Tónlistarsérkennsla
Oft er ţörf á ađ fara óhefđbundnar leiđir í tónlistarnámi ţegar
ţarfir nemandans krefjast ţess. Engir tveir nemendur eru eins, og
viđ nálgumst tónlistina frá mismunandi hliđum út frá ólíkum
forsendum og upplagi.
Í sértćkri tónlistarkennslu er nálgun á viđfangsefnin og
efnistökin sniđin ađ ţörfum og getu hvers og eins nemanda.
Sveigjanleiki og lausnamiđuđ nálgun er ţar í fyrirrúmi. Og líkt og
í hefđbundnu tónlistarnámi er uppbyggjandi og eflandi iđkun og
upplifun á tónlistinni ávallt höfđ ađ leiđarljósi.
Notuđ eru ţau hljóđfćri sem henta hverju barni fyrir sig. Auk
ţess sem hreyfing, samhćfing, söngur, málörvun, samskipti og
tjáskipti fléttast mögulega inn í sameiginlega tónlistariđkun
nemandans og kennarans. Kennsluna annast Inga Björk
Ingadóttir. Inga Björk er músíkmeđferđarfrćđingur og hefur
áralanga reynslu í músíkmeđferđ og sértćkri tónlistarkennslu. Hún
lauk námi í músíkmeđferđ í Berlín áriđ 2006 og hefur síđan ţá
starfađ viđ fagiđ ţar úti, og svo hér á Íslandi frá árinu 2011.
Hún er eigandi Hljómu í Hafnarfirđi (www.hljoma.is) og sinnir
einnig tónlistarsérkennslu í Tónlistarskóla Kópavogs og
Tónlistarskóla Hafnarfjarđar.
|