|
Burtfarartónleikar
Fjólu Kristínar Nikulásdóttur
Ţriđjudaginn 22. maí 2007 hélt Fjóla Kristín
Nikulásdóttir, sópran, burtfarartónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt voru síđasti hluti
framhaldsprófs hennar viđ skólann. Međleikarar Fjólu
Kristínu á tónleikunum voru Krystyna Cortes, píanóleikari og
Oddur Arnţór Jónsson, barítón. Á efnisskrá voru söngverk
eftir John Dowland, Christoph Willibald Gluck, Wolfgang Amadeus
Mozart, Sigvalda S. Kaldalóns, Karl O. Runólfsson, Hugo Wolf og
Johann Strauss. Ljósmyndirnar hér ađ neđan tók Kristín Bogadóttir.
|
|
|
|
|
Fjóla Kristín ásamt Krystynu Cortes
píanóleikara.
|
|
|
|
|
|
Fjóla Kristín og Oddur Arnţór sungu tvo
dúetta eftir Mozart. |
|
|
Ađ loknum tónleikum. |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|