Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

efla íslenska tónmenningu og beita sér fyrir varđveislu tónlistararfs ţjóđarinnar
MYNDASAFN

 

Óperusenur í flutningi söngnemenda

Mánudaginn 18. mars 2024 fluttu fjórtán nemendur úr Söngdeild Tónlistarskóla Kópavogs senur úr óperunum Cosě fan tutte, Brúđkaupi Fígarós og Töfraflautunni eftir Mozart. Helga Bryndís Magnúsdóttir lék međ á píanó og flautuleikarinn Alma Bergrós Hugadóttir lék međ í aríu Papagenós. Guđrún Jóhanna Ólafsdóttir söngkennari viđ skólann sviđsetti senurnar en Íslenska óperan lánađi skólanum búninga og leikmuni. Hér má sjá nokkrar myndir úr sýningunni..

 

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is