|
Tónleikar
strengjasveitar í tilefni Spánarferđar
Mánudaginn 22. maí 2006 hélt strengjasveit III tónleika í Salnum ţar sem flutt
var efni sem sveitin hafđi ćft vegna tónleikaferđar til
Spánar sem farin var í lok maí. Einleikari á fiđlu var Páll Palomares og
stjórnandi Unnur Pálsdóttir. Á efnisskránni voru
verk eftir Haydn, Vivaldi, Ţorkel Sigurbjörnsson, Atla
Heimi Sveinsson, Bizet og Menken. Kristín Bogadóttir
tók ljósmyndirnar.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|