|
Burtfarartónleikar
Stefáns Ţórs Sigfinnssonar
Fimmtudaginn 24. maí 2007 hélt Stefán Ţór Sigfinnsson,
klarínettuleikari, burtfarartónleika sína frá Tónlistarskóla
Kópavogs sem jafnframt voru síđasti hluti framhaldsprófs hans
viđ skólann. Međ Stefáni Ţór á tónleikunum lék Ingunn
Hildur Hauksdóttir, píanóleikari. Á efnisskrá voru verk eftir
Robert Schumann, Darius Milhaud, Igor Stravinsky og Francis
Poulenc. Ljósmyndirnar hér ađ neđan tók Kristín Bogadóttir.
|
|
|
|
|
Stefán Ţór ásamt Ingunni Hildi
Hauksdóttur píanóleikara.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Stefán Ţór og Rúnar Óskarsson, kennari
hans, ađ loknum tónleikum. |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|