Fimmtu tónleikarnir í Tónleikaröđ
kennara Tónlistarskóla Kópavogs verđa haldnir í Salnum
ţriđjudaginn 20. apríl 2004 kl. 20.00. Ţá koma fram
Berglind María Tómasdóttir, flautuleikari, og Arne
Jřrgen Fćř, píanóleikari.
Efnisskrá:
- Hilmar Ţórđarson: Sononymus, fyrir flautu og
tölvu (2001)
- Tinna Bjarnadóttir og Haukur Davíđ Magnússon:
Hulin stund cos 1 (2004)
- Bjargey Ólafsdóttir: Chocolat (2004)
- Hreinn Elíasson: Verk (2004)
- Ragnar Sólberg Rafnsson: Verk (2004)
- Gabriel Fauré: Fantaisie fyrir flautu og
píanó op. 79 (1898)
- Atli Ingólfsson: Ţrjár andrár (1986)
- Áđur en hann flýgur
- Svangur aftur
- Áđur en ţau falla
- Páll Ragnar Pálsson: Verk (2004)
- Áslaug Einarsdóttir: Gegnumbrot (2004)
- Alex Macneil: Pipeline - Population 84 (2004)
- Sergej Prokofiev: Sónata í D-dúr fyrir
flautu og píanó op. 94 (1943)
- Moderato
- Scherzo - presto
- Andante
- Allegro con brio
Um flytjendur:
Berglind
María Tómasdóttir stundađi nám viđ
Tónlistarskólann í Reykjavík og Tónlistarháskólana í
Kaupmannahöfn og París. Međal helstu kennara hennar voru
Bernharđur Wilkinson, Hallfríđur Ólafsdóttir, Toke Lund
Christiansen og Pierre-Yves Artaud. Berglind hefur komiđ
fram á fjölda tónleika í Frakklandi, Danmörku,
Svíţjóđ, Englandi, Fćreyjum, Grćnlandi og Íslandi.
Hún hefur lagt ríka áherslu á flutning nýrrar
tónlistar en 2001 var Berglind valin úr hópi fjölda
umsćkjenda til ţátttöku á námskeiđi hjá hinum virta
tónlistarhópi Ensemble Intercontemporain. Berglind leikur
einleik í flautukonsert Ţorkels Sigurbjörnssonar
Columbine ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands undir
stjórn Vladimirs Ashkenazys á nýútkomnum diski japanska
útgáfufyrirtćkisins Octavia Records.
Arne
Jřrgen Fćř er fćddur í Noregi og stundađi
tónlistarnám viđ Tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn
en međal kennara hans ţar voru José Ribera og Friedrich
Gürtler. Arne hefur hlotiđ fjölda verđlaun og styrkja og
á ađ baki fjölbreyttan tónlistarferil sem međleikari,
kammermúsíkant og einleikari. Hann hefur međal annars
leikiđ einleik međ Sinfóníuhljómsveitum Ţrándheims og
Stavangurs og er starfandi međleikari viđ
Tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn.
Um verkin og höfundana:
Hilmar Ţórđarson samdi Sononymus fyrir
flautu og tölvu áriđ 2001. Hilmar hefur einnig samiđ
verk sem bera sama titil fyrir óbó og tölvu (1998),
blokkflautur og tölvu (2000), trompet og tölvu (2003) og
er međ í smíđum verk fyrir píanó og tölvu og
klarínett og tölvu. Sononymus fyrir flautu og tölvu var
frumflutt á kennaratónleikum Tónlistarskóla Kópavogs
áriđ 2001 af Martial Nardeau.
Atli Ingólfsson samdi Ţrjár andrár í
ágúst 1986 og tileinkađi ungum frćnkum sínum. Ţćr
voru frumfluttar á tónleikum í Ólafsvík í febrúar
1987. Ađ sögn Atla má ef til vill finna dálitla
hugleiđingu um Chopin í fyrstu andránni.
Gabriel Fauré var tónsmíđakennari og síđar
skólastjóri viđ Tónlistarháskólann í París. Fantaisie
op. 79 samdi hann fyrir lokaprófskeppni flautunemanda
viđ skólann áriđ 1898. Eins og svo mörg önnur verk sem
samin voru fyrir umrćdda keppni hefur ţađ veriđ međal
vinsćlli verka flautubókmenntanna allar götur síđan.
Sónata Sergejs Prokofievs í D-dúr op. 94 var
frumflutt áriđ 1943 og ađ tilstuđlan fiđluleikarans
Davids Oistrakh umritađi tónskáldiđ hana fyrir fiđlu og
píanó ári síđar. Sónatan er samin í klassískum anda,
til ađ mynda fylgir fyrsti ţátturinn sígildu
sónötuformi međ meginstef í D-dúr og aukastef í
A-dúr. Um tildrögin hafđi tónskáldiđ ţetta ađ segja:
"Mig hafđi lengi langađ ađ semja tónlist fyrir
flautu, hljóđfćri sem mér fannst vera vanrćkt ađ
ástćđulausu. Ég vildi semja sónötu í fínlegum og
flćđandi klassískum stíl."
Um verk eftir nemendur í Tónveri TK
Hugmyndin um samstarf viđ nemendur í Tónveri
Tónlistarskóla Kópavogs kviknađi fyrir um ţađ bil ári
síđan. Nemendur í Tónverinu koma úr ýmsum áttum og
mér datt í hug ađ forvitnilegt gćti reynst ađ kanna
hvađ fćri ţar fram. Deildin er sumpart svolítiđ
einangruđ frá öđru skólastarfi Tónlistarskóla
Kópavogs og hefur jafnvel yfir sér dularfullan blć, ađ
minnsta kosti innan veggja skólans. Hér fyrir neđan eru
punktar um sum verkanna og höfunda ţeirra. (B.M.T.)
Tinna Bjarnadóttir og Haukur Davíđ Magnússon:
Hulin stund cos 1
"Haukur hefur veriđ međlimur í hljómsveit sem
kallast Fönk Harmony Park í um eitt og hálft ár og ég
hef stundađ píanóleik viđ tónlistarskólann frá
ţrettán ára aldri. Hulin stund cos 1 samanstendur af
tveimur ólíkum stefnum, ţar sem uppruni okkar í tónlist
er ólíkur. Viđ blöndum saman elektrónískum töktum
viđ klassískar melódíur og út kemur verk sem nánast
stendur í stađ, tímalaust vegna andstćđna ţess gamla
viđ ţađ nýja". (T.B.)
Bjargey Ólafsdóttir: Chocolat
"Ég er starfandi myndlistarmađur og er nýlega
byrjuđ ađ semja tónlist. Verkiđ heitir Chocolat og er
fyrir píanó, flautu, Rósu-rödd og tölvu." (B.Ó.)
Áslaug Einarsdóttir: Gegnumbrot
"Gegnumbrot er gert á tónlistarforritinu Reason međ
ađstođ forritsins Sibelius." (Á.E.)
Páll Ragnar Pálsson: Verk
"Ég hef spilađ á rafmagnsgítar í rokkhljómsveit í 11
ár og ţetta er frumraun mín í ađ semja fyrir flautu.
Öll hljóđ í verkinu eru unnin úr flautuhljóđum."
(P.R.P.)
Alex Macneil: Pipeline - Population 84
"Waltz for flute, piano and computer. This is a
ridiculously conventional piece of music inspired by the
surf-classic "Pipeline" by the Chantays. The
Chantays were a teenage group from California whose
competent players sadly never matched the success of
"Pipeline". That song has been played over and
over by party guitarists the world over who are desperate to
impress the opposite sex." (A.M.)
Ađgangseyrir
Tónlistarskóli Kópavogs vill eindregiđ hvetja
nemendur til ađ mćta á kennaratónleikana, enda er
ađgangur ókeypis fyrir ţá, og ekki spillir ađ sjá
ađstandendur og velunnara skólans međ í för.
Almennt miđaverđ: 1.500 kr.
Eldri borgarar, öryrkjar og
námsmenn: 1.200 kr.
Kennarar Tónlistarskóla Kópavogs: 500 kr.
Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs: Frítt.
Sími í miđasölu er 5 700 400 og er opiđ virka daga kl.
9.00-16.00 og klst. fyrir tónleika.
|