Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2009

 

Fréttir

31. mars 2009

Tónleikaröđ kennara: Ţýskaland - Frakkland 

Síđustu tónleikar í tónleikaröđ kennara TK á ţessu skólaári verđa laugardaginn 4. apríl nk. kl. 13:00 í Salnum. Á ţessum tónleikum, sem bera yfirskriftina Ţýskaland - Frakkland, munu Rúnar Óskarsson, Hlín Pétursdóttir og Ingunn Hildur Hauksdóttir flytja tónverk fyrir klarínettu, píanó og söngrödd eftir Weber, Pierné, Poulenc og Schubert.


 

Efnisskrá

  • C.M. v. Weber (1786-1826) 
    Grand duo Concertant op. 48
    - Allegro con fuoco
    - Andante con moto
    - Rondo: Allegro
  • G. Pierné (1863-1937) 
    Canzonetta op. 19
  • Francis Poulenc (1899-1963) 
    Sónata fyrir klarinett og píanó op. 184 (1962)
    - Allegro tristamente – Allegretto – trés calme – Tempo
      Allegretto
    - Romanza: Trés calme
    - Allegro con fuoco: Trés anim
  • F. Schubert (1797–1828) 
    Der Hirt auf dem Felsen D 965. op.post. 129
    fyrir klarinett, píanó og sópran

Ađgangseyrir

  • Almennt miđaverđ: 1.500 kr.
  • Eldri borgarar, öryrkjar og námsmenn: 1.200 kr.
  • Kennarar Tónlistarskóla Kópavogs: 500 kr.
  • Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs og ađstandendur: Frítt.
  • 12 ára og yngri: Frítt

Sími í miđasölu er 5 700 400 og er opiđ virka daga kl. 9.00-16.00 og klst. fyrir tónleika.

 

[ Til baka á Fréttir 2009 ]

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is