krystynu Cortes píanóleikara. Í ađalhlutverkum
voru Eyrún Ósk Ingólfsdóttir, Unnar Geir Unnarsson og
Andri Stefánsson. Ljósmyndirnar tók Kristín
Bogadóttir.
|
|
|