Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

efla íslenska tónmenningu og beita sér fyrir varđveislu tónlistararfs ţjóđarinnar
MYNDASAFN

 

Burtfarartónleikar Láru Rúnarsdóttur

Mánudaginn 15. maí 2006 hélt Lára Rúnarsdóttir, mezzosópran, burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Kópavogs í Salnum og voru tónleikarnir hluti framhaldsprófs hennar viđ skólann. Međ Láru á tónleikunum lék Krystyna Cortes á píanó. Á efnisskrá tónleikanna voru verk eftir Dowland, Purcell, Schubert, Strauss, Mahler, Mozart og Hjálmar H. Ragnarsson. Ljósmyndirnar hér ađ neđan tók Kristín Bogadóttir.

 

Krystyna Cortes leikur međ Láru.

Lára söng og lék eigiđ lag sem aukalag.

Ađ loknum tónleikum međ Krystynu og Önnu Júlíönu Sveinsdótur, söngkennara.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is