Velkomin á heimasíđu Tónlistarskóla Kópavogs
FORSÍĐA
SKÓLINN
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN
TILKYNNING UM FORFÖLL
UMSÓKN UM SKÓLAVIST
HOLLVINA-
SAMTÖK TK
ERASMUS+
ERLENT
SAMSTARF

 

Fréttir og tilkynningar

10. mars 2024

Óperusenur í flutningi söngnemenda

Mánudaginn 18. mars fluttu fjórtán nemendur úr Söngdeild Tónlistarskóla Kópavogs senur úr óperunum Cosě fan tutte, Brúđkaupi Fígarós og Töfraflautunni eftir Mozart. Helga Bryndís Magnúsdóttir lék međ á píanó og flautuleikarinn Alma Bergrós Hugadóttir lék međ í aríu Papagenós. Guđrún Jóhanna Ólafsdóttir söngkennari viđ skólann sviđsetti senurnar en Íslenska óperan lánađi skólanum búninga og leikmuni. Á myndasíđu má sjá nokkrar myndir úr sýningunni.

23. mars 2024

Ferđ píanónemenda til Madrídar á vegum Erasmus+

Hópur níu nemenda og ţriggja kennara er nýkominn heim frá Madríd á Spáni ţar sem unniđ var međ kennurum og nemendum CIEM Federico Moreno Torroba tónlistarskólans. Allir píanókennarar spćnska tónlistarskólans tóku ţátt í samstarfinu, auk ţess sem 10 spćnskir píanónemendur unnu međ íslensku nemendunum í verkum fyrir tvö píanó. Hópurinn hélt tvenna tónleika, fyrri ţar sem íslensk tónlist var kynnt en líka blandađa efnisskrá ásamt međ spćnsku nemendunum. Á myndinni hér ađ ofan er íslenski hópurinn á götu í Madríd.

10. mars 2024

Skólatónleikar á mánudag og ţriđjudag

Ţrennir skólatónleikar verđa haldnir í skólanum í vikunni. Fyrstu tónleikarnir fara fram í Salnum mánudaginn 11. mars og hefjast ţeir kl. 19:30. Ţriđjudaginn 12. mars verđa tvennir tónleikar í Salnum, ţeir fyrri hefjast kl. 18:00 og seinni tónleikarnir kl. 19:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

25. febrúar 2024

Tvennir skólatónleikar í vikunni

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í skólanum í vikunni. Fyrri tónleikarnir fara fram í Salnum mánudaginn 26. febrúar og hefjast ţeir kl. 19:30. Seinni tónleikarnir verđa í Salnum miđvikudaginn 28. febrúar og hefjast ţeir kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

25. febrúar 2024

Tvennir skólatónleikar í vikunni

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í skólanum í vikunni. Fyrri tónleikarnir fara fram í Salnum mánudaginn 26. febrúar og hefjast ţeir kl. 19:30. Seinni tónleikarnir verđa í Salnum miđvikudaginn 28. febrúar og hefjast ţeir kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

13. febrúar 2024

Frídagar og vetrarfrí

Miđvikudag, fimmtudag og föstudag í ţessari viku (14., 15. og 16. febrúar) og mánudag og ţriđjudag í nćstu viku (19. og 20. febrúar) fellur kennsla niđur í Tónlistarskólanum. Annars vegar er um ađ rćđa frídaga í samrćmi viđ ákvćđi kjarasamninga um styttingu vinnuviku og hins vegar vetrarfrí sem fellur á sömu daga og vetarfrí í grunnskólum bćjarins.

11. febrúar 2024

Skólatónleikar á morgun

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 12. febrúar, og hefjast ţeir kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

5. febrúar 2024

Skólatónleikar í dag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í dag, mánudaginn 5. febrúar, og hefjast ţeir kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

25. janúar 2024

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna

Laugardaginn 27. janúar nk. kl. 16:00 heldur Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna tónleika í Langholtskirkju og eru nemendur og forráđamenn ţeirra hvattir til ađ láta ţennan viđburđ ekki fram hjá sér fara.

Hljómsveitina skipa tćplega 100 tónlistarnemar úr tónlistarskólum á höfuđborgarsvćđinu og nágrenni. Stjórnandi er Guđmundur Óli Gunnarsson. Einleikari međ hljómsveitinni er Chadman Naimi sem stundar nám í píanóleik hjá dr. Nínu Margréti Grímsdóttur í Tónskóla Sigursveins.

Á tónleikunum verđa flutt verđa eftirtalin verk:

  • J.S. Bach: Hljómborđskonsert í d-moll BWV 1052
  • A. Dvorák, úts. V.F. Leidig: Lokaţáttur úr sinfóníu nr. 9 "Úr nýja heiminum"
  • D. Sjostakovitsj: Vals nr. 2
  • G. Bizet: L' Arlésienne svíta

Almennur ađgangseyrir er 3500 kr. en 2000 kr. fyrir nemendur og eldri borgara. Ókeypis er fyrir börn 12 ára og yngri. Ađgöngumiđar verđa seldir viđ innganginn.

2. janúar 2024

Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí

Starfsfólk Tónlistarskóla Kópavogs óskar nemendum, ađstandendum ţeirra og velunnurum skólans farsćldar á nýju ári og ţakkar samstarfiđ á árinu 2023. Kennsla ađ loknu jólaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar 2024.

19. desember 2023

Ađventutónleikar í Salnum á morgun

Á morgun, miđvikudaginn 20. desember, verđa síđustu ađventutónleikar skólans fyrir ţessi jól og fara ţeir fram í Salnum. Á tónleiknum, sem hefjast kl. 18:00, munu blokkflautu- og gítarnemendur leika fjölbreytta tónlist. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

10. desember 2023

Ađventutónleikar í Salnum á morgun

Ađventutónleikar međ blandađri efnisskrá verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 11. desember og hefjast ţeir kl. 19:30. Ţá mun strengjasveit yngri nemenda leika nokkur jólalög í Salnum kl. 18:00 á morgun. Ađgangur ađ ţessum viđburđum er ókeypis og eru allir velkomnir.

3. desember 2023

Ađventutónleikar á mánudag og ţriđjudag

Tvennir ađventutónleikar verđa haldnir í skólanum í vikunni. Fyrri tónleikarnir fara fram í Salnum mánudaginn 4. desember og hefjast ţeir kl. 19:30. Seinni tónleikarnir verđa í Salnum ţriđjudaginn 5. desember og hefjast ţeir kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

26. nóvember 2023

Skólatónleikar á mánudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 28. nóvember og hefjast ţeir kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

21. nóvember 2023

Skólatónleikar á morgun, miđvikudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum miđvikudaginn 22. nóvember kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

12. nóvember 2023

Skólatónleikar á mánudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 13. nóvember og hefjast ţeir kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

5. nóvember 2023

Skólatónleikar á mánudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 6. nóvember og hefjast ţeir kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

31. október 2023

Hátíđardagskrá í Salnum á morgun

Tónlistarskóli Kópavogs fagnar 60 ára afmćli sínu um ţessar mundir og munum viđ halda upp á tímamótin međ ýmsu móti í vetur. Viđ opnum afmćlisáriđ međ hátíđarsamkomu í Salnum kl. 18:00 á morgun, miđvikudaginn 1. nóvember, en ţann dag eru 60 ár liđin frá ţví ađ skólinn tók til starfa. Allir eru velkomnir á međan húsrúm leyfir. Vegna hátíđarsamkomunnar fellur kennsla í skólanum niđur eftir kl. 17:00 á morgun.

24. október 2023

Kvennaverkfall í dag

Búast má viđ talsverđri röskun á skólastarfi í dag vegna kvennaverkfallsins.

19. október 2023

Vetrarfrí 26. til 28. október

Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí verđur í tónlistarskólanum á fimmtudag, föstudag og laugardag í nćstu viku (26., 27. og 28. október) eins og í grunnskólum í Kópavogi.

19. október 2023

Skólatónleikar á mánudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 23. október kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

20. ágúst 2023

Skólasetning og fyrsti kennsludagur

Skólinn verđur settur í Salnum fimmtudaginn 24. ágúst kl. 17:00. Fyrsti kennsludagur er mánudaginn 28. ágúst.

Nemendur eru beđnir um ađ senda stundaskrár sínar úr almennu skólunum á netfangiđ tonlistarskoli@tonlistarskoli.is sem allra fyrst eđa skila ţeim á skrifstofu skólans.

7. ágúst 2023

Opnun skrifstofu

Skrifstofa skólans opnar ađ loknu sumarleyfi fimmtudaginn 10. ágúst nk. og verđur opin kl. 12:00 til 16:00.

6. júní 2023

Opnunartími skrifstofu

Til og međ 16. júní nk. verđur skrifstofa skólans opin kl. 12:00 til 16:00. Nemendur sem ekki höfđu tök á ađ vera viđ skólaslit geta sótt einkunnir á skrifstofu skólans á ţessum tíma. Lokun skrifstofu vegna sumarleyfa hefst 19. júní.

31. maí 2023

Skólaslit og afhending einkunna

Skólaslit Tónlistarskóla Kópavogs og afhending einkunna verđa föstudaginn 2. júní, og hefst athöfnin í Salnum kl. 17:00.

22. maí 2023

Tvennir tónleikar í Salnum á morgun

Á morgun, mánudaginn 23. maí, munu strengjasveitir yngri nemenda koma fram á tónleikum í Salnum kl. 18:00. Almennir skólatónleikar verđa síđan haldnir í Salnum og hefjast ţeir Kl. 19:30. Á tónleikunum, sem eru síđustu tónleikar skólaársins sem fram fara í Salnum, munu leika nemendur á ýmis hljóđfćri. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

19. maí 2023

Vortónleikar forskóladeildar í Kefas á morgun

Á morgun, laugrdaginn 20. maí, mun forskóladeild halda vortónleika sína. Tónleikarnir fara fram í fríkirkjunni Kefas og hefjast ţeir kl. 10:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

17. maí 2023

Vortónleikar rytmískrar deildar í dag í Kefas

Vortónleikar rytmískrar deildar Tónlistarskóla Kópavogs fara fram í dag, miđvikudaginn 17. maí, í fríkirkjunni Kefas og hefjast ţeir kl. 17:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

15. maí 2023

Skólatónleikar í Salnum og í Kefas í vikunni

Vortónleikar tónversnemenda verđa haldnir í Salnum í kvöld, mánudaginn 15. maí, kl. 20:00. Á morgun, ţriđjudaginn 16. maí verđa haldnir tónleikar í fríkirkjunni Kefas og hefjast ţeir kl. 20:00. Loks verđa haldnir skólatónleikar í Salnum á miđvikudaginn 17. maí og hefjast ţeir kl. 18:00. Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

8. maí 2023

Vortónleikar söngdeildar í Salnum

Söngdeild Tónlistarskóla Kópasvogs heldur vortónleika sína í Salnum á morgun, ţriđjudaginn 9. maí, kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

7. maí 2023

Skólatónleikar í Salnum og í Kefas

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 8. maí, kl. 19:30. Ţriđjudaginn 9. maí verđa síđan haldnir tónleikar í fríkirkjunni Kefas og hefjast ţeir kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

1. maí 2023

Tvennir skólatónleikar í vikunni

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í vikunni. Fyrri tónleikarnir verđa á morgun, ţriđjudaginn 2. maí og hefjast ţeir kl. 18:00. Á seinni tónleikunum, sem hefjast kl. 18:00 miđvikudaginn 3. maí, leika Suzukinemendur fjölbreytta tónlist. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

23. apríl 2023

Tvennir skólatónleikar á morgun

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 24. apríl. Á fyrri tónleikunum, sem hefjast kl. 19:30, koma fram nemendur á ýmis hljóđfćri en á seinni tónleikunum, sem hefjast kl. 20:30, leikur Flautukór Tónlistarskóla Kópavogs ásamt einleikurum. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

2. apríl 2023

Páskaleyfi

Páskaleyfi hefst á morgun, mánudaginn 3. apríl. Kennsla ađ loknu páskaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 11. apríl. Tónlistarskóli Kópavogs óskar nemendum, forráđamönnum, kennurum og velunnurum skólans gleđilega páska.

26. mars 2023

Skólatónleikar á morgun

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 27. mars, kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

18. mars 2023

Skólatónleikar á mánudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 20. mars kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

18. mars 2023

Nótan, uppskeruhátíđ tónlistarskóla, fer fram í Hörpu á sunnudag.

Skólinn vekur athygli á Nótunni, uppskeruhátíđ tónlistarskólanna, sem fer fram í Hörpu á sunnudaginn. Dagskrá hátíđarinnr má sjá á vefsíđu Kennarasambandsins.

Hópur nemenda frá Tónlistarskóla Kópavogs tekur ţátt. Flautukór TK undir stjórn Pamelu De Sensi kemur fram sem fulltrúi skólans á tónleikum í Eldborg kl. 14:30 og flytur verk eftir Alberto Guidobaldi og Gottfried Veit.

Ţrír flautunemendur taka ţátt í konsertkeppni og koma fram á tónleikum kl. 12 í Hörpuhorni ásamt Jane Ade Sutarjo, píanóleikara. Ţađ eru Hrefna Vala Kristjánsdóttir, sem leikur ţátt úr konsert eftir Mozart, og Brynhildur Erla Finnbjörnsdóttir og Oddný Helga Gunnarsdóttir sem spila ţátt úr konsert eftir Cimarosa.

Loks taka sex píanó- og fiđlunemendur ţátt í tónsköpunarverkefninu Óđur til tónlistar undir stjórn Sigrúnar Sćvarsdóttur Griffiths. Ţeir koma fram ásamt yfir hundrađ öđrum ţátttakendum á lokaathöfn Nótunnar í Eldborg kl. 16:30. Ţar verđur fluttur afrakstur verkefnisins sem hópurinn tekur ţátt í ađ skapa.

12. mars 2023

Skólatónleikar á mánudag og ţriđjudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 13. mars kl. 19:30. Einnig verđa haldnir skólatónleikar í Salnum ţriđjudaginn 14. mars og hefjast ţeir kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

10. mars 2023

Píanómasterklass á morgun

Á morgun, laugardaginn 11. mars, mun Andrew J. Yang, leiđbeina píanónemendum á meistaranámskeiđi (masterklass) í Fríkirkjunni Kefas. Námskeiđiđ stendur frá kl. 10:30 til kl. 13:30. Áheyrendur eru velkomnir.

4. mars 2023

Tvennir skólatónleikar nćstu daga

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 6. mars kl. 19:30. Einnig verđa haldnir skólatónleikar í Salnum fimmtudaginn 9. mars og hefjast ţeir kl. 18:00. Nemendur á ýmsum aldri og á ýmis hljóđfćri koma fram á ţessum tónleikum. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

21. febrúar 2023

Frídagar og vetrarfrí

Dagana 22. til 28. febrúar fellur kennsla niđur í Tónlistarskólanum. Annars vegar er um ađ rćđa frídaga í samrćmi viđ ákvćđi kjarasamninga um styttingu vinnuviku og hins vegar vetrarfrí sem fellur á sömu daga og vetarfrí í grunnskólum bćjarins.

20. febrúar 2023

Tvennir skólatónleikar í dag

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í dag, mánudaginn 20. febrúar. Á fyrri tónleikunum flytja söngnemendur ýmis verk og hefjast ţeir kl. 16:00. Seinni tónleikarnir hefjast kl. 19:30 og koma nemendur á ýmis hljóđfćri fram.

Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

17. febrúar 2023

Flaututónleikar í Kefas á sunnudaginn

Flautukór og lágflautuhópur Tónlistarskóla Kópavogs halda tónleika sunnudaginn 19. febrúar ásamt frábćrum gestum, flautukórnum Útnyrđingur frá Fćreyjum. Tónleikarnir verđa haldnir í Kefas, Fagraţingi 2a og hefjast kl. 19:00

Á tónleikunum verđa flutt verk eftir G.F. Handel, Kára Bćk, Magnus Johannesen, A.Guidobaldi, J. Cohen og G. Veit.

Stjórnandi Flautukórs Tónlistarkóla Kópavógs er Pamela De Sensi og stjórnandi Flautukórsins Útnyrđings er Súsanna Joensen. Sveitirnar tvćr skipa alls tćplega 30 flautuleikarar.

Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

12. febrúar 2023

Skólatónleikar á ţriđjudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 14. febrúar og hefjast ţeir kl. 18:00.

Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

5. febrúar 2023

Skólatónleikar á mánuudag og miđvikudag

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í vikunni. Fyrri tónleikarnir verđa mánudaginn 6. febrúar og hefjast ţeir kl. 19:30. Seinni tónleikarnir verđa miđivkudaginn 8. febrúar og hefjast ţeir kl. 18:00.

Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

29. janúar 2023

Framhaldsprófstónleikar Ţórhildar Önnu Traustadóttur

Ţriđjudaginn 31. janúar heldur Ţórhildur Anna Traustadóttir, nemandi í píanóleik, framhaldsprófstónleika sína. Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast kl. 20:00. Kennari Ţórhildar Önnu er Brynhildur Ásgeirsdóttir.

Á tónleikunum verđa flutt verk eftir J.S. Bach, Ph. Glass, B. Bartók, F. Chopin, A. Dvorák og G. Barrére. Međleikarar á tónleikunum eru Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir og Pamela De Sensi.

Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

28. janúar 2023

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna

Laugardaginn 28. janúar nk. kl. 16:00 heldur Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna tónleika í Langholtskirkju og eru nemendur og forráđamenn ţeirra hvattir til ađ láta ţennan viđburđ ekki fram hjá sér fara.

Hljómsveitina skipa tćplega 100 tónlistarnemar úr tónlistarskólum á höfuđborgarsvćđinu og nágrenni. Stjórnandi er Guđmundur Óli Gunnarsson. Einleikari međ hljómsveitinni er Mahaut Ingiríđur Matharel sem stundar nám í hörpuleik hjá Elísabetu Waage í Tónlistarskóla Kópavogs.

Á tónleikunum verđa flutt verđa eftirtalin verk:

  • Johannes Brahms, úts. R. Meyer: Sinfóníua nr. 1, 4. ţáttur
  • John Williams, úts. M. Story: Stiklur úr Harry Potter
  • Georg Friedrich Händel: Hörpukonsert í B-dúr
  • Edvard Grieg: Valdir ţćttir úr Pétri Gaut op. 46 og 55

Almennur ađgangseyrir er 3500 kr. en 2000 kr. fyrir nemendur og eldri borgara. Ađgöngumiđar verđa seldir viđ innganginn.

1. janúar 2023

Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí

Starfsfólk Tónlistarskóla Kópavogs óskar nemendum, ađstandendum ţeirra og velunnurum skólans farsćldar á nýju ári og ţakkar samstarfiđ á árinu 2022. Kennsla ađ loknu jólaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá miđvikudaginn 4. janúar 2023.

19. desember 2022

Skólatónleikar í dag og á morgun

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í dag, mánudaginn 19. desember, og hefjast fyrri tónleikarnir kl. 18:00 og ţeir síđari kl. 19:30. Á morgun, ţriđjudaginn 20. desember, leika strengjasveitir skólans og kammersveit á tónleikum í Salnum sem hefjast kl.18:30.

Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

15. desember 2022

Blásarakvartett frumflytur nýtt verk

Tréblásarakvartett, skipađur nemendum úr Tónlistarskóla Kópavogs, ţeim Hrefnu Völu Kristjánsdóttur, ţverflautuleikara, Arnaldi Kára Sigurđssyni, óbóleikara, Arnhildi Káradóttur, klarinettleikara og Guđjóni Daníel Bjarnasyni, fagottleikara, frumflutti í gćr nýtt íslenskt tónverk, Skógarleik eftir Valgerđi Jónsdóttur. Flutningurinn var hluti af dagskrá Ómkvarnarinnar, tónlistarhátíđar tónsmíđanema viđ Listaháskóla Íslands. Verkinu var vel tekiđ og vilji er fyrir frekara samstarfi á milli skólanna á nćstu misserum.

5. desember 2022

Skólatónleikar í vikunni

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í dag, mánudaginn 5. desember, kl. 19:30, og á morgun, ţriđjudaginn 6. desember, kl. 18:00.

Tónleikar rytmískru deildarinnar verđa haldnir í Fríkirkjunni Kefas á morgun, ţriđjudaginn 6. desember, kl. 18:00.

Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

27. nóvember 2022

Tvennir skólatónleikar í vikunni

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 28. nóvember, kl. 19:30, og á ţriđjudaginn 29. nóvember, kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

17. nóvember 2022

Skólatónleikar á morgun

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, föstudaginn 18. nóvember, kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

6. nóvember 2022

Uppbrotsvika 7. til 11. nóvember

Vikuna 7.-11. nóvember verđur mikiđ um ađ vera í Tónlistarskólanum. Markmiđiđ er ađ blása nemendum anda í brjóst međ ţví kynna ţeim sem fjölbreyttastar hliđar tónlistarnámsins og um leiđ ađ efla sveigjanleika í skólastarfinu. Nemendum bođiđ upp á tvöfalda ţjónustu ađ lágmarki, sem byggist á fjölbreyttri hópavinnu.

Framkvćmdin verđur međ ýmsu sniđi;

  • Kennarar vinna međ pörum/hópum innan síns nemendahóps.
  • Kennarar vinna saman međ sína nemendahópa.
  • Skapandi hópavinna verđur af ýmsu tagi innan vikulegrar stundaskrár. Ýmsir valkostir eru ţar í bođi, s.s. fjöldasamspil, ţjálfun í kórsöng o.fl.

Nemendur eru hvattir til ađ nýta sér sem mest af ţví sem í bođi verđur.

30. október 2022

Skólatónleikar 31. október

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 31. október, kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

16. október 2022

Frídagar og vetrarfrí

Dagana 20. til 25. október fellur kennsla niđur í Tónlistarskólanum. Annars vegar er um ađ rćđa frídaga í samrćmi viđ ákvćđi kjarasamninga um styttingu vinnuviku og hins vegar vetrarfrí sem fellur á sömu daga og vetarfrí í grunnskólum bćjarins.

1. september 2022

Upphaf kennslu í hóptímum

Af óviđráđanlegum ástćđum frestast upphaf kennslu í tónfrćđagreinum, forskóla, Tónalandi og blokkflautuhópum um viku. Kennsla hefst í vikunni 12. til 16. september, og verđa nemendur bođađir í sinn fyrsta tíma.

24. ágúst 2022

Skólabyrjun

Nýtt starfsár Tónlistarskóla Kópavogs er ađ hefjast og verđur fyrsti kennsludagur mánudagurinn 29. ágúst. Ekki verđur formleg skólasetning en ţess í stađ eru hljóđfćranemendur bođađir í skólann nćstkomandi föstudag, 26. ágúst, ţar sem kennarar taka á móti ţeim og leggja drög ađ fyrstu tímum.

Kennsla í tónfrćđagreinum, forskóla, Tónalandi og blokkflautuhópum hefst í vikunni 5. til 9. september, og verđa nemendur bođađir í sinn fyrsta tíma.

Nemendur eru beđnir um ađ senda stundaskrár sínar úr almennu skólunum á netfangiđ tonlistarskoli@tonlistarskoli.is sem allra fyrst eđa skila ţeim til kennarans eđa á skrifstofu skólans á fostudaginn.

11. ágúst 2022

Nokkur pláss laus fyrir sex til átta ára nemendur

Skólinn getur bćtt viđ sig nokkrum nemendum í nám fyrir sex til átta ára nemendur:

  • Tónaland sem ćtlađ er sex ára nemendum.
  • Forskóli sem ćtlađur er sjö ára nemendum.
  • Blokkflautuhópar sem ćtlađir eru átta ára nemendum.

Sjá nánar hér um nám í Tónalandi, Forskóla og Blokkflautuhópum.

Skrifstofa skólans veitir allar nánari upplýsingar.

19. júní 2022

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Tónlistarskóla Kópavogs verđur opnuđ eftir sumarleyfi miđvikudaginn 10. ágúst 2022.

30. maí 2022

Skólaslit í dag

Skólaslit Tónlistarskóla Kópavogs og afhending einkunna verđa í dag, mánudaginn 30. maí, og hefst athöfnin í Salnum kl. 17:00.

Ţeir sem ekki hafa tök á ađ vera viđ skólaslit geta sótt einkunnir á skrifstofu skólans frá ţiđjudeginum 31. maí. Skrifstofan er opin frá kl. 12:00-16:00 virka daga. Lokun vegna sumarleyfa hefst 17. júní.

16. maí 2022

Framhaldsprófstónleikar Eyrúnar Engilbertsdóttur

Ţriđjudaginn 17. maí heldur Eyrún Engilbertsdóttir, nemandi í Tónverinu, framhaldsprófstónleika í raftónlist. Tónleikarnir eru hluti framhaldsprófs Eyrúnar viđ skólann. Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast kl. 21:00.

Á tónleikunum verđa flutt fjölbreytt verk eftir Eyrúnu. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

16. maí 2022

Framhaldsprófstónleikar Ásdísar Magdalenu Ţorvaldsdóttur

Ţriđjudaginn 17. maí heldur Ásdís Magdalena Ţorvaldsdóttir, píanóleikari, framhaldsprófstónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs. Tónleikarnir eru hluti framhaldsprófs Ásdísar Magdalenu viđ skólann. Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast kl. 17:30. Kennari Ásdísar er Birna Hallgrímsdóttir.

Á efnisskránni eru verk eftir P.I. Tchaikovsky, F. Liszt, P. Glass, Elton John, J. Haydn og Sigfús Einarsson. Međ Ásdísi Magdalenu syngur Berta Dröfn Ómarsdóttir, sópran.

Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

15. maí 2022

Tvennir skólatónleikar á morgun

Vortónleikar Tónversins verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 16. maí, kl. 20:00. Á sama tíma munu tónleikar söngdeildar skólans verđa haldir í Kefas. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

7. maí 2022

Framhaldsprófstónleikar Samúels Stefánssonar í Salnum

Mánudaginn 9. maí heldur Samúel Stefánsson, píanóleikari, framhaldsprófstónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs. Tónleikarnir eru jafnframt síđasti hluti framhaldsprófs hans viđ skólann. Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast kl. 20:00. Kennari Samúels er Guđríđur St. Sigurđardóttir.

Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, C. Debussy, S. Rachmaninov, Emil Thoroddsen, Jórunni Viđar, G. Fauré og G. Gershwin. Međ Samúel koma fram Rannveig Sól Matthíasdóttir, sópran, og Brynja Finsen, píanóleikari.

Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

8. apríl 2022

Páskaleyfi

Síđsti kennsludagur fyrir páska er á morgun, laugardaginn 9. apríl. Kennsla ađ loknu páskaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 19. apríl. Tónlistarskóli Kópavogs óskar nemendum, forráđamönnum, kennurum og velunnurum skólans gleđilegra páska.

3. apríl 2022

Tvennir skólatónleikar í vikunni

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 4. apríl kl. 19:30. Einnig verđa haldir skólatónleikar í Kefas ţriđjudaginn 5. aprílkl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

27. mars 2022

Skólatónleikar í Salnum á mánudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 28. mars kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

21. mars 2022

Ţrennir skólatónleikar í vikunni

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 21. mars kl. 19:30 og miđvikudaginn 23. mars kl. 18:00. Einnig verđa haldir skólatónleikar í Kefas fimmtudaginn 24. mars kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

13. mars 2022

Svćđistónleikar Nótunnar laugardaginn 19. mars

Svćđistónleikar Nótunnar, uppskeruhátíđar tónlistarskóla, fyrir Suđvestur- og Suđurkjördćmi fara fram í Salnum í Kópavogi laugardaginn 19. mars. Haldnir verđa tvennir tónleikar, kl. 13:00 og 15:00 ţar sem ungir tónlistarmenn frá ýmsum tónlistarskólum í ţessum tveimur kjördćmum koma fram.

Fulltrúar Tónlistarskóla Kópavogs á fyrri tónleikunum eru Hrefna Vala Kristjánsdóttir, ţverflautunemandi í framhaldsnámi og Flautukór Tónlistarskóla Kópavogs, sem skipađur er 14 ţverflautunemendum í framhaldsnámi. Stjórnandi flautukórsins er Pamela De Sensi.

Á seinni tónleikunum kemur fram kammerhópur undir stjórn Eydísar Franzdóttur. Í hópnum eru píanóleikarar, hörpuleikarar, sellóleikari, ţverflautuleikarar og klarínettuleikari og eru hljóđfćraleikararnir ýmist í grunn- eđa miđnámi.

Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir á međan húsrúm leyfir.

13. mars 2022

Skólatónleikar í Salnum á mánudag og miđvikudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 14. mars kl. 19:30 og miđvikudaginn 16. mars kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

6. mars 2022

Skólatónleikar í Salnum á mánudag og miđvikudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 7. mars kl. 19:30 og miđvikudaginn 9. mars kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

3. mars 2022

Skólatónleikar í Kefas í dag

Skólatónleikar verđa haldnir í Kefas í dag, fimmtudaginn 3. mars, kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

27. febrúar 2022

Skólatónleikar í Salnum á ţriđjudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 1. mars kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

27. febrúar 2022

Skólatónleikar Nótunnar á morgun

Á morgun, mánudaginn 28. febrúar , verđa haldnir skólatónleikar í Salnum og hefjast ţeir kl. 19:30. Á efnisskrá eru fjölbreytt atriđi og koma nemendur á ýmsum námsstigum fram. Flytjendur keppa jafnframt um ţađ ađ verđa fulltrúar skólans á svćđishátíđ Nótunnar sem fram fer í Salnum laugardaginn 19. mars nćstkomandi. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.

14. febrúar 2022

Skólatónleikar í Salnum á morgun, ţriđjudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 15. febrúar kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

14. febrúar 2022

Vetrarfrí á fimmtudag, föstudag og laugardag

Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí verđur í tónlistarskólanum fimmtudag, föstudag og laugardag (17., 18. og 19. febrúar) eins og í grunnskólum í Kópavogi.

8. janúar 2022

Ánćgđir Rómarfarar eftir vel heppnađa tónleikaferđ

Nemendur og kennarar Tónlistarskóla Kópavogs, sem tóku ţátt í tónleikaferđ til Rómar á Ítalíu í desember, eru mjög ánćgđir međ ferđina og viđtökur á tónleikum sem nemendurnir komu fram á. Nemendahópurinn hélt ţrenna tónleika í ferđinni, ţar á međal í Accademica Sal í Santa Cecilia. Efri myndin hér ađ neđan er frá ţeim tónleikum. Á neđri myndinni er hópurinn staddur á götu í Róm.

Sagt er frá ferđinni í skemmtilegri frétt í Morgunblađinu í dag. Međ ţví ađ smella hér má sjá fréttina.

4. janúar 2022

Upphaf vorannar

Kennsla á vorönn í Tónlistarskóla Kópavogs hefst í dag, 4. janúar. Skólastarf getur ađ stórum hluta fariđ fram međ eđlilegum hćtti, en ţó ţarf ađ gera ráđstafanir sem taka tillit til gildandi takmarkana. Ţćr felast í ţví ađ kennsla í stórum hópum, s.s. í Tónalandi, í forskóla og á hljómsveitarćfingum fellur niđur fyrstu tvćr kennsluvikurnar. Önnur hljóđfćra- og söngkennsla og kennsla í tónfrćđagreinum verđur hins vegar ađ mestu međ hefđbundnum hćtti.

Foreldrar sem fylgja börnum sínum í skólann eru beđnir ađ gćta fyllstu varúđar og forđast ađ dvelja á göngum skólans. Áfram leggjum viđ áherslu á hinar einstaklingsbundnu sóttvarnir viđ nemendur og starfsfólk; handţvott, handspritt, grímunotkun og ađ virđa nálćgđarmörk.

Bestu óskir um gleđilegt nýtt ár!

9. desember 2021

Nú skal haldiđ til Rómar

Nú er komiđ ađ síđasta hluta Erasmus+ verkefnis Tónlistarskóla Kópavogs og Conservatorio di Santa Cecilia í Róm. Sautján nemendur skólans, sem allir eru í framhaldsnámi, munu halda til Ítalíu nćstkomandi laugardag. Í Róm munu nemendurnir halda ţrenna tónleika. Nánar tiltekiđ verđur spilađ í Chieda Santa Lucia sunnudaginn 12. desember, í Sala Accademica Conservatorio Santa Cecilia mánudaginn 13. deember og í Orartorio dei Gonfaloni ţriđjudaginn 14. desember. Stjórnendur verkefnisins af hálfu tónlistarskólans eru Pamela De Sensi og Eydís Franzdóttir. Ásdís Hildur Runólfsdóttir, sem hefur tekiđ ţátt í ţjálfun nemendanna, mun einnig fylgja hópnum.

Á myndinni hér ađ ofan má sjá nemendahópinn á tónleikum í Salnum sem haldnir voru í lok nóvember til undirbúnings ferđinni. Stjórnandi var Pamela De Sensi.

30. október 2021

Nýtt símanúmer

Vakin er athygli á nýju símanúmeri skólans. Nýtt símanúmer er 578 5700.

30. október 2021

Skólatónleikar á mánudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 1. nóvember kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

20. október 2021

Vetrarfrí á mánudag og ţriđjudag

Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí verđur í tónlistarskólanum á mánudag og ţriđjudag (25. og 26. október) eins og í grunnskólum í Kópavogi.

5. september 2021

Nokkur pláss laus

Skólinn getur bćtt viđ sig nokkrum nemendum í rytmískum og klassískum söng. Einnig eru örfá pláss laus í námi á selló og kontrabassa.

Biđlistar eru á flest önnur hljóđfćri.

Skrifstofa skólans veitir allar nánari upplýsingar.

20. ágúst 2021

Fyrsti kennsludagur

Nýtt starfsár Tónlistarskóla Kópavogs er ađ hefjast og verđur fyrsti kennsludagur föstudagurinn 27. ágúst. Međ tilliti til takmarkana á samkomuhaldi verđur engin skólasetning ađ ţessu sinni, en kennarar munu hafa samband og bođa nemendur í sína fyrstu tíma.

Nemendur eru vinsamlegast beđnir ađ senda stundaskrár sínar úr almennu skólunum á netfangiđ tonlistarskoli@tonlistarskoli.is eđa skila ţeim á skrifstofu skólans sem allra fyrst.

25. júní 2021

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Tónlistarskóla Kópavogs verđur opnuđ eftir sumarleyfi ţriđjudaginn 10. ágúst 2021. Skólasetning verđur fimmtudaginn 26. ágúst.

25. mai 2021

Framhaldsprófstónleikar Guđrúnar Eddu Gunnarsdóttur

Í dag, ţriđjudaginn 25. maí, kl. 20:00 mun Guđrún Edda Gunnarsdóttir, nemandi í Tónverinu, halda tónleika í Salnum. Tónleikarnir eru lokahluti framhaldsprófs hennar í raftónlist frá Tónlistarskóla Kópavogs. Á tónleikunum verđa flutt fjölbreytt verk eftir Guđrúnu Eddu. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

28. febrúar 2021

Tvennir skólatónleikar í vikunni

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í vikunni. Ţeir fyrri verđa mánudaginn 1. mars kl. 19:30. Síđari tónleikarnir verđa miđvikudaginn 3. mars kl. 18:00.

Vegna tilskakana á sóttvarnarreglum verđur nú mögulegt ađ taka á móti tónleikagestum. Ćtlast verđur til ţess ađ gestir skrái nafn sitt og kennitölu viđ inngang Salarins. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

 

 

     
Fréttir 2020 Fréttir 2019 Fréttir 2018 Fréttir 2017
Fréttir 2016 Fréttir 2015 Fréttir 2014 Fréttir 2013

Fréttir 2012

Fréttir 2011

Fréttir 2010

Fréttir 2009

Fréttir 2008

Fréttir 2007

Fréttir 2006

Fréttir 2005

Fréttir 2004

Fréttir 2003

Efst á síđu

 
Tónskáld vikunnar

Johann Sebastian Bach

Johann Sebastian Bach fćddist í Eisenach í Ţýskalandi 21. mars 1685 og var yngsta barn foreldra sinna. Hann hafđi góđa söngrödd og fađir hans kenndi honum ađ spila á fiđlu. Áriđ 1695 hafđi Johann Sebastian misst báđa foreldra sína og flutti til bróđur síns, Johans Christophers, sem var organisti í Ohrdruf. Ţar lćrđi hann ađ spila á hljómborđshljóđfćri og söng einnig í kirkjukórnum. Dvölin hjá bróđurnum var ekki ángćgjuleg og ţegar Johann Sebastian var 15 ára flutti hann til Lüneburg ţar sem hann fékk ókeypis tónlistarkennslu gegn ţví ađ gegna stöđu kórdrengs í kirkjunni. Bach lćrđi á orgel og fór ađ semja fyrir ţađ hljóđfćri. Fáum árum seinna fór hann ađ starfa sem orgelleikari.
Áriđ 1707 fluttist Bach til Mühlhausen ţar se hann giftist fyrri konu sinni, Maríu Barböru, og eignuđust ţau alls sjö börn. Eftir stutta dvöl ţar fluttist fjölskyldan til Weimar, ţar sem Johann Sebastian gegndi stöđu organista nćstu níu árin. Áriđ 1720 andađist María, eiginkona Bachs, en tveimur árum síđar giftist hann seinni konu sinni, Önnu Magdalenu, og eignuđust ţau saman ţrettán börn. Áriđ 1723 réđi Bach sig sem kantor viđ Tómasarkrikjuna í Leipzig og gegndi ţví embćtti til dauđadags. Johann Sebastian lést 28. júlí 1750. Ţrír synir Bachs urđu síđar mikilsmetnir tónlistarmenn og tónskáld og varđ Carl Phillip Emanuel ţeirra atkvćđamestur.
Međan Bach lifđi ţekktu menn verk hans lítiđ og var ţađ ekki fyrr en á 19. öld, ţegar fariđ var ađ safna verkum hans saman og gefa ţau út, ađ hann fékk loksins ţá athygli og ađdáum sem hann átti skiliđ. Međal frćgustu verka Bachs eru sex Brandenborgarkonsertar, Tokkata og fúga í d-moll, Jólaóratorían, h-moll messan og "Das Wohltemperiertes Klavier" Jóhannesarpassían og Mattheusarpassían.

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is