|
Sinfóníuhljómsveit
tónlistarskólanna
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna hélt tónleika í
Langholtskirkju laugardaginn 29. janúar 2005 eftir rúmlega
ţriggja vikna hljómsveitarnámskeiđ. Hljómsveitina skipuđu
nemendur úr Tónlistarskóla FÍH, Tónlistarskóla
Hafnarfjarđar, Tónlistarskóla Kópavogs og Tónskóla
Sigursveins D. Kristinssonar. Stjórnandi var Guđni Franzson.
Ţessar ljósmyndir tók Jón Svavarsson á ćfingu í sal FÍH.
|