Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ 

stuđla ađ góđri fagmenntun tónlistarmanna og tónlistarkennara
FORSÍĐA
SKÓLINN
Ađstađan
Stjórn skólans
Skipulagsskrá
Ágrip af sögu
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN

 

Stjórn Tónlistarskóla Kópavogs

Sjálfseignarstofnunin Tónlistarskóli Kópavogs var stofnuđ í tengslum viđ flutning skólans í nýtt húsnćđi í Tónlistarhúsi Kópavogs, en áđur rak Tónlistarfélag Kópavogs skólann. 

Samkvćmt skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Tónlistarskóla Kópavogs eiga fimm menn sćti í stjórn stofnunarinnar. Ţar af skipar bćjarstjórn Kópavogs tvo fulltrúa ađ afloknum sveitarstjórnarkosningum hverju sinni. 

Eftirtaldir eiga sćti í stjórn Tónlistarskóla Kópavogs: 

  • Guđríđur Helgadóttir, formađur. 
  • Helga Guđrún Jónasdóttir
  • Ísabella Leifsdóttir
  • Sveinn Sigurđsson 
  • Ţóra Marteinsdóttir

Helga og Ísabella eru tilnefndar af bćjarstjórn Kópavogs.

 

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is