|
|
|
24. desember 2004 |
|
Jólaleyfi |
|
Starfsfólk Tónlistarskóla Kópavogs
óskar nemendum, ađstandendum ţeirra og velunnurum
skólans gleđilegra jóla og farsćls nýs árs og
ţakkar samstarfiđ á árinu 2004. Skrifstofa skólans
verđur lokuđ í jólaleyfi og opnar aftur mánudaginn
3. janúar 2005. Kennsla ađ loknu jólaleyfi hefst
samkvćmt stundaskrá ţann dag. |
|
|
9. desember 2004 |
|
Gítarnemendur leika í Gerđarsafni |
|
Jólatónleikar gítarnemenda Hannesar
Ţ. Guđrúnarsonar verđa haldnir á neđri hćđinni
í Gerđarsafni föstudaginn 10. desember 2004 kl.
15:30. Flutt verđa einleiks- og samleiksverk.
Tónleikarnir, sem eru öllum opnir, eru óhefđbundnir
ađ ţví leyti ađ stólar verđa einungis fyrir
flytjendur, en tónleikagestum er frjálst ađ ganga um
á međan á tónlistarflutningnum stendur og virđa
fyrir sér listaverkin í safninu. Athygli er vakin á
ţví ađ ókeypis er í Gerđarsafn á föstudögum.
Enn fremur er kaffistofa safnsins opin. |
|
|
5. desember 2004 |
|
Jólatónleikar forskóladeildar |
|
Jólatónleikar forskóladeildar voru
haldnir í Salnum laugardaginn 4. desember
síđastliđinn. Allir nemendur forskóladeildarinnar
komu fram ţar međ taldir ţeir nemendur
Kársnesskóla, Lindaskóla og Salaskóla sem stunda
fornám í samvinnu viđ Tónlistarskólann. Á
tónleikunum sungu nemendurnir og léku á blokkflautur
eđa ásláttarhljóđfćri. Salurinn var ţéttsetinn
á öllum tónleikunum og nemendurnir stóđu sig međ
mikilli prýđi.
|
|
|
5. desember 2004 |
|
Nemendatónleikar í desember |
|
Í desember verđa nemendatónleikar í
Salnum sem hér segir:
- Laugardaginn 4. desember kl. 10:30, 11:30,
12:30 og 13:30 - Jólatónleikar forskóla.
Allir forskólanemendur koma fram ţ.m.t. ţeir
nemendur Kársnesskóla, Lindaskóla og Salaskóla
sem stunda fornám í samvinnu viđ
Tónlistarskólann. Tónleikarnir eru fjórskiptir
og munu nemendur fá nánari upplýsingar um
tímasetningu ţeirra tónleika.
- Mánudaginn 6. desember kl. 20:30 -
Nemendur á ýmsum námsstigum munu koma fram.
- Miđvikudaginn 8. desember kl. 18:15 -
Nemendur á ýmsum stigum námsins koma fram, m.a.
Suzuki-fiđlunemendur.
- Mánudaginn 13. desember kl. 20:30 -
Nemendur á ýmsum námsstigum koma fram.
- Ţriđjudaginn 14. desember kl. 18:15 -
Nemendur á ýmsum stigum námsins koma fram.
- Ţriđjudaginn 14. desember kl. 20:00 -
Nemendur á ýmsum stigum námsins koma fram.
- Miđvikudaginn 15. desember kl. 18:15 -
Strengjasveitir I, II og III leika undir stjórn
Unnar Pálsdóttur og Stefáns Arnar Arnarsonar.
- Miđvikudaginn 15. desember kl. 20:00 -
Nemendur á ýmsum stigum námsins koma fram.
Ađgangur er ókeypis á alla tónleikana og eru
allir velkomnir á međan húsrúm leyfir.
|
|
|
3. desember 2004 |
|
Jólatónleikar forskóladeildar |
|
Jólatónleikar forskóladeildar verđa
haldnir í Salnum laugardaginn 4. desember kl. 10:30,
11:30, 12:30 og 13:30 - Allir forskólanemendur koma
fram ţ.m.t. ţeir nemendur Kársnesskóla, Lindaskóla
og Salaskóla sem stunda fornám í samvinnu viđ
Tónlistarskólann. Tónleikarnir eru fjórskiptir og
hafa nemendur fengiđ upplýsingar um ţađ hvenćr
ţeir eiga ađ mćta og hvar ţeir eiga ađ sitja.
Hverjir tónleikar eru um 30 mínútna langir. Ađgangur
er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
21. nóvember 2004 |
|
Ţrennir skólatónleikar í Salnum |
|
Ţrennir skólatónleikar verđa haldnir
í Salnum í ţessari viku. Fyrstu tónleikarnir fara
fram mánudaginn 22. nóvember, kl. 20:30, ađrir
tónleikarnir verđa ţriđjudaginn 23. nóvember kl.
18:15 og ţeir ţriđju miđvikudaginn 24. nóvember kl.
18:15. Fram koma bćđi eldri og yngri nemendur og
er efnisskráin fjölbreytt. Ađgangur er ókeypis og
allir velkomnir. |
|
|
14. nóvember 2004 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
mánudaginn 14. nóvember kl. 20:30. Ađgangur
ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
14. nóvember 2004 |
|
Tónleikaröđ kennara: Plokkađ og
blásiđ |
|
Ađrir tónleikar vetrarins í
Tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla Kópavogs verđa
haldnir í Salnum laugardaginn 20. nóvember 2004 kl.
13.00. Ţá koma fram Kristinn Árnason og Hannes
Guđrúnarson gítarleikarar, Guđrún Birgisdóttir
flautuleikari og Elísabet Waage hörpuleikari. Á
efnisskránni eru verk fyrir flautu, gítar og hörpu
eftir Leo Brouwer, Agustin Barrios Mangore, Ferdinando
Carulli, Vincent Persichetti, Jurriaan Andriessen,
Manuel de Falla og Astor Piazzolla. Einnig taka nemendur
úr Tónlistarskóla Kópavogs ţátt í flutningi
ţriggja laga fyrir gítar, hörpu og ţverflautu. |
|
[ Meira
]
|
|
|
14. nóvember 2004 |
|
Nýir kennarar |
|
Tveir nýir kennarar hafa nýlega tekiđ
starfa viđ skólann, Marta Hrafnsdóttir,
forskólakennari, og Kristín Jónína Taylor sem kennir
á píanó. Eru ţćr bođnar velkomnar til starfa! |
|
|
9. nóvember 2004 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
í dag, ţriđjudaginn 9. nóvember, kl. 18:15.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir
velkomnir. |
|
|
25. október 2004 |
|
Landsmót strengjasveita |
|
Strengjasveitir skólans tóku um helgina ţátt í
Landsmóti strengjasveita tónlistarskólanna sem fram
fór á Seltjarnarnesi á vegum tónlistarskólans ţar.
Alls tóku ţátt um 200 nemendur frá 16
tónlistarskólum í mótinu ađ ţessu sinni.
Ţátttakendum var skipt í ţrjár strengjasveitir og
voru tvćr ţeirra undir stjórn kennara viđ TK,
ţeirra Unnar Pálsdóttur og Stefáns Arnar
Arnarssonar, en ţriđju sveitinni stjórnađi Helga
Ţórarinsdóttir, kennari viđ Tónlistarskóla
Seltjarnarness. Mótiđ tókst í alla stađi vel en
ţví lauk međ afbragđs tónleikum í
Seltjarnarneskirkju um miđjan dag á sunnudag. Á
myndinni er C-sveitin, skipuđ ţeim nemendum sem lengst
eru komnir í námi, undir stjórn Helgu á
ćfingu.
|
|
|
21. október 2004 |
|
Vetrarfrí |
|
Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí
verđur í Tónlistarskólanum mánudaginn 25. og
ţriđjudaginn 26. október nćstkomandi. |
|
|
15. október 2004 |
|
Tónleikaröđ kennara:
Blásarakvintett og píanó |
|
Fyrstu tónleikar vetrarins í
Tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla Kópavogs verđa
haldnir í Salnum laugardaginn 23. október 2004 kl.
13.00. Ţá koma fram Berglind María Tómasdóttir, sem
leikur á ţverflautu og piccoloflautu, Eydís
Franzdóttir, óbóleikari, Ármann Helgason,
klarínettleikari, Anna Sigurbjörnsdóttir,
hornleikari, Kristín Mjöll Jakobsdóttir,
fagottleikari, og Unnur Fadila Vilhelmsdóttir,
píanóleikari. Á efnisskránni eru Trois pičces
brčves eftir Jacques Ibert, Hrćra eftir Ţorkel
Sigurbjörnsson, Sex bagatellur eftir György Ligeti og
Sextett fyrir blásarakvintett og píanó eftir Francis
Poulenc. |
|
[ Meira
]
|
|
|
14. október 2004 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Fyrstu skólatónleikar á ţessu
skólaári verđa haldnir í Salnum fimmtudaginn 21.
október kl. 18:15. Ađgangur ađ tónleikunum er
ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
21. september 2004 |
|
Námskeiđ í Tónlistarskóla
Kópavogs:
Tónlist fyrir 2 til 5 ára |
|
Í samvinnu viđ Sigríđi Pálmadóttur
og Dagnýju Arnalds býđur Tónlistarskóli Kópavogs
upp á tónlistarnámskeiđ fyrir 2 til 5 ára börn og
foreldra ţeirra. Námskeiđiđ hefst laugardaginn 2.
október nćstkomandi og mun standa í sjö vikur.
Kennsla fer fram á laugardögum
í húsnćđi skólans.
Á
námskeiđinu fá börnin tćkifćri í hópi jafnaldra
til ađ upplifa tónlist í söng, hljóđfćraleik,
hlustun og hreyfingu. Foreldrar kynnast efni og leiđum
til ađ nota tónlist sem náms- og ţroskaleiđ fyrir
börn sín.
Námskeiđiđ er byggt upp á hugmyndafrćđi
belgíska tónlistarfrömuđarins Edgar Willems
(1890-1978). Gengiđ er út frá rödd og hreyfingu sem
tjáningarmiđli barnsins og ţessir ţćttir síđan
tengdir markvisst mismunandi hljóđgjöfum og
hljóđfćrum.
Kennararnir, Dagný Arnalds og Sigríđur
Pálmadóttir, hafa sérhćft sig í Willems
ađferđinni. Sigríđur starfar sem lektor viđ
Kennaraháskóla Íslands međ áherslu á
tónlistaruppeldi ungra barna. Hún er međ kennarapróf
frá Staatlich Hochschule í Köln, Ţýskalandi og
Diploma-próf frá Association Internationale
d'Education Musicale Willems í Lyon, Frakklandi. Dagný
hefur lokiđ píanókennaraprófi frá
Tónlistarskólanum í Reykjavík og Diploma-próf frá
Association Internationale d'Education Musicale Willems
í Lyon, Frakklandi.
Námskeiđsgjald er kr. 12.000. Skráning
fer fram á skrifstofu skólans, í Tónlistarhúsinu,
Hamraborg 6, og ţar eru jafnframt veittar nánari
upplýsingar í síma 570-0410. |
|
|
20. september 2004 |
|
Verkfall tekur ekki til starfsemi TK |
|
Starfsemi Tónlistarskóla Kópavogs
verđur međ öllu óbreytt ţrátt fyrir verkfall
grunnskólakennara sem hófst í dag. Ţannig verđur
sú hljóđfćrakennsla og forskólakennsla, sem fram
fer í húsnćđi grunnskóla á vegum
Tónlistarskólans, međ óbreyttum hćtti og er ćtlast
til ađ nemendur mćti samkvćmt stundaskrá í
tónlistartímana. |
|
|
20. september 2004 |
|
Skipulagsdagur föstudaginn 24.
september |
|
Kennsla fellur niđur í skólanum
föstudaginn 24. september nk., en ţann dag er
skipulagsdagur kennara. |
|
|
5. september 2004 |
|
Fyrstu tímar í tónlistarsögu,
tónheyrn og hljómfrćđi |
|
Kennsla í tónlistarsögu hefst
mánudaginn 6. september kl. 19:15. Kennari er Erik J.
Mogensen. Kennsla í tónheyrn hefst miđvikudaginn 8.
september og kennsla í hljómfrćđi föstudaginn 10.
september. Arnţór Jónsson kennir tónheyrn í vetur
og Erik J. Mogensen hljómfrćđi. Nánari upplýsingar
um kennslutíma í ţessum tveimur greinum eru veittar
á skrifstofu skólans. |
|
|
5. september 2004 |
|
Fyrstu ćfingar strengjasveita |
|
Í vetur verđa ćfingar strengjasveita
skólans á mánudögum og hefjast ćfingarnar
mánudaginn 6. september. Ćfingatímar eru
eftirfarandi:
- Strengjasveit I (stjórnandi Unnur Pálsdóttir):
Mánudagar kl. 17:00-18:00.
- Strengjasveit II (stjórnandi Stefán Örn
Arnarson): Mánudagar kl. 19:15-20:15.
- Strengjasveit III (stjórnandi Unnur
Pálsdóttir): Mánudagar kl. 18:00-19:15.
|
|
|
5. september 2004 |
|
Nýir kennarar |
|
Fjórir nýir kennarar bćtast í
kennarahópinn á ţessu skólaári. Ţađ eru Ása
Valgerđur Sigurđardóttir og Helga Baldursdóttir,
forskólakennarar, Grímur Helgason sem kennir
klarínettuleik og Óskar Guđjónsson. saxófónkennari. Eru ţau öll bođin velkomin til starfa! |
|
|
5. september 2004 |
|
Fyrstu
forskóla- og tónfrćđatímar |
|
Kennsla í tónfrćđagreinum í grunn-
og miđnámi hefst
samkvćmt stundaskrá fimmtudaginn 9. september nk.
Hljóđfćrakennarar munu láta nemendur vita hvenćr
ţeir eiga ađ mćta. Nánari upplýsingar má einnig
fá á skrifstofu skólans.
Kennsla í forskóladeild hefst í nćstu viku og
verđur haft samband viđ nemendur og ţeir bođađir í
fyrsta tímann. |
|
|
17. ágúst 2004 |
|
Skólasetning |
|
Tónlistarskóli Kópavogs verđur settur
í Salnum föstudaginn 20. ágúst kl. 17:00. Kennsla
hefst mánudaginn 23. ágúst og munu kennarar bođa
nemendur til kennslu. Athygli skal vakin á ţví
ađ kennsla verđur óregluleg fyrstu dagana međan
gengiđ er frá stundaskrá skólans. Kennsla í
forskóladeild hefst 6. september.
Nemendur eru beđnir um ađ skila stundaskrám sínum
úr grunnskólum eđa framhaldsskólum á skrifstofu
skólans hiđ fyrsta. |
|
|
21. júní 2004 |
|
Sumarleyfi |
|
Skrifstofa Tónlistarskóla Kópavogs
verđur lokuđ í sumarleyfi starfsfólks frá 21.
júní 2004 og opnar aftur ţriđjudaginn 3. ágúst
2004. Inntöku nemenda í hljóđfćranám er ekki
lokiđ en miđađ er viđ ađ afgreiđslu umsókna
ljúki í byrjun ágúst. Skólasetning verđur
föstudaginn 20. ágúst. |
|
|
21. júní 2004 |
|
Grunn- og
miđpróf ţreytt í fyrsta sinn |
|
Óhćtt er ađ segja ađ nýliđiđ
starfsár hafi markađ ákveđin tímamót ađ ţví
leyti ađ í vor voru haldin fyrstu samrćmdu próf
tónlistarskólanna samkvćmt nýrri ađalnámskrá
tónlistarskóla sem tekiđ hefur gildi ađ fullu. Í
vor gátu nemendur ţreytt grunn- og miđpróf, en
fyrstu framhaldsprófin eru áćtluđ á nćsta ári.
Alls ţreyttu 39 nemendur Tónlistarskóla Kópavogs
áfangapróf ađ ţessu sinni og stóđust allir
prófiđ. |
|
[ Meira
]
|
|
|
21. júní 2004 |
|
Viđurkenningar
viđ skólaslit 2004 |
|
Viđ skólaslit Tónlistarskóla
Kópavogs 2. júní síđastliđinn voru nokkrum
nemendum veittar viđurkenningar fyrir framúrskarandi
námsárangur í vetur. Eftirtaldir hlutu
viđurkenningar:
- Elín Ásta Ólafsdóttir, nemandi í miđnámi í
píanóleik og fiđluleik.
- Eyrún Ósk Ingólfsdóttir, söngnemandi í
miđnámi.
- Hlín Finnsdóttir, nemandi í framhaldsnámi í
ţverflautuleik.
- Páll Palomares, nemandi í framhaldsnámi í
fiđluleik.
- Skúli Ţór Jónasson, nemandi í miđnámi í
sellóleik og grunnnámi í píanóleik.
- Soffía Sigurđardóttir, nemandi í
framhaldsnámi í ţverflautuleik.
- Svala Kristín Ţorleifsdóttir, nemandi í
miđnámi í píanóleik og grunnnámi í
básúnuleik.
- Viktor Orri Árnason, nemandi í framhaldsnámi í
fiđluleik.
- Ţuríđur Helga Ingadóttir, nemandi í
framhaldsnámi í píanóleik og grunnnámi í
fiđluleik.
Fyrir hćstu einkunn á grunn- og miđprófum hlutu
eftirtaldir nemendur viđurkenningu:
- Gunnlaugur Björnsson, grunnpróf í gítarleik.
- Ţorkell Einarsson, grunnpróf í píanóleik.
- Ragnhildur Anna Ragnarsdóttir, miđpróf í
ţverflautuleik.
- Tinna Bjarnadóttir, miđpróf í píanóleik.
|
|
|
21. júní 2004 |
|
Gunnar Egilson
lćtur af störfum |
|
Viđ skólaslit 2. júní síđastliđinn
lét einn ađ reyndustu kennurum skólans, Gunnar
Egilson klarinettleikari, af störfum ađ eigin ósk,
enda kominn á fullorđinsaldur. Var honum af ţví
tilefni fćrđur blómvöndur međ bestu árnađaróskum
frá skólanum.
Gunnar hefur veriđ í framvarđasveit íslenskra
tónlistarmanna frá ţví hann kom frá framhaldsnámi
í Englandi áriđ 1949. Hann starfađi lengst af sem
fyrsti klarinettleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands
og jafnframt sem kennari viđ Tónlistarskólann í
Reykjavík, ţar sem hann ól upp nýja kynslóđ
klarinettleikara. Gunnar kom til starfa í
Tónlistarskóla Kópavogs áriđ 1999 og erum viđ afar
ţakklát fyrir ađ hafa notiđ starfskrafta hans ţessi
ár. Ekki er hćgt ađ hugsa sér hćfari og betri mann
til samtarfs en Gunnar, enda hvers manns hugljúfi og
sannur listamađur. |
|
|
21. júní 2004 |
|
Nýtt efni á vefnum |
|
Ljósmyndir frá sýningu söngnemenda TK
á gamanóperunni "Amelia fer á ball" eru nú
ađgengilegar á myndasíđu
vefsins. Einnig er vakin athygli á skóladagatali
fyrir skólaáriđ 2004-2005. |
|
|
31. maí 2004 |
|
Skólaslit |
|
Skólaslit og afhending einkunna verđa
miđvikudaginn 2. júní nk. og hefst athöfnin í
Salnum kl. 17:00. |
|
|
24. maí 2004 |
|
Skólatónleikar nćstu daga |
|
Nemendatónleikar verđa haldnir
ţriđjudaginn 25. maí kl. 18:00.
Nemendur á ýmsum stigum námsins koma fram, m.a.
Suzuki-fiđlunemendur. Miđvikudaginn 26. maí kl. 20:30
verđa síđan haldnir kammertónleikar ţar sem
nemendur munu leika ýmis samleiksverk og fimmtudaginn
27. maí kl. 18:00 verđa síđustu nemendatónleikar
ţessa vors haldnir. Allir tónleikarnir verđa haldnir
í Salnum. Auk ţessa er minnt á flaututónleika
Védísar Guđmundsdóttur ţriđjudaginn 25. maí og
Hlínar Finnsdóttur og Soffíu Sigurđardóttur
fimmtudaginn 27. maí, en sagt er nánar frá ţeim hér
ađ neđan. |
|
|
24. maí 2004 |
|
Flaututónleikar Védísar
Guđmundsdóttur |
|
Védís
Guđmundsdóttir heldur einleikstónleika í
Hjallakirkju ţriđjudaginn 25. maí kl. 20:00.
Međleikari á píanó er Unnur Fadila Vilhelmsdóttir.
Védís hefur stundađ nám í ţverflautuleik viđ
skólann undanfarin ár, en kveđur skólann međ
ţessum tónleikum sínum. Védís hóf tónlistarnám
í Vestmannaeyjum, heimabć sínum, en kennarar hennar
viđ TK hafa veriđ Martial Nardeau og Guđrún
Birgisdóttir. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og
allir eru velkomnir. |
|
|
24. maí 2004 |
|
Flaututónleikar Hlínar Finnsdóttur
og Soffíu Sigurđardóttur |
|
|
Flautunemendurnir Hlín
Finnsdóttir og Soffía Sigurđardóttir munu
halda tónleika í Hjallakirkju fimmtudaginn 27.
maí kl. 20:00. Međleikari á píanó er Sólveig
Anna Jónsdóttir. Soffía mun leika fantasíu nr. 7 eftir Georg
Philipp Telemann, tvo kafla úr sónötu eftir
Francis Poulence og kafla úr sónötu eftir Carl
Reinecke. Hlín mun leika fantasíu nr. 9 eftir
Telemann, tvo kafla úr sónötu eftir Paul
Hindemith og Le Merle noir eftir Olivier Messiaen.
Ásamt Ingunni Loftsdóttur, ţverflautunemanda,
munu ţćr síđan leika saman tríó eftir Joseph
Haydn.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru
allir velkomnir.
|
|
|
|
|
22. maí 2004 |
|
Vortónleikar eldri nemenda |
|
Vortónleikar eldri nemenda verđa
haldnir í Salnum mánudaginn 24. maí kl. 19:30.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru
velkomnir. |
|
|
22. maí 2004 |
|
Söngtónleikar Elínar Örnu Aspelund |
|
Elín
Arna Aspelund, söngnemandi í miđnámi, og Krystyna
Cortes, píanóleikari, koma fram á stuttum
söngtónleikum sem haldnir verđa í Salnum mánudaginn
24. maí nk. kl. 18:15. Flutt verđa verk eftir
Christoph Willibald Gluck, Giuseppe Giordani, Georg
Friedrich Händel, Johannes Brahms, Giacomo Puccini,
Pál Ísólfsson, Sigvalda Kaldalóns og Sigfús
Halldórsson. Tónleikarnir eru í röđ nokkurra
vorprófstónleika ţar sem söngnemendur skólans koma
fram. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir
eru velkomnir. |
|
|
22. maí 2004 |
|
Söngtónleikar Margrétar Helgu
Kristjánsdóttur |
|
Margrét
Helga Kristjánsdóttir, söngnemandi í miđnámi, og
Krystyna Cortes, píanóleikari, halda stutta
söngtónleika í Salnum mánudaginn 24. maí nk. kl.
17:30. Flutt verđa verk eftir Christoph Willibald
Gluck, Alessandro Scarlatti, Wolfgang Amadeus Mozart,
Franz Schubert og Ţórarinn Guđmundsson. Tónleikarnir
eru í röđ nokkurra vorprófstónleika ţar sem
söngnemendur skólans koma fram. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir. |
|
|
18. maí 2004 |
|
Vortónleikar Tónversins í Salnum |
|
Vortónleikar Tónver Tónlistarskóla
Kópavogs verđa haldnir í
Salnum miđvikudaginn 19. maí nk. kl. 20:00. Flutt
verđa fjölbreytt verk nemenda tónversins. Ađgangur er
ókeypis og allir eru velkomnir. |
|
|
16. maí 2004 |
|
Söngtónleikar Láru Rúnarsdóttur |
|
Lára
Rúnarsdóttir, sópran, nemandi í framhaldsnámi, og
Krystyna Cortes, píanóleikari, flytja verk eftir
Antonio Caldara, Giovanni Pergolesi, Joseph Haydn, Franz
Schubert og Magnús Pétursson á stuttum
söngtónleikum sem haldnir verđa í Salnum mánudaginn
17. maí nk. kl. 17:30. Ţessir tónleikar eru í röđ
nokkurra vorprófstónleika ţar sem söngnemendur
skólans koma fram. Ađgangur ađ tónleikunum er
ókeypis og allir eru velkomnir. |
|
|
16. maí 2004 |
|
Söngtónleikar Guđrúnar Rögnu
Yngvadóttur |
|
Guđrún
Ragna Yngvadóttir, messósópran, nemandi í
framhaldsnámi, og Krystyna Cortes, píanóleikari,
flytja verk eftir Alessandro Scarlatti og Giuseppe
Giordani, ensk ţjóđlög í útsetningu Cecil Sharp,
Skúla Halldórsson og Claude-Michel Schönberg á
stuttum söngtónleikum sem haldnir verđa í Salnum
mánudaginn 17. maí nk. kl. 17:00. Ţessir tónleikar
eru í röđ nokkurra vorprófstónleika ţar sem
söngnemendur skólans koma fram. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir. |
|
|
16. maí 2004 |
|
Nemendatónleikar voriđ 2004 |
|
Í maí verđa nemendatónleikar á vegum
Tónlistarskólans sem hér segir:
- Mánudaginn 17. maí kl. 17:00 -
Söngtónleikar Guđrúnar Rögnu Yngvadóttur.
- Mánudaginn 17. maí kl. 17:30 -
Söngtónleikar Láru Rúnarsdóttur.
- Mánudaginn 17. maí kl. 19:30 - Nemendur
á ýmsum stigum námsins koma fram.
- Ţriđjudaginn 18. maí kl. 18:00 -
Strengjasveitir I og II leika undir stjórn Unnar
Pálsdóttur og Stefáns Arnar Arnarsonar. Auk ţess
koma fram blokkflautunemendur á ýmsum stigum
námsins og strengjakvartett úr strengjasveit III.
- Miđvikudaginn 19. maí kl. 20:00 -
Vortónleikar Tónvers Tónlistarskóla Kópavogs.
- Laugardaginn 22. maí kl. 10:30, 11:30, 12:30
og 13:30 - Vortónleikar forskóla. Allir
forskólanemendur koma fram ţ.m.t. ţeir nemendur
Kársnesskóla, Lindaskóla og Salaskóla sem stunda
fornám í samvinnu viđ Tónlistarskólann.
Tónleikarnir eru fjórskiptir og munu nemendur fá
nánari upplýsingar um tímasetningu ţeirra
tónleika.
- Mánudaginn 24. maí kl. 17:30 -
Söngtónleikar Margrétar Helgu Kristjánsdóttur.
- Mánudaginn 24. maí kl. 18:15 -
Söngtónleikar Elínar Örnu Aspelund.
- Mánudaginn 24. maí kl. 19:30 -
Vortónleikar eldri nemenda.
- Ţriđjudaginn 25. maí kl. 18:00 -
Nemendur á ýmsum stigum námsins koma fram, m.a.
Suzuki-fiđlunemendur.
- Ţriđjudaginn 25. maí kl. 20:00 -
Flaututónleikar Védísar Guđmundsdóttur.
- Miđvikudaginn 26. maí kl. 20:30 -
Kammertónleikar.
- Fimmtudaginn 27. maí kl. 18:00 - Nemendur
á ýmsum stigum námsins koma fram.
- Fimmtudaginn 27. maí kl. 20:00 -
Flaututónleikar Hlínar Finnsdóttur og Soffíu
Sigurđardóttur.
Allir tónleikarnir verđa í Salnum nema
flaututónleikarnir 25. og 27. maí sem haldnir verđa
í Hjallakirkju. Ađgangur er ókeypis á alla
tónleikana og eru allir velkomnir á međan húsrúm
leyfir.
|
|
|
9. maí 2004 |
|
Söngtónleikar Önnu Hafberg |
|
Anna
Hafberg, söngnemandi, og Krystyna Cortes,
píanóleikari, flytja verk eftir Wolfgang Amadeus
Mozart og Joaquin Rodrigo á stuttum söngtónleikum sem
haldnir verđa í Salnum mánudaginn 10. maí nk. kl.
17:30. Ţessir tónleikar eru fyrstir í röđ nokkurra
vorprófstónleika ţar sem söngnemendur skólans munu
koma fram. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og
allir eru velkomnir. |
|
|
9. maí 2004 |
|
Vortónleikar yngri nemenda |
|
Fyrstu vortónleikarnir á ţessu
skólaári verđa haldnir í Salnum mánudaginn 10. maí
kl. 19:30. Ţar munu koma fram nemendur í grunnnámi,
flestir á aldrinum níu til ţrettán ára, og munu
leika á ýmis hljóđfćri. Tónleikarnir eru hluti af
framlagi skólans til Kópavogsdaga sem haldnir eru um
ţessar mundir. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis
og allir eru velkomnir. |
|
|
|
29. apríl 2004 |
|
Amelía fer á ball, seinni sýning 3.
maí |
|
Seinni sýning nemenda
söngdeildar á gamanóperunni Amelía fer á ball eftir Gian Carlo
Menotti verđur í Salnum mánudagskvöldiđ 3. maí kl.
20:00. Í ađalhlutverkum
eru Eyrún Ósk Ingólfsdóttir, Unnar Geir Unnarsson og
Andri Stefánsson.
Ađgangur er ókeypis og eru allir velkomnir međan
húsrúm leyfir. |
|
[ Meira
]
|
|
|
29. apríl 2004 |
|
Ekki kennt 1. maí |
|
Athygli er vakin á ţví ađ kennsla
fellur niđur í skólanum laugardaginn 1. maí. |
|
|
29. apríl 2004 |
|
Söngdeild flytur gamanóperuna Amelía
fer á ball |
|
Nemendur
söngdeildar skólans hafa ađ undanförnu ćft
gamanóperuna Amelía fer á ball eftir Gian Carlo
Menotti undir handleiđslu Önnu Júlíönu
Sveinsdóttur söngkennara, sem leikstýrir sýningunni,
og Krystynu Cortes píanóleikara. Í ađalhlutverkum
eru Eyrún Ósk Ingólfsdóttir, Unnar Geir Unnarsson og
Andri Stefánsson. Óperan verđur frumsýnd í Salnum
fimmtudaginn 29. apríl kl. 20:00. Seinni sýning
óperunnar verđur mánudagskvöldiđ 3. maí kl. 20:00.
Ađgangur er ókeypis og eru allir velkomnir međan
húsrúm leyfir.
|
|
[ Meira
] |
|
|
|
13. apríl 2004 |
|
Tónleikaröđ kennara: Flauta, píanó
og tölva |
|
Fimmtu
tónleikarnir í Tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla
Kópavogs verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 20.
apríl 2004 kl. 20.00. Ţá koma fram Berglind María
Tómasdóttir, flautuleikari, og Arne Jřrgen Fćř,
píanóleikari. Á tónleikunum verđa flutt tvö af
vinsćlustu verkum flautubókmenntanna, Sónata eftir
Prokofiev og Fantaisie eftir Fauré, tvö verk eftir
tónskáld úr framvarđarsveit íslenskra tónskálda
og sjö verk eftir nemendur í Tónveri Tónlistarskóla
Kópavogs. |
|
[ Meira
]
|
|
|
9. apríl 2004 |
|
Nýtt efni á vefnum |
|
Nokkrar ljósmyndir frá ferđ
strengjasveitar TK til Fćreyja í mars sl. eru nú
ađgengilegar á myndasíđu. |
|
|
1. apríl 2004 |
|
Páskaleyfi |
|
Síđasti kennsludagur fyrir páska er
laugardagurinn 3. apríl nćstkomandi. Ţriđjudagurinn
13. apríl er skipulagsdagur kennara en kennsla ađ
afloknu páskaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá
miđvikudaginn 14. apríl. |
|
|
30. mars 2004 |
|
Velheppnuđ ferđ strengjasveitar til
Fćreyja |
|
Ein
strengjasveita skólans, ásamt tveimur
ţverflautunemendum, kom í gćr heim úr stuttri
tónleikaferđ til Klakksvíkur og Ţórshafnar í
Fćreyjum. Ferđin, sem var skipulögđ í samstarfi
viđ tónlistarskólana í Klakksvík og Ţórshöfn,
tókst einstaklega vel, en hópurinn hélt tvenna
tónleika, í Christianskirkjunni í Klakksvík og
Norđurlandahúsinu í Ţórshöfn. |
|
[ Meira
]
|
|
|
|
1. mars 2004 |
|
Samspilsvika 1.-6. mars |
|
Í ţessari viku mun aukin áhersla á
samleik einkenna starfsemi tónlistarskólans og er
markmiđiđ ađ sem flestir nemendur fái tćkifćri til
ađ spila međ öđrum nemendum. Af ţessum ástćđum
má búast viđ ţví ađ í einhverjum tilvikum verđi
óskađ eftir ađ nemendur mćti á öđrum tímum en
venjulega. Tónfrćđatímar og ađrir hóptímar verđa
hins vegar óbreyttir. |
|
|
|
25. febúar 2004 |
|
Tónleikaröđ kennara:
Kammertónleikar |
|
Fjórđu
tónleikarnir í Tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla
Kópavogs verđa haldnir í Salnum miđvikudaginn 3.
mars 2004 kl. 20.00. Ţá koma fram Arnţór Jónsson,
sellóleikari, Guđrún Ţórarinsdóttir,
víóluleikari, Sigurlaug Eđvaldsdóttir,
fiđluleikari, Nína Margrét Grímsdóttir,
píanóleikari, og Ţórir Jóhannsson,
kontrabassaleikari. Á efnisskránni eru Bagatelle fyrir
kontrabassa eftir Óliver Kentish, Sónata fyrir píanó
og sello í g-moll op. 5 nr. 2 eftir Ludwig van
Beethoven, Kvartett fyrir kontrabassa, fiđlu, víólu
og selló eftir Franz Anton Hoffmeister og
Píanókvintett op. 87 eftir Johann Nepomuk Hummel. |
|
[ Meira ]
|
|
|
|
|
18. febrúar 2004 |
|
Hljóđfćrakynning fyrir
forskólanemendur |
|
Hljóđfćrakynning fyrir nemendur sem
ljúka forskólanámi í vor og ađstandendur ţeirra
fer fram í Salnum mánudaginn 1. mars kl. 17.00. Í
tali, tónum og myndum verđa kynnt ţau hljóđfćri
sem kennt er á í skólanum. Forráđamenn eru hvattir
til ađ fjölmenna međ börnum sínum. |
|
|
|
31. janúar 2004 |
|
Tónleikaröđ kennara:
Tvíblöđungur og píanó |
|
Ţriđju
tónleikarnir í Tónleikaröđ kennara
Tónlistarskóla Kópavogs verđa haldnir í Salnum
ţriđjudaginn 10. febrúar nk. kl. 20.00. Ţá koma
fram Eydís Franzdóttir óbóleikari, Unnur Fadila
Vilhelmsdóttir píanóleikari og Kristín Mjöll
Jakobsdóttir fagottleikari. Á efnisskrá eru verk
eftir Petr Eben, Jean Francaix, Svein Lúđvík
Björnsson og Francis Poulenc. Yfirskrift
tónleikanna "Tvíblöđungar og píanó"
er til komin af ţví ađ óbó og fagott tilheyra
fjölskyldu tvíblađa-blásturshljóđfćra, ţ.e.
tónn ţeirra myndast ţegar blásiđ er í tvöfalt
reyrblađ.
Tónlistarskóli Kópavogs vill eindregiđ hvetja
nemendur til ađ mćta á kennaratónleikana, enda
er ađgangur ókeypis fyrir ţá, og ekki spillir
ađ sjá ađstandendur og velunnara skólans međ í
för.
|
|
[ Meira
]
|
|
|
|
|
|
20. janúar 2004 |
|
Nýr forskólakennari |
|
Nýr forskólakennari, Guđlaug Dröfn
Ólafsdóttir, hefur hafiđ störf viđ skólann. Hefur
hún tekiđ viđ kennslu Berglindar Helgu
Sigurţórsdóttir sem verđur í námsleyfi til loka
skólaársins. Er Guđlaug Dröfn bođin hjartanlega
velkomin til starfa! |
|
|
8. janúar 2004 |
|
Tónleikaröđ kennara: Leikur ađ lćra |
|
|
|
|
|
|
|