Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Nemendur

lćri og ćfist í ađ setja fram eigin tónhugmyndir, bćđi skriflega og leiknar af fingrum fram
lćri og ţjálfist í ađ setja saman hefđbundnar eđa óhefđbundnar tónsmíđar
FORSÍĐA
SKÓLINN
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
Hljómsveitir
Samleikur
Tónleikar
Námsmat
Skólareglur
Til foreldra
Samstarfsađilar
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN
TENGLAR

 

Orgel

Í samvinnu viđ Kópavogskirkju getur skólinn bođiđ upp á nám í orgelleik og er kennt á pípuorgel kirkjunnar. Til ađ nám í orgelleik geti hafist ţarf nemandi ađ hafa náđ nćgilegum líkamsţroska til ađ geta leikiđ á fótspil hljóđfćrisins. Einnig ţarf nemandi ađ vera kominn áleiđis í miđnámi í píanóleik.

Samkvćmt ađalnámskrá tónlistarskóla er miđađ viđ ađ nemendur geti lokiđ miđnámi á um ţađ bil ţremur árum og framhaldsnámi á um ţađ bil fjórum árum. Námstími er ţó einstaklingsbundinn og rćđur ţar miklu ástundun, aldur, ţroski og hćfileikar nemenda.

Námsmarkmiđ

Í ađalnámskrá tónlistarskóla er gerđ grein fyrir ţeim markmiđum sem nemendur eiga ađ hafa náđ viđ lok grunnáms, miđnáms og framhaldsnáms á orgel.

Markmiđ í miđnámi

Viđ lok miđnáms eiga orgelnemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

  • beiti líkamanum á eđlilegan og áreynslulausan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
  • sitji eđlilega og áreynslulaust viđ hljóđfćriđ
  • leiki međ vel mótađri handstöđu
  • hreyfi hendur og fćtur eđlilega um hljóđfćriđ
  • hafi náđ góđum tökum á sjálfstćđi handa
  • hafi náđ góđum tökum á samhćfingu ólíkra hreyfinga handa og fóta
  • leiki međ sem minnstum aukahreyfingum líkamans
  • leiki jafnt og hljómar séu samtaka
  • hafi vald á mismunandi áslćtti, ţ.m.t. legato, non legato og staccato
  • hafi kynnst algengustu skrautnótum og táknum
  • geti ákvarđađ hentuga fingra- og fótsetningu
  • leiki međ markvissri fingra- og fótsetningu
  • hafi náđ góđu valdi á jöfnum leik
  • geti undirbúiđ innkomu fótspils tímanlega
  • hafi kynnst notkun svellara
  • geti valiđ raddir á hljóđfćriđ sem hćfa hverju verkefni
  • sýni nákvćmni í mótun tónmynstra og hendinga
  • sýni nákvćmni í lestri og úrvinnslu tónmálsins

Nemandi

  • hafi öđlast gott hrynskyn
  • hafi vald á sveigjanleika í hrađa og hryn
  • geti lesiđ og leikiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ í fyrri hluta miđnáms
  • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika utanbókar
  • hafi ţjálfast í ýmiss konar samleik
  • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
  • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
  • hafi á valdi sínu samstígan krómatískan tónstiga frá hvađa nótu sem er, tvćr áttundir međ báđum höndum
  • hafi á valdi sínu samstíga dúrtónstiga til og međ fimm formerkjum, tvćr áttundir međ báđum höndum
  • hafi á valdi sínu samstíga molltónstiga, hljómhćfa og laghćfa, til og međ fimm formerkjum, tvćr áttundir međ báđum höndum
  • hafi á valdi sínu dúrtónstiga til og međ fimm formerkjum, eina áttund á fótspil
  • hafi á valdi sínu molltónstiga, hljómhćfa og laghćfa, til og međ fimm formerkjum, eina áttund á fótspil
  • hafi á valdi sínu gagnstíga dúrtónstiga til og međ fimm formerkjum, leikna eina áttund međ annarri hendi og á fótspil
  • hafi á valdi sínu arpeggíur í grunnstöđu, sbr. tóndćmi á bls. 100 í ţessari námskrá, í dúr og moll til og međ fimm formerkjum, tvćr áttundir međ báđum höndum
  • hafi á valdi sínu niđurlagshljóma, sbr. tóndćmi á bls. 101 í ţessari námskrá, í eftirfarandi tóntegundum: C, F, G, D, A, a, e, d
  • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á miđprófi samkvćmt ţessari námskrá

Nemanda hafi gefist kostur á ađ velja hvort og ađ hve miklu leyti hann sinnir eftirfarandi atriđum:

  • leik eftir eyra
  • tónsköpun
  • spuna

Nemandi sýni eftirfarandi atriđi í ţeim mćli sem eđlilegt getur talist eftir ţriggja til fjögurra ára orgelnám:

  • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
  • ýmis blćbrigđi og andstćđur
  • ţekkingu og skilning á stíl
  • tilfinningu fyrir samleik
  • öruggan og sannfćrandi leik
  • persónulega tjáningu
  • viđeigandi framkomu

Markmiđ í framhaldsnámi

Viđ lok framhaldsnáms eiga orgelnemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

  • beiti líkamanum á eđlilegan og áreynslulausan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
  • sitji eđlilega og áreynslulaust viđ hljóđfćriđ
  • leiki međ sem minnstum aukahreyfingum líkamans
  • hafi náđ mjög góđum tökum á samhćfingu ólíkra hreyfinga handa og fóta
  • leiki jafnt og hljómar séu samtaka
  • hafi vald á mismunandi áslćtti, ţ.m.t. legato, non legato og staccato
  • kunni skil á og geti leikiđ skrautnótur smekklega og í samrćmi viđ viđeigandi stíl
  • geti ákvarđađ hentuga fingra- og fótsetningu
  • sýni nákvćmni í lestri og úrvinnslu tónmálsins
  • geti undirbúiđ innkomu fótspils tímanlega
  • hafi náđ leikni í ţöglum fingraskiptingum
  • hafi náđ mjög góđu valdi á jöfnum leik
  • hafi gott vald á notkun raddvalsminnis
  • geti leikiđ á tvö hljómborđ međ annarri hendi
  • hafi gott vald á notkun svellara
  • hafi ţjálfast í ađ velja raddir sem hćfa viđ formbyggingu viđkomandi verks

Nemandi

  • hafi öđlast mjög gott hrynskyn
  • afi mjög gott vald á sveigjanleika í hrađa og hryn
  • geti lesiđ og leikiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ á miđprófi
  • geti tónflutt sálmalög upp og niđur um heiltón og hálftón
  • hafi hlotiđ reglulega ţjálfun í leik einleikskafla fyrir fótspil
  • hafi fengiđ reglulega ţjálfun í ađ leika utanbókar
  • ţjálfist í ađ leika utan ađ og komist ţannig í enn nánara samband viđ verkin
  • hafi hlotiđ ţjálfun í ýmiss konar samleik
  • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
  • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
  • hafi á valdi sínu samstígan krómatískan tónstiga frá hvađa nótu sem er, tvćr áttundir međ báđum höndum
  • hafi á valdi sínu alla samstíga dúrtónstiga tvćr áttundir međ báđum höndum
  • hafi á valdi sínu alla samstíga molltónstiga, hljómhćfa og laghćfa, tvćr áttundir međ báđum höndum
  • hafi á valdi sínu alla dúrtónstiga eina áttund á fótspil
  • hafi á valdi sínu alla molltónstiga, hljómhćfa og laghćfa, eina áttund á fótspil
  • hafi á valdi sínu alla gagnstíga dúrtónstiga, leikna eina áttund međ annarri hendi og á fótspil
  • hafi á valdi sínu gangandi ţríundir á fótspil, sbr. tóndćmi á bls. 108 í ţessari námskrá í öllum dúrtóntegundum
  • hafi á valdi sínu gangandi ţríundir á fótspil, sbr. tóndćmi á bls. 108-109 í ţessari námskrá, í öllum molltóntegundum, hljómhćfum og laghćfum
  • hafi á valdi sínu arpeggíur í grunnstöđu í öllum dúrtóntegundum, tvćr áttundir međ báđum höndum
  • hafi á valdi sínu arpeggíur í grunnstöđu í öllum molltóntegundum, tvćr áttundir međ báđum höndum
  • hafi á valdi sínu niđurlagshljóma í öllum dúr- og molltóntegundum, sbr. tóndćmi á bls. 101 í ţessari námskrá
  • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvćmt ţessari námskrá
  • hafi undirbúiđ efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvćmt almennum hluta ađalnámskrár tónlistarskóla, bls. 41-42

Nemandi sýni međ ótvírćđum hćtti

  • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
  • margvísleg blćbrigđi og andstćđur
  • ţekkingu og skilning á stíl
  • tilfinningu fyrir samleik
  • öruggan og sannfćrandi leik
  • persónulega tjáningu
  • viđeigandi framkomu
 
  Einsöngur
Gítar
Harpa
Suzuki-nám
Fiđla
Víóla
Selló
Kontrabassi
Píanó
Orgel
Harmonika
Trompet/Kornett
Básúna
Barítónhorn
Túba
Blokkflauta
Ţverflauta
Óbó
Klarínetta
Saxófónn
Tölvutónlist
Tónfrćđagreinar
Tónlistarsérkennsla

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is