|
|
21. desember 2010 |
|
Jólaleyfi |
|
Starfsfólk Tónlistarskóla Kópavogs
óskar nemendum, ađstandendum ţeirra og velunnurum
skólans gleđilegra jóla og farsćls nýs árs og
ţakkar samstarfiđ á árinu. Skrifstofa skólans
verđur lokuđ í jólaleyfi en opnar aftur ţriđjudaginn
4. janúar 2011. Kennsla ađ loknu jólaleyfi hefst
samkvćmt stundaskrá ţann dag. |
|
|
12. desember 2010 |
|
Ađventutónleikar í ţessari viku |
|
Í ţessari viku og fram yfir nćstu
helgi verđur mikiđ um ađ vera í skólanum. Ýmsir
kennarar eru međ jólasamspil eđa tónleika međ
sínum nemendum. Auk ţess eru eftirfarandi ađventutónleikar
á dagskrá.
Ţessir tónleikar í Salnum:
- Mánudaginn 13. desember kl. 18:00 leika
strengjasveit II undir stjórn Ásdísar Hildar
Runólfsdóttur og og blásarasveit undir stjórn
Jóns Halldórs Finnssonar.
- Mánudaginn 13. desember kl. 19:00 munu
nemendur leika á ýmis hljóđfćri.
- Mánudaginn 13. desember kl. 20:00 leika
nemendur á blokkflautu, óbó og ţverflautu
samleiksverk međ sembal,auk ţess sem leikin verđa
einleiksverk á sembal.
- Miđvikudaginn 15. desember kl. 18:00 munu
nemendur leika á ýmis hljóđfćri.
- Fimmtudaginn 16. desember kl. 18:00 munu
nemendur leika á ýmis hljóđfćri.
- Fimmtudaginn 16. desember kl. 19:00 munu
nemendur leika á ýmis hljóđfćri.
Eftirtaldir tónleikar verđa í Kópavogskirkju:
- Miđvikudaginn 15. desember kl. 17:10 munu
Suzuki-fiđlunemendur og Suzuki-sellónemendur
leika.
Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og eru
allir velkomnir. |
|
|
5. desember 2010 |
|
Skólatónleikar á mánudag og
miđvikudag |
|
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir
í vikunni međ blandađri efnisskrá. Fyrri
tónleikarnir verđa mánudaginn 6. desember kl. 20 og
síđari tónleikarnir verđa miđvikudaginn 8. desember
og hefjast ţeir kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru
allir velkomnir. |
|
|
23. nóvember 2010 |
|
Jólatónleikar forskóladeildar |
|
Jólatónleikar forskóladeildar verđa
haldnir í Salnum sunnudaginn 28. nóvember kl. 10:00 og
11:15. Allir forskólanemendur koma fram á tónleikunum
sem eru tvískiptir og hafa nemendur fengiđ
upplýsingar um ţađ hvenćr ţeir eiga ađ mćta og
hvar ţeir eiga ađ sitja. Hvorir tónleikar eru um 30
mínútna langir. Ađgangur er ókeypis og allir
velkomnir. |
|
|
21. nóvember 2010 |
|
Skólatónleikar á mánudag og
ţriđjudag |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í
Salnum, mánudaginn 22. nóvember og hefjast ţeir kl. 20:00.
Tvennir tónleikar verđa á ţriđjudaginn 23.
nóvember, fyrri tónleikarnir hefjast kl. 18 en hinir
síđari kl. 19:00. Efnisskrá allra tónleikanna er fjölbreytt og fram koma nemendur á
ýmsum aldri. Ađgangur er ókeypis og
allir velkomnir. |
|
|
26. október 2010 |
|
Tvennir skólatónleikar í nćstu
viku |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
ţriđjudaginn 2. nóvember kl. 18:00 og kl. 19:00. Efnisskrá tónleikanna er
fjölbreytt og eru allir velkomnir. Ađgangur er
ókeypis. |
|
|
21. október 2010 |
|
Vetrarfrí |
|
Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí
verđur í Tónlistarskólanum mánudaginn 25. og
ţriđjudaginn 26. október nćstkomandi. |
|
|
14. október 2010 |
|
Skólatónleikar á mánudag |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
mánudaginn 18. október og hefjast ţeir kl. 20:00. Á
tónleikunum leika nemendur á fiđlu, gítar,
harmoniku, píanó og víólu. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir. |
|
|
4. október 2010 |
|
Kynningarfundur fyrir foreldra
píanónemenda |
|
Kynningarfundur fyrir foreldra
píanónemenda á 1. og 2. námsári verđur haldinn í
sal Tónlistarskólans á neđri hćđ Safnađarheimilis
Kópavogskirkju viđ Hábraut ţriđjudaginn 5. október
nk. kl. 20-21. Fariđ verđur yfir skipulag námsins og
ýmis hagnýt atriđi viđ upphaf píanónáms.
Foreldrar eru hvattir til ađ mćta. Kaffi á könnunni. |
|
|
4. október 2010 |
|
Fyrstu skólatónleikar starfsársins |
|
Fyrstu skólatónleikar á ţessu
skólaári verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 5.
október og hefjast ţeir kl. 18:00. Flutt verđur
píanótónlist og eru allir velkomnir. Ađgangur er
ókeypis. |
|
|
6. september 2010 |
|
Fyrstu tímar í tónfrćđagreinum |
|
Kennsla í tónfrćđagreinum í grunn-
og miđnámi hefst samkvćmt stundaskrá fimmtudaginn 9.
september nk. og munu hljóđfćrakennarar láta
nemendur vita hvenćr ţeir eiga ađ mćta í
tónfrćđatíma. Nánari upplýsingar má einnig fá á
skrifstofu skólans.
Kennsla í tónlistarsögu hefst ţriđjudaginn 14.
september kl. 17:00. Kennari er Ríkharđur H.
Friđriksson. Kennsla í hljómfrćđi og tónheyrn
hefst miđvikudaginn 15. september. Arnţór Jónsson
kennir tónheyrn í vetur og Atli Ingólfsson kennir
hljómfrćđi. Nánari upplýsingar um kennslutíma í
ţessum tveimur greinum eru veittar á skrifstofu
skólans.
|
|
|
18. ágúst 2010 |
|
Skólasetning |
|
Tónlistarskóli Kópavogs verđur settur
í Salnum ţriđjudaginn 24. ágúst kl. 17:00.
Nemendur eru beđnir um ađ skila stundaskrám sínum
úr grunnskólum eđa framhaldsskólum á skrifstofu
skólans í síđasta lagi 24. ágúst. |
|
|
15. júní 2010 |
|
Sumarleyfi |
|
Skrifstofa Tónlistarskóla Kópavogs
verđur lokuđ frá 16. júní. Opnađ verđur aftur
mánudaginn 9. ágúst 2010. |
|
|
8. júní 2010 |
|
Viđurkenningar viđ skólaslit |
|
Tónlistarskóla Kópavogs var slitiđ mánudaginn
31. maí sl. og lauk ţar međ 47. starfsári skólans.
Ađ ţessu sinni luku ţrír nemendur framhaldsprófi í
hljóđfćraleik og fjórir til viđbótar luku
hljóđfćrahluta prófins. Árangur nemendanna var
mjög glćsilegur og hlutu ţrjú ţeirra
ágćtiseinkunn á prófum sínum. Elín Ásta
Ólafsdóttir hlaut einkunnina 9.7 í píanóleik,
Gunnlaugur Björnsson, einkunnina 9.6 í gítarleik og
Bryndís Pétursdóttir einkunnina 9.2 í
ţverflautuleik. Ađrir nemendur, Börkur Smári
Kristinsson, gítarleikari, Edda María Elvarsdóttir,
ţverflautuleikari, Stefán Haukur Gylfason,
gítarleikari og Ţórdís Björt Sigţórsdóttir,
fiđluleikari, fengu einnig öll góđar einkunnir á
prófum sínum. Útskriftarnemendurnir, sem hér eru á
myndinni ásamt kennurum sínum, tóku viđ
prófskírteinum og viđurkenningum.
Eftirtaldir nemendur fengu viđurkenningar fyrir
framúrskarandi árangur á áfangaprófum.
Hćstu grunnpróf í hljóđfćraleik:
- Artiom Zusmanovich, píanó
- Brimrún Óskarsdóttir, klarinett
- Eydís Sylvía Einarsdóttir, básúna
- Hafsteinn Rúnar Jónsson, píanó
- Hugrún Óskarsdóttir, píanó
- Kári Kristinn Bjarnason, klarinett
- Margrét Kristín Kristjánsdóttir, píanó
- Marína Herdís Jónsdóttir, ţverflauta
- Nína Guđrún Arnardóttir, píanó
- Runólfur Bjarki Arnarson, harmonika
- Sigurrós Halldórsdóttir, píanó
- Sunna Ami Amenuvor, fiđla
- Ţóranna Dís Bender, píanó
Hćstu miđpróf í hljóđfćraleik og einsöng:
- Auđur Guđjónsdóttir, trompet
- Elva Lind Ţorsteinsdóttir, einsöngur
- Lilja Brandsdóttir, píanó
Tónfrćđi - miđpróf
- Aron Jakob Jónasson, gítar/kontrabassi
Tónfrćđi - grunnpróF
- Guđrún Ţorkelsdóttir, klarinett
- Halldór Rafn Guđmundsson, píanó
|
|
|
29. maí 2010 |
|
Skólaslit mánudaginn 31. maí |
|
Skólaslit og afhending einkunna verđa
mánudaginn 31. maí nk. og hefst athöfnin í Salnum
kl. 17:00. |
|
|
29. maí 2010 |
|
Burtfarartónleikar Barkar Smára
Kristinssonar, gítarleikara |
|
Sunnudaginn
30 maí nk. heldur Börkur Smári Kristinsson,
gítarleikari, burtfararprófstónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru hluti
framhaldsprófs hans viđ skólann. Tónleikarnir verđa
í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl.
15.00. Flutt verđa verk eftir J.S. Bach, F. Sor, M.
Giuliani, F. Tárrega og A. Piazzolla. Međleikari á
tónleikunum er Sólveig Magnúsdóttir,
ţverflautuleikari. Ađgangur ađ tónleikunum er
ókeypis og eru allir velkomnir |
|
|
25. maí 2010 |
|
Burtfarartónleikar Elínar Ástu
Ólafsdóttur píanóleikara |
|
Miđvikudaginn
26. maí 2010 heldur Elín Ásta Ólafsdóttir,
píanóleikari, burtfararprófstónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru lokahluti
framhaldsprófs hennar viđ skólann. Tónleikarnir
verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast
kl. 20.00. Flutt verđa verk eftir J.S. Bach, F. Chopin,
H. Bertini, A. Copland og F. Poulanc. Međleikari á
tónleikunum er Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Ađgangur
ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir
|
|
|
24. maí 2010 |
|
Skólatónleikar í lok starfsárs |
|
Ţriđjudaginn 25. maí verđa tvennir
almennir skólatónleikar haldnir í Salnum. Fyrri
tónleikarnir hefjast kl. 18:00 og hinir síđari kl.
19:00. Ţar munu nemendur á ýmsum aldri leika
einleiks- og samleiksverk.
Auk ţess munu sex nemendur halda stutta tónleika
ţessa síđustu viku starfsársins. Ţriđjudaginn 25.
maí verđa tvennir tónleikar ţverflautunemenda í
stofu 8 í skólahúsinu. Á fyrri tónleikunum, sem
hefjast kl. 17:00, mun Kristín Hulda
Kristófersdóttir koma fram og á hinum síđari,
sem hefjast kl. 17:45, leikur Sólveig Magnúsdóttir.
Sama dag kl. 20:00 mun Brynhildur Ţóra
Ţórsdóttir, sellónemandi í framhaldsnámi,
halda stutta tónleika í Salnum.
Miđvikudaginn 26. maí kl. 18:30 mun Oddur
Vilhjálmsson, saxófónnemandi, halda stutta
tónleika í safnarheimili Kópavogskirkju. Tvennir
píanótónleikar verđa á sama stađ fimmtudaginn 27.
maí. Á fyrri tónleikunum, sem hefjast kl. 17:00,
leikur Harpa Dís Hákonardóttir, og á síđari
tónleikunum, sem hefjast kl. 17:45, leikur Svava
Berglind Finsen.
Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og eru
allir velkomnir međan húsrúm leyfir. |
|
|
16. maí 2010 |
|
Burtfarartónleikar Bryndísar
Pétursdóttur ţverflautuleikara |
|
|
Mánudaginn
17. maí nk. heldur Bryndís Pétursdóttur,
ţverflautuleikari, burtfararprófstónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru hluti
framhaldsprófs hennar viđ skólann. Tónleikarnir
verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast
kl. 20.00. Flutt verđa verk eftir J.S. Bach, Claude
Debussy, Francis Poulenc og Giulio Briccaldi.
Međleikarar á tónleikunum eru Ingunn Hildur
Hauksdóttir, píanóleikari, og Björgvin Birkir
Björgvinsson, gítarleikari. Ađgangur ađ tónleikunum
er ókeypis og eru allir velkomnir. |
|
|
16. maí 2010 |
|
Skólatónleikar í Salnum í
vikunni |
|
Fernir almennir skólatónleikar verđa haldnir
í Salnum í ţessari viku. Á morgun, mánudaginn 17. maí, verđa haldnir
skólatónleikar kl. 18:00. Ţriđjudaginn 18. maí
verđa tónleikar kl. 18:00 og miđvikudaginn 19. maí
verđa tónleikar kl. 18:00 og 20:00.
Einnig munu ţrír nemendur í framhaldsnámi halda
stutta tónleika i vikunni. Á morgun, mánudaginn 17.
maí, verđa tvennir stuttir tónleikar í Salnum. Á fyrri
tónleikunum, sem hefjast kl. 16:30, mun Hörđur Ingi
Gunnarsson leika á óbó. Síđari tónleikarnir
hefjast kl. 17:00 og á ţeim leikur Stefán Ólafur
Ólafsson á klarínettu og fagott. Á miđvikudaginn
19. maí leikur Eva Hrund Hlynsdóttir á fiđlu á
tónleikum kl. 19.00. Međleikarar nemendanna á píanó
eru Sólveig Anna Jónsdóttir og Steinunn Birna
Ragnarsdóttir.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir
eru velkomnir.
|
|
|
9. maí 2010 |
|
Vorvindar glađir á Kópavogsdögum |
|
Kl.
20:00 miđvikudagskvöldiđ 12. maí nćstkomandi verđa
haldnir tónleikar í nýja safnađarheimilinu Borgum
viđ Hábraut. Ţetta er í fyrsta sinn sem ţar eru
haldnir tónleikar međ kammertónlist. Ţar kemur fram
Kammertríó Kópavogs skipađ Peter Máté
píanóleikara og flautuleikurunum Guđrúnu
Birgisdóttur og Martial Nardeau. Á efnisskrá
tónleikanna eru verk eftir Loeillet, Fauré, Schubert,
Dvorák, Doppler og Sigfús Halldórsson. Ađ ţessum
tónleikum standa Kópavogskirkja, Kammertríóiđ og
Tónlistarskóli Kópavogs međ stuđningi
Kópavogsbćjar. Tónleikarnir eru framlag ţessara
ađila til Kópavogsdaga. |
|
[ Meira
]
|
|
|
3. maí 2010 |
|
Skólatónleikar í vikunni |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
miđvikudaginn 5. maí kl. 18:00. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir. |
|
|
29. apríl 2010 |
|
Burtfarartónleikar Ţórdísar Bjartar
Sigţórsdóttur, fiđluleikara |
|
Sunnudaginn
2. maí, heldur Ţórdís Björt Sigţórsdóttir,
fiđluleikari, burtfararprófstónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru hluti
framhaldsprófs hennar viđ skólann. Tónleikarnir verđa
í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl.
17.00. Flutt verđa verk eftir F. Fiorillo, J.S. Bach,
W.A. Mozart, C. Franck og Atla Heimi Sveinsson.
Međleikari Ţórdísar Bjartar á tónleikunum er
Steinunn Birna Ragnarsdóttir, píanóleikari. Ađgangur
ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir |
|
|
29. apríl 2010 |
|
Burtfarartónleikar Stefáns Hauks
Gylfasonar, gítarleikara |
|
Sunnudaginn
2. maí, heldur Stefán Haukur Gylfason, gítarleikari,
burtfararprófstónleika sína frá Tónlistarskóla
Kópavogs sem jafnframt eru hluti framhaldsprófs hans
viđ skólann. Tónleikarnir verđa í Salnum,
Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 14.00. Flutt
verđa verk eftir J.S. Bach, M. Giuliani, F. Tárrega,
I. Albeniz, A. Barrios Mangoré og katalónsk
ţjóđlög í útsetningu M. Llobert. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir |
|
|
27. apríl 2010 |
|
Söngdeild flytur óperuna Carmen |
|
Söngdeild
Tónlistarskóla Kópavogs mun flytja óperuna Carmen í
íslenskri ţýđingu í Salnum, fimmtudaginn 29. apríl
og sunnudaginn 2. júní kl. 20.00. Ađeins verđa ţessar
tvćr sýningar. Leikstjórn er í höndum Önnu
Júlíönu Sveinsdóttur, söngkennara skólans, en
píanóleik annast Krystyna Cortes. Ađgangur er ókeypis
á međan húsrúm leyfir.
[ Meira ]
|
|
|
25. apríl 2010 |
|
Píanótónleikar í safnađarheimilinu |
|
Mánudaginn 26. apríl kl. 18.00 mun
Victor Guđmundsson, píanónemandi í
framhaldsnámi, halda tónleika í húsnćđi
tónlistarskólans í safnađarheimili Kópavogskirkju
viđ Hábraut. Ađgangur ađ tónleikunum, sem eru um 30
mínútna langir, er ókeypis og allir eru velkomnir. |
|
|
25. apríl 2010 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
miđvikudaginn 28. apríl, kl. 18:00. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
23. apríl 2010 |
|
Vortónleikar forskóla |
|
Laugardaginn 24. apríl verđa
vortónleikar forskóla haldnir í Salnum. Allir
forskólanemendur koma fram, ţ.m.t. ţeir nemendur
Kársnesskóla, Lindaskóla og Salaskóla sem stunda
fornám í samvinnu viđ Tónlistarskólann.
Tónleikarnir eru tvískiptir og verđa haldnir kl. 10:00
og 11:15, en nemendur hafa fengiđ nánari upplýsingar
um tímasetningu sinna tónleika. |
|
|
18. apríl 2010 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
mánudaginn 19. apríl kl. 20:00. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
11. apríl 2010 |
|
Burtfarartónleikar Gunnlaugs
Björnssonar, gítarleikara |
|
Föstudaginn
16. apríl nk., heldur Gunnlaugur Björnsson,
gítarleikari, burtfararprófstónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru hluti
framhaldsprófs hans viđ skólann. Tónleikarnir verđa
í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl.
20.00. Flutt verđa verk eftir J.S. Bach, J. Turina,
H.Villa-Lobos, Fernando Sor, Nikita Koshkin, Andrew York
og Roland Dyens.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir.
|
|
|
11. apríl 2010 |
|
Tónleikaröđ kennara: Nýlegt og
grípandi |
|
Laugardaginn
17. apríl nk. kl. 13.00 verđa lokatónleikarnir í
tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla Kópavogs á
ţessu starfsári. Flytjendur eru Agnieszka M. Panasiuk,
píanóleikari, Guđrún Sigríđur Birgisdóttir,
flautuleikari, Pawel Panasiuk, sellóleikari, og
flautunemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs. Skólinn
vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ mćta á ţessa
tónleika, enda er ađgangur ókeypis fyrir ţá og ekki
spillir ađ sjá ađstandendur og velunnara skólans
međ í för. |
|
[ Meira
]
|
|
|
11. apríl 2010 |
|
Skólatónleikar á mánudag og
ţriđjudag |
|
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir
í Salnum í vikunni. Fyrri tónleikarnir verđa
mánudaginn 12. apríl og hefjast kl. 20:00 og seinni
tónleikarnir ţriđjudaginn 13. apríl kl. 18:00.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir. |
|
|
9. apríl 2010 |
|
Gunnlaugur Björnsson verđlaunahafi
Nótunnar |
|
Gunnlaugur
Björnsson, nemandi skólans í klassískum gítarleik,
varđ hlutskarpastur í flokki einleikara í
framhaldsnámi á lokatónleikum Nótunnar sem fram
fóru í Langholtskirkju laugardaginn 27. mars.
Tónleikarnir voru lokaáfangi Nótunnar -
uppskeruhátíđar tónlistarskóla, sem haldin var í
fyrsta skipti í ár. Á lokatónleikunum komu fram
nemendur frá 24 tónlistarskólum víđs vegar af
landinu og valdi dómnefnd ţau atriđi er ţóttu skara
fram úr í öllum námsstigum, grunn- miđ- og
framhaldsnámi. Tók Gunnlaugur viđ verđlaunagrip
sínum úr hendi menntamálaráđherra viđ lokaathöfn
hátíđarinnar. Skólinn óskar Gunnlaugi til hamingju
međ viđurkenninguna! |
|
|
28. mars 2010 |
|
Páskaleyfi |
|
Páskaleyfi hefst mánudaginn 29. mars.
Kennsla ađ loknu páskaleyfi hefst samkvćmt
stundaskrá ţriđjudaginn 6. apríl. |
|
|
26. mars 2010 |
|
Meistaranámskeiđ í
klarínettuleik 27. mars |
|
Á
morgun, laugardaginn 27. mars, leiđbeinir
ítalski klarinettuleikarinn Natalia
Benedetti nokkrum klarínettunemendum á
meistaranámskeiđi. Námskeiđiđ fer fram
fram í sal skólans í Safnađarheimili
Kársnessóknar ađ Hábraut 1A og er
samstarfsverkefni Tónlistarskóla
Kópavogs, Tónlistarskóla Hafnarfjarđar
og Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar.
Dagskráin hefst kl. 10 og stendur til
hádegis.Nemendur, kennarar og annađ
áhugafólk er hvatt til ađ koma og
fylgjast međ. |
|
|
|
|
26. mars 2010 |
|
Lokatónleikar NÓTUNNAR 27. mars |
|
Lokatónleikar Nótunnar,
uppskeruhátíđar tónlistarskóla, fara fram
laugardaginn 27. mars í Langholtskirkju.
Ţar koma fram nemendur tónlistarskóla úr öllum
landshlutum, sem sérstakar valnefndir völdu til
ţátttöku á undangengnum svćđahátíđum. Nemendur
í grunn- og miđnámi leika á tónleikum kl. 11 og
nemendur í framhaldsnámi á tónleikum kl.
13.Lokathöfn fer fram kl. 16, ţar sem Katrín
Jakobsdóttir, menntamálaráđherra, og Hanna Birna
Kristjánsdóttir, borgarstjóri, veita viđurkenningar
og verđlaunahafar leika verk sín.
Fulltrúi Tónlistarskóla Kópavogs er Gunnlaugur
Björnsson, nemendi í framhaldsnámi í gítarleik, en
hann vann sér ţátttökurétt á lokatónleikunum međ
góđri frammistöđu á svćđishátíđ
tónlistarskóla á höfuđborgarsvćđinu.
Nótan er samstarfsverkefni Félags
tónlistarskólakennara, Félags íslenskra
hljómlistarmanna og Samtaka tónlistarskólastjóra.
|
|
|
21. mars 2010 |
|
Tvennir skólatónleikar í vikunni |
|
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir
í Salnum mánudaginn 22. mars. Fyrri tónleikarnir
hefjast kl. 18:30 og ţeir síđari kl. 20:00. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt
og eru allir velkomnir. Ađgangur er ókeypis. |
|
|
12. mars 2010 |
|
Meistaranámskeiđ í píanóleik 13.
og 14. mars |
|
Laugardaginn
13. mars og sunnudaginn 14. mars leiđbeinir
Víkingur Heiđar Ólafsson, píanóleikari,
píanónemendum á meistaranámskeiđi. Fyrri
daginn fer námskeiđiđ fram í sal Tónskóla
Sigursveins D. Kristinssonar, Engjateigi 1,
Reykjavík en síđari daginn í Salnum,
Tónlistarhúsi Kópavogs. Námskeiđiđ er
samstarfsverkefni Tónlistarskóla Hafnarfjarđar,
Tónlistarskóla Kópavogs, Tónlistarskólans í
Reykjavík og Tónskóla Sigursveins D.
Kristinssonar. Dagskráin hefst kl. 9:30 báđa
dagana og lýkur kl. 16:30. Alls munu 15
píanónemendur leika á námskeiđinu.
Píanókennarar, nemendur og annađ áhugafólk er
hvatt til ađ koma og fylgjast međ en ađgangur
er ókeypis. |
|
|
|
12. mars 2010 |
|
NÓTAN - uppskeruhátíđ
tónlistarskóla |
|
Tónlistarskólar
á höfuđborgarsvćđinu halda sameiginlega tónleika
laugardaginn 13. mars í sal FÍH, Rauđagerđi 27,
Reykjavík. Haldnir verđa ţrennir tónleikar, ţeir
fyrstu kl. 12:30, nćstu kl. 14:00 og síđustu
tónleikarnir kl. 15:30. Klukkan 16:45 verđur síđan
haldin stutt lokaathöfn ţar sem allir ţátttakendur
fá viđurkenningarskjal, auk ţess sem ţau 12 atriđi
sem best ţykja af tónleikum dagsins ađ mati
valnefndar fá verđlaun og ţátttökurétt í
lokahátíđ NÓTUNNAR laugardaginn 27. mars nk.
Fulltrúi Tónlistarskóla Kópavogs verđur Gunnlaugur
Björnsson, gítarnemandi í framhaldsnámi, og leikur
hann á tónleikunum kl. 14:00. Dagskrá allra ţessara
tónleika er mjög fjölbreytt og ađgangur
ókeypis. |
|
|
7. mars 2010 |
|
Ţrennir skólatónleikar í vikunni |
|
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir
í Salnum mánudaginn 6. mars. Fyrri tónleikarnir
hefjast kl. 18:30 og ţeir síđari kl. 20:00.
Ţriđjudaginn 9. mars verđa haldnir skólatónleikar
sem hefjast kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er
ókeypis og eru allir velkomnir. |
|
|
28. febrúar 2010 |
|
Hljóđfćrakynning fyrir
forskólanemendur |
|
Hljóđfćrakynning fyrir nemendur sem
ljúka forskólanámi í vor og ađstandendur ţeirra
fer fram í Salnum miđvikudaginn 3. mars kl. 17.00. Í
tali, tónum og myndum verđa kynnt ţau hljóđfćri
sem kennt er á í skólanum. Forráđamenn eru hvattir
til ađ fjölmenna međ börnum sínum. |
|
|
28. febrúar 2010 |
|
Tónleikaröđ kennara: Ekki er allt
sem sýnist |
|
Laugardaginn
6. mars nk. kl. 13.00 verđa ađrir tónleikarnir í tónleikaröđ kennara
Tónlistarskóla Kópavogs á ţessu starfsári. Á
efnisskránni eru verk eftir Giovanni Paolo Simonetti,
Mel Bonis, Théodore Dubois og Daniele Zanettovich.
Tónleikarnir eru um klukkustundar langir.
Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ
mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis
fyrir ţá og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og
velunnara skólans međ í för. |
|
[ Meira ]
|
|
|
28. febrúar 2010 |
|
Tvennir skólatónleikar í Salnum |
|
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir
í Salnum á morgun, mánudaginn 1. mars. Á fyrri
tónleikunum, sem hefjast kl. 18:30, verđur flutt
píanótónlist en á síđari tónleikunum, sem byrja
kl. 20:00, leika nemendur á ýmis hljóđfćri.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir
velkomnir. |
|
|
26. febrúar 2010 |
|
Opin ćfing sunnudaginn 28. febrúar |
|
Á sunnudag kl. 12:00 verđur opin ćfing
í Salnum fyrir tónleika í tónleikaröđinni
"Töfrahurđ - barnatónleikar" sem bera
yfirskriftina "Klassískt diskótek". Ţar
gefst áheyrendum kostur á ađ hjálpa til viđ
tónlistarflutninginn og kynnast takti, hljóđfćrum og
nótnabókum. Hljómsveit hússins ţessa dagsstund er
engin önnur en Sinfóníuhljómsveit áhugamanna en
einnig koma fram dansarar úr Listdansskóla Íslands,
Jóhann Friđgeir Valdimarsson, tenór og Sigurţór
Heimisson, leikari. Flytjendur vilja fá sem flesta í
Salinn međan á ćfingunni stendur.
(Ţessi ćfing var áđur augýst á
laugardag.)
|
|
|
26. febrúar 2010 |
|
Tónleikar laugardag 27. febrúar |
|
Á
degi tónlistarskólanna laugardaginn 27. febrúar
verđa skólatónleikar í Salnum og hefjast ţeir kl.
11. Á tónleiknum leika nemendur á öllum námsstigum
á ýmis hljóđfćri og er efnisskráin mjög
fjölbreytt. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og
allir velkomnir.
|
|
|
21. febrúar 2010 |
|
Skólatónleikar í Salnum á mánudag
og ţriđjudag |
|
Skólatónleikar verđa haldnir
í Salnum mánudaginn 22. febrúar kl. 18:30 og
ţriđjudaginn 23. febrúar kl. 18:00. Ađgangur
ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
28. janúar 2010 |
|
Tónleikar
Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna |
|
Laugardaginn 30. janúar nk. kl. 16:00
heldur Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna
tónleika í Langholtskirkju og eru nemendur og
forráđamenn ţeirra hvattir til ađ láta ţennan
viđburđ ekki fram hjá sér fara.
Hljómsveitina skipa tćplega 100 tónlistarnemar úr
tónlistarskólum á höfuđborgarsvćđinu og
nágrenni. Stjórnandi er Daníel Bjarnason. Á tónleikunum kemur einnig fram sex manna hópur
hljóđfćraleikara úr hljómsveitinni og flytur tvö
kammerverk undir stjórn Péturs Grétarssonar. Einleikari međ hljómsveitinni er
Baldvin Oddsson. Ţó einleikarinn sé ađeins 15 ára,
hefur hann ţegar vakiđ athygli fyrir fágađan
trompetleik og er mörgum í fersku minni einleikur hans
međ Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í
desember 2008. Nú stígur hann á sviđ međ
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna í hinum
gođsögulega trompetkonsert eftir Joseph Haydn.
Efnisskrá:
- "Lift off" eftir Russell Peck - fyrir
ţrjá slagverksleikara og níu bassatrommur - líkt
er eftir hljóđheimi geimskips í flugtaki.
- "Ćvintýri eitt ég veit" eftir Snorra
Sigfús Birgisson - samiđ ađ beiđni
Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna fyrir
slagverk og ţrjú laglínuhljóđfćri -
frumflutningur.
- Trompetkonsert í Es-dúr eftir Joseph Haydn.
- Sinfónía nr. 5 eftir Felix Mendelsson
(Reformation) - samin 1830 í tilefni ţess ađ 300
ár voru liđin frá stofnun mótmćlendakirkjunnar
í Evrópu.
Almennur ađgangseyrir er 1500 kr. en 1000 kr. fyrir
nemendur og eldri borgara. Ađgöngumiđar verđa seldir
viđ innganginn.
|
|
|
|
|
18. janúar 2010 |
|
Nýtt starfsár Sinfóníuhljómsveitar
tónlistarskólanna |
|
Hljómsveitarnámskeiđ
Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna hefst
laugardaginn 9. janúar nk. Tilgangur námskeiđsins ađ
gefa nemendum í miđ- og framhaldsnámi kost á
ţjálfun í ađ spila í stórri hljómsveit.
Námskeiđinu lýkur međ tónleikum í Langholtskirkju
laugardaginn 30. janúar nk. kl. 16.
Ţetta er sjötta starfsár Sinfóníuhljómsveitar
tónlistarskólanna, sem er samstarfsverkefni
Tónlistarskóla FÍH, Tónlistarskóla Hafnarfjarđar,
Tónlistarskóla Kópavogs og Tónskóla Sigursveins D.
Kristinssonar. Hljómsveitina skipa ađ ţessu sinni um
eitt hundrađ tónlistarnemar, úr tónlistarskólum á
höfuđborgarsvćđinuog nágrenni. Stjórnandi ađ
ţessu sinni er Daníel Bjarnason.
Viđfangsefni sveitarinnar eru:
- Russell Peck: Lift off, fyrir níu bassatrommur
- Snorri Sigfús Birgisson: Ćvintýri eitt ég
veit,
fyrir altsaxófón, fiđlu, barítónhorn og
slagverk
-
frumflutningur
- Joseph Haydn: Trompetkonsert í Es-dúr
- Felix Mendelssohn: Sinfónía nr. 5 op. 107
Ćfingar
Sjá
tilkynningu um ćfingar
|
|
|
|
|
|