|
Til foreldra
Góđ tengsl heimilis og skóla eru mikilvćg forsenda fyrir
árangursríku skólastarfi. Tónlistarskólinn leggur áherslu á
samstarf foreldra og kennara skólans.
Í ađalnámskrá tónlistarskóla eru birtar eftirfarandi
ábendingar til foreldra og forráđamanna nemenda í
tónlistarskólum og einstökum tónlistarskólum ćtlađ ađ koma
ábendingum áfram til ađstandenda nemenda í viđkomandi skóla.
- Mikilvćgt er ađ nemendur búi viđ jákvćtt viđhorf til
tónlistarnámsins, ađ foreldrar/forráđamenn sýni náminu
áhuga og ađ ţeir fylgist međ framvindu ţess.
- Hljóđfćranám byggist ađ miklu leyti á daglegri og
reglubundinni ţjálfun og er ţví ađ verulegu leyti
heimanám. Án markvissra ćfinga verđur árangur rýr.
- Nauđsynlegt er ađ nemendur geti ćft sig ţar sem ţeir
verđa fyrir sem minnstri truflun og hafa ekki á
tilfinningunni ađ ţeir trufli ađra.
- Ungum nemendum ţarf ađ hjálpa viđ ađ skipuleggja
ćfingatímann.
- Árangursríkara er ađ ungir nemendur ćfi sig oftar og
skemur í senn en sjaldnar og lengur.
- Tónlistarnám ţarf ađ vera ánćgjulegt og ánćgjan
felst ekki síst í stolti nemandans yfir eigin framförum og
aukinni fćrni.
- Eđlilegt er ađ áhugi nemenda sé ekki alltaf samur og
jafn. Ef nemandi sýnir merki um uppgjöf er mikilvćgt ađ
kennari og foreldrar/forráđamenn leiti orsaka og lausna.
Stundum er nóg ađ
skipta um viđfangsefni til ađ áhuginn glćđist á ný.
- Hlustun er afar mikilvćgur ţáttur í öllu
tónlistarnámi. Međ ţví ađ hlusta á vel flutta tónlist
fá nemendur nauđsynlegar fyrirmyndir.
Foreldrar/forráđamenn geta lagt sitt af mörkum međ ţví
ađ hvetja nemendur til ađ hlusta á fjölbreytta tónlist
viđ margs konar ađstćđur og međ ţví ađ fara međ ţeim
á tónleika ţegar tćkifćri gefast, bćđi innan
tónlistarskólans og utan.
|
|
|