Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

efla íslenska tónmenningu og beita sér fyrir varđveislu tónlistararfs ţjóđarinnar
MYNDASAFN

 

Burtfarartónleikar Ingunnar Loftsdóttur, flautuleikara

Mánudaginn 30. maí 2005 hélt Ingunn Loftsdóttir, flautuleikari, burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Kópavogs í Salnum og voru tónleikarnir jafnframt síđasti hluti framhaldsprófs hennar viđ skólann. Međ Ingunni á tónleikunum lék Sólveig Anna Jónsdóttir á píanó og sembal. Á efnisskrá tónleikanna voru verk eftir Jean-Marie Leclair, Karólínu Eiríksdóttur, Camille Saint-Saëns og Georges Enescu. Ljósmyndirnar hér ađ neđan tók Kristín Bogadóttir.

 

Sólveig Anna Jónsdóttir leikur međ Ingunni.

Ingunn ásamt Guđrúnu Birgisdóttur og Martial Nardeau, kennurum sínum.

Ađ loknum tónleikum.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is