|
Burtfarartónleikar
Unnars Geirs Unnarssonar, einsöngvara
Sunnudaginn 22. maí 2005 hélt Unnar Geir Unnarsson, tenór,
burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Kópavogs í Salnum. Á
tónleikunum komu fram ásamt Unnari Geir ţau Krystyna Cortes,
píanóleikari, Hannes Ţ. Guđrúnarson, gítarleikari, og
hljómsveit Báru Sigurjónsdóttur. Efnisskrá tónleikanna var
sérstaklega fjölbreytt og spannađi tímann frá 1607 til
dagsins í dag. Ljósmyndirnar
hér ađ neđan tók Kristín
Bogadóttir.
|
|
|