Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Nemendur

lćri ađ flytja og túlka tónlist međ tilliti til greiningar á viđkomandi verkum
ţjálfist í ađ flytja tónverk međ tilliti til tilfinningarlegs innihalds ţeirra
FORSÍĐA
SKÓLINN
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
Hljómsveitir
Samleikur
Tónleikar
Námsmat
Skólareglur
Til foreldra
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN

 

Samleikur og samsöngur

Í ađalnámskrá tónlistarskóla er lögđ mikil áhersla ađ nemendur öđlist reynslu af samleik á tónlistarnámi sínu, enda er samleikur og samsöngur mikilsverđur vettvangur til ađ ţjálfa nemendur, víkka sjóndeildarhring ţeirra, ţroska tónlistarsmekk og auka ţekkingu nemenda á fjölbreytilegum tónbókmenntum umfram ţađ sem unnt er ađ gera í annarri kennslu innan skólans. Auk ţess hefur samleikur og samsöngur ótvírćtt félagslegt gildi.

Í Tónlistarskóla Kópavogs er lögđ mikil áhersla á ađ allri nemendur öđlist reynslu af samleik, ýmist undir handleiđslu sérstakra kennara í kammertónlist, međ ţátttöku í hljómsveitarstarfi eđa öđru reglubundnu samspili. Einnig skipuleggja og leiđbeina kennarar sínum nemendum í samleik eftir ţví sem ađstćđur leyfa. Sérstaklega er leitast viđ ađ gefa vinum tćkifćri til ađ spila saman.

Einnig er lögđ áhersla á óperuflutning međ ţátttöku nemenda, allt frá grunnnámi. Í gegnum árin hefur ađ jafnađi veriđ sett upp ein nemendasýning árlega. Á undanförnum árum hafa ţessar sýningar veriđ settar upp:

1993  Barnaóperan Hans og Gréta eftir Engelbert Humperdinck
1996  Hin fyrstu jól eftir Michael Hurd
1999  Briddsleikararnir eftir Samuel Barber
2000  Batnandi byttu er best ađ lifa eftir Christoph W. Gluck
2000  Dómarinn táldregni eftir Christoph W. Gluck
2001  Bastían og Bastíana eftir Wolfgang Amadeus Mozart
2001  Frćđimađur á faraldsfćti eftir Gustav Holst
2001  Hin fyrstu jól eftir Michael Hurd
2002  The Telephone eftir Gian Carlo Menotti
2002  West Side Story eftir Leonard Bernstein
2003  Orfeo eftir Claudio Monteverdi
2004  Amelía fer á ball eftir Gian Carlo Menotti
2005  Töfraflautan eftir Wolfgang Amadeus Mozart
2006  Bastían og Bastíana eftir Wolfgang Amadeus Mozart
2006  Sápuóperan Brostnar vonir eftir Douglas Moore
2006  Leikhússtjórinn eftir Wolfgang Amadeus Mozart
2007  Acis and Galatea eftir Georg Friedrich Händel
2008  La Canterina eftir Joseph Haydn
2009  Orfeifur og Evrídís eftir Christoph Willibald Gluck
2010  Carmen eftir George Bizet
2012  Dídó og Eneas eftir Henry Purcell
2013  Venus and Adonis eftir John Blow
2014  Tónarnir ríkja og textinn skal víkja eftir Antonio Salieri
2015  Töfraflautan eftir Wolfgang Amadeus Mozart
2016  Amahl og nćturgestirnir eftir Gian Carlo Menotti
2017  Le Devin du village eftir Jean-Jacques Rousseau
2019  Brúđkaup Fígarós eftir Wolfgang Amadeus Mozart

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is