|
Burtfarartónleikar
Solveigar Þórðardóttur
Föstudaginn 2. júní 2006 hélt Solveig Þórðardóttir,
flautuleikari, burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Kópavogs
sem jafnframt voru hluti framhaldsprófs hennar við skólann.
Með Solveigu á tónleikunum léku Sólveig Anna Jónsdóttir,
píanóleikari, Stefán Þór Sigfinnsson, klarínettuleikari, og
Össur Ingi Jónsson, óbóleikari. Á efnisskránni eru verk
eftir C.P.E. Bach, Philippe Gaubert, Leonardo de Lorenzo og Robert
Muczynski. Ljósmyndirnar
hér að neðan tók Kristín
Bogadóttir.
|
|
|
 |
Sólveig Anna Jónsdóttir leikur með
Solveigu. |
|
 |
Solveig, Össur Ingi Jónsson,
óbóleikari, og Stefán Þór Sigfinnsson,
klarínettuleikari, leika verk eftir Lorenzo.
|
|
 |
|
|
 |
Að loknum tónleikum. |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|