Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

efla íslenska tónmenningu og beita sér fyrir varđveislu tónlistararfs ţjóđarinnar
MYNDASAFN

 

Burtfarartónleikar Stefáns Ţórs Sigfinnssonar

Fimmtudaginn 24. maí 2007 hélt Stefán Ţór Sigfinnsson, klarínettuleikari, burtfarartónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt voru síđasti hluti framhaldsprófs hans viđ skólann. Međ Stefáni Ţór á tónleikunum lék Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanóleikari. Á efnisskrá voru verk eftir Robert Schumann, Darius Milhaud, Igor Stravinsky og Francis Poulenc. Ljósmyndirnar hér ađ neđan tók Kristín Bogadóttir.

 

Stefán Ţór ásamt Ingunni Hildi Hauksdóttur píanóleikara.

Stefán Ţór og Rúnar Óskarsson, kennari hans, ađ loknum tónleikum.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is