Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Nemendur

lćri og ćfist í ađ setja fram eigin tónhugmyndir, bćđi skriflega og leiknar af fingrum fram
lćri og ţjálfist í ađ setja saman hefđbundnar eđa óhefđbundnar tónsmíđar
FORSÍĐA
SKÓLINN
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
Hljómsveitir
Samleikur
Tónleikar
Námsmat
Skólareglur
Til foreldra
Samstarfsađilar
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN
TENGLAR

 

Gítar

Í skólanum gefst nemendum kostur á ađ lćra á klassískan gítar. Algengast er ađ námiđ hefjist viđ átta til tíu ára aldur. Viđ upphaf námsins er mikilvćgt ađ nemendur hafi hljóđfćri viđ sitt hćfi en auk hinna hefđbundnu gítara eru á markađnum minni gítarar sem henta ungum nemendum oft betur. Skólinn leigir gítarnemendum ekki hljóđfćri en kennarar leiđbeina um val á hentugum hljóđfćrum fyrir nemendum. Nauđsynlegt er ađ gítarnemendur eigi nótnapúlt og fótskemil (eđa púđa). Mikilvćgt er ađ gítarnemendur sitji rétt međ hljóđfćriđ og varist alla spennu í líkamanum.

Lögđ er áhersla á ađ gítarnemendum gefist tćkifćri til samleiks međ öđrum nemendum, bćđi öđrum gítarnemendum og nemendum sem leika á laglínuhljóđfćri. Nám í gítarleik fer ýmist fram í einkatímum eđa í litlum hópum.

Námsmarkmiđ

Í ađalnámskrá tónlistarskóla er gerđ grein fyrir ţeim markmiđum sem nemendur eiga ađ hafa náđ viđ lok grunnáms, miđnáms og framhaldsnáms á gítar.

Markmiđ í grunnnámi

Viđ lok grunnnáms eiga gítarnemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan og áreynslulausan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
 • hafi náđ góđri handstöđu beggja handa
 • beiti jöfnum og markvissum fingrahreyfingum
 • hafi náđ nokkrum tökum á ađ nota alla fingur hćgri handar (p, i, m, a)
 • kunni skil á einföldum gripum og ţvergripum
 • geti gert styrkleikabreytingar vel heyranlegar og andstćđur augljósar
 • hafi kynnst notkun vibrato
 • geti spilađ bćđi tirando og apoyando
 • geti brotiđ hljóma skýrt og greinilega
 • hafi kynnst tónmyndun međ nöglum hćgri handar
 • ţekki tónsviđ gítarsins upp í IX. stöđu á fyrstu ţremur strengjunum
 • geti spilađ margradda lög
 • geti dregiđ fram laglínu međ apoyando-slagi međ a-fingri

Nemandi

 • hafi öđlast allgott hrynskyn
 • geti lesiđ og leikiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ í fyrri hluta grunnnáms
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika utanbókar
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika eftir eyra
 • hafi fengist viđ skapandi starf frá upphafi námsins
 • hafi ţjálfast í ýmiss konar samleik
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • geti leikiđ einfaldar hljómakadensur, I - IV - I - V - I
 • hafi ţjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvćmt ţessari námskrá
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvćmt ţessari námskrá

Nemandi sýni eftirfarandi atriđi í ţeim mćli sem eđlilegt getur talist eftir um ţađ bil ţriggja ára nám:

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik
 • öruggan og sannfćrandi leik
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu

Markmiđ í miđnámi

Viđ lok miđnáms eiga gítarnemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan og áreynslulausan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
 • beiti jafnri og lipurri fingratćkni
 • hafi náđ góđu valdi á samhćfingu handa
 • leiki međ vel styrkri vinstri hendi og nái ađ halda ţvergripum vel
 • geti spilađ skýrt og međ góđum styrk
 • geti gert styrkleikabreytingar vel heyranlegar og andstćđur augljósar
 • hafi náđ allgóđum tökum á vibrato og noti ţađ smekklega
 • hafi kynnst notkun tremolo
 • leiki bundnar nótur skýrar og jafnar
 • geti spilađ pizzicato, rasgueado og flaututóna á opnum strengjum
 • ţekki allt tónsviđ gítarsins
 • geti stillt hljóđfćriđ

Nemandi

 • hafi öđlast gott hrynskyn
 • hafi vald á sveigjanleika í hrađa og hryn
 • geti lesiđ og leikiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem hann fékkst viđ í fyrri hluta miđnáms
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika utanbókar
 • hafi ţjálfast í ýmiss konar samleik, ţ.m.t. međ öđrum hljóđfćrum en gítar
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • geti spilađ tónstiga áreynslulítiđ og af lipurđ og snerpu
 • hafi ţjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvćmt ţessari námskrá
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á miđprófi samkvćmt ţessari námskrá

Nemanda hafi gefist kostur á ađ velja hvort og ađ hversu miklu leyti hann sinnir eftirfarandi atriđum:

 • leik eftir eyra
 • tónsköpun
 • spuna

Nemandi sýni eftirfarandi atriđi í ţeim mćli sem eđlilegt getur talist eftir sjö til átta ára nám:

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • ýmis blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik
 • öruggan og sannfćrandi leik
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu

Markmiđ í framhaldsnámi

Viđ lok framhaldsnáms eiga gítarnemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan og áreynslulausan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
 • beiti lipurri og jafnri fingratćkni og ráđi yfir talsverđum hrađa
 • leiki međ öruggri og vel ţroskađri tónmyndum á öllu tónsviđi gítarsins
 • hafi náđ góđum tökum á vibrato og noti ţađ smekklega
 • hafi náđ góđum tökum á tremolo
 • geti leikiđ ţríhljóma međ flaututóni í efstu rödd
 • ráđi yfir víđu styrkleikasviđi hvar sem er á tónsviđi gítarsins
 • hafi kynnst sérhćfđri gítartćkni sem nýtist viđ túlkun nýrrar tónlistar

Nemandi

 • hafi öđlast mjög gott hrynskyn
 • hafi mjög gott vald á sveigjanleika í hrađa og hryn
 • geti lesiđ og leikiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ á miđprófi
 • hafi fengiđ reglulega ţjálfun í ađ leika utanbókar
 • hafi hlotiđ ţjálfun í ýmiss konar samleik, ţ.m.t. međ öđrum hljóđfćrum en gítar
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • hafi ţjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvćmt ţessari námskrá
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvćmt ţessari námskrá
 • hafi undirbúiđ efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvćmt almennum hluta ađalnámskrár tónlistarskóla, bls. 41-42

Nemandi sýni međ ótvírćđum hćtti

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • margvísleg blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik
 • öruggan og sannfćrandi leik
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu
 
  Einsöngur
Gítar
Harpa
Suzuki-nám
Fiđla
Víóla
Selló
Kontrabassi
Píanó
Orgel
Harmonika
Trompet/Kornett
Básúna
Barítónhorn
Túba
Blokkflauta
Ţverflauta
Óbó
Klarínetta
Saxófónn
Tölvutónlist
Tónfrćđagreinar
Tónlistarsérkennsla

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is