|
|
15. desember 2013 |
|
Góđar gjafir frá Íslandsbanka og
Rótarýklúbbnum Borgum |
|
Í tilefni 50 ára afmćlis
Tónlistarskóla Kópavogs bárust skólanum góđar
gjafir síđastliđinn föstudag frá Íslandsbanka og
Rótarýklúbbnum Borgum. Er um ađ rćđa sérstaka
taupoka fyrir nemendur í grunnnámi til ađ nota fyrir
nótur og ađra fylgihluti tónlistarnema. Skólinn
ţakkar kćrlega ţessa velvild.
Fulltrúar nemenda og skólastjórnendur veittu
pokunum viđtöku úr hendi Guđrúnar Katrínar J
Gísladóttur, útibússtjóra Íslandsbanka á
Digranesvegi 1, og var ţessi mynd tekin viđ ţađ
tćkifćri. Suzuki-fiđlunemendur undir stjórn Helgu
Óskarsdóttur ţökkuđu fyrir međ tónlistarflutningi
fyrir starfsfólk og viđskiptavini bankans.
Fulltrúar forskólanemenda tóku viđ pokum frá
Rótarýklúbbnum Borgum. Viđ ţađ tćkifćri sungu og
léku nemendur frumsamiđ tónverk, Jólaandann, undir
stjórn Álfheiđar Björgvinsdóttur. Mynd hér ađ
ofan er frá athöfn í skólanum ţegar Málfríđur
Klara Kristiansen og Guđlaug Rakel Guđjónsdóttir,
fulltrúar klúbbsins, afhentu fyrstu pokana. |
|
|
15. desember 2013 |
|
Jólatónleikar í vikunni |
|
Í vikunni er mikiđ um ađ vera í
skólanum. Ýmsir kennarar eru međ jólasamspil eđa
tónleika međ sínum nemendum. Auk ţess eru
eftirfarandi jólatónleikar á dagskrá í Salnum ţar
sem hljóđfćra- og söngnemendur á ýmsum námsstigum
koma fram.
- Ţriđjudaginn 17. desember kl. 18:00
- Byrjendasveit fiđlunemenda og Strengjasveitir I
og II leika.
- Ţriđjudaginn 17. desember kl. 19:00
- Ţriđjudaginn 17. desember kl. 20:00
- Miđvikudaginn 18. desember kl. 17:15
- Miđvikudaginn 18. desember kl. 18:00
- Miđvikudaginn 18. desember kl. 19:00
- Miđvikudaginn 18. desember kl. 20:00
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir: |
|
|
5. desember 2013 |
|
Tónleikar í Salnum á mánudag og
ţriđjudag |
|
Ađventutónleikar verđa haldnir í
Salnum mánudaginn 9. desember kl. 18:00 og 19:00.
Einnig verđa tvennir tónleikar ţriđjudaginn 10.
desember, kl. 18:00 og 19:00. Ađgangur ađ tónleikunum
er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
5. desember 2013 |
|
Jólatónleikar forskóladeildar |
|
Jólatónleikar forskóladeildar verđa
haldnir í Salnum laugardaginn 7. desember kl. 10:00 og
11:15. Allir forskólanemendur koma fram og hafa
nemendur fengiđ upplýsingar um ţađ hvenćr ţeir
eiga ađ mćta og hvar ţeir eiga ađ sitja. Hvorir
tónleikar eru um 30 mínútna langir. Ađgangur er
ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
27. nóvember 2013 |
|
Stofnun Hollvinasamtaka
Tónlistarskóla Kópavogs |
|
Stofnfundur
Hollvinasamtaka Tónlistarskóla Kópavogs verđur
haldinn nćstkomandi laugardag, 30. nóvember 2013, kl.
11.
Meginmarkmiđ Hollvinasamtakanna verđa ađ efla og
styrkja starfsemi Tónlistarskóla Kópavogs og stuđla
ađ framgangi tónlistarmenntunar í samfélaginu.
Samtökin eru öllum opin og eru áhugasamir hvattir
til ađ mćta á stofnfundinn en hann verđur haldinn í
húsnćđi Tónlistarskólans ađ Hamraborg 6 (gengiđ
inn á austurhliđ hússins). |
|
|
23. nóvember 2013 |
|
Skólatónleikar í Salnum á mánudag |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
mánudaginn 25. nóvember, kl. 20:00. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
23. nóvember 2013 |
|
Tónleikaröđ kennara: 200 ár af ítalskri
ástríđu |
|
Í
tilefni 200 ára afmćlis Giuseppe Verdi býđur TKTK
upp á óvenjulega, frumlega og sjaldgćfa efnisskrá á
tónleikum í Salnum ţriđjudaginn 26. nóvember kl.
19:00. Viđ kynnum óperusköpun Verdis međ hans
frćgustu aríum - sem urđu innblástur margra annarra
tónskálda í hans tíđ. Flytjendur eru Gissur Páll
Gissurarson, tenór, Pamela De Sensi, flautuleikari, og
Eva Ţyri Hilmarsdóttir, píanóleikari.
Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ
mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis
fyrir ţá og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og
velunnara skólans međ í för. |
|
[ Meira
]
|
|
|
18. nóvember 2013 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
miđvikudaginn 20. nóvember kl. 18:00. Fram koma
nemendur á ýmsum námsstigum. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
4. nóvember 2013 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
ţriđjudaginn 5. nóvember kl. 18:00. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
4. nóvember 2013 |
|
Húsfyllir á hátíđarsamkomu |
|
Salurinn var ţéttsetinn á hátíđarsamkomu
Tónlistarskóla Kópavogs í tilefni 50 ára afmćlis
skólans síđastliđinn föstudag. Á dagskrá voru
fjölbreytt tónlistaratriđi ţar sem fram komu bćđi
forskólanemendur og hljóđfćranemendur á öllum
námsstigum, svo og fyrrverandi nemendur. Ávörp fluttu
Árni Harđarson, skólastjóri, og Ármann Ólafsson,
bćjarstjóri, og tilkynntu ţeir um stofnun rytmískrar
deildar viđ skólann á nćsta ári. Afhenti
bćjarstjóri skólanum peningagjöf til
hljóđfćrakaupa af ţví tilefni. Einnig ávarpađi
Guđríđur Helgadóttir samkomuna og tilkynnti um
fyrirhugađa stofnun Hollvinasamtaka skólans.
Međal tónlistaratriđa var samspil fjögurra
píanóleikara sem fluttu tilbrigđi viđ
afmćlislagiđ, skólanum til heiđurs. Međfylgjandi
ljósmynd er frá ţessu atriđi, en ţar má auk
píanóleikaranna sjá kynna samkomunnar, ţćr Brynju
Sćvarsdóttur, Brynhildi Erlu Finnbjörnsdóttur, Heklu
Martinsdóttur Kollmar og Margrét Júlíu
Björnsdóttur. |
|
|
27. október 2013 |
|
Tónlistarskóli Kópavogs 50 ára |
|
Tónlistarskóli
Kópavogs fagnar 50 ára afmćli um ţessar mundir og
verđur haldiđ upp á tímamótin međ ýmsum hćtti í
vetur. Í ţessari viku opnum viđ afmćlisáriđ međ
námskeiđa- og tónleikahaldi, auk ţess sem
hátíđardagskrá verđur í Salnum kl. 17:00
föstudaginn 1. nóvember en ţann dag eru 50 ár liđin
frá ţví ađ skólinn til starfa. Eru nemendur,
forráđamenn og ađrir velunnarar skólans velkomnir
til ađ samfagna međ okkur.
Eftirfarandi tónleikar verđa haldnir í Salnum:
- Mánudaginn 28. október kl. 20:00
- Ţriđjudaginn 29. október kl. 18:00, 19:00 og
20:00
- Miđvikudaginn 30. október kl. 19:00 og
20:00
Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og eru
allir velkomnir.
|
|
|
14. október 2013 |
|
Vetrarfrí |
|
Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí
verđur í Tónlistarskólanum mánudaginn 21. og
ţriđjudaginn 22. október nćstkomandi. |
|
|
14. október 2013 |
|
Kynningarfundur fyrir foreldra
píanónemenda |
|
Kynningarfundur fyrir foreldra
píanónemenda á 1. og 2. námsári verđur haldinn í
kjallarasal Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ
Hábraut fimmtudaginn 17. október nk. kl. 19:30-20:30.
Fariđ verđur yfir skipulag námsins og ýmis hagnýt
atriđi viđ upphaf píanónáms. Foreldrar eru hvattir
til ađ mćta. Kaffi á könnunni. |
|
|
13. október 2013 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Fyrstu skólatónleikar á ţessu
skólaári verđa haldnir í Salnum mánudaginn 14.
október kl. 20:00. Ađgangur ađ tónleikunum er
ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
10. september 2013 |
|
Upphaf kennslu í forskóladeild |
|
Kennsla í forskóladeild hefst samkvćmt
stundaskrá mánudaginn 16. september nk. Haft verđur
samband viđ nemendur og ţeir bođađir í fyrsta
tímann. |
|
|
10. september 2013 |
|
Fyrstu tímar í tónfrćđagreinum |
|
Kennsla í tónfrćđagreinum í grunn-
og miđnámi hefst samkvćmt stundaskrá mánudaginn 16.
september nk. og munu hljóđfćrakennarar láta
nemendur vita hvenćr ţeir eiga ađ mćta í
tónfrćđatíma. Nánari upplýsingar má einnig fá á
skrifstofu skólans.
Kennsla í tónlistarsögu hófst í dag,
ţriđjudaginn 10. september kl. 17:00. Kennari er
Ríkharđur H. Friđriksson. Kennsla í hljómfrćđi og
tónheyrn hefst á morgun, miđvikudaginn 11. september.
Arnţór Jónsson kennir tónheyrn í vetur og Atli
Ingólfsson kennir hljómfrćđi. Nánari upplýsingar
um kennslutíma í ţessum tveimur greinum eru veittar
á skrifstofu skólans.
|
|
|
14. ágúst 2013 |
|
Skólasetning |
|
Tónlistarskóli Kópavogs
verđur settur í Salnum miđvikudaginn 21. ágúst kl.
17:00. Kennsla hefst föstudaginn 23. ágúst og munu
kennarar bođa nemendur til kennslu. Athygli skal vakin
á ţví ađ kennsla verđur óregluleg fyrstu dagana
međan gengiđ er frá stundaskrá skólans.
Nemendur eru beđnir um ađ skila stundaskrám sínum
úr grunnskólum eđa framhaldsskólum á skrifstofu
skólans hiđ fyrsta. |
|
|
15. júní 2013 |
|
Sumarleyfi |
|
Skrifstofa Tónlistarskóla Kópavogs
verđur lokuđ frá 18. júní nk. vegna sumarleyfa.
Opnađ verđur aftur mánudaginn 12. ágúst 2013. |
|
|
15. júní 2013 |
|
Frá skólaslitum 2013 |
|
Tónlistarskóla Kópavogs var slitiđ mánudaginn 3.
júní sl. og lauk ţar međ 50. starfsári skólans.
Ađ ţessu sinni luku ţrír nemendur framhaldsprófi í
hljóđfćraleik, ţau Elín Arna Aspelund, söngvari,
Kristín Hulda Kristófersdóttir, ţverflautuleikari og
Stefán Ólafur Ólafsson, klarínettuleikari. Ţá lauk
Kristín Lárusdóttir framhaldsprófi í raftónlist og
er hún jafnframt fyrsti nemandinn sem lýkur
framhaldsprófi í ţeirri grein á landinu. Á myndinni
má sjá útskriftarnemana (f.v.) Stefán, Kristínu
Huldu, Elínu Örnu og Kristínu. Sólveig
Magnúsdóttir, ţverflautuleikari, lauk
hljóđfćrahluta framhaldsprófs og ţeir Bergţór
Olivert Thorsensen, Bjarki Sigurjónsson og Hilmar
Bjarnason luku tónsmíđa- og tónleikahluta
framhaldsprófs í raftónlist.
Eftirtaldir nemendur fengu viđurkenningar fyrir
framúrskarandi árangur á áfangaprófum:
Hćstu grunnpróf í hljóđfćraleik og einsöng:
- Eva Marín Steingrímsdóttir, píanó
- Steinunn Björg Böđvarsdóttir, fiđla
- Birta Hlíđkvist Óskarsdóttir, píanó
- Ólöf Ágústa Stefánsdóttir, klarínetta
- Sólveig Rún Rúnarsdóttir, píanó
- Anna Margrét Sverrisdóttir, ţverflauta
- Vigdís Gunnarsdóttir, fiđla
- Baltasar Darri Samper, píanó
- Sigrún Gyđa Sveinsdóttir, einsöngur
- Snćdís Lilja Káradóttir, ţverflauta
- Viktor Jónssn, píanó
- Ásta Fanney Söebech, píanó
- Erna Diljá Daníelsdóttir, ţverflauta
- Heiđrún Ösp Hauksdóttir, einsöngur
- Róbert Aron Björnsson, saxófónn
Hćstu miđpróf í hljóđfćraleik:
- Jóhann Gísli Ólafsson, semball
- Elísabet Ósk Bragadóttir, píanó
- Ólöf Ragnarsdóttir, ţverflauta
- Svanhildur Tekla Bryngeirsdóttir, trompet
- Hafsteinn Rúnar Jónsson, píanó
- Runólfur Bjarki Arnarson, ţverflauta
- Hinrik Helgason, gítar
- Konný Björg Jónasdóttir, píanó
Tónfrćđi - miđpróf
- Fannar Ingi Fjölnisson
- Ingibjörg Ragnheiđur Linnet
- Herdís Ágústa Linnet
- Íris Andrésdóttir
- Eydís Oddsdóttir Stenersen
- Helga Mikaelsdóttir
- Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir
- Elísabet Ósk Bragadóttir
Tónfrćđi - grunnpróf
- Birta Hlíđkvist Óskarsdóttir
- Kolbrún Björk Ólafsdóttir
|
|
29. maí 2013 |
|
Skólaslit mánudaginn 3. júní |
|
Skólaslit og afhending einkunna verđa
mánudaginn 3. júní nk. og hefst athöfnin í Salnum
kl. 17:00. |
|
28. maí 2013 |
|
Framhaldsprófstónleikar
tónversnemenda í Salnum |
|
Á morgun, miđvikudag 29. maí og
fimmtudaginn 30. maí, munu nemendur Tónvers, sem eru
ađ ljúka námi sínu, halda framhaldsprófstónleika
í Salnum. Tónleikarnir hefjast kl. 20.00 báđa
dagana. Ţetta er í fyrsta sinn sem nemendur
Tónversins ljúka framhaldsnámi sínu međ
tónleikum.
Á tónleikunum á miđvikudaginn verđa flutt
rafverk eftir Hilmar Bjarnason og Kristínu
Lárusdóttur en á fimmtudag verđa tónleikar međ
verkum eftir Bergţór Olivert Thorstensen og Bjarka
Sigurjónsson á dagskrá.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir.
|
|
|
28. maí 2013 |
|
Sellótónleikar í Safnađarheimilinu |
|
Á morgun, miđvikudaginn 29. maí kl.
18:30 mun Heiđur Lára Bjarnadóttir, sellónemandi í
framhaldsnámi, halda tónleika í kjallarasal
Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ Hábraut. Á
efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, J. Haydn og A.
Piazolla. Međleikarar hennar eru Helga Bryndís
Magnúsdóttir, píanóleikari, Ester Petra
Gunnarsdóttir, fiđluleikari og Lilja María
Ásmundsdóttir, píanóleikari. Ađgangur ađ tónleikunum,
sem eru um 30 mínútna langir, er ókeypis og eru allir
velkomnir.
|
|
|
28. maí 2013 |
|
Sellótónleikar í Safnađarheimilinu |
|
|
Miđvikudaginn 29. maí kl. 17:45 mun
Sóley María Nótt Hafţórsdóttir, sellónemandi í
framhaldsnámi, halda tónleika í kjallarasal
Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ Hábraut. Á
efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, Squire,
Saint-Saëns og Eccles. Ađgangur ađ tónleikunum, sem
eru um 30 mínútna langir, er ókeypis og allir eru
velkomnir. |
|
|
28. maí 2013 |
|
Saxófóntónleikar í
Safnađarheimilinu |
|
Miđvikudaginn 29. maí kl. 17:00 mun
Gunnlaugur Helgi Stefánsson, saxófónnemandi í
framhaldsnámi, halda tónleika í kjallarasal
Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ Hábraut.
Međleikari á píanó er Helga Bryndís Magnúsdóttir.
Ađgangur ađ tónleikunum, sem eru um 40 mínútna
langir, er ókeypis og allir eru velkomnir. |
|
|
28. maí 2013 |
|
Sellótónleikar í Safnađarheimilinu |
|
Miđvikudaginn
29. maí kl. 16:15 mun Brynhildur Ţóra Ţórsdóttir,
sellónemandi í framhaldsnámi, halda tónleika í
kjallarasal Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ
Hábraut. Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach,
Gounod, Schumann og Eccles. Međleikari á píanó er
Helga Bryndís Magnúsdóttir. Ađgangur ađ
tónleikunum, sem eru um 30 mínútna langir, er
ókeypis og allir eru velkomnir. |
|
|
25. maí 2013 |
|
Framhaldsprófstónleikar Sólveigar
Magnúsdóttur í Salnum |
|
Ţriđjudaginn
28. maí nk. heldur Sólveig Magnúsdóttir,
ţverflautuleikari, framhaldsprófstónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs. Tónleikarnir verđa í
Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 20.00.
Flutt verđa verk eftir eftir Jean-Marie Leclair, Jules
Mouquet, Georges Bizet, og Franz Schubert. Međleikarar
á tónleikunum eru Ingunn Hildur Hauksdóttir,
píanóleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir, sem
leikur á sembal. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis
og eru allir velkomnir. |
|
|
25. maí 2013 |
|
Píanómaraţon á ţriđjudag |
|
Ţriđjudaginn 28. maí fer fram árlegt
píanómaraţon Tónlistarskóla Kópavogs. Ađ ţessu
sinni fer maraţoniđ fram í kjallarasal
Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ Hábraut.
Píanóleikurinn hefst kl. 13:00 og er áćtlađ ađ
spila til kl. 19:00. Áheyrendur eru velkomnir međan
húsrúm leyfir. |
|
|
25. maí 2013 |
|
Píanótónleikar Kristínar Nönnu á
mánudagskvöld |
|
Kristín Nanna Einarsdóttir,
píanóleikari í framhaldsnámi, flytur verk eftir J.S.
Bach, J.F. Burgmüller, F. Chopin og E. Grieg á
tónleikum mánudaginn 27. maí nk. Tónleikarnir, sem
verđa haldnir í kjallarasal Safnađarheimilis
Kópavogskirkju viđ Hábraut, hefjast kl. 19:30.
Ađgangur ađ tónleikunum, sem eru um 30 mínútna
langir, er ókeypis og allir eru velkomnir. |
|
|
25. maí 2013 |
|
Píanótónleikar í Safnađarheimilinu |
|
Mánudaginn
27. maí kl. 18.00 mun Lilja Brandsdóttir,
píanónemandi í framhaldsnámi, halda tónleika í
kjallarasal Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ
Hábraut. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir F.
Chopin, J. Haydn. E. Granados og D. Shostakovich.
Međleikari Lilju í einu verka á tónleikunum er
Ţórdís Ylfa Viđarsdóttir, fiđluleikari. Ađgangur
er ókeypis og eru allir velkomnir. |
|
|
25. maí 2013 |
|
Píanótónleikar Júlíusar Geirs
Sveinssonar |
|
Mánudaginn 27. maí kl. 17.00 mun
Júlíus Geir Sveinsson, píanónemandi í
framhaldsnámi, halda tónleika í kjallarasal
Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ Hábraut. Á
efnisskránni eru verk eftir G.F. Händel, F. Chopin,
Sigvalda Kaldalóns og L.v. Beethoven. Ađgangur ađ
tónleikunum, sem eru um 30 mínútna langir, er
ókeypis og allir eru velkomnir. |
|
|
25. maí 2013 |
|
Ţrennir skólatónleikar á mánudag |
|
Ţrennir skólatónleikar verđa haldnir
í Salnum mánudaginn 27. maí og eru ţetta jafnframt
síđustu almennu tónleikarnir á ţessu skólaári.
Fyrstu tónleikarnir hefjast kl. 18:00, ţeir nćstu kl.
19:00 og síđustu tónleikarnir kl. 20:00. Á öllum
tónleikunum leika nemendur á ýmsum aldri fjölbreytta
tónlist. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru
allir velkomnir. |
|
|
23. mars 2011 |
|
Framhaldsprófstónleikar Kristínar
Huldu Kristófersdóttur í Salnum |
|
Fimmtudaginn
23. maí nk. heldur Kristín Hulda Kristófersdóttir,
ţverflautuleikari, framhaldsprófstónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru lokahluti
framhaldsprófs hennar viđ skólann. Tónleikarnir verđa
í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 20.00.
Flutt verđa verk eftir J.S. Bach, E. Varése, B. Martinu,
og G. Fauré. Međleikari á tónleikunum er Ingunn Hildur
Hauksdóttir, píanóleikari. Ađgangur ađ tónleikunum
er ókeypis og eru allir velkomnir. |
|
|
14. maí 2013 |
|
Vortónleikar Tónversnemenda |
|
Árlegir vortónleikarnir Tónvers
Tónlistarskóla Kópavogs verđa haldnir í Salnum
miđvikudaginn 15. maí kl. 20:00. Frumflutt verđa verk
nemenda Tónversins og er óhćtt ađ lofa fjölbreyttum
og skemmtilegum tónlistarviđburđi. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
13. maí 2013 |
|
Skólatónleikar í Salnum í dag og á
morgun |
|
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir
í dag, mánudaginn 13. maí. Á fyrri tónleikunum, sem
hefjast kl. 18:15, leikur fiđlusveit byrjenda og
strengjasveitir II og III. Seinni tónleikarnir hefjast
kl. 19:30 og ţar leika nemendur á ýmsum námsstigum
fjölbreytta tónlist. Á morgun, ţriđjudaginn 14.
maí, verđa tónleikar kl. 18:00 og 19:00. Efnisskrá
er fjölbreytt og allir eru velkomnir. |
|
|
|
5. maí 2013 |
|
Tvennir skólatónleikar í Salnum |
|
Í vikunni verđa tvennir skólatónleikar
haldnir í Salnum. Fyrri tónleikarnir verđa á morgun,
mánudaginn 6. maí kl. 19:30. Seinni tónleikarnir
verđa ţriđjudaginn 7. maí kl. 18:00. Á tónleikunum
koma fram nemendur á ýmsum námsstigum. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
2. maí 2013 |
|
Vortónleikar forskóla |
|
Laugardaginn 4. maí verđa vortónleikar
forskóladeildar haldnir í Salnum. Tónleikarnir eru
tvískiptir og hvorir tónleikar eru rúmlega 30
mínútna langir. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 10 en
síđari tónleikarnir kl. 11:15. Allir eru velkomnir á
tónleikana á međan húsrúm leyfir. |
|
|
28. apríl 2013 |
|
Skólatónleikar í Salnum á mánudag
og ţriđjudag |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
mánudaginn 29. apríl kl. 19:30 og ţriđjudaginn 30.
apríl kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis
og allir velkomnir. |
|
|
21. apríl 2013 |
|
Fiđlutónleikar í Safnađarheimilinu |
|
Ţriđjudaginn
23. apríl kl. 18:15 mun Sćunn Ragnarsdóttir,
fiđlunemandi í framhaldsnámi, halda tónleika í
kjallarasal Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ
Hábraut. Á efnisskránni eru verk eftir César Franck,
Johann Sebastian Bach og Wolfgang Amadeus Mozart.
Međleikari Sćunnar á tónleikunum er Helga Bryndís
Magnúsdóttir, píanóleikari. Ađgangur ađ
tónleikunum, sem eru um 30 mínútna langir, er
ókeypis og allir eru velkomnir. |
|
|
21. apríl 2013 |
|
Fiđlutónleikar í Safnađarheimilinu |
|
Ţriđjudaginn
23. apríl kl. 17.30 mun Sigurrós Halldórsdóttir,
fiđlunemandi í framhaldsnámi, halda tónleika í
kjallarasal Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ
Hábraut. Á efnisskránni eru verk eftir H. Henryk
Wieniawski, Johann Sebastian Bach, Pietro Mascagni og
Wolfgang Amadeus Mozart. Píanóleikari á tónleikunum
er Helga Bryndís Magnúsdóttir. Ađgangur ađ
tónleikunum, sem eru um 30 mínútna langir, er
ókeypis og allir eru velkomnir. |
|
|
21. apríl 2013 |
|
Tvennir skólatónleikar í vikunni |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
mánudaginn 22. apríl og hefjast ţeir kl. 20:00. Á
tónleikunum leikur strengjasveit, skipuđ elstru
strengjasveitarnemendum skólans, Brandenborgarkonsert
eftir Johann Sebasteian Bach og Divertimento eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Stjórnandi sveitarinnar er
Helga Ragnheiđur Óskarsdóttir. Seinni
skólatónleikarnir verđa í Salnum ţriđjudaginn 23.
apríl kl. 18:00. Á ţeim tónleikum koma fram nemendur
á ýmsum námsstigum og er efnisskráin fjölbreytt.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir
velkomnir.. |
|
|
16. apríl 2013 |
|
Skólatónleikar í dag og á morgun |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
í dag, ţriđjudaginn 16. apríl kl. 18:00, og á
morgun, miđvikudaginn 17. apríl kl. 18.00. Ađgangur
ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir. |
|
|
10. apríl 2013 |
|
Viđurkenningar á svćđishátíđ
NÓTUNNAR og lokatónleikar í Hörpu 14. apríl |
|
Laugardaginn
16. mars var haldin á Selfossi svćđishátíđ
Nótunnar, uppskeruhátíđar tónlistarskóla, ţar sem
skólar í Kraganum, Suđurnesjum og Suđurlandi tóku
ţátt. Ţar komu nemendur skólanna fram og kepptu um
viđurkenningar sem veittar voru fyrir framúrskarandi
atriđi ađ mati dómnefndar. Ţátttakendur frá
Tónlistarskóla Kópavogs voru ţćr Ingibjörg
Ragnheiđur Linnet, Herdís Ágústa Linnet og Nína
Guđrún Arnardóttir sem léku sexhent á píanó,
Kristín Hulda Kristófersdóttir sem lék einleik á
flautu og Lilja Brandsdóttir sem lék einleik á
píanó. Ţćr stóđu sig međ miklum ágćtum og
uppskáru allar viđurkenningar í sínum
ţátttökuflokkum. Samleikur ţeirra Ingibjargar,
Herdísar og Nínu var síđan eitt af ţeim atriđum
sem valin voru til ađ koma fram á lokahátíđ í
Hörpu sunnudaginn 14. apríl. Munu ţćr leika á fyrri
tónleikunum sem hefjast kl. 11:30.
Á myndinni eru ţátttakendur okkar međ
verđlaunagripi sína. Viđ óskum ţeim til hamingju
međ frammistöđuna! |
|
|
10. apríl 2013 |
|
Skólatónleikar í Salnum á fimmtudag |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
fimmtudaginn 11. apríl kl. 18:00. Efnisskráin er
fjölbreytt og fram koma nemendur á ýmsum aldri.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir
velkomnir. |
|
|
1. apríl 2013 |
|
Kennsla ađ loknu páskaleyfi |
|
Kennsla ađ loknu páskaleyfi hefst
samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 2. apríl. |
|
|
|
18. mars 2013 |
|
Söngdeild flytur óperuna Venus og
Adónis |
|
Söngdeild
Tónlistarskóla Kópavogs mun flytja óperuna Venus og
Adónis eftir enska tónskáldiđ John Blow í Salnum,
ţriđjudaginn 19. mars og miđvikudaginn 20. mars kl.
20.00. Flytjendur í ađalhlutverkum eru nemendur
söngdeildar skólans, en einnig taka ţátt í
sýningunni dansarar frá Balletskóla Sigríđar
Ármann. Hljóđfćraleikur í sýningunni er í höndum
nemenda og kennara
skólans. Leikstjóri sýningarinnar er Anna Júlíana
Sveinsdóttir söngkennari. Í ađalhlutverkum eru Bryndís
Guđjónsdóttir, Tinna Jóhanna Magnusson og Kristófer
Kvaran. Ađgangur er ókeypis á međan húsrúm
leyfir.
|
|
|
|
|
10. mars 2013 |
|
Tónlistarveisla í Salnum á
laugardaginn |
|
Laugardaginn 16. mars verđur sannkölluđ
tónlistarhátíđ í Salnum, ţegar kennarar
Tónlistarskóla Kópavogs standa fyrir tvennum
tónleikum í TKTK röđinni. Kl. 13:00 flytja Guido
Bäumer, saxófóneikari, og Aladár Rácz, píanóleikari,
franska saxófóntónlist eftir Debussy, Sancan, Caplet,
Jolivet, Schmitt og Desenclos.
Kl. 15.00 flytur Eva Ţyri Hilmarsdóttir,
píanóleikari, píanótónlist frá ýmsum tímum. Á
efnisskránni eru verk eftir Scarlatti, Beethoven og
Ginastera.
Kl. 14.00-15.00 munu nemendur
Tónlistarskóla Kópavogs gleđja tónleikagesti međ
fjölbreyttum tónlistarflutningi í anddyri Salarins. |
|
[ Meira um tónleika
Guido og Aladár ]
|
|
|
|
[ Meira um tónleika
Evu Ţyríar ]
|
|
|
10. mars 2013 |
|
Skólatónleikar á miđvikudag og
fimmtudag |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
miđvikudaginn 13. mars kl. 18:00 og fimmtudaginn 14.
mars kl. 18:00. Efnisskrá beggja tónleikanna er
fjölbreytt og allir eru velkomnir. |
|
|
6. mars 2013 |
|
Kennsla og tónleikar falla niđur í
dag |
|
Vegna veđurs fellur öll kennsla niđur
í skólanum í dag. Sömuleiđis er tónleikunum sem
vera áttu í Salnum kl. 18 frestađ. |
|
|
3. mars 2013 |
|
Skólatónleikar í Salnum á
miđvikudag |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
miđvikudaginn 6. mars kl. 18:00. Efnisskrá er
fjölbreytt og allir eru velkomnir. |
|
|
3. mars 2013 |
|
Skólatónleikar Nótunnar á
ţriđjudag |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
ţriđjudaginn 5. mars nk. kl. 18:00. Á tónleikunum
koma fram nemendur sem valdir hafa veriđ til
ţátttöku í skólatónleikum Nótunnar,
uppskeruhátíđar tónlistarskólanna 2013. Eftir
tónleikana verđa síđan valin atriđi af
tónleikaefnisskránni til ţátttöku í
svćđishátíđ Nótunnar sem fram fer á Selfossi
laugardaginn 16. mars. Ađgangur ađ tónleikunum er
ókeypis og eru allir velkomnir. |
|
|
25. febrúar 2013 |
|
Hljóđfćrakynning fyrir
forskólanemendur |
|
Hljóđfćrakynning fyrir nemendur sem
ljúka forskólanámi í vor og ađstandendur ţeirra
fer fram í Salnum ţriđjudaginn 26. febrúar kl.
17.15. Í tali, tónum og myndum verđa kynnt ţau
hljóđfćri sem kennt er á í skólanum. Forráđamenn
eru hvattir til ađ fjölmenna međ börnum sínum. |
|
|
18. febrúar 2013 |
|
Vetrarfrí |
|
Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí
verđur í Tónlistarskólanum föstudaginn 22. og mánudaginn
25. febrúar nćstkomandi. |
|
18. febrúar 2013 |
|
Músikfundur píanónemenda í
Safnađarheimilinu |
|
Músikfundur píanónemenda í grunn-,
miđ- og framhaldsnámi verđur haldinn í kjallarasal
Safnađarheimilis Kópavogskirkju miđvikudaginn 20.
febrúar kl. 18:30. Allir eru velkomnir međan húsrúm
leyfir. |
|
|
18. febrúar 2013 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
miđvikudaginn 20. febrúar, kl. 18:00. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
10. febrúar 2013 |
|
Söngtónleikar í safnađarheimilinu |
|
Tónleikar söngdeildar verđa haldnir í
kjallarasal safnađarheimilisins Kópavogskirkju
miđvikudaginn 13. febrúar kl. 20:00. Flutt verđa
sönglög eftir John Dowland viđ gítarundirleik
Hannesar Ţ. Guđrúnarsonar. Ađgangur er ókeypis og
allir velkomnir. |
|
|
10. febrúar 2013 |
|
Tvennir skólatónleikar í Salnum í
vikunni |
|
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir
í Salnum í vikunni. Fyrri tónleikarnir verđa
ţriđjudaginn 12. febrúar kl. 18:00 en ţeir síđari
miđvikudaginn 13. febrúar kl. 18:00. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir. |
|
|
5. febrúar 2013 |
|
Lokađ vegna útfarar Ţorkels
Sigurbjörnssonar |
|
Útför Ţorkels Sigurbjörnssonar,
tónskálds, verđur gerđ frá Hallgrímskirkju
föstudaginn 8. febrúar kl. 13:00. Ţorkell átti sćti
í stjórn Tónlistarskóla Kópavogs frá árinu 2001
til dauđadags. Viđ minnumst hans međ ţakklćti og
virđingu.
Skólinn verđur lokađur frá kl. 12:00 á hádegi
útfarardaginn og fellur öll kennsla niđur.
|
|
|
|
|
|