|
Burtfarartónleikar
Ingunnar Loftsdóttur, flautuleikara
Mánudaginn 30. maí 2005 hélt Ingunn Loftsdóttir,
flautuleikari, burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Kópavogs
í Salnum og voru tónleikarnir jafnframt síđasti hluti
framhaldsprófs hennar viđ skólann. Međ Ingunni á tónleikunum
lék Sólveig Anna Jónsdóttir á píanó og sembal. Á
efnisskrá tónleikanna voru verk eftir Jean-Marie Leclair,
Karólínu Eiríksdóttur, Camille Saint-Saëns og Georges Enescu.
Ljósmyndirnar
hér ađ neđan tók Kristín
Bogadóttir.
|
|
|