|
Burtfarartónleikar
Viktors Orra Árnasonar
Laugardaginn 19. maí 2007 hélt Viktor Orri Árnason,
fiđluleikari, burtfarartónleika sína frá Tónlistarskóla
Kópavogs sem jafnframt voru lokahluti framhaldsprófs hans viđ
skólann. Međ Viktori Orra á tónleikunum léku Agnieszka M. Panasiuk, píanóleikari, Eygló Dóra Davíđsdóttir og Páll
Palomares, fiđluleikarar, Eydís Ýr Rosenkjćr, víóluleikari,
Ţorgerđur Edda Hall, sellóleikari, og Guđrún Óskarsdóttir,
semballeikari. Á efnisskrá voru verk eftir Johann Sebastian
Bach, Antonio Vivaldi, Ludwig van Beethoven og Max Bruch.
|
|
|
|
|
Viktor Orri leikur ásamt Agnieszku M.
Panasiuk.
|
|
|
|
|
|
Frá hćgri: Viktor Orri, Eygló Dóra
Davíđsdóttir, Páll Palomares, Eydís Ýr Rosenkjćr,
Ţorgerđur Edda Hall og Guđrún Óskarsdóttir. |
|
|
Ađ loknum tónleikum. |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|