Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2010

 

Fréttir

11. apríl 2010

Tónleikaröđ kennara: Nýlegt og grípandi 

Laugardaginn 17. apríl nk. kl. 13.00 verđa lokatónleikarnir í tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla Kópavogs á ţessu starfsári. Flytjendur eru Agnieszka M. Panasiuk, píanóleikari, Guđrún Sigríđur Birgisdóttir, flautuleikari, Pawel Panasiuk, sellóleikari, og flautunemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs.
 

Efnisskrá

 • Ţorkell Sigurbjörnsson
  Apaspil fyrir píanó
 • Hilmar Ţórđarson
  Selshamurinn fyrir flautu, píanó og selló međ ţátttöku
  flautunemenda skólans - FRUMFLUTNINGUR
 • George Crumb
  Rödd hvalsins Vox balenae fyrir flautu, píanó og selló

  Í byrjun tónleikanna munu Bryndís Pétursdóttir, Sólveig Magnúsdóttir og Steinunn Vala Pálsdóttir, nemendur í framhaldsnámi í flautuleik, leika tónamínótur eftir Atla Heimi Sveinsson

Um verkin og höfunda

Ţorkell Sigurbjönsson: "Apaspil var barnaópera, sem ég skrifađi fyrir krakkana í Barnamúsíkskólanum. Ţađ mun hafa veriđ 1965. Hún var sýnd í Tjarnarbíói, og ađalstjarnan, apinn, var Júlíana Elín Kjartansdóttir, fiđuleikari. Svo voru fleiri stjörnur, stórar og smáar, og ţar á međal Kristinn Hallsson, hinn ógurlegi dýratemjari!!! Píanólögin voru svo nokkur helstu "númerin" úr ţessari óperu."

Íslenskar ţjóđsögur fela margar hverjar magnađar tilfinningar tengdar vandamálum fólks og draumum. Í sögunni um Selshaminn kynnumst viđ konu sem á sér tvö líf, hiđ mennska og annađ; hennar dýpsta eđli og uppruna sem dýr í sjónum. Augu selsins hafa löngum valdiđ Íslendingum vangaveltum vegna ţess hve ţau minna á mannsaugun og ţví ekki tilviljun ađ ţessi íslenska saga um togstreitu náttúrunnar viđ siđmenninguna skuli kristallast í ţessari mynd um konu og sel. Hilmar Ţórđarson samdi tónlist innblásna af sögunni um Selshaminn sérstaklega fyrir ţessa tónleika og má heyra öldugang og sávarföll en kannski líka eitthvađ fleira um ţađ sem togast á í mannlegu hjarta.

George Crumb samdi Rödd hvalsins áriđ 1971, en nokkrum árum áđur hafđi hann heyrt upptöku af söng hnúfubaks og hrifist mjög af. Í ţessu verki mćlir tónskáldiđ svo fyrir ađ hljóđfćraleikararnir skuli vera međ svartar grímur og ţá mćlir höfundir líka međ ţví menn ađ flytji verkiđ í djúpbláu ljósi til ađ undirstrika hiđ villta haf og ađstođa hlustandann viđ ađ gleyma hinu mennska. Verkiđ er í senn ákaflega fínlegt, fágađ og gróft og villt. Tónskáldinu tekst ađ fá hljóđfćraleikarana til ađ framkalla ótrúlegustu blćbrigđi og hljóđ og verđur ekki annađ sagt en hann hafi skapađ ný viđmiđ í ţessu verki. Verkiđ hefst á einsöng flautunnar og á eftir fylgja tilbrigđi kennd viđ hin ýmsu jarđsögulegu tímabil en í lokin höfumst viđ í einhvers konar tímaleysi og kyrrđ.

Um flytjendur

Píanóleikarinn Agnieszka Malgorzata Panasiuk stundađi nám viđ tónlistarakademíuna í Gdansk og lauk ţađan meistaraprófi í píanóleik. Í Póllandi starfađi hún međ ýmsum kammerhópum og kammersveitum en kom einnig fram sem einleikari. Til dćmis flutti hún píanókonsert Griegs međ Olsztyn Philharmonia og konsert í f-moll eftir Chopin međ Radomiensis String Quartet. Ţá stundađi Agnieszka nám viđ The Royal Academy of Music í London og fékk ţar Krein Scholarship styrk til ađ nema hjá Michael Dussek og Iain Ledingham. Í Englandi spilađi hún međ mörgum einleikurum og kammerhópum, hélt m.a. hádegistónleika í St.-Martin-in-the-Fields, á St.John´s Smith Square og í Senat House Bloombsbury. Á ári 2004 keppti hún svo til úrslita í tónlistarkeppninni Delius Prize. Auk ţessa hefur Agnieszka tekiđ ţátt í ýmsum námskeiđum, m.a hjá Jean-Paul Sevilla, Kevin Kenner, Joseph Seiger og Alexander Pablovic. Hún flutti til Íslands haustiđ 1999 og hefur leikiđ sóló og međ ýmsum kórum, söngvurum og kammerhópnum, bćđi á Norđur- og Austurlandi og í Reykjavík. Agnieszka starfar í Tónlistarskóla Kópavogs.

Pawel Panasiuk er fćddur í Póllandi og stundađi nám viđ Chopin- Akademíuna í Varsjá og lauk ţađan meistaraprófi í sellóleik. Hann stundađi framhaldsnám viđ Trinity College of Music í London og lauk ţađan Postgraduate Diploma. Auk ţess hefur hann tekiđ ţátt í ýmsum námskeiđum, m.a. hjá Tobias Kuhne, Wanda Glowacka, Michael Strauss og Victoria Yagling. Pawel hefur leikiđ međ fjölda hljómsveita og í margvíslegum kammerhópum í ýmsum löndum, m.a. í Póllandi, Ţýskalandi, Frakklandi, Kúwait, Japan og Bretlandi. Hann er međlimur Bellarti PianoTrio. Áriđ 2008 gaf Mittenwald Label út fyrsta geisladisk ţeirra međ enskri og japanskri kammertónlist. Frá árinu 1999 hefur Pawel búiđ á Íslandi. Hann er sellóleikari Sinfóníuhljómsveitar Norđurlands og hefur einnig leikiđ einleik međ hljómsveitinni. Pawel hefur spilađ marga tónleika m.a. Tíbrá í Salnum á Listahátíđinni á Akureyri og viđ Mývatn, Listasafni Sigurjóns Ólafssonar og víđar um landíđ. Hawel kennir sellóleik m.a. viđ Tónlistarskóla Kópavogs.

Guđrún Sigríđur Birgisdóttir stundađi nám í flautuleik viđ Tónlistarskólann í Reykjavík m.a. hjá Manuelu Wiesler og nam svo áfram viđ Musikkhögskolen i Oslo og í Frakklandi. Ađ loknum prófum frá Ecole Normale de Musique í París (m.a.Diplome d´éxécution í flautuleik og Diplome superieur í kammermúsík) stundađi hún framhaldsnám í París í ţrjú ár međ styrk frá franska ríkinu. Hún hóf svo störf á Íslandi áriđ 1982 sem sjálfstćđur flautuleikari og kennari viđ Tónlistarskólann í Reykjavík og Tónlistarskóla Kópavogs. Hún er nú deildarstjóri viđ Tónlistarskóla Kópavogs og hefur útskrifađ marga nemendur. Guđrún hefur haldiđ fjölda einleiks- og kammertónleika,hljóđritađ fyrir útvarp og sjónvarp og gefiđ út nokkra geisladiska en einnig leikiđ á barokkflautu og frumflutt íslensk flautuverk, sem hafa veriđ samin fyrir hennar tilstuđlan. Hún hefur leikiđ einleik í París, San Fransisco, Prag, Amsterdam, Ljubljana, Oslo, Mexico-city, Atlanta,Vínarborg og víđar. Guđrún hefur veriđ bćjalistarmađur Kópavogs og fengiđ starfslaun íslenska ríkisins síđast ţrjá mánuđi 2009 en ţađ ár gaf hún út ásamt Martial Nardeau hjá Íslenskri tónverkamiđstöđ hljómdiskinn Hliđ viđ hliđ međ íslenskum verkum. Ári síđar gaf hún út diskinn Minning međ Herđi Áskelssyni viđ orgeliđ í Hallgrímskirkju.

Ađgangseyrir

 • Almennt miđaverđ: 1.000 kr.
 • Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs og ađstandendur: Frítt.
 • 16 ára og yngri: Frítt.

Sími í miđasölu er 5 700 400 og er opiđ virka daga kl. 14.00-18.00 og klst. fyrir tónleika.

 

[ Til baka á Fréttir 2010 ]

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is