|
Burtfarartónleikar
Ţuríđar Helgu Ingadóttur, píanóleikara
Miđvikudaginn 4. maí 2005 hélt Ţuríđur Helga Ingadóttir,
píanóleikari, burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Kópavogs
í Salnum. Tónleikarnir, sem voru hluti af framhaldsprófi
Ţuríđar Helgu í píanóleik, voru vel
sóttir og ţóttu takast mjög vel. Á efnisskrá
burtfarartónleikanna voru verk eftir Johann Sebastian Bach,
Ludwig van Beethoven, Franz Liszt og Frédéric Chopin. Ljósmyndirnar
hér ađ neđan tók Kristín
Bogadóttir.
|
|
|