Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

efla íslenska tónmenningu og beita sér fyrir varđveislu tónlistararfs ţjóđarinnar
MYNDASAFN

 

Ferđ strengjasveitar til Fćreyja

Helgina 26.-29. mars 2004 fór ein strengjasveita skólans, ásamt tveimur ţverflautunemendum, í stutta tónleikaferđ til Klakksvíkur og Ţórshafnar í Fćreyjum. Ferđin, sem var skipulögđ í samstarfi viđ tónlistarskólana í Klakksvík og Ţórshöfn, tókst einstaklega vel, en hópurinn hélt tvenna tónleika, í Christianskirkjunni í Klakksvík og Norđurlandahúsinu í Ţórshöfn. Hér ađ neđan eru nokkrar ljósmyndir sem teknar voru í ferđinni.

 

Fćreyjafarar: Unnur Vala Jónsdóttir (foreldri), Skúli Ţór Jónasson (selló), Unnur Pálsdóttir (stjórnandi strengjasveitar), Páll Palomares (fiđla), Sunneva Jóhannsdóttir (fiđla), Ţorkell Sigfússon (selló), Ţórdís Björt Sigţórsdóttir (fiđla), Viktor Orri Árnason (fiđla), Steinunn Jónsdóttir (víóla), Sólveig Halldórsdóttir (fiđla), Sólveig Anna Jónsdóttir (píanó- og semballeikari), Unnur G. Norđdahl (víóla), Soffía Sigurđardóttir (ţverflauta), Örn Ýmir Arason (kontrabassi), Elín Ásta Ólafsdóttir (fiđla), Hlín Finnsdóttir (ţverflauta) og Kristín Stefánsdóttir (fararstjóri).

Búiđ var um hljóđfćrin í sérstökum kössum, en á flugvellinum í Fćreyjum kom í ljós ađ ţeir voru of stórir fyrir farangurshólf rútunnar.
Frá ćfingu í Christianskirkjunni í Klakksvík. Hlín Finnsdóttir og Soffía Sigurđardóttir léku flautukonsert eftir Vivaldi međ strengjasveitinni.
Skúli Ţór Jónasson lék sónötukafla eftir Breval (myndin er frá ćfingu). Ađ loknum tónleikunum í Klakksvík var opiđ hús í tónlistarskólanum.

Stelpurnar í strengjasveitinni

Sólveigu Önnu gafst eitt tćkifćri til ađ nota regnhlífina.

Myndin er tekin í Norđurlandahúsinu í Ţórshöfn á ćfingu međ strengjasveit tónlistarskólans í Ţórshöfn.

Frá ćfingu strengjasveitanna í Norđurlandahúsinu.

Hlín Finnsdóttir lék fantasíu fyrir einleiksflautu eftir Telemann. 

Viktor Orri Árnason og Sólveig Anna Jónsdóttir fluttu Rómönsu eftir Beethoven.

Soffía Sigurđardóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir fluttu sónötukafla eftir Reinecke. Páll Palomares ásamt Sólveigu Önnu viđ flutning á Czárdás eftir Monti.
Í lok tónleikanna í Norđurlandahúsinu léku strengjasveitir tónlistaskólanna í Kópavogi og Ţórshöfn Veturinn úr Árstíđunum eftir Vivaldi og fyrsta ţáttinn úr Eine kleine Nachtmusik eftir W.A. Mozart.

Ađ loknum tónleikum í Norđurlandahúsinu var bođiđ upp á pizzur og djús í tónlistarskólanum í Ţórshöfn.

Strákarnir í strengjasveitinni og stjórnandinn.

Síđasta dag ferđarinnar var ekiđ um Straumey og Austurey og međal annars komiđ viđ í Gjógv á Austurey ţar sem ţessar myndir voru teknar.

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is