Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

efla íslenska tónmenningu og beita sér fyrir varđveislu tónlistararfs ţjóđarinnar
MYNDASAFN

Myndir frá fyrri tíđ

Á ţessari síđu er ađ finna nokkrar myndir úr skólastarfinu frá fyrri árum. Myndatexti var settur saman í tilefni af afmćlishátíđ skólans voriđ 2003.

 
Vel mćtt á tónleika. Myndin er tekin áriđ 1968 og er eftirtektarvert hversu vel tónleikagestir sýna hljóđfćraleikurum mikla virđingu međ ţví ađ klćđa sig vel.
Prúđbúnir fiđluleikarar, stúlkur í kjólum og drengir í jakkafötum.
Hópur píanónemenda áriđ 1968. Takiđ eftir stúlkunni lengst til hćgri í aftari röđ, hún heitir Margrét Hansdóttir og kennir nú píanóleik viđ skólann. Drengurinn í ljósu peysunni í fremri röđ fyrir miđju ćtti einnig ađ ţekkjast ţví ţar er hann Árni Harđarson núverandi skólastjóri.
Kennarar og skólastjóri skólaáriđ 1969-1970. Standandi frá vinstri: Kristinn Gestsson, yfirkennari, Margrét Dannheim, Fjölnir Stefánsson, skólastjóri, Rut Ingólfsdóttir, Helga Helgadóttir, Eyţór Ţorláksson, Páll Gröndal og Jón Sigurđsson. Fyrir framan sitja: Margrét Eiríksdóttir, Hanna Guđjónsdóttir, Anna Hansen og Elísabet Erlingsdóttir.
Rut Ingólfsdóttir fylgist vel međ fiđluleik nemenda síns, Ásdísar Kristinsdóttur, og hefur fiđluna sína til taks ef ţurfa ţykir. Myndin er tekin áriđ 1971. Hanna Guđjónsdóttir kennir ungum nemanda og er greinilega ánćgđ međ árangurinn. Myndin er tekin skólaáriđ 1971-1972.
Kór tónlistarskólans ásamt stjórnanda sínum, Margréti Dannheim. Myndin er tekin 1973.
Kristinn Gestsson, fyrrverandi yfirkennari, leiđbeinir Árna Harđarsyni, núverandi skólasjóra. Hilmar Ţórđarson, núverandi tölvutónlistarkennari skólans, lćrir trompetleik hjá Jóni Hjaltasyni. Myndin er tekin skólaáriđ 1971-1972.
Sigrún Andrésdóttir annast međleik hjá fiđlunemanda í kennslutíma áriđ 1981. Verkiđ er greinilega á svörtu nótunum. Elísabet Erlingsdóttir ásamt söngnemanda sínum, Ólöfu Kolbrúnu Harđardóttur. Ólöf Kolbrún var fyrsti nemandinn sem lauk burtfararprófi frá skólanum. Ţađ var áriđ 1973. Einbeittir sellóleikarar á ćfingu hljómsveitar skólans áriđ 1975. Fremst á myndinni er Örnólfur Kristjánsson sem nú er starfandi sellóleikari.
Einbeittir klarínettuleikarar undir ábyrgri stjórn Óskars Ingólfssonar. Fjölnir Stefánsson, stjórnandi skólans frá 1968-2000, á skrifstofu sinni í "gamla skólanum" Hamraborg 11.
Anna Chr. Hansen útskýrir galdur gítarsins fyrir áhugasömum nemanda. Ragnheiđur Ţorsteinsdóttir handleikur fiđluna á ćfingu hljómsveitar skólans áriđ 1975.

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is