|
|
18. desember 2017 |
|
Síđustu tónleikar fyrir jólafrí |
|
Eftirfarandi jólatónleikar verđa haldnir
í skólanum í dag og á morgun. Efnisskrá tónleikanna
er fjölbreytt og koma nemendur á ýmsum námsstigum
fram. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir:
- Mánudaginn 18. desember kl. 18:00
- Ţriđjudaginn 19. desember kl. 18:00
- Ţriđjudaginn 19. desember kl. 19:30
|
|
|
10. desember 2017 |
|
Jólatónleikar í ţessari viku |
|
Í ţessari viku verđa eftirfarandi
jólatónleikar. Allir tónleikarnir verđa haldnir í
Salnum. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru
allir velkomnir:
- Mánudaginn 11. desember kl. 18:00 munu
nemendur rytmískrar deildar skólans leika
fjölbreytta tónlist.
- Mánudaginn 11. desember kl. 19:30 munu
nemendur leika á ýmis hljóđfćri.
- Miđvikudaginn 13. desember kl. 18:00 leikur
strengjasveit I undir stjórn Unnar Pálsdóttir, auk
ţess sem flutt verđa einleiks- og samleiksverk fyrir
blokkflautu og sembal.
|
|
|
5. desember 2017 |
|
Skólatónleikar í Kefas á morgun |
|
Á morgun, miđvikudaginn 5. desember,
verđa haldnir skólatónleikar í útibúi skólans í
Fríkirkjunni Kefas, Fagraţingi 2a. Á tónleikunum sem
hefjast kl. 19:00 flytja söng- og ţverflautunemendur
fjölbreytta tónlist. Ađgangur ađ tónleikunum er
ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
27. nóvember 2017 |
|
Söngvari og Suzukinemendur í Salnum |
|
Á morgun, ţriđjudaginn 28. nóvember,
heldur Sigrún Gyđa Sveinsdóttir, söngnemandi í
framhaldsnámi, stutta einsöngstónleika í Salnum kl.
19:00. Međleikari hennar er Selma Guđmundsdóttir,
píanóleikari. Miđvikudaginn 28. nóvember koma
Suzukinemendur á fiđlu, gítar, píanó, selló, víólu
og ţverflautu fram á skólatónleikum í Salnum sem
hefjast kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis
og allir velkomnir. |
|
|
26. nóvember 2017 |
|
Tvennir skólatónleikar í Salnum á
mánudag |
|
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í
Salnum mánudaginn 27. nóvember. Á fyrri tónleikunum,
sem hefjast kl. 18:15, leikur eldri strengjasveit skólans
undir stjórn Unnar Pálsdóttur. Á seinni tónleikunum,
sem hefjast kl. 19:30, koma fram nemendur á ýmsum
námsstigum og flytja fjölbreytta tónlist. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
23. nóvember 2017 |
|
Jólatónleikar forskóladeildar |
|
Jólatónleikar forskóladeildar verđa
haldnir í Salnum sunnudaginn 26. nóvember kl. 10:00 og 11:15.
Allir forskólanemendur koma fram og fá ţeir
upplýsingar hjá kennurum sínum um ţađ hvenćr ţeir
eiga ađ mćta. Hvorir tónleikar eru um 30 mínútna
langir. Ađgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. |
|
|
|
|
23. nóvember 2017 |
|
Meistaranámskeiđ međ Víkingi Heiđari |
|
Laugardaginn 25. nóvember nk. kl.
13:00-18:00 verđur haldiđ meistaranámskeiđ í sal
Tónlistarskóla Garđabćjar, Kirkjulundi 11. Ţar mun
Víkingur Heiđar Ólafsson, píanóleikari, leiđbeina
sex píanónemendum, auk ţess sem hann mun fjalla um
píanótćkni, upphitun og ćfingatćkni. Ađ
námskeiđinu standa Tónlistarskóli Garđabćjar,
Tónlistarskóli Kópavogs og Tónlistarskóli
Hafnarfjarđar. Allir nemendur skólanna, foreldrar og
vinir eru velkomnir til ađ hlusta og píanónemendur í
miđ- og framhaldsnami eru sérstaklega hvattir til ađ
missa ekki af ţessu tćkifćri. |
|
|
|
|
19. nóvember 2017 |
|
Tvennir skólatónleikar í Salnum |
|
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í
Salnum ţriđjudaginn 21. nóvember. Fyrri tónleikarnir
verđa kl. 18:00 og ţeir seinni kl. 19:00. Ađgangur er
ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
12. nóvember 2017 |
|
Tvennir skólatónleikar í vikunni |
|
Tvennir tónleikar verđa haldnir á vegum
Tónlistarskólans í vikunni. Fyrri tónleikarnir verđa
í Salnum mánudaginn 13. nóvember kl. 19:30 og verđa
ţar flutt einleiks- og samleiksverk á ýmis
hljóđfćri. Síđari tónleikarnir verđa haldnir í
Fríkirkjunni Kefas, Fagraţingi 2a, miđvikudaginn 15.
nóvember kl. 19:00. Ţar munu nemendur á ýmsum
námsstigum á strokhljóđfćri flytja fjölbreytta
tónlist. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir
velkomnir. |
|
|
8. nóvember 2017 |
|
Masterklass í hörpuleik og tónleikar
í kjölfariđ |
|
Laugardaginn
11. nóvember mun heimsţekktur hörpuleikari, Eira Lynn
Jones frá Wales, heimsćkja tónlistarskólann og halda
masterklass námskeiđ fyrir nemendur í hörpuleik.
Auk nemenda skólans munu ungir hörpuleikarar úr
Tónskóla Sigursveins, Tónskólanum DoReMí og
Tónmenntaskóla Reykjavíkur njóta leiđsagnar
meistarans.
Námskeiđiđ fer fram í safnađarsal Kársnessóknar
ađ Hábraut 1a og lýkur međ tónleikum ţátttakenda og
leiđbeinanda kl. 13:15-14:00. Nemendur og forráđamenn
eru hvattir til ađ mćta.
|
|
|
5. nóvember 2017 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
miđvikudaginn 8. nóvember, kl. 18:00. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
30. október 2017 |
|
Laus pláss í Tónalandi og Fiđlulandi |
|
Tónaland fyrir 5-6 ára börn
Fimm og sex ára börnum gefst nú kostur á ađ hefja
nám í Tónalandi á forskólastigi Tónlistarskóla
Kópavogs. Kennt verđur á laugardögum í útibúi
skólans í Fríkirkjunni Kefas sem stendur á fögrum
útsýnisstađ viđ Fagraţing í Vatnsendahverfi.
Í Tónalandi fá nemendur marghliđa
tónlistarţjálfun í jákvćđu og hvetjandi umhverfi.
Um er ađ rćđa skapandi tónlistarstundir ţar sem
fléttast saman hreyfileikir, söngvar og
tónlistarsköpun međ rödd og hljóđfćrum. Kennarar
eru Auđur Guđjohnsen, söng- og listkennari og Björg
Ragnheiđur Pálsdóttir tónlistarkennari.
Kennsla hefst 11. nóvember og verđur kennt í tveimur
hópum, kl.10:15-11:00 og 11.15-12:00. Foreldrar fylgja
börnum sínum og eru til stađar í forrými á međan á
kennslu stendur. Ţar er bođiđ upp á kaffi fyrir hina
fullorđnu og hressingu fyrir börnin. Börnin munu standa
fyrir samveru- og söngstund fyrir jól og vetrarstarfi
Tónalands lýkur međ vortónleikum barnanna í maí.
Fiđluland fyrir 6-7 ára börn
Fiđlulandiđ er nýr valkostur í Tónlistarskóla
Kópavogs fyrir byrjendur í hljóđfćraleik. Í
Fiđlulandinu lćra börnin ađ leika á fiđlu og syngja
í litlum hópum, fara í tónlistarleiki og undirbúa sig
fyrir frekara tónlistarnám.
Fiđlulandiđ verđur í útibúi skólans í
Fríkirkjunni Kefas viđ Fagraţing. Kennt verđur tvisvar
í viku, á mánudögum og föstudögum kl. 14:00-14:45 og
hefst kennsla 13. nóvember.
Kennarar eru Vera Panitch, fiđluleikari, og Jane Ade
Sutarjo, píanó- og fiđluleikari.
Umsóknareyđublađ
Umsóknarblađ
fyrir Tónaland og Fiđluland er ađ finna hér.
|
|
|
29. október 2017 |
|
Framhaldsprófstónleikar Önnu Rúnar
Arnfríđardóttur og Hugrúnar Helgadóttur,
ţverflautuleikara |
|
Ţriđjudaginn 31. október 2017 halda
Anna Rún Arnfríđardóttir og Hugrún Helgadóttir,
ţverflautuleikarar, framhaldsprófstónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru hluti
framhaldsprófs ţeirra viđ skólann. Tónleikarnir
verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast
kl. 20.00. Flutt verđa verk eftir F. Borne, G.
Donizetti, C. Debussy, F. Doppler, D. Cimarosa og I.
Clark. Međleikari ţeirra á tónleikunum er
Guđríđur St. Sigurđardóttir, píanóleikari.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir
|
|
|
29. október 2017 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Nemendatónleikar verđa haldnir í Salnum
ţriđjudaginn 31. október kl. 18:00. Efnisskrá er
fjölbreytt og allir eru velkomnir. |
|
|
23. október 2017 |
|
Skólatónleikar í Salnum í dag |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
í dag, mánudaginn 23. febrúar, kl. 19:30. Ađgangur
ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
15. október 2017 |
|
Skólatónleikar í Salnum á mánudag |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
mánudaginn 16. október kl. 19:30. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
15. október 2017 |
|
Vetrarfrí |
|
Vakin er athygli á ţví ađ starfsdagur
og vetrarfrí verđur í Tónlistarskólanum frá
miđvikudegi 18. október til laugardags 21. október
nćstkomandi og fellur kennsla niđur í skólanum
ţessa daga. |
|
|
9. október 2017 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Fyrstu skólatónleikarnir á ţessu
skólaári verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 10.
október, kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er
ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
9. september 2017 |
|
Nýir og spennandi hóptímar fyrir 6
ára börn |
|
Tónlistarskóli Kópavogs kynnir tvenns
konar nýjungar í skólastarfinu.
Í Fiđlulandinu hittast nemendur í litlum
hópum og ţar er sungiđ og spilađ á fiđlu. Kennt er
tvisvar í viku, 45 mínútur í senn, á mánudögum og
föstudögum frá kl. 14:00. Kennarar eru Vera Panitch,
fiđluleikari og Jane Ade Sutarjo, píanó- og
fiđluleikari. Kennslan fer fram í í útibúi skólans
í Fríkirkjunni Kefas viđ Fagraţing í Vatnsendahverfi.
Í sex ára forskólanum upplifa krakkarnir
tónlist í gegnum hreyfingu, leik, söng og leik á ýmis
skólahljóđfćri. Kennt er einu sinni í viku, á
miđvikudögum frá kl. 14:00, í útibúi skólans í
Fríkirkjunni Kefas. Kennarar eru Auđur Guđjohnsen og
Björg Ragnheiđur Pálsdóttir.
Kennsla í Fiđlulandi og sex ára forskóla hefst 2.
október. Nánari upplýsingar má fá á skrifstofu
skólans, sími 570 0410.
Umsóknareyđublađ
er ađ finna hér.
|
|
|
9. september 2017 |
|
Fyrstu tímar í tónfrćđagreinum |
|
Kennsla í tónfrćđagreinum í grunn- og
miđnámi hefst samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 12.
september nk. og munu nemendur fá tölvupóst hvenćr
ţeir eiga ađ mćta í tónfrćđatíma. Nánari
upplýsingar má einnig fá á skrifstofu skólans.
Kennsla í tónlistarsögu hefst ţriđjudaginn 12.
september kl. 17:00. Kennari er Kolbeinn Bjarnason.
Kennsla í hljómfrćđi og tónheyrn hefst miđvikudaginn
13. september. Egill Gunnarsson kennir tónheyrn í vetur
og Atli Ingólfsson kennir hljómfrćđi. Nánari
upplýsingar um kennslutíma í ţessum tveimur greinum
eru veittar á skrifstofu skólans.
|
|
|
24. ágúst 2017 |
|
Hannah Rós Jónasdóttir, hörpuleikari,
heldur framhaldsprófstónleika í Kefas |
|
Sunnudaginn
27. ágúst, kl. 14:00, heldur Hannah Rós Jónasdóttir,
hörpuleikari, framhaldsprófstónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs. Tónleikarnir verđa í
Fríkirkjunni Kefas, Fagraţingi 2a, og eru ţeir
lokahluti framhaldsprófs hennar viđ skólann. Flutt
verđa verk eftir Nino Rota, J.S. Bach, N.Ch. Boscha, A.
Zabel og J. Turina. Međleikari á tónleikunum er Jane
Ade Sutarjo, píanóleikari. Ađgangur ađ tónleikunum er
ókeypis og eru allir velkomnir. |
|
|
20. ágúst 2017 |
|
Skólasetning |
|
Tónlistarskóli Kópavogs verđur settur
í Salnum miđvikudaginn 23. ágúst kl. 17:00.
Nemendur eru beđnir um ađ skila stundaskrám sínum
úr grunnskólum eđa framhaldsskólum á skrifstofu
skólans í síđasta lagi 24. ágúst. Ćskilegt er ađ
senda stundaskrárnar í tölvupósti á tonlistarskoli@tonlistarskoli.is |
|
|
12. ágúst 2017 |
|
Skrifstofa skólans lokuđ til 16.
ágúst |
|
Vegna endurbóta á húsnćđi
Tónlistarskóla Kópavogs verđa tafir á opnun
skrifstofa skólans eftir sumarleyfi. Skrifstofan verđur
opnuđ miđvikudaginn 16. ágúst
nćstkomandi. Skólasetning verđur miđvikudaginn
23. ágúst. |
|
|
29. júní 2017 |
|
Sumarleyfi |
|
Vegna sumarleyfa verđur skrifstofa
Tónlistarskóla Kópavogs lokuđ til fimmtudagsins 10.
ágúst 2017. |
|
|
|
|
28. maí 2017 |
|
Skólaslit í Salnum ţriđjudaginn 30.
maí |
|
Skólaslit og afhending einkunna verđur
ţriđjudaginn 30. maí nk. og hefst athöfnin í Salnum
kl. 17:00. |
|
|
28. maí 2017 |
|
Framhaldsprófstónleikar Stefáns
Ólafs í Salnum |
|
Á
morgun, mánudaginn 29. maí, kl. 20:00 mun Stefán
Ólafur Ólafsson, nemandi í Tónverinu, halda
tónleika í Salnum. Tónleikarnir eru lokahluti
framhaldsprófs hans í raftónlist frá
Tónlistarskóla Kópavogs. Á tónleikunum verđa flutt
fjölbreytt rafverk eftir Stefán Ólaf. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir. |
|
|
26. maí 2017 |
|
Maraţondögunum nýlokiđ |
|
Maraţontónleikar hafa veriđ liđur í
skólastarfinu mörg undanfarin ár. Nú er nýlokiđ
vel heppnuđu fjögurra daga maraţoni allra
hljóđfćradeilda skólans ţar sem flestir nemendur
skólans hafa lagt sitt af mörkum. Ađ ţessu sinni var
maraţoniđ haldiđ í sal Fríkirkjunnar Kefas viđ
Fagraţing ţar sem Tónlistarskólinn hefur útibú.
Hér ađ ofan má sjá hóp gítarnemenda međ Kristini
Árnasyni, gítarkennara. Maraţontónleikarnir voru
mjög ánćgjulegur endir á árangursríku skólaári. |
|
|
19. maí 2017 |
|
Framhaldsprófstónleikar Jökuls
Torfasonar |
|
Sunnudaginn
21. maí mun Jökull Torfason, píanóleikari, halda
framhaldsprófstónleika sína frá Tónlistarskóla
Kópavogs. Eru tónleikarnir hluti framhaldsprófs hans
viđ skólann. Tónleikarnir verđa í Salnum,
Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 20:00.
Á tónleikunum verđa flutt verk eftir Johann
Sebastian Bach, Alexander Scriabin, Frédéric Chopin og
Béla Bartók. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og
allir eru velkomnir.
|
|
|
|
19. maí 2017 |
|
Framhaldsprófstónleikar Kristínar
Nönnu Einarsdóttur |
|
Kristín
Nanna Einarsdóttir, píanóleikari, heldur
framhaldsprófstónleika sína frá Tónlistarskóla
Kópavogs í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, sunnudaginn
21. maí nk. kl. 17:00. Eru tónleikarnir lokahluti
framhaldsprófs hennar viđ skólann.
Á efnisskrá er ađ finna verk eftir Johann
Sebastian Bach, Ludwig van Beethoven, Moritz Moszkovski,
Frédéric Chopin og Jón Leifs. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir.
|
|
|
19. maí 2017 |
|
Framhaldsprófstónleikar Enars
Korneliusar Leferink |
|
Á
morgun, laugardaginn 20. maí, mun Enar Kornelius
Leferink, píanóleikari, halda framhaldsprófstónleika
sína frá Tónlistarskóla Kópavogs. Eru tónleikarnir
hluti framhaldsprófs hans viđ skólann.Tónleikarnir
verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast
kl. 17:00.
Á tónleikunum verđa flutt verk eftir
Sergei Rachmaninov, Alexander Scriabin, Johann Sebastian
Bach, Johannes Brahms og Darius Milhaud. Međleikari á
tónleikunum er Ástráđur Sigurđsson, píanóleikari.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru
velkomnir.
|
|
|
15. maí 2017 |
|
Vortónleikar rytmískrar deildar í
dag |
|
Í dag, mánudaginn 15. maí kl. 18:30,
verđa vortónleikar rytmískrar deildar
Tónlistarskóla Kópavogs í Fríkirkjunni Kefas viđ
Fagraţing. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir
velkomnir. |
|
|
14. maí 2017 |
|
Vortónleikar tónversnemenda í Salnum |
|
Á morgun, mánudaginn 15. maí kl. 20:00,
heldur Tónver Tónlistarskóla Kópavogs vortónleika
sína í Salnum. Á tónleikunum verđa fluttar
fjölbreyttar tónsmíđar eftir nemendur Tónversins.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir. |
|
|
12. maí 2017 |
|
Vortónleikar forskóladeildar í
Salnum |
|
Á morgun, laugardaginn 13. maí, verđa
vortónleikar forskóla haldnir í Salnum. Allir
forskólanemendur koma fram. Tónleikarnir eru tvískiptir
og verđa haldnir kl. 10:00 og 11:15, en nemendur hafa
fengiđ nánari upplýsingar um tímasetningu sinna
tónleika. |
|
|
10. maí 2017 |
|
Strengjasveitartónleikar í
Fríkirkjunni Kefas |
|
Á morgun, fimmtudaginn 11. maí kl. 17:30,
verđa strengjasveitartónleikar í Fríkirkjunni Kefas
viđ Fagraţing. Á tónleikunum leikur strengjasveit
yngri nemenda undir stjórn Unnar Pálsdóttur. Auk
ţess flytur fiđlusveit nokkur lög undir stjórn
Ásdísar H. Runólfsdóttur og sellónemendur kom fram
undir stjórn Gunnhildar Höllu Guđmundsdóttur.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir
velkomnir. |
|
|
7. maí 2017 |
|
Framhaldsprófstónleikar Írisar
Andrésdóttur |
|
Mánudaginn
8. maí nk. heldur Íris Andrésdóttir,
ţverflautuleikari, framhaldsprófstónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru hluti
framhaldsprófs hennar viđ skólann. Tónleikarnir
verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast
kl. 20.00. Flutt verđa verk eftir J.-M. Leclair, C.
Saint-Saëns, A.-C. Debussy og F.J. Haydn. Međleikarar
á tónleikunum eru Helga Bryndís Magnúsdóttir, sem
leikur á píanó, og ţverflautuleikararnir Marta
Andrésdóttir og Runólfur Bjarki Arnarson.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir. |
|
|
7. maí 2017 |
|
Strengjasveitartónleikar í Salnum |
|
Á morgun, mánudaginn 8. maí kl. 18:00,
verđa strengjasveitartónleikar í Salnum. Sérstakir
gestir á tónleikunum eru nemendur úr strengjasveit
Tónlistarskóla Reykjanesbćjar sem sameinast
strengjasveit Tónlistarskóla Kópavogs á
tónleikunum. Auk ţess flytur fiđlu- og víólusveit
Tónlistarskóla Kópavogs nokkur lög. Stjórnandi er
Unnur Pálsdóttir. Flutt verđa ýmis verk sem ćfđ
hafa veriđ í vetur. Ađgangur ađ tónleikunum er
ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
4. maí 2017 |
|
Próftónleikar nemanda í
framhaldsnámi |
|
Eftirtaldir hljóđfćranemendur í
framhaldsnámi halda stutta tónleika í Fríkirkjunni
Kefas, Fagraţingi 2a, á nćstu vikum.
- Fimmtudaginn 4. maí kl. 20:00 -
Ástráđur Sigurđsson, píanóleikari.
- Fimmtudaginn 11. maí kl. 19:00 - Elvar
Bjarnason, sellóleikari.
- Fimmtudaginn 18. maí kl. 20:00 - Sigurđur
Guđni Gunnarsson, píanóleikari.
- Laugardaginn 20. maí kl. 11:00 - Hafdís
Guđrún Ţorkelsdóttir, ţverflautuleikari.
- Laugardaginn 20. maí kl. 11:30 - Erna
Diljá Daníelsdóttir, ţverflautuleikari.
- Miđvikudaginn 24. maí kl. 20:00 -
Steinunn Björg Böđvarsdóttir, fiđluleikari.
Eftirtaldir hljóđfćranemendur í framhaldsnámi
halda stutta tónleika húsnćđi skólans í
Tónlistarhúsinu, Hamraborg:
- Laugardaginn 13. maí kl. 14:00 - Garđar
Snćr Bragason, blokkflautuleikari.
- Mánudaginn 22. maí kl. 20:00 - Jóhann
Gísli Ólafsson, semballeikari.
Ađgangur ađ öllum tónleikunum, sem eru um 30
mínútna langir, er ókeypis og eru allir velkomnir: |
|
|
1. maí 2017 |
|
Framhaldsprófstónleikar Runólfs
Bjarka Arnarsonar |
|
Miđvikudaginn
3. maí nk. heldur Runólfur Bjarki Arnarson,
ţverflautuleikari, framhaldsprófstónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru hluti
framhaldsprófs hans viđ skólann.
Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi
Kópavogs og hefjast kl. 20.00. Flutt verđa verk eftir
J.S. Bach, F.J. Haydn, C. Debussy og C. Chaminade.
Međleikarar á tónleikunum eru Helga Bryndís
Magnúsdóttir, sem leikur á píanó, og
ţverflautuleikararnir Íris Andrésdóttir og Marta
Andrésdóttir.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir.
|
|
|
25. apríl 2017 |
|
Framhaldstónleikar Mörtu
Andrésdóttur í Salnum |
|
Miđvikudaginn
26. apríl nk. heldur Marta Andrésdóttir,
ţverflautuleikari, framhaldsprófstónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru hluti
framhaldsprófs hennar viđ skólann.
Tónleikarnir verđa í Salnum,
Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 20.00. Flutt
verđa verk eftir J.S. Bach, F.J. Haydn, C. Debussy og
A. Piazzolla. Međleikarar á tónleikunum eru Helga
Bryndís Magnúsdóttir, sem leikur á píanó, og
ţverflautuleikararnir Íris Andrésdóttir og Runólfur
Bjarki Arnarson.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis
og eru allir velkomnir.
|
|
|
25. apríl 2017 |
|
Skólatónleikar miđvikudaginn 26.
apríl |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
miđvikudaginn 26. apríl og hefjast ţeir kl. 18:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir
velkomnir. |
|
|
10. apríl 2017 |
|
Páskaleyfi |
|
Tónlistarskóli Kópavogs óskar
nemendum, forráđamönnum, kennurum og velunnurum
skólans gleđilegra páska. Kennsla ađ loknu
páskaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 18.
apríl. |
|
|
2. apríl 2017 |
|
Tvennir skólatónleikar í Salnum |
|
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir
í Salnum mánudaginn 3. apríl. Fyrri tónleikarnir
hefjast kl. 19:30 og ţeir síđari kl.
20:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og
allir velkomnir. |
|
|
27. mars 2017 |
|
Söngdeild frumflytur Spámanninn |
|
Söngdeild Tónlistarskóla Kópavogs mun flytja
óperuna Spámanninn (Le Devin du village) eftir franska
heimspekinginn og rithöfundinn Jean-Jacques Rousseau í
Salnum ţriđjudaginn 28. mars og miđvikudaginn 29.
mars og hefjast sýningarnar kl. 20.00 báđa dagana.
Óperan, sem nú er frumflutt á Íslandi, verđur hún
sungin á frönsku en íslenskri ţýđingu Önnu
Júlíönu Sveinsdóttur verđur varpađ á hliđarvćng
sviđsins. Óperan eru um klukkustundar löng og er
ađgangur er ókeypis og allir velkomnir međ húsrúm
leyfir.
Rousseau var mjög gagnrýninn á franska óperu sem
honum fannst ţunglamaleg á tímum ţegar ítalska
gamanóperan var ađ líta dagsins ljós. Eftir sýningu
ítalsks farandóperuflokks á óperunni Ráđskonuríki
(La serva padrona) eftir Giovanni Pergolesi, áriđ 1752
í París varđ Rousseau himinlifandi og ákvađ ađ
sýna löndum sýnum hvernig semja ćtti gamanóperu
(opera buffa) og samdi Spámanninn (Le Devin du village)
sem er stutt ópera um hjarđsveininn Jóhann (Collin)
sem yfirgefur kćrustuna Hönnu (Colette) vegna ástar
á ríkri stúlku úr bćnum. Hin raunamćdda Hanna fer
til spámanns til ađ fá vitneskju um örlög sín.
Spámađurinn segir ađ ţau muni ná saman aftur en
ráđleggur Hönnu ađ vera merkileg međ sig viđ
Jóhann sem spámađurinn telur ađ elski hana enn.
Spámađurinn segir svo Jóhanni ađ Hanna sé komin
međ nýjan kćrasta og ţví trúir hann ekki en
bregđur mjög í brún ţegar hann hittir svo Hönnu
sem er bara merkileg međ sig. Loks ná ţau aftur saman
og sveitungarnir fagna og lofa visku spámannsins.
Frumsýningin var í mars 1753 í sumarhöll Madame
Pompadour í Fointainbleu og hún söng hlutverkiđ hans
Jóhanns en franski kóngurinn Lođvík var mjög
hrifinn af Rousseau. Óperan var stuttu síđar flutt í
Parísaróperunni međ öđrum flytjendum viđ miklar
vinsćldir og var á fjölunum í 60 ár. |
|
|
|
|
27. mars 2017 |
|
Tónleikar ţjóđlagahópsins Ţulu í
Kefas |
|
Ţjóđlagahópurinn
Ţula undir stjórn Eydísar Franzdóttur heldur
tónleika í Kefas, Fagraţingi 2a, í kvöld,
mánudaginn 27. mars, kl. 20:00. Á tónleikunum verđur
leikin, sungin og dönsuđ efnisskrá sem byggir á
íslenska ţjóđlagaarfinum. Hópurinn keppist viđ ađ
afla fjár fyrir ţátttöku sína í
ţjóđlagahátíđ á Spáni í sumar og verđur tekiđ
viđ frjálsum framlögum viđ innganginn. |
|
|
19. mars 2017 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
mánudaginn 20. mars, kl. 19:30. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
13. mars 2017 |
|
Ţrennir skólatónleikar í Salnum |
|
Ţrennir tónleikar verđa haldnir í
Salnum á vegum Tónlistarskólans í vikunni. Fyrstu
tónleikarnir verđa haldnir í kvöld, mánudaginn 13.
mars kl. 19:30. Tvennir tónleikarnir verđa síđan
haldnir á morgun, ţriđjudaginn 14. mars, ţeir fyrri
kl. 18:00 og hinir síđari kl. 19:00. Efnisskrá allra
tónleikanna er fjölbreytt. Ađgangur ađ tónleikunum
er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
8. mars 2017 |
|
Skólatónleikar í Salnum í dag |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
í dag, miđvikudaginn 8. mars, og hefjast ţeir kl.
18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir
velkomnir. |
|
|
5. mars 2017 |
|
Framhaldstónleikar Ingibjargar Helgu
Steingrímsdóttur |
|
Ingibjörg
Helga Steingrímsdóttir, píanónemandi, heldur
framhaldsprófstónleika sína í Salnum ţriđjudaginn
7. mars kl. 20:00. Tónleikarnir eru jafnframt síđasti
hluti framhaldsprófs hennar viđ skólann. Á
fjölbreyttri efnisskrá er ađ finna píanóverk eftir
Johann Sebastian Bach, Wolfgang Amadeus Mozart, Ludwig
van Beethoven, Sergei Rachmaninoff, Claude Debussy og
Leif Ţórarinsson, auk ţess sem Ingibjörg Helga
leikur tvö frumsamin píanóverk. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir. |
|
|
26. febrúar 2017 |
|
Skólatónleikar Nótunnar á
ţriđjudag |
|
Skólatónleikar Nótunnar,
uppskeruhátíđar tónlistarskóla 2017, verđa haldnir
í Salnum ţriđjudaginn 28. febrúar kl. 18:00. Á
tónleikunum koma fram nemendur sem tilnefndir voru til
ţátttöku. Eftir tónleikana verđa síđan valin ţau
atriđi af tónleikaefnisskránni sem verđa fulltrúar
Tónlistarskóla Kópavogs á svćđishátíđ Nótunnar
sem fram fer í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 19. mars
nćstkomandi. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og
allir velkomnir. |
|
|
26. febrúar 2017 |
|
Skólatónleikar í Salnum á mánudag |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
á morgun, mánudaginn 27. febrúar, og hefjast ţeir
kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og
allir velkomnir. |
|
|
18. febrúar 2017 |
|
Vetrarfrí |
|
Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí
verđur í Tónlistarskólanum mánudaginn 20. og
ţriđjudaginn 21. febrúar nćstkomandi. |
|
|
14. febrúar 2017 |
|
Skólatónleikar á miđvikudag |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
á morgun, miđvikudaginn 15. febrúar, kl. 18:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir
velkomnir. |
|
|
13. febrúar 2017 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
í dag, mánudaginn 13. febrúar, kl. 19:30. Ađgangur
ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
6. febrúar 2017 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
ţriđjudaginn 7. febrúar, kl. 18:00. Ađgangur
ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
1. febrúar 2017 |
|
Píanóhelgi 3. til 5. febrúar |
|
Tónlistarskólar Kópavogs, Garđabćjar
og Hafnarfjarđar standa ađ píanóhelgi frá
föstudegi til sunnudags í sal Tónlistarskóla
Garđabćjar ađ Kirkjulundi 11.
Leiđbeinandi verđur Edda Erlendsdóttir
píanóleikari og munu 16 nemendur frá skólunum
ţremur njóta leiđsagnar hennar í masterklass formi.
Inn á milli verđur Edda međ fróđleik um nám og
kennslu í Frakklandi.
Edda Erlendsdóttir hefur um langt árabil veriđ í
fremstu röđ íslenskra hljóđfćraleikara. Hún
stundađi nám viđ Tónlistarskólann í Reykjavík og
lauk ţađan bćđi einleikaraprófi og
píanókennaraprófi. Hún stundađi síđan
framhaldsnám viđ Tónlistarháskólann í París og
lauk ţađan prófi 1978. Edda hefur veriđ búsett í
París síđan 1973 ţar sem hún hefur kennt og
starfađ, m.a. viđ Tónlistarháskólann í Lyon og
Tónlistarskólann í Versölum. Edda starfar sem
gestakennari viđ Listaháskóla Íslands.
Kennt verđur föstudaginn 3. febrúar frá kl. 17:00
til 19:00, laugardaginn 4. febrúar frá kl. 10:00 til 17:00
(hádegishlé 12:00-13:15 og kaffihlé 15:00-15:15)
og sunnudaginn 5. febrúar frá 10:00 til 12:30.
Allir eru hjartanlega velkomnir ađ hlusta og er
ađgangur ókeypis. |
|
|
30. janúar 2017 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
í dag, mánudaginn 30. janúar, kl. 19:30. Ađgangur
ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
25. janúar 2017 |
|
Tónleikar
Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna |
|
Laugardaginn 28. janúar nk. kl. 16:00
heldur Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna
tónleika í Langholtskirkju og eru nemendur og
forráđamenn ţeirra hvattir til ađ láta ţennan
viđburđ ekki fram hjá sér fara.
Hljómsveitina skipa rúmlega 80 tónlistarnemar úr
tónlistarskólum á höfuđborgarsvćđinu og
nágrenni. Stjórnandi er Guđmundur Óli Gunnarsson.
Einleikarar međ hljómsveitinni eru Johanna Brynja
Ruminy og Jóhann Örn Thorarensen sem bćđi stunda
nám í fiđluleik í Tónskóla Sigursveins.
Á tónleikunum verđa flutt verđa eftirtalin verk:
- Ottorino Respighi - Antikaríur og dansar, svíta
nr. 2
- Ludwig van Beethoven - Rómansa nr. 2 í F-dúr
op. 50
- Pablo de Sarasate - Zigeunerweisen op. 20
- Leonard Bernstein - Ţćttir úr West Side Story
Almennur ađgangseyrir er 3000 kr. en 1500 kr. fyrir
nemendur og eldri borgara. Ađgöngumiđar verđa seldir
viđ innganginn.
|
|
|
|
|
|
|
|