Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ 
- efla tónlistarlíf í samfélaginu

FORSÍĐA
SKÓLINN
Ađstađan
Stjórn skólans
Skipulagsskrá
Ágrip af sögu
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN

 

Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Tónlistarskóla Kópavogs

I. Nafn og markmiđ

1. gr.

Tónlistarfélag Kópavogs stofnar hér međ sjálfseignarstofnun sem heitir Tónlistarskóli Kópavogs. Heimili skólans er í Kópavogi.

2. gr.

Tilgangur stofnunarinnar er rekstur tónlistarskóla sem starfar í Kópavogi.

3. gr.

Stofnfé Tónlistarskóla Kópavogs er kr. 120.666.603. Stofnféđ greiđist međ hljóđfćrum, áhöldum og tćkjum ađ bókfćrđu verđi kr. 5.308.492 og 27,38% eignarhluta í Tónlistarhúsi Kópavogs, sem greitt hefur veriđ fyrir međ kr. 115.286.111, ţar af međ skuldabréfi kr. 100.000.000.

Stofnfé skólans skal aldrei verđa minna ađ raungildi en kr. 600.000.

II. Stjórn og fjármál skólans

4. gr.

Stjórn Tónlistarskóla Kópavogs skal skipuđ fimm mönnum. Fyrstu stjórn skipa ţrír menn tilnefndir af núverandi stjórn Tónlistarfélags Kópavogs og tveir kjörnir af bćjarstjórn Kópavogs, til fjögurra ára í senn, ađ afloknum svetarstjórnarkosningum. Ţegar stjórnarmađur, sem ekki er kjörinn af bćjarstjórn Kópavogs, hverfur úr stjórninni skulu stjórnarmenn sammćlast um mann í stjórnina í hans stađ. Stjórnin skiptir međ sér verkum. Stjórnarmenn skulu eiga lögheimili í Kópavogi.

Stjórnin rćđur skólastjóra ađ skólanum, samţykkir fjárhags- og starfsáćtlun skólans, fylgir henni fram og ber ábyrgđ á ađ starfsemin sé í samrćmi viđ lög og reglur um starfsemi tónlistarskóla. Nánar skal kveđiđ um störf stjórnarinnar, ţeirra sem fyrir hana starfa og störf nemenda í skólareglum sem stjórnin setur.

5. gr.

Skólastjóri rćđur kennara og ađra starfsmenn skólans. Um laun kennara fer eftir kjarasamningum sem launanefnd sveitarfélaga gerir viđ stéttarfélög ţeirra á hverjum tíma. Laun annarra starfsmanna ákvarđast međ hliđsjón af kjarasamningum viđkomandi stéttarfélaga.

6. gr.

Tónlistarskóli Kópavogs er alhliđa tónlistarskóli sem starfar í samrćmi viđ ákvćđi 1. gr. laga um fjárhagslegan stuđning viđ tónlistarskóla, nr. 75/1985. Um nám og prófgráđur fer eftir ađalnámskrá tónlistarskóla, útgefinni af menntamálaráđuneitinu.
Stjórn Tónlistarskóla Kópavogs getur stofnađ til háskólanáms á sviđi tónlistar á eigin vegum og/eđa í samvinnu viđ ađrar menntastofnanir á sviđi tónlistar í samrćmi viđ lög um háskóla, nr. 7/1998.

7. gr.

Tekjur Tónlistarskóla Kópavogs byggjast á fjárveitingum opinberra ađila, svo sem Kópavogsbćjar, međ hliđsjón af lögum nr. 75/1985 um fjárhagslegan stuđning viđ tónlistarskóla. Jafnframt innheimtir stofnunin skólagjöld af nemendum skólans til ađ standa ađ öđru leyti undir kostnađi af rekstri hans, ásamt öđrum tekjum sem skólanum kunna ađ áskotnast.

8. gr.

Löggiltur endurskođandi skal valinn af stjórn skólans til eins árs í senn. Starfsár og reikningsár er frá 1. ágúst til 31. júlí.

9. gr.

Ákvörđun um niđurlagingu og breytingar á skipulagsskrá sjálfseiganarstofnunarinnar Tónlistarskóli Kópavogs skal tekin af stjórn hennar. Ţarf atkvćđi minnst fjögurra stjórnarmanna til ađ ákvörđun um niđurlagningu sé gild. Verđi stofnunin lögđ niđur renna eignir hennar til Tónlistarhúss Kópavogs eftir ađ skuldir hafa veriđ greiddar.

Samţykktir um breytingar á skipulagsskrá sjálfseigarstofnunarinnar og um niđurlagningu hennar, svo og um veđsetningu eđa sölu á fasteignum, skal bera undir dómsmálaráđherra í samrćmi viđ lög nr. 19/1988.

10. gr.

Leita skal stađfestingar dómsmálaráđherra á skipulagsskrá ţessari, sbr. lög um sjóđi og stofnanir sem starfa samkvćmt stađfestri skipulagsskrá, nr. 19/1988.

Skipulagsskrá ţessi kemur í stađ samnefndrar skipulagsskrá, sem stađfest var 19. september 2001, nr. 732 í B-deild Stjórnartíđinda 2001.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is