Námsgreinar
Tónlistarskóli Kópavogs er einn af stćrri tónlistarskólum
landsins og býđur upp á heildstćtt nám í öllum helstu
greinum hljóđfćraleiks, söngs og tónfrćđa. Námiđ er
skipulagt samkvćmt ađalnámskrá tónlistarskóla. Skólinn
leitast ávallt viđ ađ mćta eftirspurn eftir síaukinni
fjölbreytni í námsframbođi.
Einstakar námsgreinar má sjá í valmynd til hćgri.
Í námi í klassískum hljóđfćraleik geta nemendur valiđ
á milli allra helstu hefđbundinna hljóđfćra auk einsöngs.
Í
rytmískri deild skólans er bođiđ upp á nám í söng og á píanó,
rafgítar, rafbassa, kontrabassa og trommusett, auk samspils.
Skólinn býđur einnig upp á nám í tölvutónlist og
tónfrćđagreinum (sem ađalgrein).
Viđ skólann er veitt sérkennsla í tónlist sem ćtluđ er ţeim
nemendum sem eiga erfitt međ ađ stunda hefđbundiđ tónlistarnám.
Sjá nánar hér.
Námsframbođ skólans tekur miđ af ţví ađ nemendur geti
hafiđ tónlistarnám á ýmsum aldri.
4 ára+ Suzuki hljóđfćranám
Suzuki tónlistarnám, sem einnig er kallađ
móđurmálsađferđin, er í bođi fyrir börn frá 4 ára aldri. Námiđ byggir á ađ börnin lćra tónlist á
sama hátt og ţau lćra móđurmál sitt. Tćknileg viđfangsefni
eru unnin og fariđ í leiki sem ţjálfa ýmsa grunnţćtti
tónlistar. Foreldrar taka virkan ţátt í náminu. Námiđ er
blanda af einkatímum og hóptímum. Sjá nánar
hér.
6 ára Tónaland
Í Tónalandi fyrir 6 ára börn fá ţau ţjálfun í helstu grunnţáttum tónlistarinnar međ samsöng, tónlistarleikjum og fjölbreyttum ćfingum. Kennslan fer fram í hóptímum einu sinni í viku.
7 ára Forskóli
Sjö ára börn geta hafiđ nám í Forskóla, óháđ ţví hvort ţau hafa áđur stundađ tónlistarnám, t.d. í Tónalandi. Nám í Forskóla er ćtlađ sem undirbúningur fyrir frekara hljóđfćranám. Fléttađ er saman söng, hljóđfćraleik á blokkflautu og skólahljóđfćri, hreyfingu, hlustun, greiningu, nótnalestri og sköpun. Jafnframt er grunnur lagđur ađ nótnalestri. Kennslan fer fram í hóptímum tvisvar í viku.
8 ára Blokkflautuhópar
Átta ára börnum gefst kostur á námi í litlum hópum ţar sem nemendur leika á blokkflautu og skólahljóđfćri.
Námiđ er ćtlađ til undirbúnings frekara námi í
hljóđfćraleik. Hver hópur fćr kennslu tvisvar í viku.
8 ára+ Almennt hljóđfćranám
Algengt er ađ börn byrji almennt hljóđfćranám 8 eđa 9 ára. Kennt er á öll helstu hefđbundin hljóđfćri.
Hljóđfćranámiđ fer ađ jafnađi fram í einkatímum en einnig
er bođiđ upp á nám í hljóđfćraleik í litlum hópum.
10 ára+ Rytmískt hljóđfćranám
Í skólanum er bođiđ upp á rytmískt tónlistarnám á
píanó, rafgítar, rafbassa, kontrabassa og trommusett, auk
samspils.
Skipulag hljóđfćranámsins
Samkvćmt ađalnámskrá tónlistarskóla skiptist námiđ í ţrjá
megináfanga; grunnnám, miđnám og framhaldsnám og lýkur
hverjum áfanga međ áfangaprófum, annars vegar í
hljóđfćraleik og hins vegar í tónfrćđagreinum.
Námstími innan hvers áfanga er breytilegur og rćđst m.a.
af aldri, ţroska, ástundun og framförum. Miđađ er viđ ađ
flestir nemendur sem hefja hljóđfćranám 8-9 ára ljúki
grunnnámi á um ţađ bil ţremur árum. Í miđ- og framhaldsnámi eykst
umfang námsins og sá tími sem tekur ađ ljúka áföngunum.
Ađ jafnađi fer hljóđfćranám fram í einkatímum og fćr
nemandi í 1/1 námi 60 mínútna kennslu í ađalgrein í viku
hverri. Byrjendur eru ađ jafnađi í 2/3 námi og fá 40
mínútna kennslu í ađalgrein á viku. Einnig er bođiđ upp á nám
á sum hljóđfćri í litlum hópum.
Sem hluta af námi sínu sćkja nemendur tíma í
tónfrćđagreinum ásamt sinni ađalgrein. Í grunn- og miđnámi
er um ađ rćđa samţćtt nám í tónfrćđum, tónheyrn,
hlustun, sköpun og tónlistarsögu. Í framhaldsnáminu taka viđ
ađskildir tímar í hljómfrćđi, tónheyrn og tónlistarsögu,
auk valgreina.
Í náminu er lögđ áhersla á samleik af ýmsu tagi, m.a.
međ kennslu í kammertónlist, og lögđ er rćkt viđ ađ
nemendur komi fram á tónleikum innan skólans, sem eru
fjölmargir.
|