Nemendatónleikar
Nemendatónleikar eru haldnir reglulega yfir veturinn og eru þeir
auglýstir í skólanum og á vef skólans. Auk þess efna
einstakir kennarar til tónleika með nemendum sínum, gjarnan fyrir
jól og á vorin.
Blásarasveit leikur undir stjórn Jóns
Halldórs Finnssonar
|