|
Vel mćtt á tónleika. Myndin er tekin áriđ 1968 og er
eftirtektarvert hversu vel tónleikagestir sýna
hljóđfćraleikurum mikla virđingu međ ţví ađ klćđa
sig vel. |
|
|
Prúđbúnir fiđluleikarar, stúlkur í kjólum og
drengir í jakkafötum. |
|
|
Hópur píanónemenda áriđ 1968. Takiđ eftir stúlkunni
lengst til hćgri í aftari röđ, hún heitir Margrét
Hansdóttir og kennir nú píanóleik viđ skólann.
Drengurinn í ljósu peysunni í fremri röđ fyrir miđju
ćtti einnig ađ ţekkjast ţví ţar er hann Árni
Harđarson núverandi skólastjóri. |
|
|
Kennarar og skólastjóri skólaáriđ 1969-1970.
Standandi frá
vinstri: Kristinn Gestsson, yfirkennari, Margrét
Dannheim, Fjölnir Stefánsson, skólastjóri, Rut
Ingólfsdóttir, Helga Helgadóttir, Eyţór
Ţorláksson, Páll Gröndal og Jón Sigurđsson.
Fyrir framan sitja: Margrét Eiríksdóttir, Hanna
Guđjónsdóttir, Anna Hansen og Elísabet
Erlingsdóttir. |
|
|
|
|
Rut Ingólfsdóttir fylgist vel međ fiđluleik nemenda
síns, Ásdísar Kristinsdóttur, og hefur fiđluna sína
til taks ef ţurfa ţykir. Myndin er tekin áriđ 1971. |
|
Hanna Guđjónsdóttir
kennir ungum nemanda og er greinilega ánćgđ međ
árangurinn. Myndin er tekin skólaáriđ 1971-1972. |
|
|
|
Kór tónlistarskólans ásamt stjórnanda sínum,
Margréti Dannheim. Myndin er tekin 1973. |
|
|
Kristinn Gestsson,
fyrrverandi yfirkennari, leiđbeinir Árna
Harđarsyni, núverandi skólasjóra. |
|
Hilmar Ţórđarson,
núverandi tölvutónlistarkennari skólans, lćrir
trompetleik hjá Jóni Hjaltasyni. Myndin er tekin
skólaáriđ 1971-1972. |
|
|
|
Sigrún
Andrésdóttir annast međleik hjá fiđlunemanda í
kennslutíma áriđ 1981. Verkiđ er greinilega á
svörtu nótunum. |
|
Elísabet Erlingsdóttir
ásamt söngnemanda sínum, Ólöfu Kolbrúnu
Harđardóttur. Ólöf Kolbrún var fyrsti nemandinn
sem lauk burtfararprófi frá skólanum. Ţađ var
áriđ 1973. |
|
Einbeittir sellóleikarar
á ćfingu hljómsveitar skólans áriđ 1975. Fremst
á myndinni er Örnólfur Kristjánsson sem nú er
starfandi sellóleikari. |
|
|
|
Einbeittir
klarínettuleikarar undir ábyrgri stjórn Óskars
Ingólfssonar. |
Fjölnir
Stefánsson, stjórnandi skólans frá 1968-2000, á
skrifstofu sinni í "gamla skólanum"
Hamraborg 11. |
|
|
|
Anna
Chr. Hansen útskýrir galdur gítarsins fyrir
áhugasömum nemanda. |
Ragnheiđur
Ţorsteinsdóttir handleikur fiđluna á ćfingu
hljómsveitar skólans áriđ 1975. |
|
|
|
|
|
|