Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

efla íslenska tónmenningu og beita sér fyrir varđveislu tónlistararfs ţjóđarinnar
MYNDASAFN

 

Amelia fer á ball

Voriđ 2004 fluttu nemendur söngdeildar skólans gamanóperuna "Amelía fer á ball" eftir Gian Carlo Menotti undir handleiđslu Önnu Júlíönu Sveinsdóttur söngkennara, sem leikstýrđi sýningunni, og Krystynu Cortes píanóleikara. Í ađalhlutverkum voru Eyrún Ósk Ingólfsdóttir, Unnar Geir Unnarsson og Andri Stefánsson. Ljósmyndirnar tók Kristín Bogadóttir.

 

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is