|  | 
              
                |  | 
              
                
                | 
                    
                      | 18. desember 2009 |  
                      |  |  
                      | Jólaleyfi |  
                      |  |  
                      |   Starfsfólk Tónlistarskóla Kópavogs óskar
                        nemendum, ađstandendum ţeirra og velunnurum skólans
                        gleđilegra jóla og farsćls nýs árs og ţakkar
                        samstarfiđ á árinu 2009. Skrifstofa skólans verđur
                        lokuđ í jólaleyfi og opnar aftur mánudaginn 4.
                        janúar 2010. Kennsla ađ loknu jólaleyfi hefst
                        samkvćmt stundaskrá ţann dag.  |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 13. desember 2009 |  
                      |  |  
                      | Jólatónleikar í ţessari viku |  
                      |  |  
                      | Í ţessari viku verđur mikiđ um ađ
                        vera í skólanum. Ýmsir kennarar eru međ jólasamspil
                        eđa tónleika međ sínum nemendum. Auk ţess eru
                        eftirfarandi jólatónleikar á dagskrá. Ţessir tónleikar í Salnum: 
                          Mánudaginn 14. desember kl. 18:00 munu
                            nemendur leika á ýmis hljóđfćri.Ţriđjudaginn 15. desember kl. 18:00
                            leikur strengjasveit II undir stjórn Ásdísar H.
                            Runólfsdóttur og auk ţess munu nokkrir
                            hljóđfćra- og söngnemendur koma fram.Ţriđjudaginn 15. desember kl. 19:00 munu
                            nemendur leika á ýmis hljóđfćri.Ţriđjudaginn 15. desember kl. 20:30
                            verđa tónleikar á vegum Nemendafélagsins.Fimmtudaginn 17. desember kl. 20:00 munu
                            nemendur leika á ýmis hljóđfćri. Ţessir tónleikar verđa í Kópavogskirkju 
                          Miđvikudaginn 16. desember kl. 17:00 munu
                            Suzuki-fiđlunemendur leika.Fimmtudaginn 17. desember kl. 18:00 munu
                            hljóđfćra- og söngnemendur á ýmsum námsstigum
                            koma fram. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
                        velkomnir: |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 8. desember 2009 |  
                      |  |  
                      | Jólatónleikar í Salnum á
                        miđvikudag |  
                      |  |  
                      | Jólatónleikar verđa haldnir
                        í Salnum miđvikudaginn 9. desember, kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og
                        allir velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 30. nóvember 2009 |  
                      |  |  
                      | Jólatónleikar forskóladeildar |  
                      |  |  
                      | Ađ undanförnu hafa forskólanemendur
                        veriđ ađ undirbúa jólatónleika forskóladeildar sem
                        haldnir verđa í Salnum laugardaginn 5. desember kl.
                        10:00 og 11:15. Allir forskólanemendur koma fram og fá
                        ţeir upplýsingar hjá kennurum sínum um ţađ hvenćr
                        ţeir eiga ađ mćta. Hvorir tónleikar eru rúmlega
                        hálfrar klukkustundar langir. Ađgangur er ókeypis og
                        eru allir velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 30. nóvember 2009 |  
                      |  |  
                      | Skólatónleikar í Salnum |  
                      |  |  
                      | Tvennir skólatónleikar verđa haldnir
                        í Salnum miđvikudaginn 2. desember. Fyrri tónleikarnir
                        hefjast kl. 18:00 og ţeir seinni kl. 19:00. Ađgangur
                        ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 27. nóvember 2009  |  
                      |  |  
                      | Tónleikaröđ kennara: Tónlist frá
                        hjartanu |  
                      |  |  
                      |  Tónlist
                        frá hjartanu er yfirskrift fyrstu tónleika TKTK í
                        vetur. Tónleikarnir verđa í Salnum laugardaginn 28.
                        nóvember og hefjast kl. 13:00. Ţađ eru ţau
                        Ingibjörg Guđjónsdóttir sópran, Sólveig Anna
                        Jónsdóttir píanóleikari og Hannes Guđrúnarson
                        gítarleikari sem flytja tónlist eftir Mario
                        Castelnuovo-Tedesco (1895-1968). Castelnuovo-Tedesco var
                        ítalskur gyđingur sem flúđi til Bandaríkjanna
                        áriđ 1939 og hafđi ţar sitt lifibrauđ af ţví ađ
                        semja kvikmyndatónlist og kenna tónsmíđar. Á
                        efnisskránni eru sönglög ýmist međ gítar- eđa
                        píanóundirleik, einleiksverk fyrir gítar og fantasía
                        fyrir gítar og píanó. Ađgangur kr. 1000. Frítt fyrir nemendur
                        Tónlistarskóla Kópavogs og forráđamenn ţeirra.
                        Einnig er ókeypis fyrir 16 ára og yngri. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 22. nóvember 2009 |  
                      |  |  
                      | Tvennir skólatónleikar í Salnum í
                        vikunni |  
                      |  |  
                      |  Skólatónleikar
                        verđa haldnir í Salnum mánudaginn 23. nóvember kl.
                        20:00. Flytjendur eru á ýmsum stigum námsins og er
                        efnisskráin fjölbreytt. Tónleikar
                        strengjasveitar III, sem skipuđ er elstu
                        strokhljóđfćranemendum skólans, verđa haldnir í
                        Salnum miđvikudaginn 25. nóvember kl. 18:00.
                        Stjórnandi sveitarinnar er Unnur Pálsdóttir.
                        Meginviđfangsefnin á tónleikunum eru
                        Leikfangasinfónían eftir Leopold Mozart og ţćttir
                        úr Concerto grosso op. 6, nr. 8 eftir Arcangelo Corelli.
                        Einleikarar eru Ţórdís Björt Sigţórsdóttir,
                        fiđla, Elín Ásta Ólafsdóttir, fiđla, og Skúli
                        Ţór Jónasson, selló. 
 Ađgangur ađ báđum tónleikunum er ókeypis og allir
                        velkomnir.
 |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 15. nóvember 2009 |  
                      |  |  
                      | Skólatónleikar í Salnum |  
                      |  |  
                      | Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
                        ţriđjudaginn 17. nóvember kl. 18:00. Ađgangur ađ
                        tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 27. október 2009 |  
                      |  |  
                      | Vetrarfrí |  
                      |  |  
                      | Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí
                        verđur í Tónlistarskólanum frá og međ fimmtudegi
                        29. október til ţriđjudags 3. nóvember. Kennsla
                        hefst aftur samkvćmt stundaskrá miđvikudaginn 4.
                        nóvember. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 26. október 2009 |  
                      |  |  
                      | Meistaranámskeiđ í Salnum |  
                      |  |  
                      |  Í
                        dag, mánudaginn 26. október kl. 18:00-20:00, mun
                        ungverski píanóleikarinn László Baranyay leiđbeina
                        nokkrum nemendum í píanóleik á meistaranámskeiđi
                        í Salnum. Námskeiđiđ fer fram á ensku og leikin
                        verđa verk eftir Chopin, Mozart og Sibelius. Eru
                        nemendur hvattir til ađ koma og fylgjast međ
                        námskeiđinu.
 |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 25. október 2009 |  
                      |  |  
                      | Skólatónleikar í Salnum |  
                      |  |  
                      | Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
                        ţriđjudaginn 27. október kl. 18:00. Ađgangur ađ
                        tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 18. október 2009 |  
                      |  |  
                      | Opiđ hús fyrsta vetrardag |  
                      |  |  
                      |  Í
                        upphafi ţessa skólaárs eru 10 ár liđin frá ţví
                        Tónlistarskóli Kópavogs flutti starfsemi sína í
                        hiđ glćsilega Tónlistarhús Kópavogs, ţar sem hann
                        deilir húsi međ Salnum. Af ţessu tilefni verđur
                        haldin afmćlishátíđ laugardaginn 24. október,
                        fyrsta vetrardag, í húsnćđi skólans. Hátíđin
                        hefst í Salnum kl. 12.45 međ lúđrablćstri og
                        flutningi strengjasveitar skólans á
                        Leikfangasinfóníu Leopolds Mozart. Ađ ţví loknu
                        verđur opiđ hús í skólanum ţar sem gestum gefst
                        kostur á ađ hlýđa á nemendur leika tónlist í
                        kennslustofum, kynnast tónsmíđum nemenda, skođa
                        tćki og tól í tónverinu og ţreyta krossapróf til
                        ađ láta reyna á tónfrćđakunnáttu sína. Ţá mun
                        nemendafélag skólans standa fyrir kaffiveitingum gegn
                        vćgu gjaldi.
                        
                         Kl.
                        14.00 flytur hópur nemenda nýtt tónverk í Salnum,
                        Stein í Tjarnarlundi, eftir Snorra Sigfús Birgisson
                        viđ ljóđ Steins Steinarr. Verkiđ er skrifađ fyrir
                        ţverflautu, sópranblokkflautu, píanó, hljómborđ,
                        tvo gítara, tvćr harmonikur, slagverk og söngraddir.
                        Er ţetta frumflutningur verksins. 
                        
                         Dagskránni
                        lýkur međ tónleikum í Salnum kl. 15.00. Á
                        efnisskránni er einleiks- og kammerverk, ţar sem
                        nokkrir úr hópi efnilegra nemenda skólans koma
                        fram. 
 Allir eru velkomnir á međan húsrúm leyfir.
 |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 16. október 2009 |  
                      |  |  
                      | Skólatónleikar í Salnum |  
                      |  |  
                      | Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn
                        19. október kl. 20:00. Ađgangur ađ tónleikunum er
                        ókeypis og allir velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 16. september 2009 |  
                      |  |  
                      | Burtfarartónleikar Eddu Maríu
                        Elvarsdóttur, ţverflautuleikara |  
                      |  |  
                      |  Á
                        morgun, fimmtudaginn 17. september heldur Edda María
                        Elvarsdóttir, ţverflautuleikari, burtfarartónleika
                        sína frá Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru
                        hluti framhaldsprófs hennar viđ skólann.
                        Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi
                        Kópavogs og hefjast kl. 20.00. Flutt verđa verk eftir
                        E. Köhler, C.Ph.E. Bach, W.A. Mozart, C. Debussy og A.
                        Honegger. Međleikari Eddu Maríu á tónleikunum er
                        Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanóleikari. Ađgangur
                        ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 6. september 2009 |  
                      |  |  
                      | Upphaf kennslu í forskóladeild |  
                      |  |  
                      | Kennsla í forskóladeild hefst samkvćmt
                        stundaskrá miđvikudaginn 9. september nk. Haft verđur
                        samband viđ nemendur og ţeir bođađir í fyrsta
                        tímann. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 6. september 2009 |  
                      |  |  
                      | Fyrstu tímar í tónfrćđagreinum |  
                      |  |  
                      | Kennsla í tónfrćđagreinum í grunn-
                        og miđnámi hefst samkvćmt stundaskrá mánudaginn 14.
                        september nk. og munu hljóđfćrakennarar láta
                        nemendur vita hvenćr ţeir eiga ađ mćta í
                        tónfrćđatíma. Nánari upplýsingar má einnig fá á
                        skrifstofu skólans. Kennsla í tónlistarsögu hefst ţriđjudaginn 8.
                        september kl. 17:30. Kennari er Ríkharđur H.
                        Friđriksson. Kennsla í hljómfrćđi og tónheyrn
                        hefst miđvikudaginn 9. september. Arnţór Jónsson
                        kennir tónheyrn í vetur og Atli Ingólfsson kennir
                        hljómfrćđi. Nánari upplýsingar um kennslutíma í
                        ţessum tveimur greinum eru veittar á skrifstofu
                        skólans. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 6. september 2009 |  
                      |  |  
                      | Upphaf kennslu í forskóladeild |  
                      |  |  
                      | Kennsla í forskóladeild hefst samkvćmt
                        stundaskrá miđvikudaginn 9. september nk. Haft verđur
                        samband viđ nemendur og ţeir bođađir í fyrsta
                        tímann. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 6. september 2009 |  
                      |  |  
                      | Fyrstu tímar í tónfrćđagreinum |  
                      |  |  
                      | Kennsla í tónfrćđagreinum í grunn-
                        og miđnámi hefst samkvćmt stundaskrá mánudaginn 14.
                        september nk. og munu hljóđfćrakennarar láta
                        nemendur vita hvenćr ţeir eiga ađ mćta í
                        tónfrćđatíma. Nánari upplýsingar má einnig fá á
                        skrifstofu skólans. Kennsla í tónlistarsögu hefst ţriđjudaginn 8.
                        september kl. 17:30. Kennari er Ríkharđur H.
                        Friđriksson. Kennsla í hljómfrćđi og tónheyrn
                        hefst miđvikudaginn 9. september. Arnţór Jónsson
                        kennir tónheyrn í vetur og Atli Ingólfsson kennir
                        hljómfrćđi. Nánari upplýsingar um kennslutíma í
                        ţessum tveimur greinum eru veittar á skrifstofu
                        skólans. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 21. ágúst 2009 |  
                      |  |  
                      | Skólasetning |  
                      |  |  
                      | Tónlistarskóli Kópavogs verđur settur
                        í Salnum mánudaginn 24. ágúst kl. 17:00. Nemendur eru beđnir um ađ skila stundaskrám sínum
                        úr grunnskólum eđa framhaldsskólum á skrifstofu
                        skólans í síđasta lagi 25. ágúst. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 22. júní 2008 |  
                      |  |  
                      | Sumarleyfi |  
                      |  |  
                      | Skrifstofa Tónlistarskóla Kópavogs
                        verđur lokuđ frá 22. júní til 10. ágúst 2009.
                        Skólasetning verđur mánudaginn 24. ágúst. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 4. júní 2009 |  
                      |  |  
                      | Skólaslit |  
                      |  |  
                      | Skólaslit og afhending einkunna verđa
                        mánudaginn 8. júní nk. og hefst athöfnin í Salnum
                        kl. 17:00. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 4. júní 2009 |  
                      |  |  
                      | Píanótónleikar í Safnađarheimilinu |  
                      |  |  
                      |  Á
                        morgun, föstudaginn 5. júní kl. 16.00 mun Elín Ásta
                        Ólafsdóttir, píanónemandi í framhaldsnámi, halda
                        tónleika í húsnćđi Tónlistarskólans á jarđhćđ
                        Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ Hábraut. Á
                        efnisskránni eru verk eftir Johann Sebastian Bach,
                        Hjálmar H. Ragnarsson og Jean Sibelius. Ađgangur ađ
                        tónleikunum, sem eru um 30 mínútna langir, er
                        ókeypis og allir eru velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 3. júní 2009 |  
                      |  |  
                      | Píanó- og sellótónleikar í Salnum |  
                      |  |  
                      | Á morgun, fimmtudaginn 4. júní verđa
                        tvennir stuttir tónleikar í Salnum. Fyrri
                        tónleikarnir hefjast kl. 17:00 og flytjendur eru
                        Kristín Nanna Einarsdóttir og Sólbjört
                        Sigurđardóttir, píanónemendur í miđnámi. Síđari
                        tónleikarnir hefjast kl. 17:30 og á ţeim leikur
                        Sólrún Halla Einarsdóttir, sellónemandi í
                        framhaldsnámi. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis
                        og allir eru velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                  
                    | 2. júní 2009 |  
                    |  |  
                    | Söngdeild flytur óperuna Orfeifur og
                      Evrídís |  
                    |  |  
                    |  Söngdeild
                      Tónlistarskóla Kópavogs mun flytja óperuna Orfeifur og
                      Evrídís eftir C.W. Gluck í íslenskri ţýđingu Ţorsteins
                      Valdimarssonar í Salnum, miđvikudaginn 3. júní og
                      fimmtudaginn 4. júní kl. 20.00. Leikstjórn er í
                      höndum Önnu Júlíönu Sveinsdóttur, söngkennara
                      skólans, en píanóleik annast Krystyna Cortes. Ađgangur
                      er ókeypis á međan húsrúm leyfir. |  
                    |  |  
                    | [ Meira
                      ] |  
                    |  |  | 
              
                | 
                  
                    | 31. maí 2009 |  
                    |  |  
                    | Burtfarartónleikar Álfheiđar
                      Björgvinsdóttur, píanóleikara |  
                    |  |  
                    |  Ţriđjudaginn
                      2. júní, heldur Álfheiđur Björgvinsdóttir,
                      píanóleikari, burtfarartónleika sína frá
                      Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru hluti
                      framhaldsprófs hennar viđ skólann. Tónleikarnir verđa
                      í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 20.00.
                      Flutt verđa verk eftir W.A. Mozart, M. Moszkowski, G.
                      Gershwin, A. Khachaturian og F. Poulenc. Međleikari
                      Álfheiđar á tónleikunum er Steinunn Birna
                      Ragnarsdóttir, píanóleikari. Ađgangur ađ tónleikunum
                      er ókeypis og eru allir velkomnir. |  
                    |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 29. maí 2009 |  
                      |  |  
                      | Burtfarartónleikar Tinnu
                        Bjarnadóttur, píanóleikara |  |  
                      |  |  
                      | Á morgun, laugardaginn 30. maí, heldur
                        Tinna Bjarnadóttir, píanóleikari, burtfarartónleika
                        sína frá Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru
                        síđasti hluti framhaldsprófs hennar viđ skólann.
                        Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi
                        Kópavogs og hefjast kl. 14.00. Flutt verđa verk eftir
                        J.S. Bach, W.A. Mozart, F. Chopin, B. Bartók og M.
                        Moszkowski. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og
                        eru allir velkomnir |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 28. maí 2009 |  
                      |  |  
                      | Fjórir gítarnemendur leika í Salnum |  
                      |  |  
                      | Á morgun, föstudaginn 29. maí, halda
                        fjórir gítarnemendur í framhaldsnámi tónleika í
                        Salnum. Á fyrstu tónleikunum sem hefjast kl. 18.00 mun
                        Börkur Smári Kristinsson, leika verk eftir Sanz,
                        Giuliani og Tárrega. Tónleikar Björgvins Birkis
                        Bjögvinssonar hefjast kl. 18:30 og flytur hann verk
                        eftir de Visée, Tárrega og Villa-Lobos. Ţriđju
                        tónleikarnir hefjast kl. 19:00 og ţar flytur
                        Guđmundur Kári Stefánsson verk eftir Sanz, de Visée
                        og J.S. Bach. Flytjandi á síđustu tónleikunum sem
                        hefjast kl. 19:30 er Gunnlaugur Björnsson. Á
                        efnisskrá hans eru verk eftir Giuliani, Villa-Lobos og
                        Barrios Mangoré. Ađgangur ađ öllum tónleikunum er
                        ókeypis og allir eru velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 27. maí 2009 |  
                      |  |  
                      | Píanómaraţon |  
                      |  |  
                      | Á morgun, fimmtudaginn 28. maí fer fram
                        árlegt píanómaraţon Tónlistarskóla Kópavogs. Ađ
                        ţessu sinni fer maraţoniđ fram í húsnćđi
                        Tónlistarskólans á jarđhćđ Safnađarheimilis
                        Kópavogskirkju viđ Hábraut. Píanóleikurinn hefst
                        kl. 13 og er áćtlađ ađ nemendur spili til kl. 20:00.
                        Áheyrendur eru velkomnir međan húsrúm leyfir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                  
                    | 27. maí 2009 |  
                    |  |  
                    | Sellótónleikar í Salnum |  
                    |  |  
                    |  Í
                      dag, miđvikudaginn 27. maí kl. 18.00 mun Skúli Ţór
                      Jónasson, sellónemandi í framhaldsnámi, halda
                      tónleika í Salnum. Steinunn Birna Ragnarsdóttir leikur
                      međ honum á píanó á tónleikunum. Á efnisskránni
                      eru verk eftir H. Eccles, F. Chopin, G. Fauré og  D.
                      van Goens. Ađgangur ađ tónleikunum, sem eru rúmlega 30
                      mínútna langir, er ókeypis og allir eru velkomnir. |  
                    |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 27. maí 2009 |  
                      |  |  
                      | Ţrennir skólatónleikar í dag |  
                      |  |  
                      | Ţrennir skólatónleikar verđa haldnir
                        í Salnum í dag, miđvikudaginn 27. maí. Fyrstu
                        tónleikarnir hefjast kl. 17:00 og á ţeim leika
                        Suzuki-fiđlunemendur. Á tónleikum kl. 19:00 og 20:00
                        leika nemendur á ólíkum aldri fjölbreytta tónlist
                        á ýmis hljóđfćri.
                        Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
                        velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 25. maí 2009 |  
                      |  |  
                      | Burtfarartónleikar Maríu Aspar
                        Ómarsdóttur, ţverflautuleikara |  
                      |  |  
                      |  Á
                        morgun, ţriđjudaginn 26. maí, heldur María Ösp
                        Ómarsdóttir, ţverflautuleikari, burtfarartónleika
                        sína frá Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru
                        hluti framhaldsprófs hennar viđ skólann.
                        Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi
                        Kópavogs og hefjast kl. 20.00. Ađrir flytjendur á
                        tónleikunum eru Steinunn Birna Ragnarsdóttir,
                        píanóleikari, Guđrún Óskarsdóttir, semballeikari,
                        og Finnur Karlsson sem leikur á píanó. Flutt verđa
                        verk eftir B. Martinu, C. Saint-Saëns, J.S. Bach og
                        Finn Karlsson. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og
                        eru allir velkomnir |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 25. maí 2009 |  
                      |  |  
                      | Ţverflautu- og fiđlutónleikar |  
                      |  |  
                      | Á morgun, ţriđjudaginn 26. maí, munu
                        Steinunn Vala Pálsdóttir, ţverflautunemandi, og Eva
                        Hrund Hlynsdóttir, fiđlunemandi, sem báđar eru í
                        framhaldsnámi, halda tónleika í Salnum. Tónleikar
                        Steinunnar Völu hefjast kl. 17:30 og tónleikar Evu
                        Hrundar hefjast kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er
                        ókeypis og allir eru velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 25. maí 2009 |  
                      |  |  
                      | Tvennir skólatónleikar í dag |  
                      |  |  
                      | Tvennir skólatónleikar fara fram í
                        Salnum í dag. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 19:15 og
                        ţeir síđari kl. 20:00. Ađgangur ađ tónleikunum er
                        ókeypis og allir velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 18. maí 2009 |  
                      |  |  
                      | Vortónleikar Tónvers TK |  
                      |  |  
                      | Árlegir vortónleikarnir Tónvers
                        Tónlistarskóla Kópavogs verđa haldnir í Salnum
                        ţriđjudaginn 19. maí kl. 20:00. Frumflutt verđa verk
                        nemenda Tónversins og er óhćtt ađ lofa fjölbreyttum
                        og skemmtilegum tónlistarviđburđi. Ađgangur ađ
                        tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 17. maí 2009 |  
                      |  |  
                      | Fiđlutónleikar í Salnum |  |  
                      |  |  
                      | Mánudaginn 18. maí kl. 19.30 mun Elín
                        Ásta Ólafsdóttir, fiđlunemandi í framhaldsnámi,
                        halda tónleika í Salnum. Steinunn Birna Ragnarsdóttir
                        leikur međ henni á píanó á tónleikunum. Á
                        efnisskránni eru verk eftir J. Haydn, L.v. Beethoven og
                        C. Böhm. Ađgangur ađ tónleikunum, sem eru um 30
                        mínútna langir, er ókeypis og allir eru velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 17. maí 2009 |  
                      |  |  
                      | Strengjasveitir I og II halda tónleika
                        í Salnum |  
                      |  |  
                      | Tónleikar tveggja yngri strengjasveita
                        skólans verđa haldnir í Salnum mánudaginn 18. maí
                        kl. 18:00. Stjórnendur sveitanna eru Ásdís H.
                        Runólfsdóttir og Unnur Pálsdóttir. Flutt verđa
                        ýmis verk sem ćfđ hafa veriđ í vetur. Ađgangur ađ
                        tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 8. maí 2009 |  
                      |  |  
                      | Vortónleikar á Kópavogsdögum |  
                      |  |  
                      | Vortónleikar forskóladeildar og tvennir
                        almennir vortónleikar verđa á vegum
                        Tónlistarskólans á Kópavogsdögum, auk ţess sem
                        Sálumessa eftir Karl Jenkins verđur flutt í ţriđja
                        sinn. Tónleikarnir verđa sem hér segir: Laugardagur 9. maí kl. 10:00 í Salnum: Fyrri vortónleikar forskóladeildar.
 Sunnudagur 10. maí kl. 10:15 í Salnum: Seinni vortónleikar forskóladeildar.
 Sunnudagur 10. maí kl. 20:00 í Lindakirkju:Sálumessa međ japönsku ívafi eftir Karl Jenkins.
                        Flytjendur eru Samkór Kópavogs, Skólakór Kársness
                        og Strengjasveit Tónlistarskóla Kópavogs, ásamt
                        einsöngvurum og einleikurum. Stjórnandi er Björn
                        Thorarensen og konsertmeistari Hjörleifur Valsson.
 Ţriđjudagur 12. maí kl. 18:00 í Salnum:Vortónleikar. Nemendur á ólíkum stigum námsins
                        leika á ýmis hljóđfćri
 Miđvikudagur 13. maí kl. 18:00 í Salnum:Vortónleikar. Nemendur á ólíkum stigum námsins
                        leika á ýmis hljóđfćri.
 |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 4. maí 2009 |  
                      |  |  
                      | Skólatónleikar í Salnum |  
                      |  |  
                      | Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
                        miđvikudaginn 6. maí og hefjast ţeir kl. 18:00.
                        Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og eru allir
                        velkomnir. Ađgangur er ókeypis. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                  
                    | 29. apríl 2009 |  
                    |  |  
                    | Burtfarartónleikar Ragnheiđar Söru
                      Grímsdóttur, sópran |  
                    |  |  
                    |  Föstudaginn
                      1. maí nk. heldur Ragnheiđur Sara Grímsdóttir,
                      sópran, burtfarartónleika sína frá Tónlistarskóla
                      Kópavogs sem jafnframt eru hluti framhaldsprófs hennar
                      viđ skólann. Tónleikarnir verđa í Seltjarnarneskirkju
                      og hefjast kl. 17.00. Píanóleikari á tónleikunum eru
                      Krystyna Cortes, auk ţess sem ýmsir hljóđfćraleikarar
                      taka einnig ţátt í tónleikunum. Á efnisskránni eru
                      söngverk eftir Bach, Haydn, Mozart, Caccini, Tryggva M.
                      Baldvinsson, Tchaikovsky, Grieg, Fauré, I. Gurney og
                      fleiri. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru
                      allir velkomnir |  
                    |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 28. apríl 2009 |  
                      |  |  
                      | Tvennir skólatónleikar í Salnum |  
                      |  |  
                      | Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í
                        Salnum í ţessari viku. Fyrri tónleikarnir verđa
                        miđvikudaginn 29. apríl, kl. 18:00 og ţeir síđari
                        fimmtudaginn 30. apríl, kl. 18:00. Ađgangur ađ
                        tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 22. apríl 2009 |  
                      |  |  
                      | Burtfarartónleikar Önnu Hafberg,
                        sópran |  
                      |  |  
                      |  Sunnudaginn
                        26. apríl nk. heldur Anna Hafberg, sópran,
                        burtfarartónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs
                        sem jafnframt eru hluti framhaldsprófs hennar viđ
                        skólann. Tónleikarnir verđa í Salnum,
                        Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 20.00. Ađrir
                        flytjendur á tónleikunum eru Krystyna Cortes,
                        píanóleikari, Stefán Ţór Sigfinnsson,
                        klarínettuleikari, og söngkonurnar Oddný
                        Sigurđardóttir og Hulda Jónsdóttir. Á efnisskrá
                        eru söngverk eftir Dowland, W.A. Mozart, Schubert,
                        Rodrigo, Guđmund Óla Sigurgeirsson, Ólaf Axelsson,
                        Haas, Brahms og Rossini. Ađgangur ađ tónleikunum er
                        ókeypis og eru allir velkomnir. |  
                      |  |  
                      |  |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 20. apríl 2009 |  
                      |  |  
                      | Skólatónleikar í Salnum |  
                      |  |  
                      | Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
                        miđvikudaginn 22. apríl kl. 18:00. Efnisskrá
                        tónleikanna er fjölbreytt og fram koma nemendur á
                        ýmsum aldri. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og
                        allir velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 18. apríl 2009 |  
                      |  |  
                      | Flaututónleikar í Salnum |  
                      |  |  
                      |  Sunnudaginn
                        19. apríl kl. 14.00 mun Bryndís Pétursdóttir,
                        ţverflautunemandi í framhaldsnámi, halda tónleika í
                        Salnum. Međleikarar verđa Ingunn Hildur Hauksdóttir,
                        píanókennari, og María Ösp Ómarsdóttir,
                        ţverflautunemandi. Á efnisskránni eru verk eftir
                        Georg Friedrich Händel, Wilhelm Friedemann Bach og
                        Albert Périlhou. Ađgangur ađ tónleikunum, sem eru um
                        30 mínútna langir, er ókeypis og allir eru velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 14. apríl 2009 |  
                      |  |  
                      | Stórtónleikar
                        í Lindakirkju |  
                      |  |  
                      | Um nćstu helgi munu nokkrir nemendur og
                        kennarar Tónlistarskólans taka ţátt í flutningi
                        Sálumessu eftir Karl Jenkins undir stjórn Björns
                        Thorarensen. Sálumessan verđur flutt í Lindakirkju
                        föstudaginn 17. apríl kl. 20 og laugardaginn 18.
                        apríl kl. 17. Međal annarra flytjenda eru Samkór
                        Kópavogs, Skólakór Kársness, Kolbeinn Bjarnason, sem
                        leikur á shakuhachi flautu, Elísabet Waage,
                        hörpuleikari, og einsöngvararnir Ragnheiđur Sara
                        Grímsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir og Guđrún Lóa
                        Jónsdóttir. Konsertmeistari er Hjörleifur Valsson. Um
                        er ađ rćđa mjög áhugavert tónverk og eru nemendur
                        og forráđamenn ţeirra hvattir til ađ láta ţennan
                        viđburđ ekki fram hjá sér fara. Ađgöngumiđar verđa seldir viđ innganginn.
                        Miđaverđ er 2500 kr. en 2000 kr. fyrir eldri borgara
                        og öryrkja. Ókeypis er fyrir 14 ára og yngri. |  
                      |  |  
                      |  |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 13. mars 2009 |  
                      |  |  
                      | Kennsla ađ loknu páskaleyfi |  
                      |  |  
                      | Kennsla ađ loknu páskaleyfi hefst
                        samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 14. mars. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 31. mars 2009  |  
                      |  |  
                      | Tónleikaröđ kennara: Ţýskaland -
                        Frakkland |  
                      |  |  
                      |  Síđustu
                        tónleikar í tónleikaröđ kennara TK á ţessu
                        skólaári verđa laugardaginn 4. apríl nk. kl. 13:00
                        í Salnum. Á ţessum tónleikum, sem bera yfirskriftina
                        Ţýskaland - Frakkland, munu Rúnar Óskarsson,
                        Hlín Pétursdóttir og Ingunn Hildur Hauksdóttir
                        flytja tónverk fyrir klarínettu, píanó og söngrödd
                        eftir Weber, Pierné, Poulenc og Schubert. Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ
                        mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis
                        fyrir ţá og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og
                        velunnara skólans međ í för. |  
                      |  |  
                      | [ Meira
                        ] |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 29. mars 2009 |  
                      |  |  
                      | Skólatónleikar í Salnum |  
                      |  |  
                      | Síđustu skólatónleikarnir fyrir
                        páskafrí verđa haldnir í
                        Salnum miđvikudaginn 1. apríl kl. 18:00. Á tónleikunum
                        verđur leikin endurreisnar- og barokktónlist á
                        sembal, blokkflautur og fiđlu, auk ţess sem
                        blásaraoktett flytur verk eftir Krommer. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og
                        allir velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 3. mars 2008 |  
                      |  |  
                      | Tónleikar
                        Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna |  
                      |  |  
                      | Fimmtudaginn 5. mars nk. kl. 20:00 heldur
                        Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna tónleika í
                        Langholtskirkju og eru nemendur og forráđamenn ţeirra
                        hvattir til ađ láta ţennan viđburđ ekki fram hjá
                        sér fara. Hljómsveitina skipa ađ ţessu sinni nemendur úr
                        Tónlistarskóla FÍH, Tónlistarskóla Hafnarfjarđar,
                        Tónlistarskóla Kópavogs, Tónskóla Sigursveins D.
                        Kristinssonar, Tónlistarskólanum í Reykjavík,
                        Allegro-Suzukitónlistarskólanum, Tónlistarskóla
                        Garđabćjar, Tónlistarskóla Reykjanesbćjar,
                        Tónlistarskólanum á Akranesi og
                        Suzukitónlistarskólanum í Reykjavík, alls um 70
                        tónlistarnemar. Efnisskrá:  
                          Fantasía Corelliana eftir Roberto SierraSjö byltur svefnleysingjans eftir Harald Vigni
                            SveinbjörnssonŢrír ţćttir úr sinfóníu nr. 5 í e-moll,
                            op. 64 eftir Pyotr Ilyich Tchaikovsky Einleikarar á gítar eru Snorri Hallgrímsson og
                        Andri Eyjólfsson. Stjórnandi er Bernharđur Wilkinson. Almennur ađgangseyrir er 1000 kr. en 500 kr. fyrir
                        nemendur og verđa ađgöngumiđar seldir viđ
                        innganginn. |  
                      |  |  
                      |  |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 2. mars 2009 |  
                      |  |  
                      | Tónleikaröđ kennara: Karnival
                        dýranna |  
                      |  |  
                      | Laugardaginn 7. mars nk. kl. 13.00 verđa
                        fjórđu tónleikarnir í tónleikaröđ kennara
                        Tónlistarskóla Kópavogs á ţessu starfsári. Á
                        efnisskránni eru Flug býflugunnar eftir
                        Rimsky-Korsakov og Karnival dýranna eftir Saint-Saëns.
                        Tónleikarnir eru um klukkustundar langir.  
 Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ
                        mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis
                        fyrir ţá og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og
                        velunnara skólans međ í för. |  
                      |  |  
                      | [ Meira
                        ] |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 1. mars 2009 |  
                      |  |  
                      | Hljóđfćrakynning fyrir
                        forskólanemendur |  
                      |  |  
                      | Hljóđfćrakynning fyrir nemendur sem
                        ljúka forskólanámi í vor og ađstandendur ţeirra
                        fer fram í Salnum ţriđjudaginn 2. mars kl. 17.00. Í
                        tali, tónum og myndum verđa kynnt ţau hljóđfćri
                        sem kennt er á í skólanum. Forráđamenn eru hvattir
                        til ađ fjölmenna međ börnum sínum. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 25. febrúar 2009 |  
                      |  |  
                      | Meistaranámskeiđ og tónleikar á
                        Píanódögum í Salnum |  
                      |  |  
                      |  Ítalski
                        píanóleikarinn Domenico Codispoti heldur
                        einleikstónleika í Salnum föstudagskvöldiđ 27.
                        febrúar nk. og hefjast ţeir kl. 20. Á efnisskrá
                        tónleikanna eru verk eftir Robert Schumann, Enrique
                        Granados, Franz Liszt og Sergej Rachmaninov.
                        Tónleikarnir marka upphaf Píanódaga í Salnum sem
                        haldnir eru í samvinnu fjögurra tónlistarskóla á
                        höfuđborgarsvćđinu. Ţađ eru Tónlistarskóli
                        Hafnarfjarđar, Tónlistarskóli Kópavogs,
                        Tónlistarskólinn í Reykjavík og Tónskóli
                        Sigursveins D. Kristinssonar sem standa ađ
                        Píanódögunum.
 Laugardaginn 28. febrúar og sunnudaginn 1. mars
                        leiđbeinir Codispoti ungum píanóleikurum á
                        meistaranámskeiđi í Salnum. Námskeiđiđ stendur
                        frá kl. 9:30 til 16:30 á laugardeginum og frá kl.
                        9.30 til 16:00 á sunnudeginum. Námskeiđiđ er öllum
                        opiđ og án endurgjalds. |  
                      |  |  
                      | [ Meira
                        ] |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 15. febrúar 2009 |  
                      |  |  
                      | Tvennir skólatónleikar í vikunni |  
                      |  |  
                      | Tvennir skólatónleikar verđa haldnir
                        í Salnum miđvikudaginn 18. febrúar. Fyrri
                        tónleikarnir hefjast kl. 18:00 og hinir síđari kl.
                        19:00. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og eru
                        allir velkomnir. Ađgangur er ókeypis. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 10. febrúar 2009 |  
                      |  |  
                      | Gítartónleikar í Salnum |  
                      |  |  
                      | 
                          
                            |  | Laugardaginn
                        14. febrúar kl. 12:00 mun Gunnlaugur Björnsson,
                        nemandi í framhaldsnámi í gítarleik, halda
                        einleikstónleika í Salnum. Á efnisskránni eru
                        sónata nr. 34 í d-moll eftir S.L. Weiss, fimm
                        prelúdíur eftir Heitor Villa Lobos og Una Limosnita
                        por Amor de Dios eftir Augustin Barrios Mangoré.
                        Ađgangur ađ tónleikunum, sem eru um 50 mínútna
                        langir, er ókeypis og allir eru velkomnir. |  
                            |  |  |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 10. febrúar 2009 |  
                      |  |  
                      | Píanótónleikar í Salnum |  
                      |  |  
                      | Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
                        laugardaginn 14. febrúar og hefjast ţeir kl. 10:30. Á
                        tónleikunum leika píanónemendur í miđ- og
                        framhaldsnámi fjölbreytta píanótónlist. Ađgangur er
                        ókeypis og allir eru velkomnir. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 20. janúar 2009 |  
                      |  |  
                      | Nýjung: Suzuki sellókennsla |  
                      |  |  
                      |  Tónlistarskóli
                        Kópavogs býđur upp á nýjan námsmöguleika í
                        skólanum nú á vorönninni 2009. Ţetta er Suzuki
                        sellókennsla og kennari verđur Haukur F. Hannesson.
                        Haukur, sem nú er kominn til starfa í skólanum, hefur
                        mörg undanfarin ár veriđ búsettur í Svíţjóđ.
                        Hann var frumkvöđull í Suzuki sellókennslu á
                        Íslandi og hefur stundađ hana víđa um heim. Auk
                        Suzuki sellókennslu hefur Haukur veriđ í forystu
                        fyrir Suzukikennslu í heiminum og er nú bćđi
                        formađur Evrópska Suzukisambandsins og Alţjóđa
                        Suzukisambandsins.
 Námiđ mun hefjast međ foreldranámskeiđi í sex
                        vikur, ţar sem bćđi verđa fyrirlestrar og
                        hljóđfćraćfingar fyrir foreldra. Um mjög
                        takmarkađan fjölda nemenda er ađ rćđa og fá ţeir
                        plássin sem fyrstir sćkja um. Umsóknareyđublađ er
                        hćgt ađ nálgast hér. Ţađ er skólanum mikiđ ánćgjuefni ađ geta
                        bođiđ Suzuki sellónám undir leiđsögn Hauks F.
                        Hannessonar. Ţetta er einstakt tćkifćri sem vonandi
                        margir hafa áhuga á ađ nýta. |  
                      |  |  | 
              
                | 
                    
                      | 3. janúar 2009 |  
                      |  |  
                      | Tónleikaröđ kennara: Barokktónlist |  
                      |  |  
                      |  Laugardaginn
                        17. janúar nk. kl. 13.00 verđa ţriđju tónleikarnir
                        í tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla Kópavogs á
                        ţessu starfsári. Ţar mun Guđrún Óskarsdóttir,
                        semballeikari, flytja tónverk eftir Henry Purcell,
                        Johann Sebastian Bach, Domenico Scarlatti og François
                        Couperin. Tónleikarnir eru um ţađ bil klukkustundar
                        langir. Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ
                        mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis
                        fyrir ţá og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og
                        velunnara skólans međ í för. |  
                      |  |  
                      | [ Meira
                        ] |  
                      |  |  | 
              
                |  | 
              
                |  | 
              
                |  |