Nemendur úr strengja- og gítardeildum
Tónlistarskóla Kópavogs, ásamt nemendum úr
Tónlistarskóla Hafnarfjarđar og Tónskóla
Sigursveins, alls 90 börn og unglingar, komu fram
á tónleikum á Norrćnum músíkdögum ţann 7.
október í Norđurljósasal Hörpu.
Flutt var tónverkiđ Velodrome eftir danska
tónskáldiđ Östen Mikal Ore, sem jafnframt
stjórnađi flutningnum. Um var ađ rćđa
frumflutning á nýrri útfćrslu verksins.
Tónleikarnir voru hinir glćsilegustu og
ţátttakan í ţeim eftirminnileg reynsla fyrir
krakkana.
Verkiđ kannar mismunandi nálganir á túlkun
ásamt nýjum möguleikum á notkun
hljóđfćranna. Hugmyndin er innblásin af
keppnisgrein í hjólreiđum og sirkus atriđum
ţar sem reiđhjól eđa mótorhjól ţeysast í
hringi um hallandi brautir í hringlaga völlum.
Ţađ kallast Velodrome. Nemendur undirbjuggu
verkefniđ hjá sínum kennurum og tónskáldiđ
vann svo međ hópnum vikuna fyrir tónleika.
Krístín Hulda Kristófersdóttir, nemandi í
Tónlistarskóla Kópavogs, lék einleik á flautu
í flutningi verksins. Ţá var annar nemandi
skólans og ţátttakandi í verkefninu, Eydís
Oddsdóttir Stenersen, fengin til ađ setja
hátíđina viđ opnunarathöfn í Hörpu.
|