Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Námiđ efli einbeitingarhćfni nemenda og stuđli ađ
- vandvirkni
- öguđum vinnubrögđum

FORSÍĐA
SKÓLINN
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
Hljómsveitir
Samleikur
Tónleikar
Námsmat
Skólareglur
Til foreldra
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN

 

Skólareglur

Hegđun
Nemendum ber ađ sýna samnemendum sínum, kennurum og starfsfólki skólans fyllstu kurteisi.

Ástundun
Nemendum ber ađ mćta stundvíslega í allar kennslustundir. Skólinn ćtlast til ađ námiđ sé tekiđ föstum tökum og nemandinn sýni eđlilegar framfarir. Teljist ástundun nemanda óviđunandi ađ mati skólans, verđur honum gefin viđvörun. Er honum gefinn kostur á ađ bćta sig, ađ öđrum kosti á hann á hćttu ađ verđa vísađ frá námi.

Umgengni
Nemendur skulu ganga vel um skólann og eigur hans. Ekki er leyfilegt ađ vera međ háreysti á göngum, hvort sem er í skólanum, bókasafninu eđa annars stađar í húsinu.

Forföll
Veikindi og önnur forföll ber ađ tilkynna til skrifstofu skólans.

Fjarvera kennara
Skólinn hefur ţá reglu ađ nemendur fái bćtta upp tíma sem verđa vegna fjarveru kennara. Ţetta gildir ţó ekki ef fjarvera er vegna veikinda kennara, en reynt er ađ útvega forfallakennara ef um lengri veikindaforföll er ađ rćđa.

Ógreidd skólagjöld
Nemandi sem ekki hefur gert upp eldri skuldir sínar eđa samiđ um greiđslur fćr ekki skólavist á nýju starfsári.

Brot á reglum skólans
Gerist nemandi brotlegur á reglum skólans og láti ekki segjast viđ áminningu varđar ţađ brottrekstri úr skólanum.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is