Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2004

 

Fréttir

15. október 2004

Tónleikaröđ kennara: Blásarakvintett og píanó

Fyrstu tónleikar vetrarins í Tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla Kópavogs verđa haldnir í Salnum laugardaginn 23. október 2004 kl. 13.00. Ţá koma fram Berglind María Tómasdóttir, sem leikur á ţverflautu og piccoloflautu, Eydís Franzdóttir, óbóleikari, Ármann Helgason, klarínettleikari, Anna Sigurbjörnsdóttir, hornleikari, Kristín Mjöll Jakobsdóttir, fagottleikari, og Unnur Fadila Vilhelmsdóttir, píanóleikari.

Ţetta er fimmta áriđ sem kennarar skólans halda tónleika í Salnum í samvinnu viđ Kópavogsbć og er ţess ađ vćnta ađ framhald verđi á starfseminni sem hefur mćlst gífurlega vel fyrir og orđiđ kennurum hvatnig til dáđa. Á ţessum vettvangi hefur nemendum og ađstandendum ţeirra gefist kostur á ađ hlusta á kennara skólans og kynnast ţeim betur sem listamönnum en tónleikarnir eru annars opnir öllum.

Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis fyrir ţá og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og velunnara skólans međ í för. Góđa skemmtun.

Efnisskrá

  • Jacques Ibert (1890-1962): Trois pičces brčves
    • I. Allegro
    • II. Andante
    • III. Assai lent - Allegro scherzando
  • Ţorkell Sigurbjörnsson (f. 1938): Hrćra

HLÉ

  • György Ligeti (f. 1923): Sex bagatellur
    • I. Allegro con spirito
    • II. Rubato. Lamentoso
    • III. Allegro grazioso
    • IV. Presto ruvido
    • V. Béla Bartók in memorian. Adagio. Mesto
    • VI. Molto vivace. Capriccioso
  • Francis Poulenc (1899-1963): Sextett fyrir blásarakvintett og píanó
    • I. Allegro vivace
    • II. Divertissement: Andantino
    • III. Finale: Prestissimo

Flytjendur

Berglind María Tómasdóttir, ţverflauta og piccoloflauta
Eydís Franzdóttir, óbó
Ármann Helgason, klarínett
Anna Sigurbjörnsdóttir, horn
Kristín Mjöll Jakobsdóttir, fagott
Unnur Fadila Vilhelmsdóttir, píanó

Blásarakvintett er samsettur úr fjórum tréblásturhljóđfćrum (ţverflauta telst til tréblásturshljóđfćra ţó hún hafi veriđ smíđuđ úr málmi síđastliđin 150 ár) og horni sem telst til málmblásturshljóđfćra. Ţessi hljóđfćrasamsetning hefur veriđ afar vinsćl síđastliđin 100 ár eđa svo og er dágott úrval af verkum til fyrir hana. Verkin á efnisskránni eru öll međal helstu verka sem skrifuđ hafa veriđ fyrir ţessa hljóđfćraskipan, tvö ţeirra eru frönsk, Ligeti er ungverskur og Ţorkell einn af okkar ástsćlustu tónskáldum.

Um tónskáldin og verkin

Franska tónskáldiđ Jacques Ibert lćrđi tónsmíđar viđ Tónlistarháskólann í París. Hann hlaut hin eftirsóttu Rómarverđlaun áriđ 1919 og markađi ţađ upphaf ađ farsćlum tónskáldarferli hans. Hann samdi fjölda verka; óperur, balletta, leikhús- og kvikmyndatónlist auk fjölda smćrri kammerverka.

Trois pičces brčves (Ţrjú stutt verk) eftir Jacques Ibert eru frá árinu 1930. Ţetta eru léttar og leikandi tónsmíđar sem eru dćmigerđar fyrir tónskáldiđ.

Ungverska tónskáldiđ György Ligeti fćddist í Transylvaníu í Rúmeníu en foreldrar hans voru af ungversku bergi brotnir. Hann stundađi tónsmíđanám m.a. í Búdapest og bjó ţar til ársins 1956 er hann fluttist til Vestur-Evrópu. Ligeti er međal ţekktustu núlifandi tónskálda og er mikilvćgur hlekkur í tónlistarsögu 20. aldar. Ţess má geta ađ tónlist hans gegnir stóru hlutverki í myndum Stanley Kubricks: 2001: A Space Odyssey, The Shining og Eyes Wide Shut.

Bagatellurnar sex eru frá árinu 1953 og eru byggđar á öđru verki tónskáldsins, Musica ricercata, fyrir píanó. Ţetta eru sex smáverk og eru ţau öll fremur einföld ađ gerđ.

Ţorkell Sigurbjörnsson stundađi nám í píanóleik viđ Tónlistarskólann í Reykjavík. Ađ loknu prófi hér heima fór Ţorkell til Bandaríkjanna og stundađi framhaldsnám viđ Hamline-háskólann í St. Paul, Minnesota, ţar sem hann lagđi stund á tónsmíđar undir leiđsögn R.G. Harris. Ađ loknu B.A. prófi frá skólanum hélt Ţorkell til frekara náms viđ Háskólann í Illinois, ţar sem kennarar hans í tónsmíđum og raftónlist voru Kennteth Gaburo og Lejaren Hiller. Enn fremur sótti hann námskeiđ í tónsmíđum í Darmstadt og Nice. Ţorkell er kennari í tónfrćđum og tónsmíđum viđ Listaháskóla Íslands og Tónlistarskólann í Reykjavík.

Flestir ţekkja eđa hafa heyrt eitthvađ af tónlist Ţorkels, en fćstir gera sér ţó grein fyrir ţví hve mikiđ framlag hans er til íslenskrar tónsköpunar. Auk ţess ađ vera virkur sem tónskáld hefur Ţorkell veriđ kennari allflestra íslenskra tónskálda og tónlistarmanna af yngri kynslóđinni. Á verkalista Ţorkels kennir ýmissa grasa, enda er hann eitt afkastamesta tónskáld á Íslandi, ţar má finna fjölda hljómsveitarverka, kammerverk fyrir flestar hugsanlegar samsetningar hljóđfćra, einleikskonserta, barnaóperu, kammeróperu, einleiksverk og raf- og tölvutónlist. Ţorkell hefur einnig samiđ mikiđ fyrir kór bćđi veraldlega og kirkjulega tónlist auk fjölda sönglaga.

Hrćra (Scramble) var samin áriđ 1985 fyrir Blásarakvintett Reykjavíkur. Hún inniheldur íslensk ţjóđlög sem tónskáldiđ hefur "hrćrt" saman.

Francis Poulenc (1899-1963) var franskur. Ungur sýndi hann mikla tónlistarhćfileika, bćđi viđ píanóleik og tónsmíđar. Međal fyrstu tónverka hans voru mjög flóknar prelúdíur fyrir píanó, ţar sem sterkra áhrifa frá Debussy gćtir, en Poulenc heillađist mjög af honum. Poulenc samdi fjöldann allan af tónverkum sem hafa hlotiđ gífurlegar vinsćldir bćđi vegna ţess hvađ gaman er ađ spila verk hans og hlusta á ţau flutt.

Francis Poulenc samdi Sextett fyrir píanó og blásarakvintett á áunum 1932-39. Verkiđ er án efa međal vinsćlustu verka fyrir ţessa hljóđfćraskipan, enda frábćrlega skrifađ fyrir hljóđfćrin. Ţađ mćtti í raun kalla Poulenc meistara fjörsins, ţví tónlist hans er full af glensi og gríni milli syngjandi fallegra laglína.

Ađgangseyrir

  • Almennt miđaverđ: 1.500 kr.
  • Eldri borgarar, öryrkjar og námsmenn: 1.200 kr.
  • Kennarar Tónlistarskóla Kópavogs og ađstandendur nemenda: 500 kr.
  • Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs: Frítt.
  • 12 ára og yngri: Frítt
  • Tilbođsverđ: Allir fimm tónleikar starfsársins á 5.000 kr.

Sími í miđasölu er 5 700 400 og er opiđ virka daga kl. 9.00-16.00 og klst. fyrir tónleika.

 

[ Til baka á Fréttir 2004 ]

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is