|
|
27. desember 2011 |
|
Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí |
|
Starfsfólk Tónlistarskóla Kópavogs
óskar nemendum, ađstandendum ţeirra og velunnurum
skólans farsćldar á nýju ári og ţakkar samstarfiđ
á árinu 2011. Kennsla ađ loknu jólaleyfi hefst
samkvćmt stundaskrá miđvikudaginn 4. janúar 2012. |
|
|
12. desember 2011 |
|
Jólatónleikar í Salnum |
|
Á nćstunni verđur mikiđ um ađ vera
í skólanum. Margir kennarar eru međ tónleika međ
sínum nemendum. Auk ţess eru eftirfarandi
jólatónleikar á dagskrá í Salnum ţar sem hljóđfćra- og
söngnemendur á ýmsum námsstigum koma fram.
- Mánudaginn 12. desember kl. 18:00 leika
strengjasveitir I og II undir stjórn Sigurđar
Rúnars Jónssonar og auki ţess munu nokkrir
hljóđfćranemendur koma fram.
- Miđvikudaginn 14. desember kl. 17:00 munu
Suzuki-nemendur leika á ýmis hljóđfćri.
- Miđvikudaginn 14. desember kl. 18:15.
- Fimmtudaginn 15. desember kl. 18:00.
- Mánudaginn 19. desember kl. 18:15.
- Mánudaginn 19. desember kl. 19:30.
- Ţriđjudaginn 20. desember kl. 19:30.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir. (Fréttinni hefur veriđ breytt frá ţví
ađ hún birtist upphaflega.) |
|
|
7. desember 2011 |
|
Lokađ eftir
hádegi á föstudag |
|
Vegna útfarar Fjölnis Stefánssonar,
fyrrverandi skólastjóra, fellur öll kennsla niđur
eftir hádegi föstudaginn 9. desember. |
|
|
4. desember 2011 |
|
Skólatónleikar í Salnum á mánudag
og ţriđjudag |
|
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir
í Salnum í vikunni, hinir fyrri verđa mánudaginn 5.
desember kl. 19:30 en síđari tónleikarnir verđa
ţriđjudaginn 6. desember kl. 18:00. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
28. nóvember 2011 |
|
Ţrennir skólatónleikar í Salnum í
vikunni |
|
Tvennir
skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn
29. nóvember nk. og hefjast fyrri tónleikarnir kl.
18:00 en ţeir síđari kl. 19:00. Flytjendur eru á
ýmsum stigum námsins og er efnisskráin
fjölbreytt. Á tónleikum í Salnum miđvikudaginn
30. nóvember kl. 18:00 leikur strengjasveit III undir
stjórn Unnar Pálsdóttur.
Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og eru
allir velkomnir. |
|
|
25. nóvember 2011 |
|
Jólatónleikar forskóladeildar |
|
Ađ undanförnu hafa forskólanemendur
veriđ ađ undirbúa jólatónleika forskóladeildar sem
haldnir verđa í Salnum laugardaginn 26. nóvember kl.
10:00 og 11:15. Ţeir forskólanemendur sem koma fram
fá upplýsingar hjá kennurum sínum um ţađ hvenćr
ţeir eiga ađ mćta. Hvorir tónleikar eru rúmlega
hálfrar klukkustundar langir. Ađgangur er ókeypis og
eru allir velkomnir. |
|
|
|
|
22. nóvember 2011 |
|
Rand Steiger
međ fyrirlestur í Salnum |
|
Rand
Steiger, tónskáld og prófessor viđ
Kaliforníuháskólann í San Diego, heldur fyrirlestur
um tónsmíđar sínar fimmtudaginn 24. nóvember kl.
16.15 í Salnum.
Tónlist Rand Steigers sćkir innblástur víđa ađ
og í ólíka ţćtti sem spanna allt frá náttúru og
umhverfi til nýjustu tćkniađferđa í raf- og
tölvutónlist. Verk hans hafa veriđ flutt um allan
heim og nýlega hlaut hann heiđursverđlaun frá
American Academy of Arts and Letters. Rand Steiger var
um árabil yfirmađur tónlistardeildar háskólans í
San Diego og er nú gestatónskáld viđ Institute for
Telecommunications and Information Technology (Calit2). |
|
|
21. nóvember 2011 |
|
Tónleikaröđ kennara: Kristinn H.
Árnason |
|
Gítarleikarinn
Kristinn Árnason heldur tónleika í Salnum
miđvikudaginn 23. nóvember klukkan 19.00.
Tónleikarnir eru ţeir fyrstu í tónleikaröđ kennara
Tónlistarskóla Kópavogs, TKTK, ţennan veturinn.
Ađgangur er ókeypis fyrir nemendur TK og
ađstandendur. Almennt miđaverđ er 1.000 kr.
Á efnisskrá tónleikanna eru verk sem spanna fimm
aldir. Elst eru verk eftir spćnska
endurreisnartónskáldiđ Alonso Mudarra. Mudarra var
prestur og tónlistarmađur sem starfađi lengstum viđ
dómkirkjuna í Sevilla á ţeim tíma ţegar ríkidćmi
Spánverja var í sem mestum blóma eftir landafundina.
Einnig eru verk eftir enska endurreisnartónskáldiđ
John Dowland, m.a. Galliard ţáttur ţar sem Dowland
mćrir sjórćningja ađ nafni Digorie Piper en hann
vann sér helst til frćgđar ađ herja á spćnsk og
dönsk kaupskip. Á tónleikum Kristins er einnig
barokktónlist eftir Gaspar Sanz og J.S. Bach,
útsetningar á ţáttum úr ballettinum Ţríhyrnda
hattinum eftir Manuel de Falla auk verka eftir Enrique
Granados og Isaac Albeniz en spćnskir stađir og
stemningar birtast ljóslifandi í verkum ţeirra.
Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ
mćta á ţessa tónleika. Tónleikarnir Kristins taka
um klukkustund. |
|
[ Meira
]
|
|
|
19. nóvember 2011 |
|
Skólatónleikar á mánudag |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
mánudaginn 21. nóvember kl. 19:30. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
13. nóvember 2011 |
|
Tvennir skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
mánudaginn 14. nóvember kl. 19:30 og
ţriđjudaginn 15. nóvember kl. 18:00. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
8. nóvember 2011 |
|
Kynningarfundur fyrir foreldra
strokhljóđfćranemenda |
|
Kynningarfundur fyrir foreldra
strokhljóđfćranemenda á 1. og 2. námsári verđur
haldinn í kjallarasal Safnađarheimilis Kópavogskirkju
viđ Hábraut fimmtudaginn 10. nóvember nk. kl. 20-21.
Fariđ verđur yfir skipulag námsins og ýmis hagnýt
atriđi viđ upphaf náms á strokhljóđfćri.
Foreldrar eru hvattir til ađ mćta. Kaffi á könnunni. |
|
|
6. nóvember 2011 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
á morgun, mánudaginn 7. nóvember kl. 19:30. Ađgangur
ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
26. október 2011 |
|
Tvennir skólatónleikar í Salnum |
|
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir
í Salnum í nćstu viku. Fyrri tónleikarnir verđa
mánudaginn 31. október kl. 19:30 og síđari
tónleikarnir miđvikudaginn 2. nóvember kl. 19:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir
velkomnir. |
|
|
11. október 2011 |
|
Vetrarfrí á fimmtudag og föstudag |
|
Vetrarfrí verđur í Tónlistarskólanum
fimmtudaginn 13. og föstudaginn 14. október nk. og
fellur kennsla niđur ţá daga. |
|
|
11. október 2011 |
|
Ţátttaka í Norrćnum músíkdögum |
|
Nemendur úr strengja- og gítardeildum
Tónlistarskóla Kópavogs, ásamt nemendum úr
Tónlistarskóla Hafnarfjarđar og Tónskóla
Sigursveins, alls 90 börn og unglingar, komu fram á
tónleikum á Norrćnum músíkdögum ţann 7. október
sl. í Norđurljósasal Hörpu.
Flutt var tónverkiđ Velodrome eftir danska
tónskáldiđ Östen Mikal Ore, sem jafnframt
stjórnađi flutningnum. Um var ađ rćđa frumflutning
á nýrri útfćrslu verksins. Tónleikarnir voru hinir
glćsilegustu og ţátttakan í ţeim eftirminnileg
reynsla fyrir krakkana. |
|
[ Meira
]
|
|
|
3. október 2011 |
|
Kynningarfundur fyrir foreldra
píanónemenda |
|
Kynningarfundur fyrir foreldra
píanónemenda á 1. og 2. námsári verđur haldinn í
kjallarasal Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ
Hábraut miđvikudaginn 5. október nk. kl. 20-21.
Fariđ verđur yfir skipulag námsins og ýmis hagnýt
atriđi viđ upphaf píanónáms. Foreldrar eru hvattir
til ađ mćta. Kaffi á könnunni. |
|
|
11. september 2011 |
|
Fyrstu tímar í tónfrćđagreinum |
|
Kennsla í tónfrćđagreinum í grunn-
og miđnámi hefst samkvćmt stundaskrá miđvikudaginn
14. september nk. og munu hljóđfćrakennarar láta
nemendur vita hvenćr ţeir eiga ađ mćta í
tónfrćđatíma. Nánari upplýsingar má einnig fá á
skrifstofu skólans.
Kennsla í tónlistarsögu hefst ţriđjudaginn 13.
september kl. 17:00. Kennari er Ríkharđur H.
Friđriksson. Kennsla í hljómfrćđi og tónheyrn
hefst miđvikudaginn 14. september. Arnţór Jónsson
kennir tónheyrn í vetur og Atli Ingólfsson kennir
hljómfrćđi. Nánari upplýsingar um kennslutíma í
ţessum tveimur greinum eru veittar á skrifstofu
skólans.
|
|
|
11. september 2011 |
|
Upphaf kennslu í forskóladeild |
|
Kennsla í forskóladeild hefst samkvćmt
stundaskrá mánudaginn 12. september nk. Haft verđur
samband viđ nemendur og ţeir bođađir í fyrsta
tímann. |
|
|
9. ágúst 2011 |
|
Skólasetning |
|
Tónlistarskóli Kópavogs verđur settur
í Salnum miđvikudaginn 24. ágúst kl. 17:00.
Nemendur eru beđnir um ađ skila stundaskrám sínum
úr grunnskólum eđa framhaldsskólum á skrifstofu
skólans í síđasta lagi 24. ágúst. |
|
|
19. júní 2011 |
|
Sumarleyfi |
|
Skrifstofa Tónlistarskóla Kópavogs
verđur lokuđ frá 20. júní til 8. ágúst
2011. |
|
|
9. júní 2011 |
|
Framhaldsprófstónleikar Victors
Guđmundssonar í Salnum |
|
Laugardaginn 11. júní n.k. heldur
Victor Guđmundsson, píanóleikari,
framhaldsprófstónleika sína frá Tónlistarskóla
Kópavogs sem jafnframt eru hluti framhaldsprófs hans
viđ skólann. Tónleikarnir verđa í Salnum,
Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 17.00. Flutt
verđa verk eftir M. Moszkowski, J. Sibelius, G.F.
Handel, E. Satie, E. Grieg og A. Khatschaturian.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir. |
|
|
26. maí 2011 |
|
Skólaslit |
|
Skólaslit og afhending einkunna verđa
mánudaginn 30. maí nk. og hefst athöfnin í Salnum
kl. 17:00. |
|
|
26. maí 2011 |
|
Framhaldsprófstónleikar Elvu Lindar
Ţorsteinsdóttur |
|
Elva
Lind Ţorsteinsdóttir, söngnemandi, heldur
framhaldsprófstónleika sína í Ađventkirkjunni viđ
Ingólfsstrćti, sunnudaginn 29. maí nk. kl. 20:00.
Efnisskrá er fjölbreytt og er ţar bćđi ađ finna
aríur og sönglög, međal annars eftir Händel,
Mozart, Schubert, Poulenc, Karl O. Runólfsson og
Sigvalda Kaldalóns. Međleikari Elvu Lindar er Helga
Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari. Elín Arna
Aspelund, söngnemandi, kemur einnig fram á
tónleikunum. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og
eru allir velkomnir. |
|
|
25. maí 2011 |
|
Framhaldsprófstónleikar Svövu Berglindar
Finsen í Salnum |
|
Föstudaginn
27. maí nk. heldur Svava Berglind Finsen,
píanóleikari, framhaldsprófstónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru lokahluti
framhaldsprófs hennar viđ skólann. Tónleikarnir
verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast
kl. 20.00. Flutt verđa verk eftir J.S. Bach, L.v.
Beethoven, F. Chopin, C. Debussy og G. Gershwin.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir. |
|
|
25. maí 2011 |
|
Guđmundur Kári og Jón Ágúst međ
framhaldsprófstónleika í Salnum |
|
|
Fimmtudaginn
26. maí nk. halda brćđurnir Guđmundur Kári
Stefánsson, gítarleikari, og Jón Ágúst
Stefánsson, píanóleikari,
framhaldsprófstónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs. Tónleikarnir eru
jafnframt hluti framhaldsprófa ţeirra viđ
skólann.
Guđmundur Kári mun flytja verk eftir J.S.
Bach, F. Sor, M. Giuliani, F. Tárréga, I.
Albeniz og A. York.
Jón Ágúst mun flytja verk eftir G.F. Händel, W.A. Mozart, S. Prokofiev, B. Bartók og W.
Lutoslawski. Međleikarin hans er Helga Bryndís Magnúsdóttir,
píanóleikari.
Tónleikarnir verđa í Salnum,
Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast tónleikar Guđmundar Kára kl. 19.30
en tónleikar Jóns Ágústs kl. 20:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir. |
|
|
|
|
24. maí 2011 |
|
Ţrennir tónleikar í
Safnađarheimilinu |
|
Miđvikudaginn 25. maí munu ţrír
nemendur í framhaldsnámi halda stutta tónleika í sal
Tónlistarskólans í Safnađarheimilinu Borgum.
Tónleikar Hilmu Kristínar Sveinsdóttur,
klarínettuleikara verđa kl. 17:30 og tónleikar
Sólveigar Magnúsdóttur, ţverflautuleikara hefjast
kl. 18:15. Međleikari ţeirra er Ingunn Hildur
Hauksdóttir, píanóleikari. Tónleikar Harđar Inga
Gunnarssonar, óbóleikara, hefjast kl. 19:00 og međ
honum leikur Sólveig Anna Jónsdóttir, píanóleikari.
Ađgangur ađ tónleikunum, sem hverjir eru um 30
mínútna langir, er ókeypis og allir eru velkomnir. |
|
|
23. maí 2011 |
|
Framhaldsprófstónleikar Steinunnar Völu
Pálsdóttur í Salnum |
|
Ţriđjudaginn
24. maí nk. heldur Steinunn Vala Pálsdóttir
ţverflautuleikari, framhaldsprófstónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru lokahluti
framhaldsprófs hennar viđ skólann. Tónleikarnir verđa
í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 20.00.
Flutt verđa verk eftir J.M. Leclair, G. Bizet, M. Ravel,
G, Fauré, Ţorkel Sigurbjönrsson og P. Hindemith.
Međleikarar á tónleikunum eru Ingunn Hildur
Hauksdóttir, píanóleikari, Guđrún Óskarsdóttir,
semballeikar og Sólveig Magnúsdóttir,
ţverflautuleikari. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis
og eru allir velkomnir. |
|
|
23. maí 2011 |
|
Skólatónleikar í Salnum í dag |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
í dag, mánudaginn 23. maí kl. 18:00. Efnisskráin er
fjölbreytt og fram koma nemendur á ýmsum aldri.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir. |
|
|
15. maí 2011 |
|
Vortónleikar Tónversnemenda |
|
Árlegir vortónleikarnir Tónvers
Tónlistarskóla Kópavogs verđa haldnir í Salnum
mánudaginn 16. maí kl. 20:00. Frumflutt verđa verk
nemenda Tónversins og er óhćtt ađ lofa fjölbreyttum
og skemmtilegum tónlistarviđburđi. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
11. maí 2011 |
|
Tónveriđ međ tónsmíđar á
Kópavogsdögum |
|
Fimmtudaginn
12. maí kl. 17:00 munu nemendur á fyrsta ári
tónsmíđa viđ Tónver Tónlistarskóla Kópavogs
kynna tónsmíđar sínar í Tónlistarsafni Íslands
(á neđri hćđ Molans). Tónsmíđarnar eru unnar upp
úr hljóđrituđum viđtölum viđ frumbyggja Kópavogs
sem eru varđveitt í hljóđritasafni
tónlistarsafnsins. Allar tónsmíđarnar eru unnar međ
“surround” hljóđtćkni.
Tónskáld og verk ţeirra eru:
- Áskell Harđarson - Kóphljóm 5’ 20 mín.
- Bergţór Ólivert Thorstensen - Félagslíf 5’
40 mín.
- Guđmundur Már Gunnarsson - Sćból 1967 2’
20 mín.
- Jóakim Snćr Sigurđarson - Óviđeigandi 4
mín.
- Natalie Gunnarsdóttir - Shaman Boogie 5 mín.
- Stefán Ólafur Ólafsson - Framfarafélagiđ 5
mín.
- Ţórđur Kári Steinţórsson - ónefnt 4 mín.
Ţessi dagskrá er ţáttur í Kópavogsdögum.
Ađgangur er ókeypis.
|
|
|
9. maí 2011 |
|
Barbara og börnin í Gerđarsafni |
|
Á afmćlisdegi Kópavogs, miđvikudaginn
11. maí, kl. 15:00 og 17:00, munu nemendur úr
Tónlistarskóla Kópavogs koma fram í Gerđarsafni.
Ţar verđa flutt lög úr bókinni Fimmtíu fyrstu
söngvar sem Ingólfur Guđbrandsson gaf út áriđ 1960
međ myndskreytingum eftir Barböru Árnason.
Vakin er athygli á ţví ađ ađgangur ađ sýningu
á verkum Barböru Árnason í Gerđarsafni er ókeypis
ţennan dag. Sjá nánar um sýninguna á vef
Gerđarsafns.
|
|
|
9. maí 2011 |
|
Vortónleikar strengja- og
blásarasveita |
|
Ţriđjudaginn 10. maí munu
strengjasveit yngri nemenda og blásasveit skólans
halda tónleika í Salnum. Tónleikarnir hefjast kl.
18:00.
Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og eru allir
velkomnir međan húsrúm leyfir. |
|
|
6. maí 2011 |
|
Vortónleikar forskóla |
|
Laugardaginn 7. maí verđa vortónleikar
forskóla haldnir í Salnum. Allir forskólanemendur
koma fram. Tónleikarnir eru tvískiptir
og verđa haldnir kl. 10:00 og 11:15, en nemendur hafa
fengiđ nánari upplýsingar um tímasetningu sinna
tónleika. |
|
|
15. apríl 2011 |
|
Páskaleyfi |
|
Síđasti kennsludagur fyrir páska er
laugardagurinn 16. apríl nćstkomandi. Ţriđjudagurinn
26. apríl er skipulagsdagur kennara en kennsla ađ
afloknu páskaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá
miđvikudaginn 27. apríl. |
|
|
3. apríl 2011 |
|
Ţrennir skólatónleikar í Salnum |
|
Ţrennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
í vikunni. Fyrstu tónleikarnir verđa á morgun, mánudaginn
4. apríl, kl. 20:00 og síđan tvennir tónleikar
ţriđjudaginn 5. apríl, kl. 17:30 og 18:30. Fram koma
nemendur á ýmsum aldri. Ađgangur ađ öllum tónleikunum er
ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
23. mars 2011 |
|
Framhaldsprófstónleikar Skúla Ţórs
Jónassonar í Salnum |
|
Ţriđjudaginn
29. mars nk. heldur Skúli Ţór Jónasson,
sellóleikari, framhaldsprófstónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru lokahluti
framhaldsprófs hans viđ skólann. Tónleikarnir verđa
í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl.
20.00. Flutt verđa verk eftir H. Eccles, C.
Saint-Saëns, S, Rachmaninov og D. Shostakovits.
Međleikari á tónleikunum er Nína Margrét
Grímsdóttir, píanóleikari. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir |
|
|
21. mars 2011 |
|
Tvennir skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
á morgun, ţriđjudaginn 22. mars kl. 19:00 og
miđvikudaginn 23. mars kl. 18:00. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
21. mars 2011 |
|
Hljóđfćrakynning fyrir
forskólanemendur |
|
Hljóđfćrakynning fyrir nemendur sem
ljúka forskólanámi í vor og ađstandendur ţeirra
fer fram í Salnum ţriđjudaginn 22. mars kl. 17.15. Í
tali, tónum og myndum verđa kynnt ţau hljóđfćri
sem kennt er á í skólanum. Forráđamenn eru hvattir
til ađ fjölmenna međ börnum sínum. |
|
|
15. mars 2011 |
|
Tónleikaröđ kennara: Tónleikaveisla
í Salnum laugardaginn 19. mars 2011 |
|
Laugardaginn 19. mars nk. verđa ţrennir
tónleikarnir í tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla
Kópavogs:
|
|
Kl. 13:00 |
Ferđalag á framandi slóđir
Pamela De Sensi, flauta
Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanó
Frank Aarnink, slagverk
Steef van Oosterhout, slagverk |
Kl. 15:00 |
Portrett
Ríkharđur H. Friđriksson, rafhljóđ,
raddhljóđ,
umhverfishljóđ, tölva og rafgítar |
Kl. 17:00 |
Fjórir leika Tríó
Elísabet Waage, harpa
Guđrún Birgisdóttir, flauta
Svava Bernharđsdóttir, víóla
Ţórir Jóhannsson, kontrabassi |
Á milli tónleika flytja nemendur Tónlistarskóla
Kópavogs fjölbreytta tónlist í anddyri Salarins.
Einnig verđur kaffisala til styrktar
endurmenntunarsjóđi kennara skólans.
Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ
mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis
fyrir ţá, og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og
velunnara skólans međ í för. |
|
[ Meira
um Ferđalag á framandi slóđir ]
|
|
[ Meira
um Portrett ]
|
|
[ Meira
um Fjórir leika Tríó ]
|
|
|
13. mars 2011 |
|
Skólatónleikar á morgun |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
á morgun, mánudaginn 14. mars. Á tónleikum leika
nemendur á ýmsum aldri fjölbreytta tónlist.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir. |
|
|
8. mars 2011 |
|
NÓTAN - uppskeruhátíđ
tónlistarskóla |
|
Uppskeruhátíđ
tónlistarskólanna, NÓTAN, er nú haldin öđru sinni.
Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á
höfuđborgarsvćđinu, Suđurlandi og Suđurnesjum fara
fram laugardaginn 12. mars í sal FÍH, Rauđagerđi 27,
Reykjavík. Haldnir verđa ţrennir tónleikar, ţeir
fyrstu kl. 11:00 međ atriđum nemenda í grunnnámi,
nćstu kl. 13:00 međ miđnámsnemendum og á síđustu
tónleikunum, sem hefjast kl. 14:30, koma fram nemendur í
framhaldsnámi. Ađ ţeim tónleikum loknum verđur stutt
lokaathöfn ţar sem allir ţátttakendur fá
viđurkenningarskjal. Verđlaunagripir eru auk ţess
veittir ţeim atriđum sem öđlast ţátttökurétt á
lokahátíđ NÓTUNNAR í Langholtskirkju laugardaginn 26.
mars nk. Fulltrúi Tónlistarskóla Kópavogs verđur
Áskell Harđarson nemandi í framhaldsnámi í
tölvutónlist og flytur hann eigiđ verk á tónleikunum
kl. 14:30. Dagskrá allra ţessara tónleika er mjög
fjölbreytt og ađgangur ókeypis. Kaffiveitingar
verđa á bođstólum á milli tónleika. |
|
|
6. mars 2011 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
mánudaginn 7. mars, kl. 20:00. Fram koma nemendur á
ýmsum aldri. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og
allir velkomnir. |
|
|
22. janúar 2011 |
|
Dagur tónlistarskólanna 26. febrúar |
|
Tónlistarskóli Kópavogs heldur tónleika
í Salnum kl. 14 á Degi tónlistarskólanna nk.
laugardag, 26. febrúar. Á tónleikunum leika sex
nemendur, sem eru ađ undirbúa framhaldspróf og
framhaldsprófstónleika, sýnishorn af sínum
efnisskrám. Flytjendur eru Guđmundur Kári Stefánsson,
gítarleikari, Skúli Ţór Jónasson, sellóleikari,
Steinunn Vala Pálsdóttir, flautuleikari, og
píanóleikararnir Jón Ágúst Stefánsson, Svava
Berglind Finsen og Victor Guđmundsson. Međleikari Skúla
Ţórs er Nína Margrét Grímsdóttir, píanóleikari.
Á efnisskrá tónleikanna eru m.a. verk eftir Johann
Sebastian Bach, Béla Bartók, Edward Grieg, Ernesto
Köhler, Camille Saint-Saëns og Aram Khatschaturian.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir.
|
|
|
20. febrúar 2011 |
|
Vetrarfrí |
|
Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí
verđur í Tónlistarskólanum fimmtudaginn 24. og
föstudaginn 25. febrúar nćstkomandi. |
|
|
17. febrúar 2011 |
|
Ţrennir skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
mánudaginn 21. febrúar, kl. 20:00 og miđvikudaginn
23. febrúar kl. 18:00 og 19:00. Efnisskrá allra tónleikanna er fjölbreytt og fram koma nemendur á
ýmsum aldri. Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
31. janúar 2011 |
|
Kennsla fellur niđur vegna
baráttufundar |
|
Vegna baráttufundar tónlistarnema og
tónlistarkennara "Samstađa um framtíđ
tónlistarskólanna" fellur kennsla niđur í
skólanum frá kl. 12 til kl. 16 á morgun,
ţriđjudaginn 1. febrúar. Kennt verđur samkvćmt
stundaskrá frá kl. 16. Nánari upplýsingar um fundinn
má sjá á facebook síđunni "Samstađa um
framtíđ tónlistarskólanna". |
|
|
30. janúar 2011 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Nćstu skólatónleikar verđa haldnir í
Salnum mánudaginn 31. janúar kl. 20:00. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
25. janúar 2011 |
|
Tónleikar
Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna |
|
Laugardaginn 29. janúar nk. kl. 17:00
heldur Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna
tónleika í Langholtskirkju og eru nemendur og
forráđamenn ţeirra hvattir til ađ láta ţennan
viđburđ ekki fram hjá sér fara.
Hljómsveitina skipa á annađ hundrađ
tónlistarnemar úr tónlistarskólum á
höfuđborgarsvćđinu og nágrenni. Stjórnandi er
Guđmundur Óli Gunnarsson. Einleikari međ
hljómsveitinni er Joaquin Páll Palomares,
fiđluleikari, og fyrrverandi nemandi Tónlistarskóla
Kópavogs, sem stundar nú framhaldsnám í fiđluleik
viđ Hanns Eisler tónlistarháskólann í Berlín.
Efnisskrá:
- Rómeó og Júlía, fantasíuforleikur eftir Pjotr
Ilych Tsjhaíkovskíj.
- Svíta í rímnastíl fyrir einleiksfiđlu og
strengjasveit eftir Sigursvein D. Kristinsson.
- Introduction et Rondo Capriccioso fyrir
einleiksfiđlu og sinfóníuhljómsveit eftir
Camille Saint-Saëns.
- Ţćttir úr West Side Story eftir Leonard
Bernstein.
Almennur ađgangseyrir er 2000 kr. en 1000 kr. fyrir
nemendur og eldri borgara. Ađgöngumiđar verđa seldir
viđ innganginn.
|
|
|
|
|
25. janúar 2011 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Nćstu skólatónleikar verđa haldnir í
Salnum miđvikudaginn 26. janúar kl. 18:00. Ađgangur
ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
15. janúar 2011 |
|
Burtfarartónleikar Odds Vilhjálmssonar
saxófónleikara |
|
Ţriđjudaginn
18. janúar 2011 heldur Oddur Vilhjálmsson,
saxófónleikari, burtfararprófstónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru hluti
framhaldsprófs han viđ skólann. Tónleikarnir verđa í
kjallarasal Safnađarheimilis Kópavogskirkju og hefjast
kl. 20.00. Flutt verđa verk eftir J.S. Bach, A.
Glazounov, P.I. Tchaikovsky, D. Milhaud, J. Rae og P
Harvey. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru
allir velkomnir
|
|
|
5. janúar 2011 |
|
Sinfóníuhljómsveit
tónlistarskólanna |
|
Hljómsveitarnámskeiđ
Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna hefst
laugardaginn 8. janúar nk.Tilgangur námskeiđsins ađ
gefa nemendum í miđ- og framhaldsnámi kost á
ţjálfun í ađ spila í stórri hljómsveit.
Námskeiđinu lýkur međ tónleikum í Langholtskirkju
laugardaginn 29. janúar nk. kl. 16.
Ţetta er sjöunda starfsár Sinfóníuhljómsveitar
tónlistarskólanna, sem er samstarfsverkefni
Tónlistarskóla FÍH, Tónlistarskóla Hafnarfjarđar,
Tónlistarskóla Kópavogs og Tónskóla Sigursveins D.
Kristinssonar. Hljómsveitina skipa ađ ţessu sinni um
eitt hundrađ tónlistarnemar, úr tónlistarskólum á
höfuđborgarsvćđinuog nágrenni. Stjórnandi ađ
ţessu sinni er Guđmundur Óli Gunnarsson.
Viđfangsefni sveitarinnar eru:
- Pyotr Ilych Tchaikovsky: Rómeó og Júlía
- Camille Saint-Saëns: Introducton et Rondo
Capriccioso
- Sigursveinn D. Kristinsson: Svíta í rímnastíl
- Leonard Bernstein: Ţćttir úr West Side Story
Ćfingar
Ćfingarnar fara fram í Tónlistarskóla FÍH,
Rauđagerđi 27, nema síđustu ćfingarnar sem verđa
í Langholtskirkju. Sjá nánar í ćfingaáćtlun.
Ćfingaáćtlun
(Word-skjal)
|
|
|
|
|
|