Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2007

 

Fréttir

9. apríl 2007

Tónleikaröđ kennara: Austur og vestur

Fimmtu og síđustu tónleikar vetrarins í TKTK - Tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla Kópavogs verđa haldnir í Salnum laugardaginn 14. apríl kl. 13. Ţar koma fram Hlíf Sigurjónsdóttir, fiđluleikari, Eydís Franzdóttir, óbóleikari, Rúnar Óskarsson, klarínettuleikari, Guđrún Ţórarinsdóttir, víóluleikari, og Ţórir Jóhannsson, kontrabassaleikari.

Um tónleikaröđina TKTK

Tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla Kópavogs var hleypt af stokkunum af Kópavogsbć í samvinnu viđ kennara skólans og Salinn haustiđ 2000 og hefur reynst dýrmćtt tćki til símenntunar. Hér er kennurum búinn ákjósanlegur vettvangur til ađ vinna ađ ţeirri frumsköpun, sem er svo mikilvćgur ţáttur í ţjálfun hvers tónlistarmanns og um leiđ í starfi kennarans. Fimm tónleikar eru áformađir í TKTK röđinni á starfsárinu, ţar sem kennarar Tónlistarskóla Kópavogs kveđa sér hljóđs. Á ţessum vettvangi gefst nemendum og ađstandendum ţeirra kostur á ađ hlusta á kennara skólans og kynnast ţeim betur sem listamönnum, en tónleikarnir eru annars opnir öllum. Tónleikarnir eru klukkustundar langir án hlés.

Efnisskrá

  • Oliver Kentish
    Toccata fyrir óbó, klarinett, fiđlu, víólu og kontrabassa
    frumflutningur
  • William Sydeman
    Dúó fyrir klarinett og kontrabassa
      Adagio, Allegro, Adagio
      Vivace
      Adagio
      Somber and sad
      Allegro molto
     
  • Reinhold Gliere
    Dúó fyrir fiđlu og kontrabassa
      Prelude
      Gavotte
      Wiegenlied
      Intermezzo
      Scherzo
     
  • Sergei Prokofiev
    Kvintett fyrir óbó, klarinett, fiđlu, víólu og kontrabassa (1924)
      Tema con variazione
      Andante energico
      Allegro sostenuto ma con brio
      Adagio pesante
      Allegro precipitato, ma non troppo presto
      Andantino

Um verk og höfunda

Toccata eftir Oliver Kentish var upphaflega samiđ fyrir strengjasveit og frumflutt í maí 2005. Útgáfa fyrir óbó, klarinett, fiđlu, víólu og kontrabassa var gerđ ađ tilstuđlan Ţóris Jóhannessonar, kontrabassaleikara. Vegna nýrrar hljóđfćraskipunar voru gerđar ýmsar breytingar á verkinu og ţví er hér í reynd um ađ rćđa nýtt verk, en ekki bara umritun, sem nú er flutt.

Reinhold Gliere fćddist í Kiev 1875. Hann lćrđi tónsmíđar í konseratoríinu í Moskvu en átti sjálfur eftir ađ kenna tónskáldum eins og Prokofiev og Khachaturian. Eftir hann liggja meira en hundrađ verk m.a. ţrjár sinfóníur, sex óperur, hljómsveitarverk ýmis konar o.fl. Hann samdi líka ţrjú verk fyrir kontrabassa og píanó sem eru í miklum metum hjá bassaleikurum í dag. Verkiđ á efnisskránni er upphaflega samiđ fyrir selló og fiđlu og ţá í átta köflum. Frank Proto hefur tekiđ fimm kafla og umskrifađ ţá fyrir fiđlu og kontrabassa.

William Sydeman er bandarískt tónskáld sem fćddist áriđ 1928 í New York. Hann hefur komiđ víđa viđ, numiđ heimspeki og trúarbrögđ um víđa veröld og kenndi um tíma viđ Rudolf Steiner skóla sem hann hefur tryggđ viđ. Frá honum hafa veriđ pöntuđ verk t.d. frá sinfóníuhljómsveit Boston, kammerklubb Lincoln Centre og og fleirum. Tónlist Sydemans hefur ţróast úr ţví ađ vera atónal, rađtćkni yfir í "ađgengilegri" en engu ađ síđur margslungin sem áđur. Eftir hann liggja nćstum 200 fyrir hin ýmsu hljóđfćrasamsetningar söngvara, og kóra.

Sergei Prokofiev var fćddur í Úkraínu 1891 og lést í Moskvu 1953. Kvintettinn op. 39 er skrifađur fyrir óvenjulega hljóđfćrasamsetningu, óbó, klarinett, fiđlu, víólu og kontrabassa og kom hugmyndin ađ ţessari hljóđfćraskipan frá balletthópnum Russian émigre áriđ 1924, en upphaflega var tónlistin samin fyrir ballettinn Trapeze. Verkiđ var frumflutt í Moskvu 1927.

Um flytjendur

Ţórir Jóhannsson lauk burtfararprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og síđar Postgraduate Diploma frá the Royal Northern College of Music í Manchester. Hann er fastráđinn viđ Sinfóníuhljómsveit Íslands jafnframt sem hann kennir í Tónlistarskóla Kópavogs og er virkur í kammertónlistarlífi. Hann hefur frumflutt tvö einleiksverk sem voru samin sérstaklega fyrir hann, "Gradus ad Profundum" eftir Karólínu Eiríksdóttur og "Bagatelle" eftir Óliver Kentish. Áriđ 2006 kom hann fram sem einleikari fyrir hönd Félags íslenskra tónlistarmanna á ársfundi Nordisk Solistrĺd í Osló.

Guđrún Ţórarinsdóttir lauk burtfararprófi á víólu viđ Tónlistarskólann á Akureyri 1981 og hóf síđan nám viđ Tónlistarskólann í Reykjavík. Ţađan útskrifađist hún sem fiđlukennari 1983 og lauk einleikaraprófi á víólu ári síđar. Hún stundađi síđan framhaldsnám viđ Tónlistarháskólans í Aachen í Ţýskalandi, auk ţess sem hún kenndi á fiđlu og víólu viđ "Musikschule der Stadt Bonn". Guđrún hefur leikiđ međ hljómsveitum bćđi erlendis og á Íslandi, auk ţess ađ spila kammertónlist. Hún kenndi viđ Tónlistarskólann á Akureyri 1987-1997 og hefur spilađ međ Sinfóníuhljómsveit Norđurlands frá stofnun hennar. Hún er nú fastráđin viđ Sinfóníuhljómsveit Íslands og kennir viđ Tónlistarskóla Kópavogs.

Hlíf Sigurjónsdóttir lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík hjá Birni Ólafssyni. Hún stundađi framhaldsnám vestan hafs, hjá Franco Gulli viđ Háskólann í Indiana, hjá Lorand Fenyves í Toronto og var styrkţegi í nokkur ár viđ hiđ ţekkta listasetur í Banff í Kanada. Hlíf kynntist og vann međ mörgum merkustu hljóđfćraleikurum síđustu aldar, ţar á međal William Primrose, Zoltan Szekely, Gyorgy Sebok, Rucciero Ricci og Igor Oistrach. Frá Ameríku lá leiđ Hlífar til Evrópu og var hún um skeiđ fastráđin hjá Kammersveitinni í Zürich. Á árunum 1999 til 2002 sótti hún tíma hjá Gerald Beal í New York, en hann var fyrrum nemandi Jascha Heifetz.

Hlíf hefur frumflutt mörg tónverk, ţar á međal verk sérstaklega samin fyrir hana. Hún er eftirsóttur kennari, hefur haldiđ námskeiđ hérlendis og á Spáni og kennir einkanemum í New York borg og Reykjavík. Helstu tónleikar liđinna ára voru í Weill sal Carnegie Hall og í Washington borg, í röđinni The Embassy Series.

Eydís Franzdóttir óbóleikari lauk burtfararprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1987 og stundađi framhaldsnám í London. Hún lék um skeiđ međ samevrópsku hljómsveitinni Acadya, en var svo ráđin 1. óbóleikari tékknesku útvarpshljóm-sveitarinnar í Pilzen 1992 ţar sem hún lék um tveggja ára skeiđ. Eydís hefur komiđ fram sem einleikari, međ kammerhópum og hljómsveitum víđa um Evrópu, Norđur-Ameríku og á Íslandi. Hún er m.a. međlimur í Caput-hópnum, skipuleggjandi og óbóleikari Poulenc-hópsins og kennari viđ Tónlistarskóla Kópavogs.

Rúnar Óskarsson lauk einleikara- og kennaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík voriđ 1993. Ţađan lá leiđin til Amsterdam ţar sem Rúnar lauk prófum međ láđi á klarínettu og bassaklarínettu frá Sweelinck tónlistarháskólanum. Eftir heimkomu 2001 hefur Rúnar leikiđ m.a. međ Kammersveit Reykjavíkur, Caput, Atón, hljómsveit Íslensku Óperunnar og fleirum. Rúnar hefur gefiđ út ţrjá geisladiska međ íslenskri og erlendri klarínettutónlist og var geisladiskur hans Monologues-Dialogues tilnefndur til íslensku tónlistarverđlaunanna á síđasta ári. Hann er nú fastráđinn viđ Sinfóníuhljómsveit Íslands, kennir viđ Tónlistarskóla Kópavogs og Tónlistarskóla Hafnarfjarđar auk ţess ađ stjórna Lúđrasveitinni Svani í Reykjavík.

Ađgangseyrir

  • Almennt miđaverđ: 1.500 kr.
  • Eldri borgarar, öryrkjar og námsmenn: 1.200 kr.
  • Kennarar Tónlistarskóla Kópavogs: 500 kr.
  • Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs og ađstandendur: Frítt.
  • 12 ára og yngri: Frítt

Sími í miđasölu er 5 700 400 og er opiđ virka daga kl. 9.00-16.00 og klst. fyrir tónleika.

 

 
 

 

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is