Stjórn Tónlistarskóla
Kópavogs
Sjálfseignarstofnunin Tónlistarskóli Kópavogs var stofnuđ
í tengslum viđ flutning skólans í nýtt húsnćđi í Tónlistarhúsi
Kópavogs, en áđur rak Tónlistarfélag Kópavogs skólann.
Samkvćmt skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Tónlistarskóla
Kópavogs eiga fimm menn sćti í stjórn stofnunarinnar. Ţar af
skipar bćjarstjórn Kópavogs tvo fulltrúa ađ afloknum sveitarstjórnarkosningum
hverju sinni.
Eftirtaldir eiga sćti í stjórn Tónlistarskóla Kópavogs:
- Guđríđur Helgadóttir, formađur.
- Helga Guđrún Jónasdóttir
- Ísabella Leifsdóttir
- Sveinn Sigurđsson
- Ţóra Marteinsdóttir
Helga og Ísabella eru tilnefndar af bćjarstjórn Kópavogs.
|