Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

efla íslenska tónmenningu og beita sér fyrir varđveislu tónlistararfs ţjóđarinnar
MYNDASAFN

 

Burtfarartónleikar Fjólu Kristínar Nikulásdóttur

Ţriđjudaginn 22. maí 2007 hélt Fjóla Kristín Nikulásdóttir, sópran, burtfarartónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt voru síđasti hluti framhaldsprófs hennar viđ skólann. Međleikarar Fjólu Kristínu á tónleikunum voru Krystyna Cortes, píanóleikari og Oddur Arnţór Jónsson, barítón. Á efnisskrá voru söngverk eftir John Dowland, Christoph Willibald Gluck, Wolfgang Amadeus Mozart, Sigvalda S. Kaldalóns, Karl O. Runólfsson, Hugo Wolf og Johann Strauss. Ljósmyndirnar hér ađ neđan tók Kristín Bogadóttir.

 

Fjóla Kristín ásamt Krystynu Cortes píanóleikara.

Fjóla Kristín og Oddur Arnţór sungu tvo dúetta eftir Mozart.

Ađ loknum tónleikum.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is