Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

efla íslenska tónmenningu og beita sér fyrir varđveislu tónlistararfs ţjóđarinnar
MYNDASAFN

 

Burtfarartónleikar Viktors Orra Árnasonar

Laugardaginn 19. maí 2007 hélt Viktor Orri Árnason, fiđluleikari, burtfarartónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt voru lokahluti framhaldsprófs hans viđ skólann. Međ Viktori Orra á tónleikunum léku Agnieszka M. Panasiuk, píanóleikari, Eygló Dóra Davíđsdóttir og Páll Palomares, fiđluleikarar, Eydís Ýr Rosenkjćr, víóluleikari, Ţorgerđur Edda Hall, sellóleikari, og Guđrún Óskarsdóttir, semballeikari. Á efnisskrá voru verk eftir Johann Sebastian Bach, Antonio Vivaldi, Ludwig van Beethoven og Max Bruch.

 

Viktor Orri leikur ásamt Agnieszku M. Panasiuk.

Frá hćgri: Viktor Orri, Eygló Dóra Davíđsdóttir, Páll Palomares, Eydís Ýr Rosenkjćr, Ţorgerđur Edda Hall og Guđrún Óskarsdóttir.

Ađ loknum tónleikum.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is