|
Burtfarartónleikar
Eyrúnar Óskar Ingólfsdóttur
Fimmtudaginn 18. maí 2006 hélt Eyrún Ósk Ingólfsdóttir, sópran,
burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Kópavogs í Salnum, Tónlistarhúsi
Kópavogs, sem voru jafnframt síđasti hluti framhaldsprófs
hennar í einsöng. Á efnisskrá tónleikanna voru verk eftir
J.S. Bach, Thomas Arne, Schubert, Verdi, J. Strauss, Casella,
Fjölni Stefánsson, Atla Heimi Sveinsson og Ţórarin
Guđmundsson. Ljósmyndirnar
hér ađ neđan tók Kristín
Bogadóttir.
|
|
|
 |
Eyrún Ósk, Halldóra Björk
Bergţórsdóttir, flautuleikari, og Tinna Bjarnadóttir,
píanóleikari, flytja resitatif og aríu úr kantötu
eftir J.S. Bach. |
|
 |
Krystyna Cortes leikur međ Eyrúnu.
|
|
 |
|
|
 |
Ađ loknum tónleikum: Anna Júlíana
Sveinsdóttir, söngkennari, Krystyna Cortes,
píanóleikari, og Eyrún Ósk. |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|