Um skólann
Tónlistarskóli Kópavogs tók til starfa 1. nóvember 1963. Hlutverk skólans er
ađ veita nemendum sínum góđa undirstöđuţekkingu og
ţjálfun í tónlist, ásamt ţví ađ leggja rćkt viđ ađ
undirbúa efnilega tónlistarnema fyrir frekara nám. Viđ
skólann starfa á sjötta tug kennara auk skólastjóra. Nú stunda
rúmlega 450 nemendur nám viđ skólann í
hljóđfćraleik, söng, tónfrćđum og tölvutónlist, auk
forskóla.
Skólastjóri er
Kristín Stefánsdóttir og ađstođarskólastjóri Aron Örn Óskarsson. Starfsmađur á skrifstofu er Ţrúđur
Ađalbjörg Gísladóttir. Húsvörđur
er Gylfi Sigurđsson.
|
|
Sími á skrifstofu |
578 5700 |
|
|
|
|
|
|
|