Úr aðalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er að

veita öllum, sem þess æskja, færi á að kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tækifæri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2010

 

Æfingar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna

 

Æfingar

Eftirfarandi æfingar hafa verið ákveðnar fyrir Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna fyrir tónleika í janúar 2010:

Laugardagur 9. janúar kl. 10-13 Raddæfing
Mánudagur 11. janúar kl. 18:00-21:00 Raddæfing 
Þriðjudagur 12. janúar kl. 18:00-21:00 Samæfing 
Laugardagur 16. janúar kl. 10-13 Samæfing 
Mánudagur 18. janúar kl. 18:00-21:00 Samæfing 
Þriðjudagur 19. janúar kl. 18:00-21:00 Raddæfing 
Laugardagur 23. janúar kl. 10-13 Samæfing 
Mánudagur 25. janúar kl. 18:00-21:00 Samæfing 
Þriðjudagur 26. janúar kl. 18:00-21:00 Samæfing 
Föstudagur 29. janúar kl. 18:00-21:00 Samæfing í Langholtskirkju
Laugardagur 30. janúar  kl. 10-13 Generalprufa í Langholtskirkju
Laugardagur 30. janúar kl. 16 Tónleikar í Langholtskirkju
 
Upplýsingum um niðurröðun verka á æfingunum verður dreift til þátttakenda.

Æfingar fara fram í Laugalækjarskóla í Reykjavík nema annað sé sérstaklega tekið fram.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is