|
Burtfarartónleikar
Láru Rúnarsdóttur
Mánudaginn 15. maí 2006 hélt Lára Rúnarsdóttir,
mezzosópran,
burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Kópavogs
í Salnum og voru tónleikarnir hluti
framhaldsprófs hennar viđ skólann. Međ Láru á tónleikunum
lék Krystyna Cortes á píanó. Á
efnisskrá tónleikanna voru verk eftir Dowland, Purcell,
Schubert, Strauss, Mahler, Mozart og Hjálmar H. Ragnarsson. Ljósmyndirnar
hér ađ neđan tók Kristín
Bogadóttir.
|
|
|