Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FORSÍĐA

 

Fréttir 2012

27. desember 2012

Námskeiđ Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna

Námskeiđ Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna áriđ 2013 hefst 5. janúar nk. og lýkur námskeiđinu međ tónleikum í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 27. janúar. Búiđ er ađ skipa í öll sćti hljómsveitarinnar. 

Flutt verđa eftirtalin verk:

 • Jórunn Viđar: Eldur
 • Karl og Franz Doppler: Minningar frá Prag fyrir tvćr flautur og hljómsveit
 • Manuel de Falla: Elddansinn
 • Charles Gounod: Balletttónlist úr ţriđja ţćtti óperunnar Faust

Stjórnandi verđur Guđmundur Óli Gunnarsson og einleikarar á ţverflautu Sólveig Magnúsdóttir og Kristín Hulda Kristófersdóttir.

Sjá ćfingaáćtlun.

 

27. desember 2012

Jólaleyfi

Starfsfólk Tónlistarskóla Kópavogs óskar nemendum, ađstandendum ţeirra og velunnurum skólans gleđilegra jóla og farsćls nýs árs og ţakkar samstarfiđ á árinu 2012. Skrifstofa skólans verđur lokuđ í jólaleyfi og opnar aftur föstudaginn 4. janúar 2013. Kennsla ađ loknu jólaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá ţann dag. 
 

17. desember 2012

Jólatónleikar í vikunni

Í vikunni er mikiđ um ađ vera í skólanum. Ýmsir kennarar eru međ jólasamspil eđa tónleika međ sínum nemendum. Auk ţess eru eftirfarandi jólatónleikar á dagskrá í Salnum ţar sem hljóđfćra- og söngnemendur á ýmsum námsstigum koma fram. 
 • Ţriđjudaginn 18. desember kl. 18:00
 • Ţriđjudaginn 18. desember kl. 19:00
 • Ţriđjudaginn 18. desember kl. 20:00
 • Miđvikudaginn 19. desember kl. 17:00
  - Suzukinemendur leika á fiđlu, víólu, píanó og ţverflautu.
 • Miđvikudaginn 19. desember kl. 18:15
 • Miđvikudaginn 19. desember kl. 19:15

Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

 

11. desember 2012

Jólaleyfi í forskóla og tónfrćđagreinum

Síđasti kennsludagur fyrir jól í forskóla og tónfrćđum í grunn- og miđnámi er föstudagurinn 14. desember.
 

9. desember 2012

Skólatónleikar á mánudag og miđvikudag

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í vikunni. Fyrri tónleikarnir eru á morgun, mánudaginn 10. desember, og hefjast ţeir kl. 20:00. Síđari tónleikarnir verđa á miđvikudaginn 12. desember kl. 18:00. Allir eru velkomnir á tónleikana.
 

3. desember 2012

Jólatónleikar forskóladeildar

Jólatónleikar forskóladeildar verđa haldnir í Salnum laugardaginn 8. desember kl. 10:00 og 11:15. Allir forskólanemendur koma fram á tónleikunum. Nemendur fá upplýsingar um ţađ hvenćr ţeir eiga ađ mćta og hvar ţeir eiga ađ sitja. Hvorir tónleikar eru um 30 mínútna langir. Ađgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

3. desember 2012

Skólatónleikar á ţriđjudag og miđvikudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, ţriđjudaginn 4. desember kl. 18:00. Einnig verđa haldnir skólatónleikar međ blandađri efnisskrá á miđvikudaginn kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

25. nóvember 2012

Tvennir skólatónleikar í Salnum

Báđar stengjasveitir skólans koma fram á tónleikum í Salnum mánudaginn 26. nóvember kl. 18:30. Stjórnandi strengjasveitanna er Helga Ragnheiđur Óskarsdóttir og á efnisskránni eru nokkur ţeirra verka sem sveitirnar hafa fengist viđ í vetur. Skólatónleikar ţar sem nemendur leika á ýmis hljóđfćri verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 27. nóvember kl. 18. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

17. nóvember 2012

Tónleikaröđ kennara: Blóđheitar ástríđur

Blóđheitar ástríđur er yfirskrift tónleika Pamelu De Sensi, flautuleikara og Páls Eyjólfssonar, gítarleikara, í Salnum Kópavogi ţriđjudaginn 20. nóvember klukkan 20.00. Tónleikarnir eru ţeir fyrstu af ţremur í tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla Kópavogs, TKTK, á starfsárinu en ţar leika Pamela og Páll saman ástríđufulla tónlist eftir tónskáld beggja vegna Atlantsála. Efnisskráin er afar spennandi en hún samanstendur meistaraverkum fyrir flautu og gítar, hljóđfćri sem bćđi eru ţekkt fyrir fegurđ, fágun og léttleika.

Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis fyrir ţá og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og velunnara skólans međ í för.

[ Meira ]

 

13. nóvember 2012

Framhaldsprófstónleikar - Stefán Ólafur Ólafsson

Stefán Ólafur Ólafsson, klarinettleikari, heldur framhaldsprófstónleika sína í Salnum laugardaginn 17. nóvember nk. kl. 17:00. Á efnisskránni eru verk eftir Max Bruch, Franz  Vincnes Krommer, Krzysztof Penderecki og Johannes Brahms. Međleikarar Stefáns Ólafs eru Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanóleikari, og Svava Bernharđsdóttir, víóluleikari. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

11. nóvember 2012

Fernir skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 12. nóvember kl. 20:00, ţriđjudaginn 13. nóvember kl. 18:00 og miđvikudaginn 14. nóvember kl. 18:00 og 19:00. Efnisskrá allra tónleikanna er fjölbreytt og eru allir velkomnir. Ađgangur er ókeypis.
 

6. nóvember 2012

Framhaldsprófstónleikar Elínar Örnu Aspelund

Elín Arna Aspelund, söngnemandi, heldur framhaldsprófstónleika sína í Salnum sunnudaginn 11. nóvember nk. kl. 20:00. Efnisskrá er fjölbreytt og er ţar bćđi ađ finna aríur og sönglög, međal annars eftir Purcell, Mozart, de Falla, Bizet, Jón Leifs og Sigvalda Kaldalóns. Međleikari Elínar Örnu er Krystyna Cortes. Salka Rún Sigurđardóttir, nemandi í Söngskólanum í Reykjavík, kemur einnig fram á tónleikunum. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

28. október 2012

Ţrennir skólatónleikar í Salnum

Í vikunni verđa ţrennir skólatónleikar í Salnum. Fyrstu tónleikarnir verđa mánudaginn 29. október kl. 20:00. Ţriđjudaginn 30. október verđa haldnir tvennir tónleikar, kl. 18:00 og kl. 19:00. Efnisskrá allra tónleikanna er fjölbreytt og allir eru velkomnir.
 

18. október 2012

Vetrarfrí

Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí verđur í Tónlistarskólanum mánudaginn 22. og ţriđjudaginn 23. október nćstkomandi.
 

13. október 2012

Tvennir skólatónleikar í vikunni

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í nćstu viku. Fyrri tónleikarnir verđa mánudaginn 15. október kl. 20:00 og seinni tónleikarnir verđa haldnir miđvikudaginn 17. október kl. 18:00. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og fram koma nemendur á ýmsum aldri. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

6. október 2012

Skólatónleikar í Salnum á mánudag

Fystu skólatónleikarnir á ţessu skólaári verđa haldnir í Salnum  mánudaginn 8. október, kl. 20:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

6. október 2012

Stórtónleikar strengjasveita í Eldborg á sunnudag

Strengjasveitir skólans taka ţátt í strengjamóti sem Tónlistarskólinn í Grafarvogi stendur fyrir um helgina. Í Grafarvoginum er sannkallađ strengjafjör ţar sem um 350 strengjanemar alls stađar ađ af landinu ćfa saman metnađarfulla dagskrá. Strengjamótinu lýkur međ tónleikum í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 7. október kl. 14:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir á međan húsrúm leyfir.
 

17. september 2012

Kynningarfundir fyrir foreldra strokhljóđfćra- og píanónemenda

Kynningarfundur fyrir foreldra strokhljóđfćranemenda á 1. námsári verđur haldinn í kjallarasal Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ Hábraut ţriđjudaginn 18. september nk. kl. 20-21. Fariđ verđur yfir skipulag námsins og ýmis hagnýt atriđi viđ upphaf hljóđfćranámsins. Kynningarfundur fyrir foreldra byrjenda í píanóleik verđur haldinn miđvikudaginn 19. september kl. 20-21 á sama stađ. Foreldrar eru hvattir til ađ mćta. Kaffi á könnunni.
 

11. september 2012

Kynningarfundir fyrir foreldra blásara- og gítarnemenda

Kynningarfundur fyrir foreldra blásaranemenda á 1. námsári verđur haldinn í kjallarasal Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ Hábraut miđvikudaginn 12. september nk. kl. 20-21. Fariđ verđur yfir skipulag námsins og ýmis hagnýt atriđi viđ upphaf hljóđfćranámsins. Kynningarfundur fyrir foreldra byrjenda í gítarleik verđur haldinn fimmtudaginn 13. september kl. 18-19 á sama stađ. Foreldrar eru hvattir til ađ mćta. Kaffi á könnunni.
 

30. ágúst 2012

Fyrstu ćfingar strengjasveita

Tvćr strengjasveitir verđa starfandi í skólanum í vetur, báđar undir stjórn Helgu Ragnheiđar Óskarsdóttur. Ćft verđur í Salnum á mánudögum, yngri sveitin mun ćfa frá kl. 17 til 18 og eldri sveitin frá kl. 18 til 19:30. Ćfingar hefjast mánudaginn 3. september.
 

30. ágúst 2012

Fyrstu tímar í tónfrćđagreinum

Kennsla í tónfrćđagreinum í grunn- og miđnámi hefst samkvćmt stundaskrá miđvikudaginn 12. september nk. og munu hljóđfćrakennarar láta nemendur vita hvenćr ţeir eiga ađ mćta í tónfrćđatíma. Nánari upplýsingar má einnig fá á skrifstofu skólans.

Kennsla í tónlistarsögu hefst ţriđjudaginn 11. september kl. 17:00. Kennari er Ríkharđur H. Friđriksson. Kennsla í hljómfrćđi og tónheyrn hefst miđvikudaginn 12. september. Arnţór Jónsson kennir tónheyrn í vetur og Atli Ingólfsson kennir hljómfrćđi. Nánari upplýsingar um kennslutíma í ţessum tveimur greinum eru veittar á skrifstofu skólans.

 

28. ágúst 2012

Kynningarfundur fyrir nemendur í framhaldsnámi

Nemendur sem lokiđ hafa miđprófi í hljóđfćraleik og/eđa tónfrćđagreinum eru bođađir til fundar á morgun, miđvikudaginn 29. ágúst, kl. 17 í stofu 19. Á fundinum verđur námsframbođ kynnt og fariđ yfir námskröfur í framhaldsnámi í tónfrćđagreinum og hljóđfćraleik. 
 

14. ágúst 2012

Skólasetning

Tónlistarskóli Kópavogs verđur settur í Salnum ţriđjudaginn 21. ágúst kl. 17:00. 

Nemendur eru beđnir um ađ skila stundaskrám sínum úr grunnskólum eđa framhaldsskólum á skrifstofu skólans í síđasta lagi 21. ágúst.

 

17. júní 2012

Sumarleyfi

Skrifstofa Tónlistarskóla Kópavogs verđur lokuđ frá 18. júní til 9. ágúst 2012. 
 

31. maí 2012

Skólaslit

Skólaslit og afhending einkunna verđa mánudaginn 4. júní nk. og hefst athöfnin í Salnum kl. 17:00.
 

28. maí 2012

Síđustu tónleikar á skólaárinu

Í ţessari viku, sem jafnframt er síđasta kennsluvikan á skólaárinu, eru eftirtaldir tónleikar á dagskrá í Salnum: 
 • Ţriđjudaginn 29. maí kl. 18:00 - nemendur á ýmsum námsstigum flytja einleiks- og samleiksverk.
 • Ţriđjudaginn 29. maí kl. 20:00 - Ingibjörg Andrea Hallgrímsdóttir, ţverflautunemandi í framhaldsnámi.
 • Ţriđjudaginn 29. maí kl. 20:30 - Sólveig Magnúsdóttir, ţverflautunemandi í framhaldsnámi.

Eftirtaldir tónleikar fara fram í kjallarasal Safnađarheimilis Kópavogskirkju:

 • Fimmtudaginn 31. maí kl. 18:30 - Júlíus Geir Sveinsson, píanónemandi í framhaldsnámi.

Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir:

 

24. maí 2012

Píanómaraţon í dag

Í dag, fimmtudaginn 24. maí fer fram árlegt píanómaraţon Tónlistarskóla Kópavogs. Ađ ţessu sinni fer maraţoniđ fram í kjallarasal Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ Hábraut. Píanóleikurinn hefst kl. 12:30 og er áćtlađ ađ spila til kl. 19:00. Áheyrendur eru velkomnir međan húsrúm leyfir. 
 

19. maí 2012

Tónleikar í nćstu viku

Eftirfarandi tónleikar eru á dagskrá í Salnum: 
 • Mánudaginn 21. maí kl. 17:00 og 18:15 - nemendur flytja íslensk ţjóđlög í fjölbreyttum útsetningum.
 • Ţriđjudaginn 22. maí kl. 18:00 - nemendur á ýmsum námsstigum koma fram.
 • Ţriđjudaginn 22. maí kl. 20:00 - vortónleikar tónversnemenda.
 • Miđvikudaginn 23. maí kl. 17:00 - vortónleikar Suzukinemenda.
 • Miđvikudaginn 23. maí kl. 19:00 - m.a. blásarasveit skólans.

Eftirtaldir hljóđfćranemendur í framhaldsnámi halda stutta tónleika í kjallarasal Safnađarheimilisins:

 • Ţriđjudaginn 22. maí kl. 16:30 - Heiđur Lára Bjarnadóttir, sellóleikari.
 • Ţriđjudaginn 22. maí kl. 17:15 - Hörđur Ingi Gunnarsson, óbóleikari.
 • Miđvikudaginn 23. maí kl. 20:00 - Lilja Brandsdóttir, píanóleikari.
 • Föstudaginn 25. maí kl. 19:00 - Kristín Hulda Kristófersdóttir, ţverflautuleikari.

Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir:

 

13. maí 2012

Píanótónleikar í Safnađarheimilinu

Ţriđjudaginn 15. maí kl. 19.00 mun Harpa Dís Hákonardóttir, píanónemandi í framhaldsnámi, halda tónleika í kjallarasal Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ Hábraut. Á efnisskránni eru verk eftir Johann Sebastian Bach, Joesph Haydn, Claude Debussy, Edvard Grieg og Moritz Moszkowski Ađgangur ađ tónleikunum, sem eru um 30 mínútna langir, er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

13. maí 2012

Fernir skólatónleikar í vikunni

Eftirfarandi skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í vikunni. 
 • Mánudaginn 14. maí, kl. 18:00. Á tónleikunum leika m.a. strengjasveit I undir stjórn Sigurđar Rúnars Jónssonar og hópur eldri Suzuki-fiđlunemenda.
 • Mánudaginn 14. maí, kl. 19:30. Nemendur á ýmsum aldri koma fram.
 • Ţriđjudaginn 15. maí, kl. 18:00. Nemendur leika fjölbreytta tónlist.
 • Miđvikudaginn 16. maí, kl. 18:00. Nemendur á ýmsum námsstigum koma fram.

Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

 

11. maí 2012

Hátíđ básúnunnar

Öllum básúnunemendum landsins býđst ađ taka ţátt í básúnuhátíđ sem fram fer í Tónlistarskóla Hafnarfjarđar og Salnum á morgun, laugardaginn 12. maí. Dagskráin hefst í Tónlistarskóla Hafnarfjarđar kl. 9 árdegis á upphitun undir leiđsögn spćnska básúnuleikarans Javier Colomer, sem síđan leiđbeinir á masterklass-námskeiđi til hádegis. Ađ lokinni hádegishressingu bregđa básúnukennarar á leik á stuttum tónleikum. Ari Hróđmarsson mun ađ ţví búnu fjalla um "óhefđbundnar" ađferđir í tónlistarkennslu og tónlistarsköpun og mun stjórna samspili allra ţátttakenda í stćrsta básúnukór Íslandssögunnar.

Básúnuhátíđinni lýkur á tónleikum í Salnum, kl. 16-17, ţar sem Javier Colomer og Ástríđur Alda Sigurđardóttir leika verk fyrir bassabásúnu og píanó. Á seinni hluta tónleikanna kemur básúnukórinn fram undir stjórn Ara Hróđmarssonar og flytjur verk eftir Sigvalda Kaldalóns, Thorbjörn Egner og Ara Hróđmarsson.

 

9. maí 2012

Tónveriđ međ tónsmíđar í Tónlistarsafninu

Föstudaginn 11. maí kl. 12:00 munu nemendur á fyrsta ári tónsmíđa viđ Tónver Tónlistarskóla Kópavogs kynna tónsmíđar sínar í Tónlistarsafni Íslands (á neđri hćđ Molans). Tónsmíđarnar eru unnar upp úr hljóđrituđum viđtölum viđ frumbyggja Kópavogs sem eru varđveitt í hljóđritasafni tónlistarsafnsins. Allar tónsmíđarnar eru unnar fyrir “surround” hljóđkerfi.

Ţessi dagskrá er ţáttur í Kópavogsdögum. Ađgangur er ókeypis.

 

6. maí 2012

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 7. maí, kl. 19:30. Efnisskrá er fjölbreytt og fram koma nemendur á ýmsum aldri. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

27. apríl 2012

Vortónleikar forskóladeildar

Ađ undanförnu hafa forskólanemendur veriđ ađ undirbúa vortónleika forskóladeildarinnar sem haldnir verđa í Salnum laugardaginn 28. apríl kl. 10:00, 11:15 og 12:15. Allir forskólanemendur koma fram á einum ţessara tónleika. Ađgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.

22. apríl 2012

Skólatónleikar á mánudag og ţriđjudag

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í vikunni. Fyrri tónleikarnir eru á morgun, mánudaginn 23. apríl og hefjast kl. 19:30. Síđari tónleikarnir eru á ţriđjudaginn 24. apríl og hefjast ţeir kl. 18:00. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og eru allir velkomnir. Ađgangur er ókeypis.
 

14. apríl 2012

Strengjasveitartónleikar í Salnum

Miđvikudaginn 18. apríl kl. 18:00 heldur strengjasveit III, sem skipuđ er elstu strokhljóđfćranemendum skólans, tónleika í Salnum. Stjórnandi sveitarinnar er Unnur Pálsdóttir. Á tónleikunum leikur strengjasveitin verk eftir Dimtri Kabalevsky, Leo Delibes, Leonard Bernstein og Alan Menken. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

1. apríl 2012

Páskaleyfi

Páskaleyfi hefst mánudaginn 2. apríl. Kennsla ađ loknu páskaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 10. apríl.
 

25. mars 2012

Tvennir skólatónleikar á ţriđjudag

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 27. mars og hefjast fyrri tónleikarnir kl. 18:00 en ţeir síđari kl. 19:15. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og eru allir velkomnir. Ađgangur er ókeypis.
 

20. mars 2012

Bach-tónleikar í Salnum

Ţrennir skólatónleikar međ verkum eftir Bach verđa haldnir í Salnum á morgun, miđvikudaginn 21. mars, í tilefni af 327 ára afmćli tónskáldsins. Fyrstu tónleikarnir hefjast kl. 18:00, ţeir nćstu kl. 19:00 og ţriđju tónleikarnir verđa kl. 20:00. Efnisskrá er fjölbreytt og allir eru velkomnir.

 

18. mars 2012

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum, mánudaginn 19. mars, kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

12. mars 2012

Söngdeild flytur óperuna Dídó og Eneas

Óperan Dídó og Eneas eftir Henry Purcell verđur frumsýnd í Salnum ţriđjudaginn 13. mars nk. kl. 20:00. Seinni sýning óperunnar verđur miđvikudaginn 14. mars nk. kl. 20:00. Flytjendur í ađalhlutverkum eru nemendur söngdeildar skólans, en einnig taka ţátt í sýningunni dansarar frá Balletskóla Sigríđar Ármann. Hljóđfćraleikur í sýningunni er í höndum nemenda skólans og Listaháskólans auk kennara skólans. Leikstjóri sýningarinnar er Anna Júlíana Sveinsdóttir söngkennari. Í ađalhlutverkum eru Elín Arna Aspelund, Áslákur Ingvarsson og Bryndís Guđjónsdóttir. Ađgangur er ókeypis og eru allir velkomnir međan húsrúm leyfir.

 

9. mars 2012

NÓTAN - uppskeruhátíđ tónlistarskóla

Uppskeruhátíđ tónlistarskólanna, NÓTAN, er nú haldin ţriđja sinni. Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á Suđurlandi, Suđurnesjum og á höfuđborgarsvćđinu utan Reykjavíkur, fara fram sunnudaginn 11. mars í Salnum. Haldnir verđa ţrennir tónleikar, ţeir fyrstu kl. 11:30 međ atriđum nemenda í grunnnámi, nćstu kl. 13:00 međ miđnámsnemendum og á síđustu tónleikunum, sem hefjast kl. 14:30, koma fram nemendur miđ- og framhaldsnámi. Klukkan 16:00 verđur lokaathöfn ţar sem allir ţátttakendur fá viđurkenningarskjal, auk ţess sem veittar verđa viđurkenningar fyrir framúrskarandi atriđi. Verđlaunagripir eru auk ţess veittir ţeim sjö atriđum sem öđlast ţátttökurétt á lokahátíđ NÓTUNNAR í Hörpu sunnudaginn 18. mars nk. Fulltrúar Tónlistarskóla Kópavogs eru ţrír og koma allir fram á tónleikunum kl. 14:30. Fulltrúar skólans eru Elísabet Ósk Bragadóttir, píanóleikari í miđnámi, sem flytur 1. ţátt úr Sónötu Hob XVI/G1 eftir Josef Haydn, Anna Elísabet Sigurđardóttir, víóluleikari í miđnámi, sem flytur 1. ţátt úr Konsert í c-moll eftir Johann Christian Bach og Ţórđur Kári Steinţórsson, nemandi í framhaldsnámi, í tölvutónlist sem flytur eigiđ verk, Ómvasa. Dagskrá allra ţessara tónleika er mjög fjölbreytt og ađgangur ókeypis.
 

4. mars 2012

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum miđvikudaginn 7. mars kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

29. febrúar 2012

Tónlistarveisla í Salnum á laugardaginn

Laugardaginn 3. mars verđur sannkölluđ tónlistarveisla í Salnum, ţegar kennarar Tónlistarskóla Kópavogs standa fyrir tvennum tónleikum í TKTK röđinni.

Kl. 13:00 flytja Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari, og Arnţór Jónsson, sellóleikari, tvö stórbrotin verk sellóbókmenntanna; Sónötu í e-moll op. 38 eftir Brahms og Sónötu op. 40 eftir Shostakovits.

Kl. 15.00 verđa svo tónleikar fyrir tvö píanó og 20 fingur. Ţá leika píanóleikararnir Brynhildur Ásgeirsdóttir og Guđríđur St. Sigurđardóttir mjög spennandi efnisskrá međ verkum fyrir tvö píanó; Sónötu í D-dúr K. 448 eftir W.A. Mozart, fimm smámyndir eftir bandaríska tónskáldiđ Jeffrey Lependorf og armenska rapsódíu
eftir tónskáldin Alexander Arutiunian og Arno Babadjanian. Tónlistin er afar litrík og skemmtileg og áhugavert ađ heyra víddina sem skapast í leik tveggja píanóa.

Kl. 12.30-13.00 og 14.00-15.00 munu nemendur Tónlistarskóla Kópavogs gleđja tónleika gesti međ fjölbreyttum hljóđfćraleik í anddyri Salarins.

 

[ Meira um tónleika Arnţórs og Helgu Bryndísar ]

[ Meira  um tónleika Brynhildar og Guđríđar ]

 

27. febrúar 2012

Hljóđfćrakynning fyrir forskólanemendur

Hljóđfćrakynning fyrir nemendur sem ljúka forskólanámi í vor og ađstandendur ţeirra fer fram í Salnum ţriđjudaginn 28. febrúar kl. 17.00. Í tali, tónum og myndum verđa kynnt ţau hljóđfćri sem kennt er á í skólanum. Forráđamenn eru hvattir til ađ fjölmenna međ börnum sínum.
 

27. febrúar 2012

Tvennir skólatónleikar í Salnum í vikunni

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í ţessari viku. Fyrri tónleikarnir verđa í dag, mánudaginn 27. febrúar, kl. 19:30. Síđari tónleikarnir verđa á morgun, ţriđjudaginn 28. febrúar, og hefjast kl. 19:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

22. febrúar 2012

Dagur tónlistarskólanna 25. febrúar

Tónlistarskóli Kópavogs heldur tónleika í Salnum kl. 11 á Degi tónlistarskólanna nćstkomandi laugardag, 25. febrúar. Á efnisskrá eru bćđi einleiksverk og samleiksverk. Valin verđa atriđi til ţátttöku í Nótunni, uppskeruhátíđ tónlistarskólanna. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

13. febrúar 2012

Vetrarfrí

Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí verđur í Tónlistarskólanum mánudaginn 20. og ţriđjudaginn 21. febrúar nćstkomandi.
 

11. febrúar 2012

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 13. febrúar, kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

7. febrúar 2012

Raftónlist á Safnanótt

Föstudagskvöldiđ 10. febrúar nk. verđur margt um ađ vera á Menningartorfunni í tilefni Safnanćtur. Nemendur úr tónveri skólans taka ţátt í dagskránni í Gerđarsafni og munu frumflytja ýmis raftónverk á milli kl. 21:00 og 22:00. Í safninu stendur yfir sýningin Sćborgin: Kynjaverur og ókindur og er tónlistarflutningurinn í tengslum viđ sýninguna. Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir.  
 

5. febrúar 2012

Skólatónleikar í Salnum

Nemendatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 6. febrúar kl. 19:30. Efnisskrá er fjölbreytt og allir eru velkomnir.
 

5. janúar 2012

Námskeiđ Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna

Námskeiđ Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna áriđ 2012 hefst 7. janúar nk. og lýkur námskeiđinu međ tónleikum í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 29. janúar. Búiđ er ađ skipa í öll sćti hljómsveitarinnar. 

Flutt verđa eftirtalin verk:

 • George Bizet: L'Arlésienne, Svíta fyrir hljómsveit
 • Pjotr Ilych Tsjhaíkovskíj: Pezzo capriccioso op. 62 fyrir selló og hljómsveit
 • Hjálmar H. Ragnarsson: Áfangar, verk fyrir kór og hljómsveit viđ samnefnt ljóđ Jóns Helgasonar.
 • Jean Sibelius: Finlandia

Stjórnandi verđur Guđmundur Óli Gunnarsson og einleikari á selló Ragnar Jónsson. Ađ ţessu sinni hefur ST stofnađ til samstarfs viđ Kóra Flensborgarskóla og Menntaskólans í Reykjavík sem munu syngja kórhlutverkin í Áföngum og Finnlandíu. Stjórnendur kóranna eru Hrafnhildur Blomsterberg og Guđlaugur Viktorsson.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is