Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FORSÍĐA

 

Fréttir 2007

27. desember 2007

Kennsla hefst fimmtudaginn 3. janúar 2008

Tónlistarskóli Kópavogs ţakkar öllum ţeim fjölmörgu nemendum sem komu fram á tónleikum á vegum skólans fyrir jólin, ţar á međal nemendum Jóns Halldórs Finnssonar sem hér hafa stillt sér upp ásamt kennara sínum ađ loknum tónleikum í safnađarheimii Kópavogskirkju. 

Tónlistarskólinn óskar nemendum, ađstandendum ţeirra og velunnurum skólans farsćldar á nýju ári og ţakkar samstarfiđ á árinu 2007. Kennsla ađ loknu jólaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá fimmtudaginn 3. janúar 2008.

 

19. desember 2007

Burtfarartónleikar Inger Bjarkar Ragnarsdóttur, ţverflautuleikara

Á morgun, fimmtudaginn 20. desember, heldur Inger Björk Ragnarsdóttir, ţverflautuleikari, burtfarartónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru hluti framhaldsprófs hennar viđ skólann. Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 20.00. Međ Inger Björk á tónleikunum leikur Sólveig Anna Jónsdóttir á sembal og píanó. Á efnisskrá eru verk eftir Bach, Honegger, Leclair, Mozart og Poulenc. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir
 

9. desember 2007

Fjölmargir jólatónleikar framundan

Í ţessari viku verđa eftirfarandi jólatónleikar. Allir tónleikarnir verđa haldnir í Salnum. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir:
  • Ţriđjudaginn 11. desember kl. 18:15 munu nemendur leika á ýmis hljóđfćri.
  • Miđvikudaginn 12. desember kl. 18:30 eru strengjasveitartónleikar ţar sem strengjasveit I leikur undir stjórn Ásdísar H. Runólfsdóttur og strengjasveit II undir stjórn Unnar Pálsdóttir. Strengjasveitir yngri og eldri nemenda úr Allegro Suzukitónlistarskólanum eru gestir skólans á tónleikunum og leika undur stjórn Svövu Bernharđsdóttir.
  • Laugardaginn 15. desember kl. 10:00 munu Suzuki-fiđlunemendur leika fjölbreytta tónlist. Kennarar ţeirra eru Guđrún Ţórarinsdóttir, Helga R. Óskarsdóttir og Svava Bernharđsdóttir. Međleikari á píanó er Sólveig Anna Jónsdóttir.

Í nćstu viku verđa eftirfarandi jólatónleikar í Salnum. Efnisskrá allra tónleikanna er fjölbreytt. Yngri og eldri nemendur á ýmsum námsstigum flytja einleiks- og samleiksverk, m.a. jólatónlist. Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir:

  • Mánudaginn 17. desember kl. 17:30
  • Mánudaginn 17. desember kl. 18:45
  • Mánudaginn 17. desember kl. 20:00
  • Ţriđjudaginn 18. desember kl. 17:30
  • Ţriđjudaginn 18. desember kl. 18:45
  • Ţriđjudaginn 18. desember kl. 20:00
  • Miđvikudaginn 19. desember kl. 17:30
  • Fimmtudaginn 20. desember kl. 17:30
 

7. desember 2007 

Tónleikaröđ kennara: ... víst er Albéniz betri en Bach ...

Ţriđju tónleikar í tónleikaröđ kennara TK verđa laugardaginn 8. desember nk. kl. 13:00 í Salnum. Á ţessum tónleikum, sem bera yfirskriftina ... víst er Albéniz betri en Bach ..., leikur Jón Guđmundsson, gítarleikari og tónskáld, verk eftir Isaac Albéniz og Johann Sebastian Bach, auk ţess ađ frumflytja nýtt eigiđ verk.

Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis fyrir ţá og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og velunnara skólans međ í för.

[ Meira ]

 

5. desember 2007

Burtfarartónleikar Elvu Lindar Ţorsteinsdóttur, ţverflautuleikara

Fimmtudaginn 6. desember nk. heldur Elva Lind Ţorsteinsdóttir, ţverflautuleikari, burtfarartónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru hluti framhaldsprófs hennar viđ skólann. Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 19.00. Međ Elvu Lind á tónleikunum leikur Sólveig Anna Jónsdóttir á sembal og píanó. Á efnisskrá eru verk eftir Georg Friedrich Händel, Wolfgang Amadeus Mozart,  Mist Ţorkelsdóttur og Philippe Gaubert. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir
 

2. desember 2007

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum, mánudaginn 3. desember, kl. 20:00. Efnisskrá er fjölbreytt og allir velkomnir.
 

18. nóvember 2007

Tvennir skólatónleikar í Salnum í vikunni

Tónleikar strengjasveitar III, sem skipuđ er elstu strokhljóđfćranemendum skólans, verđa haldnir í Salnum mánudaginn 19. nóvember kl. 19:00. Stjórnandi sveitarinnar er Unnur Pálsdóttir. Meginviđfangsefnin á tónleikunum eru Capriol-svíta eftir Peter Warlock og Concerto grosso op. 6, nr. 8 eftir Arcangelo Corelli. Einleikarar eru Ţórdís Björt Sigţórsdóttir, fiđla, Sólveig Halldórsdóttir, fiđla, og Skúli Ţór Jónasson, selló. 

Ţá verđa skólatónleikar haldnir í Salnum ţriđjudaginn 20. nóvember kl. 18:15. Flytjendur eru á ýmsum stigum námsins og er efnisskráin fjölbreytt. 

Ađgangur ađ báđum tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.

 

12. nóvember 2007 

Tónleikaröđ kennara: Fagott í forgrunni

Nćstu tónleikar í tónleikaröđ kennara TK verđa laugardaginn 24. nóvember nk. kl. 13:00 í Salnum. Á ţessum tónleikum, sem bera yfirskriftina Fagott í forgrunni, verđa flutt tvö íslensk verk fyrir fagott, fiđlu, víólu og selló eftir ţá Lárus H. Grímsson og Pál Pampichler Pálsson, og tvö erlend verk fyrir fagott og strengjakvintett eftir Feneyinginn Antonio Vivaldi og Frakkann Jean Francaix. Allt eru ţetta vel heppnuđ einleiksverk fyrir fagott. 

Flytjendur eru Kristín Mjöll Jakobsdóttir, fagott, Hildigunnur Halldórsdóttir, fiđla, Margrét Kristjánsdóttir, fiđla, Guđrún Ţórarinsdóttir, víóla, Pawel Panasiuk, selló, Ţórir Jóhannsson, kontrabassi, og Guđrún Óskarsdóttir, semball.

Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis fyrir ţá og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og velunnara skólans međ í för.

[ Meira ]

 

12. nóvember 2007

Skólatónleikar í Salnum

Nemendatónleikar verđa haldnir í Salnum miđvikudaginn 14. nóvember kl. 18:15. Efnisskrá er fjölbreytt og allir eru velkomnir.
 

22. október 2007

Vetrarfrí

Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí verđur í Tónlistarskólanum fimmtudaginn 25. og föstudaginn 26. október nćstkomandi.
 

4. október 2007 

Tónleikaröđ kennara: Flauta og píanó

Flauta og píanó er yfirskrift fyrstu tónleika vetrarins sem haldnir verđa í Salnum Kópavogi, laugardaginn 13. október 2007 kl. 13.00. Flytjendur eru Margrét Stefánsdóttir, ţverflautuleikari, og Sólveig Anna Jónsdóttir, píanóleikari. 

Á efnisskrá eru Duo Concertant í G-dúr op. 129 eftir Carl Czerny, Intermezzo úr "Dimmalimm" eftir Atla Heimi Sveinsson, Ţrjár andrár eftir Atla Ingólfsson og Sónata fyrir ţverflautu og píanó op. 14 eftir Robert Muczynski.

Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis fyrir ţá og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og velunnara skólans međ í för.

[ Meira ]

 

19. september 2007

Kynning á ţriđja píanókonsert Rakhmanínovs

Nćstkomandi sunnudagskvöld (23. september) mun Víkingur Heiđar Ólafsson, píanóleikari, kynna ţriđja píanókonsert Rakhmanínovs í tali og tónum fyrir nemendum skólans. Kynningin verđur í Salnum kl. 20:30 og eru nemendur hvattir til ađ nýta sér ţetta frábćra tćkifćri til ađ kynnast einum vinsćlasta konsert allra tíma.
 

9. september 2007

Fyrstu tímar í tónfrćđagreinum

Kennsla í tónfrćđagreinum í grunn- og miđnámi hefst samkvćmt stundaskrá fimmtudaginn 13. september nk. og munu hljóđfćrakennarar láta nemendur vita hvenćr ţeir eiga ađ mćta í tónfrćđatíma. Nánari upplýsingar má einnig fá á skrifstofu skólans.

Kennsla í tónlistarsögu hefst ţriđjudaginn 12. september kl. 17:30. Kennari er Ríkharđur H. Friđriksson. Kennsla í hljómfrćđi hefst miđvikudaginn 12. september. Atli Ingólfsson kennir hljómfrćđi og nánari upplýsingar um kennslutíma eru veittar á skrifstofu skólans.  Arnţór Jónsson kennir tónheyrn í vetur og verđa kennslutímar auglýstir síđar í vikunni.

 

20. ágúst 2007

Skólasetning

Tónlistarskóli Kópavogs verđur settur í Salnum föstudaginn 24. ágúst kl. 16:00. Nemendur eru beđnir um ađ skila stundaskrám sínum úr grunnskólum eđa framhaldsskólum á skrifstofu skólans í síđasta lagi ţann dag.
 

8. ágúst 2007

Skólagjöld skólaáriđ 2007-2008

Stjórn Tónlistarskóla Kópavogs hefur ákveđiđ skólagjöld fyrir skólaáriđ 2007-2008. Óhjákvćmilegt ţótti ađ hćkka skólagjöld nokkuđ frá ţví sem veriđ hefur, en gjöldin hafa veriđ óbreytt undanfarin fimm ár. Sjá nánar hér.
 

8. ágúst 2007

Viđurkenningar viđ skólaslit 2007

Viđ skólaslit Tónlistarskóla Kópavogs 5. júní síđastliđinn voru eftirtöldum nemendum, sem hlutu einkunnina 10 í tónfrćđagreinum, veittar viđurkenningar:
  • 1. bekkur: Hekla Halldórsdóttir, nemandi í píanóleik, Hera Katrín Aradóttir, nemandi í píanóleik, Hrafnhildur Helgadóttir, nemandi í blokkflautuleik, Klara Malín Ţorsteinsdóttir, nemandi í píanóleik, Ólöf Ragnarsdóttir, nemandi í blokkflautuleik og Runólfur Bjarki Arnarson, nemandi í harmonikuleik.
  • 2. bekkur: Dagrún Jónasdóttir, nemandi í píanóleik, Helga Katrín Jónsdóttir, nemandi í píanóleik, Jóhann Gísli Ólafsson, nemandi í píanóleik, Sigrún Perla Gísladóttir, nemandi í fiđluleik og Steinar Sigurđsson, nemandi í básúnuleik.
  • 3. bekkur: Edda Kristjánsdóttir, nemandi í píanóleik, Katrín Birna Sigurđardóttir, nemandi í píanóleik, Kristín Hulda Kristófersdóttir, nemandi í ţverflautuleik, Kristín Nanna Einarsdóttir, nemandi í píanóleik og Ólöf Svala Magnúsdóttir, nemandi í píanóleik.
  • 4. bekkur: Gunnlaugur Helgi Stefánsson, nemandi í saxófónleik og Sara Rut Kristbjarnardóttir, nemandi í saxófónleik.
  • 5. bekkur: Hugrún Óskarsdóttir, nemandi í saxófónleik og Oddur Vilhjálmsson, nemandi í saxófónleik.
  • 7. bekkur: Skúli Ţór Jónasson, nemandi í selló- og píanóleik.

Eftirtaldir nemendur hlutu viđurkenningu fyrir framúrskarandi árangur á grunn- og miđprófum:

  • Grunnpróf: Agnes Jóhannesdóttir, nemandi í píanóleik, Marta Jónsdóttir, nemandi í píanóleik, Elva Lind Ţorsteinsdóttir, nemandi í einsöng, Kristín Nanna Einarsdóttir, nemandi í píanóleik, Sólbjört Sigurđardóttir, nemandi í píanóleik og Magnús Jensen, nemandi í blokkflautuleik.
  • Miđpróf: Ragnar Ólafsson, nemandi í einsöng, Ólafur Heiđar Helgason, nemandi í píanóleik, Vaka Gunnarsdóttir, nemandi í píanóleik, Fjölnir Ólafsson, nemandi í gítarleik, Sólveig Anna Aradóttir, nemandi í píanóleik, og Svava Berglind Finsen, nemandi í píanóleik.

Sérstakar viđurkenningar voru einnig veittar ţessum nemendum:

  • Gunnlaugur Björnsson, nemandi í framhaldsnámi í gítarleik.
  • Skúli Ţór Jónasson, nemandi í framhaldsnámi í sellóleik.
  • Össur Ingi Jónsson, nemandi í framhaldsnámi í óbóleik.
  • Brynhildur Ţóra Ţórsdóttir, nemandi í miđnámi í sellóleik.
  • Harpa Dís Hákonardóttir, nemandi í miđnámi í píanóleik.
  • Fannar Örvarsson, fyrsti nemendi skólans sem lauk grunnprófi í harmonikuleik.
  • Hanna B. Kristjánsdóttir, fyrsti nemandi skólans sem lauk grunnprófi í hörpuleik.
  • Helga Sigrún Hermannsdóttir, framúrskarandi árangur nemanda á 1. ári í hljóđfćraleik.
 

19. júní 2007

Sumarleyfi

Skrifstofa Tónlistarskóla Kópavogs verđur lokuđ frá 20. júní til 15. ágúst 2007. Inntöku nemenda í hljóđfćranám er ekki lokiđ en miđađ er viđ ađ afgreiđslu umsókna ljúki um miđjan ágúst. Skólasetning verđur föstudaginn 24. ágúst. 
 

5. júní 2007

Píanótónleikar í Salnum

Fimmtudaginn 7. júní kl. 19:00 mun Tinna Bjarnadóttir, píanónemandi í framhaldsnámi, halda próftónleika í Salnum. Tónleikarnir eru um hálfrar klukkustundar langir og á efnisskránni eru 1. ţáttur Allegro assai úr Sónötu í F-dúr KV 280 eftir W.A. Mozart, Deux arabesques eftir Claude Debussy og Notturno op. 54 nr. 4, Dans frá Jölstri op. 17 nr. 5 og Walzer op. 38 nr. 7 eftir Edvard Grieg. 

Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir.

 

1. júní 2007

Skólaslit

Skólaslit og afhending einkunna verđa ţriđjudaginn 5. júní nk. og hefst athöfnin í Salnum kl. 17:00.
 

1. júní 2007

Píanómaraţon

Laugardaginn 2. júní fer í ţriđja sinn fram píanómaraţon í TK og er áćtlađ ađ ţađ standi í um sex klst. Á annađ hundrađ píanónemendur munu koma fram og leika fjölbreytta tónlist. Ađ ţessu sinni fer píanómaraţoniđ fram í Salnum og hefst kl. 9:30. Foreldrar og ađrir gestir eru hjartanlega velkomnir.
 

29. maí 2007

Skólatónleikar í Salnum

Ţrennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum miđvikudaginn 30. maí. Suzuki-fiđlunemendur munu koma fram á tónleikum kl. 17:00, en nemendur á ýmis hljóđfćri koma fram á nemendatónleikum kl. 18:30 og kl. 20:00. Efnisskrá er fjölbreytt og allir eru velkomnir.
 

28. maí 2007

Tvennir flaututónleikar í Salnum

 
Ţriđjudaginn 29. maí munu Elva Lind Ţorsteinsdóttir og María Ösp Ómarsdóttir, ţverflautunemendur í framhaldsnámi, halda próftónleika í Salnum. Sólveig Anna Jónsdóttir leikur međ ţeim á píanó og sembal á tónleikunum. Tónleikar Elvu Lindar hefjast kl. 19:45 og á efnisskránni eru verk eftir G.F. Händel, W.A. Mozart og P. Gaubert. Tónleikar Maríu Aspar hefjast kl. 20:30 og mun hún leika verk eftir A. Périlhou og J.S. Bach. Ađgangur ađ tónleikunum, sem hvorir um sig eru um 30 mínútna langir, er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

23. maí 2007

Tvennir flaututónleikar í Salnum

Fimmtudaginn 24. maí munu Birna Ađalsteinsdóttir og Edda María Elvarsdóttir, ţverflautunemendur í framhaldsnámi, halda próftónleika í Salnum. Sólveig Anna Jónsdóttir leikur međ ţeim á píanó og sembal á tónleikunum. 

Tónleikar Birnu hefjast kl. 18:00 og á efnisskránni eru verk eftir Philippe Gaubert, Johann Sebastian Bach og Frédéric Chopin. Tónleikar Eddu Maríu hefjast kl. 18:45 og mun hún leika verk eftir Georg Friedrich Händel, Gabriel Fauré og Paul Hindemith. Ađgangur ađ tónleikunum, sem hvorir um sig eru um 30 mínútna langir, er ókeypis og allir eru velkomnir.

 

21. maí 2007

Burtfarartónleikar Stefáns Ţórs Sigfinnssonar, klarínettuleikara

Fimmtudaginn 24. maí nk. heldur Stefán Ţór Sigfinnsson, klarínettuleikari, burtfarartónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru hluti framhaldsprófs hans viđ skólann. Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 20.30. Međ Stefáni Ţór á tónleikunum leikur Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanóleikari. Á efnisskrá eru verk eftir Robert Schumann, Darius Milhaud, Igor Stravinsky og Francis Poulenc. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir

[ Meira ]

 

23. maí 2007

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í dag, miđvikudaginn 23. maí, kl. 20:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

21. maí 2007

Burtfarartónleikar Fjólu Kristínar Nikulásdóttur, sópran

Ţriđjudaginn 22. maí nk. heldur Fjóla Kristín Nikulásdóttir, sópran, burtfarartónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru hluti framhaldsprófs hennar viđ skólann. Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 20.00. Međleikarar Fjólu Kristínu á tónleikunum eru Krystyna Cortes, píanóleikari og Oddur Arnţór Jónsson, barítón. Á efnisskrá eru söngverk eftir John Dowland, Christoph Willibald Gluck, Wolfgang Amadeus Mozart, Sigvalda S. Kaldalóns, Karl O. Runólfsson, Hugo Wolf og Johann Strauss. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

[ Meira ]

 

16. maí 2007

Burtfarartónleikar Viktors Orra Árnasonar, fiđluleikara

Laugardaginn 19. maí nk. heldur Viktor Orri Árnason, fiđluleikari, burtfarartónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru hluti framhaldsprófs hans viđ skólann. Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 16.00. Međ Viktori Orra á tónleikunum leika Agnieszka Panasiuk, píanóleikari, Eygló Dóra Davíđsdóttir og Páll Palomares, fiđluleikarar, Eydís Ýr Rosenkjćr, víóluleikari, Ţorgerđur Edda Hall, sellóleikari, og Guđrún Óskarsdóttir, semballeikari. Á efnisskrá eru verk eftir Johann Sebastian Bach, Antonio Vivaldi, Ludwig van Beethoven og Max Bruch. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

[ Meira ]

 

16. maí 2007

Vortónleikar forskóladeildar

Vortónleikar forskóladeildar verđa haldnir í Salnum laugardaginn 19. maí kl. 10:00, 11:00 og 12:00 og sunnudaginn 20. maí kl. 10:00, 11:00, 12:00 og 13:00. Allir forskólanemendur koma fram, ţ.m.t. ţeir nemendur Digranesskóla, Hjallaskóla, Kársnesskóla, Lindaskóla, Salaskóla og Snćlandsskóla sem stunda fornám í samvinnu viđ Tónlistarskólann. Nemendur fá upplýsingar um ţađ hvenćr ţeir eiga ađ mćta og hvar ţeir eiga ađ sitja. Hverjir tónleikar eru um 30 mínútna langir. Ađgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

16. maí 2007

Útskriftarnemar 2007

Ţrír nemendur ljúka framhaldsprófi viđ skólann í vor og halda burtfarartónleika sína í Salnum. Tónleikarnir verđa sem hér segir:

  • Laugardagur 19. maí kl. 16.00
    Viktor Orri Árnason, fiđla
     
  • Ţriđjudagur 22. maí kl. 20.00
    Fjóla Kristín Nikulásdóttir, sópran
     
  • Fimmtudagur 24. maí kl. 20.30
    Stefán Ţór Sigfinnsson, klarinett

14. maí 2007

Tvennir skólatónleikar í Salnum

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 15. maí, kl. 18:45 og kl. 19:45. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

6. maí 2007

Opin ćfing og tónleikar á Kópavogsdögum

Kópavogsdagar á vegum Lista- og menningarráđs Kópavogs standa nú yfir og er ađ ţessu sinni lögđ áhersla á menningu barna og ungmenna og tengsl menningar milli kynslóđa. Eftirtalin atriđi eru á vegum Tónlistarskólans á Kópavogsdögum: 
  • Mánudagur 7. maí kl. 18:00 í Salnum
    Opin ćfing: Útskriftarnemar skólans í einsöng, klarínettu- og fiđluleik koma fram.
     
  • Mánudagur 7. maí kl. 20:00 í Salnum
    Tónleikar: Frá endurreisn til Villa-Lobos. Gítarnemendur flytja verk eftir Narvaéz, Giuliani, Villa-Lobos og Tárrega.
     
  • Miđvikudagur 9. maí kl. 18:00 í Salnum:
    Tónleikar: Voruppskera Tónlistarskóla Kópavogs. Nemendur á ólíkum stigum námsins leika á ýmis hljóđfćri.

Ađgangur ađ dagskrárliđunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

 

1. maí 2007

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum miđvikudaginn 2. maí, kl. 18:15. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

28. apríl 2007

Spćnsk strengjasveit í heimsókn

Strengjasveit Tónlistarskóla "José Perez Barceló" í Benidorm heimsćkir Tónlistarskóla Kópavogs dagana 28. apríl til 2. maí. Hljómsveitin, sem er skipuđ tónlistarnemum á aldrinum 14-22 ára, heldur tónleika í Salnum mánudaginn 30. apríl kl. 19.30. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Pedro Salinas Robles. Á efniskránni eru verk eftir Pachelbel, Vivaldi, Bach, Holst og Badelt. Fjórir einleikarar koma fram í konsert fyrir fjórar fiđlur op. 3 eftir Vivaldi. Ţá kemur einnig fram strengjasveit Tónlistarskóla Kópavogs og leikur međ í lokaverkinu.

[ Meira ]

 

22. apríl 2007

Einleiksverk á vortónleikum strengjasveitar

Vortónleikar strengjasveitar III, sem skipuđ er elstu strokhljóđfćranemendum skólans, verđa haldnir í Salnum mánudaginn 23. apríl kl. 19:00. Stjórnandi sveitarinnar er Unnur Pálsdóttir. Á efnisskrá eru verk eftir Corelli, Vivaldi og Albinoni ţar sem einleikarar úr röđum nemenda skólans koma fram. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

[ Meira ]

 

9. apríl 2007

Tónleikaröđ kennara: Austur og vestur

Fimmtu og síđustu tónleikar vetrarins í TKTK - Tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla Kópavogs verđa haldnir í Salnum laugardaginn 14. apríl kl. 13. Ţar koma fram Hlíf Sigurjónsdóttir, fiđluleikari, Eydís Franzdóttir, óbóleikari, Rúnar Óskarsson, klarínettuleikari, Guđrún Ţórarinsdóttir, víóluleikari, og Ţórir Jóhannsson, kontrabassaleikari.

Á efnisskrá er Kvintett eftir Sergei Prokofiev, kvintett eftir Óliver Kentish, dúó fyrir fiđlu og kontrabassa eftir Reinhold Gliere og dúó fyrir klarinettu og kontrabassa eftir W. Sydeman.

Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis fyrir ţá og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og velunnara skólans međ í för.

[ Meira ]

 

27. mars 2007

Páskaleyfi

Páskaleyfi hefst mánudaginn 2. apríl. Ţriđjudaginn 10. mars er skipulagsdagur kennara en kennsla ađ loknu páskaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá miđvikudaginn 11. apríl.
 

27. mars 2007

Flaututónleikar í Salnum

Föstudaginn 30. mars kl. 12.00 mun Inger Björk Ragnarsdóttir, ţverflautunemandi í framhaldsnámi, halda próftónleika í Salnum. Sólveig Anna Jónsdóttir leikur međ henni á píanó og sembal á tónleikunum. Á efnisskránni eru verk eftir Jean-Marie Leclair og Francis Poulenc. Ađgangur ađ tónleikunum, sem eru um 30 mínútna langir, er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

26. mars 2007

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum miđvikudaginn 28. mars, kl. 18:15. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

16. mars 2007

Söngnemar frumflytja óperuna Acis and Galatea eftir G.F. Händel

Nemendur söngdeildar Tónlistarskólans munu flytja óperuna Acis and Galatea eftir Georg Friedrich Händel í Salnum laugardaginn 17. mars kl. 20.00 og sunnudaginn 18. mars kl. 16.00. Nemendur söngdeildarinnar hafa í vetur ćft óperuna undir handleiđslu Önnu Júlíönu Sveinsdóttur söngkennara, sem leikstýrir sýningunni, og Krystynu Cortes píanóleikara og er ţetta frumflutningur verksins á Íslandi. Flytjendur eru Fjóla Kristín Nikulásdóttir, Ragnar Ólafsson, Elín Arna Aspelund, sem jafnframt er dansahöfundur, Bjartmar Ţórđarson, Ásdís Rún Ólafsdóttir, Elva Lind Ţorsteinsdóttir, Erla Steinunn Guđmundsdóttir, Sunna Halldórsdóttir og Una Björg Jóhannsdóttir. Ađgangur er ókeypis og eru allir velkomnir međan húsrúm leyfir.
 

13. mars 2007

Tónleikar í Salnum

Nemendatónleikar verđa haldnir í Salnum miđvikudaginn 14. mars kl. 18:15. Efnisskrá er fjölbreytt og allir eru velkomnir.
 

10. mars 2007

Meistaranámskeiđ og nemendatónleikar á Píanódögum í Salnum

Laugardaginn 10. mars og sunnudaginn 11. mars leiđbeinir ítalski píanóleikarinn Domenico Codispoti ungum píanóleikurum á meistaranámskeiđi í Salnum. Námskeiđiđ, sem er hluti Píanódaga í Salnum, stendur frá kl. 9:30 til 17:00 á laugardeginum og frá kl. 9.30 til 16:00 á sunnudeginum. Námskeiđiđ er öllum opiđ og án endurgjalds. Ţađ eru Tónlistarskóli Hafnarfjarđar, Tónlistarskóli Kópavogs og Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar sem standa ađ Píanódögunum. Ţeim lýkur međ tvennum sameiginlegum nemendatónleikum skólanna ţriggja mánudagskvöldiđ 12. mars kl. 18 og kl. 20 í Salnum.

Domenico Codispoti fćddist áriđ 1975 í Catanzaro í Calabria á Suđur-Ítalíu. Ađ loknum glćsilegum námsferli og sigrum í fjölda píanókeppna gerđi hann víđreist og hefur haldiđ einleikstónleika og leikiđ međ virtum sinfóníuhljómsveitum á meginlandi Evrópu, í Bandaríkjunum og í Asíu. Codispoti hefur hvarvetna hlotiđ lof áheyrenda og gagnrýnenda fyrir áhrifamikinn leik. Hann hefur veriđ fenginn til ađ dćma í alţjóđlegum píanókeppnum og hin síđari ár hefur hann fengist í auknum mćli viđ ađ leiđbeina nemendum á masterclass-námskeiđum. Codispoti hefur áđur sótt Ísland heim. Á vegum Íslandsdeildar Stofnunar Dante Alighieri hefur hann leikiđ á Tíbrártónleikum í Salnum og í Hömrum á Ísafirđi áriđ 2000, í Ými áriđ 2003 og í Hafnarborg ásamt Kammersveit Hafnarfjarđar á Listahátíđ 2006. Hann kom fram sem einleikari međ Sinfóníuhljómsveit Íslands áriđ 2001.

Fyrsti hluti Píanódaga voru einleikstónleikar Codispoti í Salnum föstudagskvöldiđ 9. mars.

 

10. mars 2007

Nýr skólaritari

Nýr skólaritari, Guđmunda Reynisdóttir, hefur veriđ ráđin til starfa á skrifstofu skólans. Er hún bođin velkomin til starfa.

Skrifstofan er opin milli kl. 12 og 16 virka daga.

 

10. mars 2007

Ásdís Hafliđadóttir lćtur af störfum sem skólaritari

Ásdís Hafliđadóttir lét ađ eigin ósk af starfi sínu sem skólaritari nú um mánađamótin. Viđ ţađ tćkifćri kom starfsfólk skólans til ađ ţakka henni fyrir vel unnin störf á liđnum árum og afhenti skólastjóri Ásdísi gjöf frá starfsfólkinu međ góđum óskum um farsćld á eftirlaunaárunum. Ásdís hefur veriđ einstaklega samviskusamur starfsmađur og ţakkar skólinn henni vel unnin störf og umhyggju í garđ skólans og nemenda hans.
 

6. mars 2007

Tvennir nemendatónleikar í Salnum

Nemendatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 6. mars kl. 18:45 og miđvikudaginn 7. mars kl. 18:15. Efnisskrá er fjölbreytt og allir eru velkomnir.
 

23. febrúar 2007

Tónleikaröđ kennara: Náttúran í strengjum - Gítar og harpa

Fjórđu tónleikar vetrarins og ţeir nćst síđustu í TKTK - Tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla Kópavogs verđa haldnir í Salnum laugardaginn 3. mars 2007 kl. 13. Ţar koma fram hörpuleikarinn Elísabet Waage og gítarleikarinn Hannes Guđrúnarson. Á efnisskránni eru verk eftir Áskel Másson, Ţorkel Sigurbjörnsson, Alphonse Hasselmans og Alan Hovhannes. Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis fyrir ţá og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og velunnara skólans međ í för.

[ Meira ]

 

18. febrúar 2007

Hljóđfćrakynning fyrir forskólanemendur

Hljóđfćrakynning fyrir nemendur sem ljúka forskólanámi í vor og ađstandendur ţeirra fer fram í Salnum fimmtudaginn 22. febrúar kl. 17.15. Í tali, tónum og myndum verđa kynnt ţau hljóđfćri sem kennt er á í skólanum. Forráđamenn eru hvattir til ađ fjölmenna međ börnum sínum.
 

18. febrúar 2007

Tvennir skólatónleikar í Salnum

Nemendatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 19. febrúar kl. 20:00 og fimmtudaginn 22. febrúar kl. 19:00. Efnisskrá er fjölbreytt og allir eru velkomnir.
 

21. janúar 2007

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna

Laugardaginn 27. janúar nk. kl. 16:00 heldur Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna tónleika í Langholtskirkju og eru nemendur og forráđamenn ţeirra hvattir til ađ láta ţennan viđburđ ekki fram hjá sér fara.

Hljómsveitina skipa ađ ţessu sinni nemendur úr Tónlistarskóla FÍH, Tónlistarskóla Hafnarfjarđar, Tónlistarskóla Kópavogs, Tónlistarskóla Reykjanesbćjar, Tónlistarskóla Seltjarnarness, Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, Tónlistarskólanum á Akranesi, Tónlistarskóla Garđabćjar, Listaskóla Mosfellsbćjar, Nýja tónlistarskólanum, Tónskólanum Do-Re-Mi og Listaháskóla Íslands, alls um 100 tónlistarnemar.

Efnisskrá: 

  • A Grand Grand Festival Overture op. 57 eftir Sir Malcolm Arnold
  • Sirkus-Músík eftir Elías Davíđsson
  • Búkolla - konsert fyrir klarínettu og hljómsveit, eftir Ţorkel Sigurbjörnsson
  • Svíta nr. 1 op. 46 úr Pétri Gaut eftir Edvard Grieg
  • Nótt á Nornastóli eftir Modest Mussorgsky

Einleikari á klarínett er Ingimar Andersen. Stjórnandi er Guđni Franzson.

Almennur ađgangseyrir er 1000 kr. en 500 kr. fyrir nemendur og verđa ađgöngumiđar seldir viđ innganginn.

 

4. janúar 2007

Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna

Nemendur í strengjasveit III og nokkrir nemendur á blásturshljóđfćri taka um ţessar mundir ţátt í hljómsveitarnámskeiđi Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna. Tilgangur námskeiđsins ađ gefa nemendum í miđ- og framhaldsnámi kost á ţjálfun í ađ spila í stórri hljómsveit. Námskeiđinu lýkur međ tónleikum í Langholtskirkju laugardaginn 27. janúar nk. kl. 16.

[ Meira ]

 

1. janúar 2007

Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí

Starfsfólk Tónlistarskóla Kópavogs óskar nemendum, ađstandendum ţeirra og velunnurum skólans farsćldar á nýju ári og ţakkar samstarfiđ á árinu 2006. Kennsla ađ loknu jólaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá miđvikudaginn 3. janúar 2007. 
 
 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is