Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

efla íslenska tónmenningu og beita sér fyrir varđveislu tónlistararfs ţjóđarinnar
MYNDASAFN

 

Töfraflautan

Nemendur söngdeildar fluttu í apríl 2005 stytta útgáfu af óperunni "Töfraflautan" eftir Wolfgang Amadeus Mozart undir handleiđslu Önnu Júlíönu Sveinsdóttur söngkennari, sem leikstýrđi sýningunni, og Krystynu Cortes píanóleikara. Óperan hlaut mjög góđar undirtektir og var húsfyllir í Salnum á ţrem sýningum. Í ađalhlutverkum voru Unnar Geir Unnarsson, Ragnar Ólafsson, Lára Rúnarsdóttir og Eyrún Ósk Ingólfsdóttir. Ljósmyndirnar tók Kristín Bogadóttir.

 

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is