Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

efla íslenska tónmenningu og beita sér fyrir varđveislu tónlistararfs ţjóđarinnar
MYNDASAFN

 

Burtfarartónleikar Unnars Geirs Unnarssonar, einsöngvara

Sunnudaginn 22. maí 2005 hélt Unnar Geir Unnarsson, tenór, burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Kópavogs í Salnum. Á tónleikunum komu fram ásamt Unnari Geir ţau Krystyna Cortes, píanóleikari, Hannes Ţ. Guđrúnarson, gítarleikari, og hljómsveit Báru Sigurjónsdóttur. Efnisskrá tónleikanna var sérstaklega fjölbreytt og spannađi tímann frá 1607 til dagsins í dag. Ljósmyndirnar hér ađ neđan tók Kristín Bogadóttir.

 

Unnar og hljómsveit Báru Sigurjónsdóttur flytja verkiđ "Moldvarpan" 
eftir Báru.

Unnar Geir og Krystyna Cortes.

Söngvarinn ţakkar fyrir sig.

Anna Júlíana Sveinsdóttir, Unnar og Krystyna Cortes.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is