|
Fréttir og tilkynningar
|
16. maí 2025
Framhaldsprófstónleikar Brynhildar Erlu Finnbjörnsdóttur í Salnum
laugardaginn 17. maí
Á morgun, laugardaginn 17. maí kl. 16:00 mun Brynhildur
Erla Finnbjörnsdóttir, ţverflautuleikari, halda framhaldsprófstónleika sína í Salnum. Á efnisskránni eru verk
eftir D. Cimarosa, J. Cohen, I. Clarke, J.S. Bach og F. Doppler.
Međleikarar Brynhildar eru Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari, og flautuleikararnir Margrét Stefánsdóttir, Alma Bergrós Hugadóttir,
Höskuldur Tinni Einarsson, Hrefna Vala Kristjánsdóttir, Guđjón Daníel Bjarnason, Valgerđur Íris Steinarsdóttir
og Pamela De Sensi.
Framhaldsprófstónleikar Brynhildar Erlu eru hluti framhaldsprófs hennar frá skólanum. Kennari hennar er Margrét Stefánsdóttir.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
16. maí 2025
Vel heppnađir tónleikar leikskólabarna
Samstarfi Tónlistarskóla Kópavogs og átta leikskóla úr bćnum lauk međ glćsilegum tónleikum í Salnum.
Um 190 leikskólabörn af elstu deildum leikskólanna komu fram á ţrennum tónleikum ásamt 23 nemendum úr forskóla tónlistarskólans og
16 manna nemendahljómsveit skólans. Stjórnendur hljómsveitar og kórs voru ţćr Valdís Gregory og Auđur Guđjohnsen,
kennarar tónlistarskólans. Í ađdraganda tónleikanna lćrđu leikskólabörnin lögin og textana hver í sínum skóla međ kennurum.
Ţau komu síđan saman á ćfingu međ hljómsveitinni í apríl ţar sem ţau ćfđu lögin og fengu kynningu á hljóđfćrum frá nemendum tónlistarskólans.
Tónleikarnir voru ţeir fyrstu ţar sem tónlistarskólinn og leikskólar í Kópavogi taka höndum saman og er vonin sú ađ verkefniđ verđi árviss
viđburđur sem nái til allra leikskóla bćjarins.
8. maí 2025
Leikur ađ orđum - Samstarfsverkefni Tónlistarskóla Kópavogs og leikskóla í Kópavogi
Sem hluta af barnamenningarhátíđ hefur Tónlistarskóli Kópavogs bođiđ átta leikskólum í Kópavogi til samstarfs.
Um 190 leikskólabörn af elstu deildum leikskólanna koma fram á tónleikum í Salnum á morgun ásamt hljómsveit nemenda tónlistarskólans.
Á tónleikunum munu leikskólabörnin syngja nokkur af ţekktustu lögum Braga Valdimars Skúlasonar viđ undirleik hljómsveitar.
Leikskólarnir sem taka ţátt ađ ţessu sinni eru Ađalţing, Arnarsmári, Álfaheiđi, Efstihjalli, Fagrabrekka, Kópahvoll, Kópasteinn og Urđarhóll.
29. apríl 2025
Tveir frídagar framundan
Ekki verđur kennt í skólanum á fimmtudag (1. maí) og föstudag í ţessari viku (vinnutímastytting).
12. apríl 2025
Páskaleyfi
Páskaleyfi hefst mánudaginn 14. apríl. Kennsla ađ loknu páskaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 22. apríl.
Tónlistarskóli Kópavogs óskar nemendum, forráđamönnum, kennurum og velunnurum skólans gleđilega páska.
6. apríl 2025
Tvennir framhaldsprófstónleikar í Salnum á ţriđjudag
Ţriđjudaginn 8. apríl kl. 19:00 heldur Alma Bergrós Hugadóttir, ţverflautuleikari, framhaldsprófstónleika í Salnum.
Á efnisskránni eru verk eftir L. Liebermann, M. Mover, J. Cohen, L. Ganne og I. Clarke. Međleikarar hennar á tónleikunum eru
Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari, Hrefna Vala Kristjánsdóttir, ţverflautuleikari og flautuseptett, sem auk Ölmu Bergrósar og Hrefnu Völu, er skipađur ţeim
Höskuldi Tinna Einarssyni, Guđjóni Daníel Bjarnasyni, Valgerđi Íris Steinarsdóttur, Brynhildi Erlu Finnbjörnsdóttur og Pamelu De Sensi.
Síđari tónleikarnir á ţriđjudaginn eru framhaldsprófstónleikar Hrefnu Völu Kristjánsdóttur, ţverflautuleikara, og hefjast
ţeir í Salnum kl. 20:30. Á efnisskránni eru verk eftir J. Huylebroeck, C. Reinecke, J. Cohen, E. Varese, F. Borne og I. Clarke. Međleikararar Hrefnu Völu á tónleikunum eru
Sólborg Valdimarsdóttir, píanóleikari, Alma Bergrós Hugadóttir, ţverflautuleikari og félagar úr flautuseptettinum sem fyrr er getiđ .
Framhaldsprófstónleikar Ölmu Bergrósar og Hrefnu Völu eru hluti framhaldsprófs ţeirra frá skólanum. Kennari ţeirra
beggja er Pamela De Sensi.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
6. apríl 2025
Hljóđfćrakynning í Salnum á ţriđjudag
Á hljóđfćrakynningu í Salnum ţriđjudaginn 8. april verđur námiđ í skólanum kynnt í tali og tónum. Kynningin er einkum ćtluđ nemendum sem ljúka
námi úr forskóla og blokkflautuhópum í vor og ađstandendum ţeirra.
6. apríl 2025
Skólatónleikar í Salnum á morgun
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun mánudaginn 7. apríl og hefjast ţeir kl. 19:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
1. apríl 2025
Tvennir skólatónleikar í Salnum á morgun
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun miđvikudaginn 2. apríl. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 18:00 en ţeir seinni kl. 19:15.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
30. mars 2025
Tvennir skólatónleikar í Salnum á morgun
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun mánudaginn 31. mars. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 19:00 en ţeir seinni kl. 20:15.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
23. mars 2025
Ţrennir skólatónleikar í Salnum í vikunni
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun mánudaginn 24. mars. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 19:00 en ţeir seinni kl. 20:15.
Á ţriđjudaginn 25. mars verđa skólatónleikar í Salnum sem hefjast kl. 18:00.
Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
16. mars 2025
Skólatónleikar í Salnum á mánudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun mánudaginn 17. mars og hefjast ţeir kl. 19:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
9. mars 2025
Skólatónleikar í Salnum á mánudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun mánudaginn 10. mars og hefjast ţeir kl. 19:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
21. febrúar 2025
Frídagar í nćstu viku
Dagana 24. og 25. febrúar er vetrarfrí í tónlistarskólanum. Miđvikudagurinn 26. febrúar og fimmtudagurinn 27. febrúar eru einnig frídagar vegna ákvćđis
um vinutímastyttingu samkvćmt kjarasamningi tónlistarskólakennara.
16. febrúar 2025
Skólatónleikar í Salnum á mánudag og ţriđjudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun mánudaginn 17. febrúar og hefjast ţeir kl. 19:00.
Á ţriđjudaginn 18. febrúar verđa einnig skólatónleikar og hefjast ţeir kl. 18:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
15. febrúar 2025
Framhaldsprófstónleikar Brynju Finsen í Salnum
sunnudaginn 16. febrúar
Á morgun, sunnudaginn 16. febrúar kl. 13:30 mun Brynja
Finsen, píanóleikari, halda framhaldsprófstónleika sína í Salnum. Tónleikarnir
eru síđasti hluti framhaldsprófs hennar frá skólanum. Á efnisskránni eru verk
eftir
Philip Glass, Ludwig van
Beethoven, George Gershwin,
Isaac Albéniz og Antonín Dvořák.
Félagar úr Flautukór Tónlistarskóla Kópavogs undir stjórn Pamelu De Sensi munu
leika međ Brynju í lokaverkinu á tónleikunum. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis
og er allir velkomnir.
9. febrúar 2025
Skólatónleikar í Salnum á mánudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun mánudaginn 10. febrúar og hefjast ţeir kl. 19:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
5. febrúar 2025
Lokađ vegna veđurs
Vegna ţess veđurs sem spáđ er síđari hluta dags í dag og á morgun verđur skólanum lokađ og kennsla felld niđur frá kl. 15:30 í dag, miđvikudag, til kl. 13:00 á morgun.
26. janúar 2025
Skólatónleikar í Salnum á mánudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun mánudaginn 27. janúar og hefjast ţeir kl. 19:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
19. janúar 2025
Skólatónleikar í Salnum á mánudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun mánudaginn 20. janúar og hefjast ţeir kl. 19:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
22. desember 2024
Jólakveđja
Starfsfólk Tónlistarskóla Kópavogs óskar nemendum, ađstandendum ţeirra og
velunnurum skólans farsćldar á nýju ári og ţakkar samstarfiđ á árinu 2024. Kennsla
ađ loknu jólaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá mánudaginn 6. janúar 2025.
15. desember 2024
Ađventutónleikar í Salnum á mánudag og ţriđjudag
Tvennir ađventutónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun mánudaginn 16. desember. Á fyrri tónleikunum, sem hefjast kl. 18:00,
leika strengjasveitir 1 og 2 og kammersveit skólans. Á seinni tónleikunum sem byrja kl. 19 verđur sungiđ og leikiđ á ýmis hljóđfćri.
Ţriđjudaginn 17. desember verđa tvennir ađventutónleikar, kl. 18:00 og 20:00. Á efnisskránni er fjölbreytt tónlist og međal flytjenda á seinni tónleikunum er flautukór skólans.
Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
8. desember 2024
Ađventutónleikar í Salnum á mánudag
Ađventutónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun mánudaginn 9. desember og hefjast ţeir kl. 19:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
2. desember 2024
Skólatónleikar í Salnum á ţriđjudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun ţriđjudaginn 3. desember og hefjast ţeir kl. 18:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
29. nóvember 2024
Jólatónlist á Ađventuhátíđ Kópavogs
Jólalög í flutningi nemenda Tónlistarskóla Kópavogs munu hljóma á ađventuhátíđ bćjarins á laugardaginn.
Haldnir verđa stuttir tónleikar á bókasafninu sem hefjast kl. 16 og munu nemendur ţar leika á gítar, selló, fiđlur, blokkflautur og píanó.
29. nóvember 2024
Puccini og félagar í Hjallakirkju í dag kl. 18:30
Í dag eru liđin 100 ár frá andláti Puccinis og ađ ţví tilefni verđa haldnir tónleikar í Hjallakirkju og hefjast ţeir kl. 18:30.
Félagar í Flautukór Tónlistarskóla Kópavogs verđa í lykilhlutverki á tónleikunum. Á efnisskránni eru verk eftir Fauré, Reinecke, Rheinberger, Granados og Puccini.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
24. nóvember 2024
Skólatónleikar í Salnum á mánudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun mánudaginn 25. nóvember og hefjast ţeir kl. 19:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
21. nóvember 2024
Ásgerđur Sara leikur Grieg međ Sínfóníuhljómsveit áhugamanna
Laugardaginn 23. nóvember nk. kl. 16:00 mun Ásgerđur Sara Hálfdanardóttir, píanóleikari og nemandi dr. Nínu Margrétar Grímsdóttur, kennara skólans, koma fram sem einleikari međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna, undir stjórn Olivers Kentish, á tónleikum í Seltjarnarneskirkju.
Tónleikarnir bera yfirskriftina Nótan og nemendurnir og einleikararnir fimm sem ţar koma fram urđu öll sigurvegarar í konsertkeppni Nótunnar og Sinfóníuhljómsveit áhugamanna 2024.
Á efnisskrá tónleikanna eru eftirtalin verk:
- Konsert fyrir flautu í G-dúr op. 29 eftir Stamitz, einleikari: Sigurjón Jósef Magnússon.
- Morceau de Concert fyrir horn op. 94, 1. kafli, eftir Saint-Saëns, einleikari: Kamilla Kerekes.
- Scherzo Tarantelle op. 16, eftir Wienawski, einleikari: Björney Anna Aronsdóttir, fiđluleikari.
- Fiđlukonsert í e-moll op. 64, 1. kafli eftir Mendelssohn-Bartholdy, einleikari: Sigrún Klausen.
- Píanókonsert í a-moll op. 16, 1. kafli eftir Grieg, einleikari: Ásgerđur Sara Hálfdanardóttir.
17. nóvember 2024
Skólatónleikar í Salnum á mánudag og ţriđjudag
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í vikunni. Fyrri tónleikarnir verđa á morgun mánudaginn 18. nóvember og hefjast ţeir kl. 19:00.
Seinni tónleikarnir verđa ţriđjudaginn 19. nóvember og hefjast ţeir kl. 18:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
10. nóvember 2024
Skólatónleikar í Salnum á mánudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun mánudaginn 11. nóvember og hefjast ţeir kl. 19:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
17. október 2024
Vetrarfrí og frídagar Fimmtudag og föstudag í nćstu viku (24. og 25. október) og mánudag og ţriđjudag í ţarnćstu viku (28. og 29. október) fellur kennsla niđur í Tónlistarskólanum.
Annars vegar er um ađ rćđa frídaga í samrćmi viđ ákvćđi kjarasamninga um styttingu vinnuviku og hins vegar vetrarfrí sem fellur á sömu daga og vetarfrí í grunnskólum bćjarins.
17. október 2024
Skólatónleikar í Salnum á mánudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 21. október og hefjast ţeir kl. 19:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
21. ágúst 2024
Skólasetning og fyrsti kennsludagur
Skólinn verđur settur í Salnum mánudaginn 26. ágúst kl. 17:00. Fyrsti kennsludagur er ţriđjudaginn 27. ágúst.
Nemendur eru beđnir um ađ senda stundaskrár sínar úr almennu skólunum á
netfangiđ tonlistarskoli@tonlistarskoli.is sem allra fyrst eđa skila ţeim á skrifstofu skólans.
4. júní 2024
Nýir skólastjórnendur
Á skólaslitum í vor var tilkynnt ađ Árni Harđarson skólastjóri vćri ađ hćtta störfum. Árni hefur gegnt skólastjórastöđunni frá árinu 2000 og var
ţar áđur kennari viđ skólann frá árinu 1983. Voru Árna fćrđar gjafir frá skólanum og starfsfólki hans og fylgdu ţeim ţakkarorđ og góđar óskir.
Viđ skólastjórastarfinu tekur Kristín Stefánsdóttir, sem hefur gegnt starfi ađstođarskólastjóra frá árinu 2001 og kennt viđ skólann frá árinu 1978.
Nýr ađstođarskólastjóri hefur veriđ ráđinn Aron Örn Óskarsson.
11. ágúst 2024
Opnun skrifstofu
Skrifstofa skólans opnar ađ loknu sumarleyfi á morgunm, mánudaginn 12. ágúst, og verđur opin milli kl. 12 og 16.
11. ágúst 2024
Afmćlisári lokiđ
Ásdís Kristjánsdóttir bćjarstjóri, Árni Harđarson skólastjóri og Kristín Stefánsdóttir ađstođarskólastjóri.
Ţann 29. maí var Tónlistarskóla Kópavogs slitiđ í sextugasta sinn og lauk ţar međ viđburđaríku
afmćlisári. Ţađ hófst formlega međ hátíđarsamkomu í Salnum ţann 1. nóvember, en ţann dag voru 60 ár liđin
frá ţví skólinn tók til starfa. Dagskráin samanstóđ af tónlistarflutningi kennara og nemenda, núverandi
og fyrrverandi, og svipmyndir voru sýndar úr sögu skólans. Guđríđur Helgadóttir, formađur stjórnar
Tónlistarskólans stýrđi samkomunni og ávörp fluttu Árni Harđarson, skólastjóri, og Ásdís Kristjánsdóttir,
bćjarstjóri, sem fćrđi skólanum afmćlisgjöf fyrir hönd bćjarstjórnar.
Hér á myndasíđu má sjá ljósmyndir Jóns Svavarssonar frá hátíđarsamkomunni.
4. júní 2024
Flautukór TK á leiđ til Sikileyjar
Á morgun heldur Flautukór Tónlistarskóla Kópavogs af stađ í ellefu daga ferđalag til Ítalíu ásamt stjórnanda sínum Pamelu De Sensi. Förinni er heitiđ til Sikileyjar ţar sem
Flautukórinn mun taka ţátt í Erasmus+ verkefni međ nemendum úr tónlistarmenntaskóla í Enna. Auk ţess mun hópurinn taka ţátt í alţjóđlegri flautukeppni "Angelo Faja".
Efnisskrá Flautukórsins er fjölbreytt og flutti hópurinn hluta hennar á tónleikum í Salnum fyrr í kvöld viđ góđar undirtektir áheyrenda.
29. maí 2024
Skólaslit og afhending einkunna í dag
Skólaslit Tónlistarskóla Kópavogs verđa í dag og hefst athöfnin í Salnum kl. 17.
27. maí 2024
Framhaldsprófstónleikar Arndísar Ingu Sveinsdóttur í Salnum ţriđjudaginn 28. maí
Á morgun, ţriđjudaginn 28. maí kl. 20:00, mun Arndís Inga Sveinsdótttir, ţverflautuleikari, halda framhaldsprófstónleika sína
í Salnum. Á efnisskránni eru verk eftir C. Debussy, J.S. Bach, C. Bolling og Y. Hamami. Međleikari á tónleikunum er Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari.
Kennari Arndísar Ingu er Pamela De Sensi. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru alir velkomnir.
20. maí 2024
Framhaldsprófstónleikar Margrétar Teklu Arnfríđardóttur, hörpuleikara
Á efnisskránni eru verk eftir Bochsa, Corri-Dussek, Natra, Persichetti og Debussy.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir á međan húsrúm leyfir.
12. maí 2024
Tvennir framhaldsprófstónleikar í Salnum á ţriđjudag
Ţriđjudaginn 14. maí kl. 19:00 heldur Karen Sól Halldórsdóttir, ţverflautuleikari, framhaldsprófstónleika í Salnum. Á efnisskránni eru verk eftir A. Honegger, Valgeir Guđjónsson, V. Persichetti, J. Cohen, I .Clarke og C.M. Widor. Međleikarar hennar á
tónleikunum eru Jakob Freyr Einarsson, píanóleikari, Margrét Tekla Arnfríđardóttir, hörpuleikari, Sólborg Valdimarsdóttir, píanóleikari og félagar Karenar Sólar úr Flautukór Tónlistarskóla Kópavogs..
Síđari tónleikarnir á ţriđjudaginn eru framhaldsprófstónleikar Örnu Aspar Bjarnadóttur, ţverflautuleikara, og hefjast
ţeir í Salnum kl. 20:15. Á efnisskránni eru verk eftir C. Debussy, C. McMichael, A.
Piazzolla og C. Chaminade. Međleikari á tónleikunum er Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari.
Frmhaldsprófstónleikar Karenar Sólar og Örnu Aspar eru hluti framhaldsprófs ţeirra frá skólanum. Kennari ţeirra
beggja er Pamela De Sensi.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
12. maí 2024
Vortónleikar tónversnemenda
Á morgun, mánudaginn 13. maí, verđa vortónleikar tónversnemenda haldnir í Salnum og hefjast ţeir kl. 20:00. Á tónleikunum verđur frumfluttur fjöldi
nýrra tónsmíđa nemenda. Ađgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.
12. maí 2024
Hljóđfćrakynning í Salnum á morgun
Hljóđfćrakynning fyrir forskólanemendur og ađstandendur ţeirra fer fram í Salnum á morgun, mánudaginn 13. maí og hefst kl. 17:00. Í tali, tónum og myndum verđa
kynnt ţau hljóđfćri sem kennt er á í skólanum. Forráđamenn eru hvattir til ađ fjölmenna međ börnum sínum.
5. maí 2024
Tvennir skólatónleikar í Salnum á morgun
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 6. maí. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 18:00 og ţeir seinni kl. 19:15.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
26. apríl 2024
Frídagar í nćstu viku
Mánudaginn 29. apríl og ţriđjudaginn 30. apríl verđur frí í tónlistarskólanum vegna vinnutímastyttingar kennara.
Á verkalýđsdaginn 1. maí er einnig frí.
22. apríl 2024
Tvennir skólatónleikar í Salnum í dag
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í dag. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 18:00 og ţeir seinni kl. 19:15.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
18. apríl 2024
Frábćr árangur í konsertkeppni Nótunnar
Ásgerđur Sara Hálfdanardóttir, píanónemandi, var valin ein af fimm sigurvegurum konsertkeppni
Nótunnar 2024. Ţetta er frábćr árangur hjá Ásgerđi sem stundar nám viđ Tónlistarskóla
Kópavogs hjá dr. Nínu Margréti Grímsdóttur. Ásgerđi og öđrum sigurvegurum í keppninni hefur veriđ bođiđ ađ leika einleik
međ
Sinfóníuhljómsveit áhugamanna undir stjórn Oliver Kentish á tónleikum 23. nóvember 2024. Ásgerđur mun leika 1. ţátt píanókonserts Griegs.
Ásgerđur Sara hefur komiđ víđa fram innanlands og erlendis, m.a. í Hörpu,
Salnum og Ráđhúsinu. Hún hefur unniđ til fjölmargra verđlauna í píanókeppnum á undanförnum misserum, m.a. önnur verđlaun í
Malmö Yamaha Piano Competition 2022, fyrstu verđlaun í Royal Sound Music Competition 2021 (online), ţriđju verđlaun í
VIII Odin Online International Music Competition 2022 (online), ţriđju verđlaun í VIII EPTA Iceland keppninni 2021, fimmtu verđlaun í
Future Stars International Piano Competition 2021 (online) og Gull verđlaun í Trinity International Music Competition 2021 (online).
Ásgerđur hefur ennfremur komiđ fram í úrslitum 12th International Piano Competition for Young Musicians 2024 í Hollandi, Junior Nordic International Piano Competition í Svíţjóđ 2023, Poros International Piano Academy & Festival í Grikklandi, EPTA-Belgium W-B competition – Rencontres Internationales
des Jeunes Pianistes 2023 og French Connection Academy í Danmörku 2023. Hún hlaut einnig
styrk til ađ taka ţátt í 2024 Nice International Summer Academy í Frakklandi.
15. apríl 2024
Meistaranámskeiđ í Salnum í dag
Í dag, mánudaginn 15. apríl, mun ítalski píanóleikarinn Sebastiano Brusco leiđbeina sex píanónemendum skólans á meistaranámskeiđi sem hefst
kl. 18:30. Salnum verđur lokađ 18:30 og eru áheyrendur velkomnir fyrir ţann tíma.
14. apríl 2024
Skólatónleikar á morgun, mánudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 15. apríl og hefjast ţeir kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
12. apríl 2024
Svćđistónleikar Nótunnar í Salnum á morgun og konsertkeppni
Á morgun, laugardaginn 13. apríl, verđa Svćđistónleikar Nótunnar 2024 fyrir höfuđborgarsvćđiđ, Reykjanes og Suđurland haldnir í Salnum. Haldnir verđa ţrennir tónleikar, kl. 11, 13 og 15, og alls munu fulltrúar 17 tónlistarskóla koma fram. Fjórir píanóleikarar verđa fulltrúar Tónlistarskóla Kópavogs. Ţetta eru Fróđi Kristinn Ţorvaldsson og Óskar Sigurbjörn Guđjónsson, sem flytja íslenska ţjóđlagiđ Móđir mín í kví, kví, í útsetningu Richard Simm fyrir tvö píanó, og Brynja Finsen og Friđrik Kári Magnússon sem flytja Dans Anitru úr Pétri Gaut eftir Edvard Grieg, sömuleiđis í útsetningu Richard Simm fyrir tvö píanó. Bćđi ţessi atriđi eru á dagskrá tónleikanna kl. 13.
Konsertkeppni Nótunnar fer einnig fram á morgun og munu keppendur leika á tónleikum í Allegro Suzukitónlistarskólanum kl. 10 og 11. Einn nemandi Tónlistarskóla Kópavogs tekur ţátt í konsertkeppninni ađ ţessu sinni og er ţađ Ásgerđur Sara Hálfdanardóttir, píanónemandi Nínu Margrétar Grímsdóttur, sem leikur á fyrri tónleikunum ásamt kennara sínum, píanókonsert í a-moll eftir Edvard Grieg.
Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir á međan húsrúm leyfir.
2. apríl 2024
Framhaldsprófstónleikar Hrafnhildar Davíđsdóttur
Á morgun, miđvikudaginn 3. apríl, heldur Hrafnhildur Davíđsdóttir, nemandi í píanóleik,
framhaldsprófstónleika sína. Tónleikarnir eru síđasti hluti framhaldsprófs Hrafnhildar frá skólanum. Tónleikarnir verđa
í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast kl. 20:00. Kennari Hrafnhildar er Birna Hallgrímsdóttir.
Á tónleikunum verđa flutt verk eftir J. Haydn, F. Chopin, P.I. Thaikovsky, S. Rachmaninov, A. Piazzolla og D. Shostakovich. Međleikarar á tónleikunum eru Sólborg Valdimarsdóttir, Sólveig Lára Davíđsdóttir og Vigdís Erla Davíđsdóttir.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
10. mars 2024
Óperusenur í flutningi söngnemenda
Mánudaginn 18. mars fluttu fjórtán nemendur úr Söngdeild Tónlistarskóla Kópavogs senur úr óperunum Cosě fan tutte, Brúđkaupi Fígarós og Töfraflautunni eftir Mozart. Helga Bryndís Magnúsdóttir lék međ á píanó og flautuleikarinn Alma Bergrós Hugadóttir lék međ í aríu Papagenós. Guđrún Jóhanna Ólafsdóttir söngkennari viđ skólann sviđsetti senurnar en Íslenska óperan lánađi skólanum búninga og leikmuni.
Á myndasíđu má sjá nokkrar myndir úr sýningunni.
23. mars 2024
Ferđ píanónemenda til Madrídar á vegum Erasmus+
Hópur níu nemenda og ţriggja kennara er nýkominn heim frá Madríd á Spáni ţar sem unniđ var međ kennurum og nemendum
CIEM Federico Moreno Torroba tónlistarskólans. Allir píanókennarar spćnska tónlistarskólans tóku ţátt í samstarfinu, auk ţess sem 10 spćnskir
píanónemendur unnu međ íslensku nemendunum í verkum fyrir tvö píanó. Hópurinn hélt tvenna tónleika, fyrri ţar sem íslensk tónlist var kynnt en líka
blandađa efnisskrá ásamt međ spćnsku nemendunum. Á myndinni hér ađ ofan er íslenski hópurinn á götu í Madríd.
10. mars 2024
Skólatónleikar á mánudag og ţriđjudag
Ţrennir skólatónleikar verđa haldnir í skólanum í vikunni. Fyrstu tónleikarnir fara fram í Salnum mánudaginn 11. mars og hefjast ţeir kl. 19:30.
Ţriđjudaginn 12. mars verđa tvennir tónleikar í Salnum, ţeir fyrri hefjast kl. 18:00 og seinni tónleikarnir kl. 19:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
25. febrúar 2024
Tvennir skólatónleikar í vikunni
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í skólanum í vikunni. Fyrri tónleikarnir fara fram í Salnum mánudaginn 26. febrúar og hefjast ţeir kl. 19:30.
Seinni tónleikarnir verđa í Salnum miđvikudaginn 28. febrúar og hefjast ţeir kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
25. febrúar 2024
Tvennir skólatónleikar í vikunni
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í skólanum í vikunni. Fyrri tónleikarnir fara fram í Salnum mánudaginn 26. febrúar og hefjast ţeir kl. 19:30.
Seinni tónleikarnir verđa í Salnum miđvikudaginn 28. febrúar og hefjast ţeir kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
13. febrúar 2024
Frídagar og vetrarfrí
Miđvikudag, fimmtudag og föstudag í ţessari viku (14., 15. og 16. febrúar) og mánudag og ţriđjudag í nćstu
viku (19. og 20. febrúar) fellur kennsla niđur í Tónlistarskólanum. Annars vegar er um ađ rćđa
frídaga í samrćmi viđ ákvćđi kjarasamninga um styttingu vinnuviku og hins vegar vetrarfrí sem fellur á sömu daga og vetarfrí í grunnskólum bćjarins.
11. febrúar 2024
Skólatónleikar á morgun
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 12. febrúar, og hefjast ţeir kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
5. febrúar 2024
Skólatónleikar í dag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í dag, mánudaginn 5. febrúar, og hefjast ţeir kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
25. janúar 2024
Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar
tónlistarskólanna
Laugardaginn 27. janúar nk. kl. 16:00 heldur
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna tónleika í
Langholtskirkju og eru nemendur og forráđamenn ţeirra hvattir
til ađ láta ţennan viđburđ ekki fram hjá sér fara.
Hljómsveitina skipa
tćplega 100 tónlistarnemar úr
tónlistarskólum á höfuđborgarsvćđinu og nágrenni.
Stjórnandi er Guđmundur Óli Gunnarsson. Einleikari međ hljómsveitinni er
Chadman Naimi sem stundar nám í píanóleik hjá dr. Nínu Margréti Grímsdóttur í Tónskóla Sigursveins.
Á tónleikunum verđa flutt verđa eftirtalin verk:
- J.S. Bach: Hljómborđskonsert í d-moll BWV 1052
- A. Dvorák, úts. V.F. Leidig: Lokaţáttur úr sinfóníu nr. 9 "Úr nýja heiminum"
- D. Sjostakovitsj: Vals nr. 2
- G. Bizet: L' Arlésienne svíta
Almennur ađgangseyrir er 3500 kr. en 2000 kr. fyrir nemendur og
eldri borgara. Ókeypis er fyrir börn 12 ára og yngri. Ađgöngumiđar verđa seldir viđ innganginn.
2. janúar 2024
Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí
Starfsfólk Tónlistarskóla Kópavogs óskar nemendum, ađstandendum ţeirra og velunnurum skólans farsćldar á nýju ári og ţakkar samstarfiđ á árinu 2023.
Kennsla ađ loknu jólaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar 2024.
19. desember 2023
Ađventutónleikar í Salnum á morgun
Á morgun, miđvikudaginn 20. desember, verđa síđustu ađventutónleikar skólans fyrir ţessi jól og fara ţeir fram í Salnum. Á tónleiknum, sem hefjast kl. 18:00,
munu blokkflautu- og gítarnemendur leika fjölbreytta tónlist. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
10. desember 2023
Ađventutónleikar í Salnum á morgun
Ađventutónleikar međ blandađri efnisskrá verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 11. desember og hefjast ţeir kl. 19:30.
Ţá mun strengjasveit yngri nemenda leika nokkur jólalög í Salnum kl. 18:00 á morgun. Ađgangur ađ ţessum viđburđum er ókeypis og eru allir velkomnir.
3. desember 2023
Ađventutónleikar á mánudag og ţriđjudag
Tvennir ađventutónleikar verđa haldnir í skólanum í vikunni. Fyrri tónleikarnir fara fram í Salnum mánudaginn 4. desember og hefjast ţeir kl. 19:30.
Seinni tónleikarnir verđa í Salnum ţriđjudaginn 5. desember og hefjast ţeir kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
26. nóvember 2023
Skólatónleikar á mánudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 28. nóvember og hefjast ţeir kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
21. nóvember 2023
Skólatónleikar á morgun, miđvikudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum miđvikudaginn 22. nóvember kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
12. nóvember 2023
Skólatónleikar á mánudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 13. nóvember og hefjast ţeir kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
5. nóvember 2023
Skólatónleikar á mánudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 6. nóvember og hefjast ţeir kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
31. október 2023
Hátíđardagskrá í Salnum á morgun
Tónlistarskóli Kópavogs fagnar 60 ára afmćli sínu um ţessar mundir og munum viđ halda upp á tímamótin međ ýmsu móti í vetur.
Viđ opnum afmćlisáriđ međ hátíđarsamkomu í Salnum kl. 18:00 á morgun, miđvikudaginn 1. nóvember,
en ţann dag eru 60 ár liđin frá ţví ađ skólinn tók til starfa. Allir eru velkomnir á međan húsrúm leyfir. Vegna hátíđarsamkomunnar fellur kennsla í skólanum niđur eftir kl. 17:00 á morgun.
24. október 2023
Kvennaverkfall í dag
Búast má viđ talsverđri röskun á skólastarfi í dag vegna kvennaverkfallsins.
19. október 2023
Vetrarfrí 26. til 28. október
Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí verđur í tónlistarskólanum á fimmtudag, föstudag og laugardag í nćstu viku (26., 27. og 28. október) eins og í grunnskólum í Kópavogi.
19. október 2023
Skólatónleikar á mánudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 23. október kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
20. ágúst 2023
Skólasetning og fyrsti kennsludagur
Skólinn verđur settur í Salnum fimmtudaginn 24. ágúst kl. 17:00. Fyrsti kennsludagur er mánudaginn 28. ágúst.
Nemendur eru beđnir um ađ senda stundaskrár sínar úr almennu skólunum á
netfangiđ tonlistarskoli@tonlistarskoli.is sem allra fyrst eđa skila ţeim á skrifstofu skólans.
7. ágúst 2023
Opnun skrifstofu
Skrifstofa skólans opnar ađ loknu sumarleyfi fimmtudaginn 10. ágúst nk. og verđur opin kl. 12:00 til 16:00.
6. júní 2023
Opnunartími skrifstofu
Til og međ 16. júní nk. verđur skrifstofa skólans opin kl. 12:00 til 16:00.
Nemendur sem ekki höfđu tök á ađ vera viđ skólaslit geta sótt einkunnir á skrifstofu skólans á ţessum tíma.
Lokun skrifstofu vegna sumarleyfa hefst 19. júní.
31. maí 2023
Skólaslit og afhending einkunna
Skólaslit Tónlistarskóla Kópavogs og afhending einkunna verđa föstudaginn 2. júní, og hefst athöfnin í Salnum kl. 17:00.
22. maí 2023
Tvennir tónleikar í Salnum á morgun
Á morgun, mánudaginn 23. maí, munu strengjasveitir yngri nemenda koma fram á tónleikum í Salnum kl. 18:00. Almennir skólatónleikar verđa síđan
haldnir í Salnum og hefjast ţeir Kl. 19:30. Á tónleikunum, sem eru síđustu tónleikar skólaársins sem fram fara í Salnum, munu leika nemendur á ýmis hljóđfćri.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
19. maí 2023
Vortónleikar forskóladeildar í Kefas á morgun
Á morgun, laugrdaginn 20. maí, mun forskóladeild halda vortónleika sína. Tónleikarnir fara fram í fríkirkjunni Kefas og hefjast ţeir kl. 10:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
17. maí 2023
Vortónleikar rytmískrar deildar í dag í Kefas
Vortónleikar rytmískrar deildar Tónlistarskóla Kópavogs fara fram í dag, miđvikudaginn 17. maí, í fríkirkjunni Kefas og hefjast ţeir kl. 17:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
15. maí 2023
Skólatónleikar í Salnum og í Kefas í vikunni
Vortónleikar tónversnemenda verđa haldnir í Salnum í kvöld, mánudaginn 15. maí, kl. 20:00. Á morgun,
ţriđjudaginn 16. maí verđa haldnir tónleikar í fríkirkjunni Kefas og hefjast ţeir kl. 20:00. Loks verđa haldnir skólatónleikar í Salnum á miđvikudaginn 17. maí
og hefjast ţeir kl. 18:00. Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
8. maí 2023
Vortónleikar söngdeildar í Salnum
Söngdeild Tónlistarskóla Kópasvogs heldur vortónleika sína í Salnum á morgun, ţriđjudaginn 9. maí, kl. 18:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
7. maí 2023
Skólatónleikar í Salnum og í Kefas
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 8. maí, kl. 19:30.
Ţriđjudaginn 9. maí verđa síđan haldnir tónleikar í fríkirkjunni Kefas og hefjast ţeir kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
1. maí 2023
Tvennir skólatónleikar í vikunni
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í vikunni. Fyrri tónleikarnir verđa á morgun, ţriđjudaginn 2. maí og hefjast ţeir kl. 18:00.
Á seinni tónleikunum, sem hefjast kl. 18:00 miđvikudaginn 3. maí,
leika Suzukinemendur fjölbreytta tónlist. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
23. apríl 2023
Tvennir skólatónleikar á morgun
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 24. apríl. Á fyrri tónleikunum, sem hefjast kl. 19:30, koma fram nemendur á ýmis hljóđfćri
en á seinni tónleikunum, sem hefjast kl. 20:30, leikur Flautukór Tónlistarskóla Kópavogs ásamt einleikurum. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
2. apríl 2023
Páskaleyfi
Páskaleyfi hefst á morgun, mánudaginn 3. apríl. Kennsla ađ loknu páskaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 11. apríl.
Tónlistarskóli Kópavogs óskar nemendum, forráđamönnum, kennurum og velunnurum skólans gleđilega páska.
26. mars 2023
Skólatónleikar á morgun
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 27. mars, kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
18. mars 2023
Skólatónleikar á mánudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 20. mars kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
18. mars 2023
Nótan, uppskeruhátíđ tónlistarskóla, fer fram í Hörpu á sunnudag.
Skólinn vekur athygli á Nótunni, uppskeruhátíđ tónlistarskólanna, sem fer fram í Hörpu á sunnudaginn.
Dagskrá hátíđarinnr má sjá á vefsíđu Kennarasambandsins.
Hópur nemenda frá Tónlistarskóla Kópavogs tekur ţátt. Flautukór TK undir stjórn Pamelu De Sensi kemur fram sem fulltrúi skólans á tónleikum í
Eldborg kl. 14:30 og flytur verk eftir Alberto Guidobaldi og Gottfried Veit.
Ţrír flautunemendur taka ţátt í konsertkeppni og koma fram á tónleikum kl. 12 í Hörpuhorni
ásamt Jane Ade Sutarjo, píanóleikara. Ţađ eru Hrefna Vala Kristjánsdóttir, sem leikur ţátt úr konsert eftir Mozart, og Brynhildur Erla Finnbjörnsdóttir og Oddný Helga Gunnarsdóttir sem spila ţátt úr konsert
eftir Cimarosa.
Loks taka sex píanó- og fiđlunemendur ţátt í tónsköpunarverkefninu Óđur til tónlistar undir stjórn Sigrúnar
Sćvarsdóttur Griffiths. Ţeir koma fram ásamt yfir hundrađ öđrum ţátttakendum á lokaathöfn Nótunnar í Eldborg kl. 16:30. Ţar verđur fluttur afrakstur verkefnisins sem hópurinn tekur ţátt í ađ skapa.
12. mars 2023
Skólatónleikar á mánudag og ţriđjudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 13. mars kl. 19:30. Einnig verđa haldnir skólatónleikar í
Salnum ţriđjudaginn 14. mars og hefjast ţeir kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
10. mars 2023
Píanómasterklass á morgun
Á morgun, laugardaginn 11. mars, mun Andrew J. Yang, leiđbeina píanónemendum á meistaranámskeiđi (masterklass) í Fríkirkjunni Kefas.
Námskeiđiđ stendur frá kl. 10:30 til kl. 13:30. Áheyrendur eru velkomnir.
4. mars 2023
Tvennir skólatónleikar nćstu daga
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 6. mars kl. 19:30. Einnig verđa haldnir skólatónleikar í
Salnum fimmtudaginn 9. mars og hefjast ţeir kl. 18:00. Nemendur á ýmsum aldri og á ýmis hljóđfćri koma fram á ţessum tónleikum. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
21. febrúar 2023
Frídagar og vetrarfrí
Dagana 22. til 28. febrúar fellur kennsla niđur í Tónlistarskólanum. Annars vegar er um ađ rćđa frídaga
í samrćmi viđ ákvćđi kjarasamninga
um styttingu vinnuviku og hins vegar vetrarfrí sem fellur á sömu daga og vetarfrí í grunnskólum bćjarins.
20. febrúar 2023
Tvennir skólatónleikar í dag
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í dag, mánudaginn 20. febrúar. Á fyrri tónleikunum flytja söngnemendur ýmis verk
og hefjast ţeir kl. 16:00. Seinni tónleikarnir hefjast kl. 19:30 og koma nemendur á ýmis hljóđfćri fram.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
17. febrúar 2023
Flaututónleikar í Kefas á sunnudaginn
Flautukór og lágflautuhópur Tónlistarskóla Kópavogs halda tónleika sunnudaginn 19. febrúar ásamt frábćrum gestum, flautukórnum
Útnyrđingur frá Fćreyjum. Tónleikarnir verđa haldnir í Kefas, Fagraţingi 2a og hefjast kl. 19:00
Á tónleikunum verđa flutt verk eftir G.F. Handel, Kára Bćk, Magnus Johannesen, A.Guidobaldi, J. Cohen og G. Veit.
Stjórnandi Flautukórs Tónlistarkóla Kópavógs er Pamela De Sensi og stjórnandi Flautukórsins Útnyrđings er Súsanna Joensen. Sveitirnar tvćr
skipa alls tćplega 30 flautuleikarar.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
12. febrúar 2023
Skólatónleikar á ţriđjudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 14. febrúar og hefjast ţeir
kl. 18:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
5. febrúar 2023
Skólatónleikar á mánuudag og miđvikudag
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í vikunni. Fyrri tónleikarnir verđa mánudaginn 6. febrúar og hefjast ţeir
kl. 19:30. Seinni tónleikarnir verđa miđivkudaginn 8. febrúar og hefjast ţeir
kl. 18:00.
Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
29. janúar 2023
Framhaldsprófstónleikar Ţórhildar Önnu Traustadóttur
Ţriđjudaginn 31. janúar heldur Ţórhildur Anna
Traustadóttir, nemandi í píanóleik,
framhaldsprófstónleika sína. Tónleikarnir verđa
í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast kl. 20:00. Kennari Ţórhildar
Önnu er Brynhildur Ásgeirsdóttir.
Á tónleikunum verđa flutt verk eftir J.S. Bach, Ph. Glass, B. Bartók, F. Chopin, A. Dvorák og G. Barrére. Međleikarar á tónleikunum eru
Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir og Pamela De Sensi.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
28. janúar 2023
Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar
tónlistarskólanna
Laugardaginn 28. janúar nk. kl. 16:00 heldur
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna tónleika í
Langholtskirkju og eru nemendur og forráđamenn ţeirra hvattir
til ađ láta ţennan viđburđ ekki fram hjá sér fara. Hljómsveitina skipa
tćplega 100 tónlistarnemar úr
tónlistarskólum á höfuđborgarsvćđinu og nágrenni.
Stjórnandi er Guđmundur Óli Gunnarsson. Einleikari međ hljómsveitinni er
Mahaut Ingiríđur Matharel sem stundar nám í hörpuleik hjá Elísabetu Waage í Tónlistarskóla Kópavogs.
Á tónleikunum verđa flutt verđa eftirtalin verk:
- Johannes Brahms, úts. R. Meyer: Sinfóníua nr. 1, 4. ţáttur
- John Williams, úts. M. Story: Stiklur úr Harry Potter
- Georg Friedrich Händel: Hörpukonsert í B-dúr
- Edvard Grieg: Valdir ţćttir úr Pétri Gaut op. 46 og 55
Almennur ađgangseyrir er 3500 kr. en 2000 kr. fyrir nemendur og
eldri borgara. Ađgöngumiđar verđa seldir viđ innganginn.
1. janúar 2023
Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí
Starfsfólk Tónlistarskóla Kópavogs óskar nemendum, ađstandendum ţeirra og velunnurum skólans farsćldar á
nýju ári og ţakkar samstarfiđ á árinu 2022. Kennsla ađ loknu jólaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá miđvikudaginn 4. janúar 2023.
19. desember 2022
Skólatónleikar í dag og á morgun
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í dag, mánudaginn 19. desember, og hefjast fyrri tónleikarnir kl.
18:00 og ţeir síđari kl. 19:30. Á morgun, ţriđjudaginn 20. desember, leika strengjasveitir skólans og kammersveit á tónleikum í Salnum
sem hefjast kl.18:30.
Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
15. desember 2022
Blásarakvartett frumflytur nýtt verk
Tréblásarakvartett, skipađur nemendum úr Tónlistarskóla Kópavogs, ţeim Hrefnu Völu Kristjánsdóttur, ţverflautuleikara, Arnaldi Kára Sigurđssyni, óbóleikara, Arnhildi Káradóttur, klarinettleikara og Guđjóni Daníel Bjarnasyni, fagottleikara, frumflutti í gćr nýtt íslenskt tónverk, Skógarleik eftir Valgerđi Jónsdóttur. Flutningurinn var hluti af dagskrá Ómkvarnarinnar, tónlistarhátíđar tónsmíđanema viđ Listaháskóla Íslands. Verkinu var vel tekiđ og vilji er fyrir frekara samstarfi á milli skólanna á nćstu misserum.
5. desember 2022
Skólatónleikar í vikunni
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í dag, mánudaginn 5. desember, kl.
19:30, og á morgun, ţriđjudaginn 6. desember, kl. 18:00.
Tónleikar rytmískru deildarinnar verđa haldnir í Fríkirkjunni Kefas á morgun, ţriđjudaginn 6. desember, kl. 18:00.
Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
27. nóvember 2022
Tvennir skólatónleikar í vikunni
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 28. nóvember, kl.
19:30, og á ţriđjudaginn 29. nóvember, kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
17. nóvember 2022
Skólatónleikar á morgun
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, föstudaginn 18. nóvember, kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
6. nóvember 2022
Uppbrotsvika 7. til 11. nóvember
Vikuna 7.-11. nóvember verđur mikiđ um ađ vera í Tónlistarskólanum. Markmiđiđ
er ađ blása nemendum anda í brjóst međ ţví kynna ţeim sem fjölbreyttastar hliđar tónlistarnámsins og um leiđ ađ
efla sveigjanleika í skólastarfinu. Nemendum bođiđ upp á tvöfalda ţjónustu ađ lágmarki, sem byggist á fjölbreyttri
hópavinnu. Framkvćmdin verđur međ ýmsu sniđi;
- Kennarar vinna međ pörum/hópum innan síns nemendahóps.
- Kennarar vinna saman međ sína nemendahópa.
- Skapandi hópavinna verđur af ýmsu tagi innan vikulegrar stundaskrár. Ýmsir valkostir eru ţar í bođi, s.s. fjöldasamspil, ţjálfun í kórsöng o.fl.
Nemendur eru
hvattir til ađ nýta sér sem mest af ţví sem í bođi verđur.
30. október 2022
Skólatónleikar 31. október
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 31. október, kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
16. október 2022
Frídagar og vetrarfrí
Dagana 20. til 25. október fellur kennsla niđur í Tónlistarskólanum. Annars vegar er um ađ rćđa frídaga í samrćmi viđ ákvćđi kjarasamninga um styttingu vinnuviku og hins vegar vetrarfrí sem fellur á sömu daga og vetarfrí í grunnskólum bćjarins.
1. september 2022
Upphaf kennslu í hóptímum
Af óviđráđanlegum ástćđum frestast upphaf kennslu í tónfrćđagreinum, forskóla, Tónalandi og blokkflautuhópum
um viku. Kennsla hefst í vikunni 12. til 16. september, og verđa nemendur
bođađir í sinn fyrsta tíma.
24. ágúst 2022
Skólabyrjun
Nýtt starfsár Tónlistarskóla Kópavogs er ađ hefjast og verđur fyrsti kennsludagur mánudagurinn 29. ágúst. Ekki
verđur formleg skólasetning en ţess í stađ eru hljóđfćranemendur bođađir í skólann nćstkomandi föstudag, 26. ágúst, ţar sem
kennarar taka á móti ţeim og leggja drög ađ fyrstu tímum.
Kennsla í tónfrćđagreinum, forskóla, Tónalandi og blokkflautuhópum hefst í vikunni 5. til 9. september, og verđa nemendur
bođađir í sinn fyrsta tíma.
Nemendur eru beđnir um ađ senda stundaskrár sínar úr almennu skólunum á netfangiđ tonlistarskoli@tonlistarskoli.is sem allra fyrst
eđa skila ţeim til kennarans eđa á skrifstofu skólans á fostudaginn.
11. ágúst 2022
Nokkur pláss laus fyrir sex til átta ára nemendur
Skólinn getur bćtt viđ sig nokkrum nemendum í nám fyrir sex til átta ára nemendur:
- Tónaland sem ćtlađ er sex ára nemendum.
- Forskóli sem ćtlađur er sjö ára nemendum.
- Blokkflautuhópar sem ćtlađir eru átta ára nemendum.
Sjá nánar hér um nám í Tónalandi, Forskóla og Blokkflautuhópum.
Skrifstofa skólans veitir allar nánari upplýsingar.
19. júní 2022
Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa Tónlistarskóla Kópavogs verđur opnuđ eftir sumarleyfi miđvikudaginn 10. ágúst 2022.
30. maí 2022
Skólaslit í dag
Skólaslit Tónlistarskóla Kópavogs og afhending einkunna verđa í dag, mánudaginn 30. maí, og hefst athöfnin í Salnum kl. 17:00.
Ţeir sem ekki hafa tök á ađ vera viđ skólaslit geta sótt einkunnir á skrifstofu skólans frá ţiđjudeginum 31. maí. Skrifstofan er opin frá kl. 12:00-16:00 virka daga.
Lokun vegna sumarleyfa hefst 17. júní.
16. maí 2022
Framhaldsprófstónleikar Eyrúnar Engilbertsdóttur
Ţriđjudaginn 17. maí heldur Eyrún Engilbertsdóttir, nemandi í Tónverinu,
framhaldsprófstónleika í raftónlist. Tónleikarnir eru
hluti framhaldsprófs Eyrúnar viđ skólann. Tónleikarnir verđa
í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast kl. 21:00.
Á tónleikunum verđa flutt fjölbreytt verk eftir Eyrúnu. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
16. maí 2022
Framhaldsprófstónleikar Ásdísar Magdalenu Ţorvaldsdóttur
Ţriđjudaginn 17. maí heldur Ásdís Magdalena Ţorvaldsdóttir, píanóleikari,
framhaldsprófstónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs. Tónleikarnir eru
hluti framhaldsprófs Ásdísar Magdalenu viđ skólann. Tónleikarnir verđa
í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast kl. 17:30. Kennari Ásdísar er
Birna Hallgrímsdóttir.
Á efnisskránni eru verk eftir P.I. Tchaikovsky, F. Liszt, P. Glass, Elton John, J. Haydn og Sigfús Einarsson.
Međ Ásdísi Magdalenu syngur Berta Dröfn Ómarsdóttir, sópran.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
15. maí 2022
Tvennir skólatónleikar á morgun
Vortónleikar Tónversins verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 16. maí, kl. 20:00. Á sama tíma munu tónleikar söngdeildar skólans
verđa haldir í Kefas. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
7. maí 2022
Framhaldsprófstónleikar Samúels Stefánssonar í Salnum
Mánudaginn 9. maí heldur Samúel Stefánsson, píanóleikari,
framhaldsprófstónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs. Tónleikarnir eru
jafnframt síđasti hluti framhaldsprófs hans viđ skólann. Tónleikarnir verđa
í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast kl. 20:00. Kennari Samúels er
Guđríđur St. Sigurđardóttir.
Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, C. Debussy, S. Rachmaninov, Emil
Thoroddsen, Jórunni Viđar, G. Fauré og G. Gershwin. Međ Samúel koma fram
Rannveig Sól Matthíasdóttir, sópran, og Brynja Finsen, píanóleikari.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
8. apríl 2022
Páskaleyfi
Síđsti kennsludagur fyrir páska er á morgun, laugardaginn 9. apríl. Kennsla
ađ loknu páskaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 19. apríl. Tónlistarskóli Kópavogs
óskar nemendum, forráđamönnum, kennurum og velunnurum skólans gleđilegra páska.
3. apríl 2022
Tvennir skólatónleikar í vikunni
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 4. apríl kl. 19:30. Einnig
verđa haldir skólatónleikar í Kefas ţriđjudaginn 5. aprílkl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
27. mars 2022
Skólatónleikar í Salnum á mánudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 28. mars kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
21. mars 2022
Ţrennir skólatónleikar í vikunni
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 21. mars kl. 19:30 og miđvikudaginn 23. mars kl. 18:00. Einnig
verđa haldir skólatónleikar í Kefas fimmtudaginn 24. mars kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
13. mars 2022
Svćđistónleikar Nótunnar laugardaginn 19. mars
Svćđistónleikar Nótunnar, uppskeruhátíđar tónlistarskóla, fyrir Suđvestur- og Suđurkjördćmi
fara fram í Salnum í Kópavogi laugardaginn 19. mars. Haldnir verđa tvennir tónleikar, kl. 13:00 og 15:00 ţar sem ungir tónlistarmenn frá ýmsum tónlistarskólum í ţessum tveimur kjördćmum koma fram.
Fulltrúar Tónlistarskóla Kópavogs á fyrri tónleikunum eru Hrefna Vala Kristjánsdóttir, ţverflautunemandi í framhaldsnámi og Flautukór Tónlistarskóla Kópavogs,
sem skipađur er 14 ţverflautunemendum í framhaldsnámi. Stjórnandi flautukórsins er Pamela De Sensi.
Á seinni tónleikunum kemur fram kammerhópur undir stjórn Eydísar Franzdóttur. Í hópnum eru píanóleikarar, hörpuleikarar, sellóleikari,
ţverflautuleikarar og klarínettuleikari og eru hljóđfćraleikararnir ýmist í grunn- eđa miđnámi.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir á međan húsrúm leyfir.
13. mars 2022
Skólatónleikar í Salnum á mánudag og miđvikudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 14. mars kl. 19:30 og miđvikudaginn 16. mars kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
6. mars 2022
Skólatónleikar í Salnum á mánudag og miđvikudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 7. mars kl. 19:30 og miđvikudaginn 9. mars kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
3. mars 2022
Skólatónleikar í Kefas í dag
Skólatónleikar verđa haldnir í Kefas í dag, fimmtudaginn 3. mars, kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
27. febrúar 2022
Skólatónleikar í Salnum á ţriđjudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 1. mars kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
27. febrúar 2022
Skólatónleikar Nótunnar á morgun
Á morgun, mánudaginn 28. febrúar , verđa haldnir skólatónleikar í Salnum og hefjast ţeir kl. 19:30. Á efnisskrá eru fjölbreytt atriđi og koma
nemendur á ýmsum námsstigum fram. Flytjendur keppa jafnframt um ţađ ađ verđa fulltrúar skólans á svćđishátíđ Nótunnar sem fram fer í Salnum
laugardaginn 19. mars nćstkomandi. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
14. febrúar 2022
Skólatónleikar í Salnum á morgun, ţriđjudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 15. febrúar kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
14. febrúar 2022
Vetrarfrí á fimmtudag, föstudag og laugardag
Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí verđur í tónlistarskólanum fimmtudag, föstudag og laugardag (17., 18. og 19. febrúar) eins og í grunnskólum í Kópavogi.
8. janúar 2022
Ánćgđir Rómarfarar eftir vel heppnađa tónleikaferđ
Nemendur og kennarar Tónlistarskóla Kópavogs, sem tóku ţátt í tónleikaferđ til Rómar á Ítalíu í desember, eru mjög ánćgđir međ ferđina og viđtökur á tónleikum
sem nemendurnir komu fram á. Nemendahópurinn hélt ţrenna tónleika í ferđinni, ţar á međal í Accademica Sal í Santa Cecilia. Efri myndin hér ađ neđan er frá ţeim tónleikum. Á neđri myndinni
er hópurinn staddur á götu í Róm.
Sagt er frá ferđinni í skemmtilegri frétt í Morgunblađinu í dag. Međ ţví ađ smella
hér má sjá fréttina.
4. janúar 2022
Upphaf vorannar
Kennsla á vorönn í Tónlistarskóla Kópavogs hefst í dag, 4. janúar. Skólastarf getur ađ stórum hluta fariđ fram međ eđlilegum hćtti,
en ţó ţarf ađ gera ráđstafanir sem taka tillit til gildandi takmarkana. Ţćr felast í ţví ađ kennsla í stórum hópum, s.s. í Tónalandi,
í forskóla og á hljómsveitarćfingum fellur niđur fyrstu tvćr kennsluvikurnar. Önnur hljóđfćra- og söngkennsla og kennsla í tónfrćđagreinum verđur hins vegar ađ mestu međ hefđbundnum hćtti.
Foreldrar sem fylgja börnum sínum í skólann eru beđnir ađ gćta fyllstu varúđar og forđast ađ dvelja á göngum skólans. Áfram
leggjum viđ áherslu á hinar einstaklingsbundnu sóttvarnir viđ nemendur og starfsfólk; handţvott, handspritt, grímunotkun og ađ virđa nálćgđarmörk.
Bestu óskir um gleđilegt nýtt ár!
9. desember 2021
Nú skal haldiđ til Rómar
Nú er komiđ ađ síđasta hluta Erasmus+ verkefnis Tónlistarskóla Kópavogs og Conservatorio di Santa Cecilia í Róm. Sautján nemendur skólans, sem allir eru í framhaldsnámi, munu halda til Ítalíu
nćstkomandi laugardag. Í Róm munu nemendurnir halda ţrenna tónleika. Nánar tiltekiđ verđur spilađ í Chieda Santa Lucia sunnudaginn 12. desember, í Sala Accademica Conservatorio Santa Cecilia mánudaginn 13.
deember og í Orartorio dei Gonfaloni ţriđjudaginn 14. desember. Stjórnendur verkefnisins af hálfu tónlistarskólans eru Pamela De Sensi og Eydís Franzdóttir. Ásdís Hildur Runólfsdóttir, sem hefur tekiđ ţátt í ţjálfun
nemendanna, mun einnig fylgja hópnum.
Á myndinni hér ađ ofan má sjá nemendahópinn á tónleikum í Salnum sem haldnir voru í lok nóvember til undirbúnings ferđinni. Stjórnandi var Pamela De Sensi.
30. október 2021
Nýtt símanúmer Vakin er athygli á nýju símanúmeri skólans. Nýtt símanúmer er 578 5700.
30. október 2021
Skólatónleikar á mánudag Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 1. nóvember kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
20. október 2021
Vetrarfrí á mánudag og ţriđjudag Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí verđur í tónlistarskólanum á
mánudag og ţriđjudag (25. og 26. október) eins og í grunnskólum í Kópavogi.
5. september 2021
Nokkur pláss laus Skólinn getur bćtt viđ sig nokkrum nemendum í rytmískum og klassískum söng. Einnig eru örfá pláss laus í námi á selló og kontrabassa.
Biđlistar eru á flest önnur hljóđfćri. Skrifstofa skólans veitir allar nánari
upplýsingar.
20. ágúst 2021
Fyrsti kennsludagur
Nýtt starfsár Tónlistarskóla Kópavogs er ađ hefjast og verđur fyrsti kennsludagur föstudagurinn 27. ágúst.
Međ tilliti til takmarkana á samkomuhaldi verđur engin skólasetning ađ ţessu sinni, en kennarar munu hafa samband og bođa nemendur í sína fyrstu tíma.
Nemendur eru vinsamlegast beđnir ađ senda stundaskrár sínar úr almennu skólunum á
netfangiđ tonlistarskoli@tonlistarskoli.is eđa skila ţeim á skrifstofu skólans sem allra fyrst.
25. júní 2021
Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa Tónlistarskóla Kópavogs verđur opnuđ eftir sumarleyfi ţriđjudaginn 10. ágúst 2021. Skólasetning verđur
fimmtudaginn 26. ágúst.
25. mai 2021
Framhaldsprófstónleikar Guđrúnar Eddu Gunnarsdóttur
Í dag, ţriđjudaginn 25. maí, kl. 20:00 mun Guđrún Edda Gunnarsdóttir,
nemandi í Tónverinu, halda tónleika í Salnum. Tónleikarnir
eru lokahluti framhaldsprófs hennar í raftónlist frá
Tónlistarskóla Kópavogs. Á tónleikunum verđa flutt
fjölbreytt verk eftir Guđrúnu Eddu. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
28. febrúar 2021
Tvennir skólatónleikar í vikunni
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í vikunni.
Ţeir fyrri verđa mánudaginn 1. mars kl. 19:30. Síđari tónleikarnir verđa miđvikudaginn 3. mars kl. 18:00.
Vegna tilskakana á sóttvarnarreglum verđur nú mögulegt ađ taka á móti
tónleikagestum. Ćtlast verđur til ţess ađ gestir skrái nafn sitt og kennitölu viđ inngang Salarins. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Efst á síđu
|
|
|
|
Tónskáld vikunnar |

Peter
Ilytch Tcahikovsky
Peter Ilytch Tchaikovsky fćddist 7. maí
1840 í Votinsk í Rússlandi. Ţađ kom snemma í ljós ađ
hann bjó yfir miklum tónlistarhćfileikum og hóf hann
píanónám fjögurra ára gamall. Tíu ára gamall var hann
sendur í laganám til Pétursborgar og hafđi ţá veriđ
látinn hćtta tónlistarnáminu ţar sem taliđ var ađ ţađ
hefđi ekki góđ áhrif á heilsu hans. Tchaikovsky lauk
laganáminu í maí 1859 og gerđist starfsmađur í
dómsmálaráđuneyti Rússlands. Međan á laganáminu stóđ
hafđi hann lagt stund á tónlistarnám í tómstundum en
ţađ vissu ekki ađrir en vinir hans sem töldu hann vera
efni í snilling.
Áriđ
1862 gerđist Tchaikovsky nemandi í tónlistarháskólanum í
Pétursborg og stuttu síđar sagđi hann upp stöđunni í
dómsmálaráđuneytinu til ađ helga sig tónlistinni. Ađ
loknu námi bauđst honum stađa sem prófessor viđ
tónlistarháskólann í Moskvu, sem hann ţáđi. Ţegar hann
flutti til Moskvu var hann búinn ađ semja sína fyrstu
sinfóníu og skömmu síđar samdi hann píanókonsert nr. 1.
Tchaikovsky varđ svo heppinn ađ auđug ekkja hreifst af
tónlist hans og greiddi honum árlegan lífeyri í tólf ár
sem gerđi honum kleift ađ semja mörg helstu verka sinna.
Eftir
misheppnađ hjónaband sagđi hann upp prófessorsstarfi sínu
og helgađi líf sitt tónsmíđum. Hann var međal annars oft
fenginn til Vestur-Evrópu til ađ stjórna flutningi eigin
verka en ţjáđist af heimţrá í hverri einustu ferđ.
Tchaikovsky lést 6. nóvember 1893 í Pétursborg.
Međal
verka Tchaikovskys eru Ţyrnirós, Svanavatniđ,
Hnetubrjóturinn, óperan Eugen Onegin og sex sinfóníur. |
|
|